Fćrsluflokkur: Íţróttir
14.11.2012 | 13:13
Haustmótiđ hefst 21 nóvember - skráning hefst í kvöld
Nú fer haustmót TV ađ nálgast. Í kvöld hefst skráning kl. 19:30 og viđ teflum hrađskák.
Dagskrá Haustmóts og mótaskrá er eftirfarandi :
Miđvikudagur 21. nóvember 19:30 - 1 umferđ
Sunnudagur 25. nóvember 14:00 - 2 og 3 umferđ
Miđvikudagur 28. nóvember 19:30 - 4 umferđ
Sunnudagur 2. desember 14:00 - 5 og 6 umferđ
Miđvikudagur 5. desember 19:30 - 7 umferđ - Lokaumferđin
Miđvikudagur 12. desember 19:30 Jólaatskákmót TV 2012
Miđvikudagur 19. desember 19:30 Jólapakkamót TV
Ţriđjudagur 25. desember 14:00 CMLXVII Jólamót TV 2012
Mánudagur 31. desember 12:00 Fjórđa Opna Volcanomótiđ 2012
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 11:22
Nökkvi efstur á hrađkvöldi
Í gćrkvöldi var tefld hrađskák og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Nökkvi var í stuđi og tapađi ađeins einni skák fyrir föđur sínum og Gauti náđi jafntefli viđ hann. Sverrir kom á hćla sonarins en ađrir voru neđar. Telfd var tvöföld umferđ allir viđ alla.
Úrslit:
Nökkvi | Sverrir | Kristófer | Ţórarinn | Karl Gauti | ||
Nökkvi | 1 | 2 | 2 | 1˝ | 6,5 vinn | |
Sverrir | 1 | 1 | 2 | 2 | 6 vinn | |
Kristófer | 0 | 1 | 1 | 2 | 4 vinn | |
Ţórarinn | 0 | 0 | 1 | 1 | 2 vinn | |
Karl Gauti | ˝ | 0 | 0 | 1 | 1,5 vinn |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2012 | 09:26
Ćgir Páll efstur á hrađskákkvöldi
Í gćrkvöldi var tefld hrađskák og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Ćgir Páll var í hörkustuđi og gerđi ađeins eitt jafntefli viđ Kristófer, en vann allar ađrar skákir sínar. Sverrir kom á hćla hans en ađrir voru neđar. Telfd var tvöföld umferđ allir viđ alla.
Úrslit:
| Ćgir Páll | Sverrir | Kristófer | Karl Gauti | Ţórarinn | |
Ćgir Páll | 2 | 1 ˝ | 2 | 2 | 7,5 vinn | |
Sverrir | 0 | 2 | 2 | 2 | 6 vinn | |
Kristófer | ˝ | 0 | 2 | 1 | 3,5 vinn | |
Karl Gauti | 0 | 0 | 0 | 1 ˝ | 1,5 vinn | |
Ţórarinn | 0 | 0 | 1 | ˝ | 1,5 vinn |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2012 | 11:25
Hrađskákmót í kvöld
Hrađskákmót verđur í kvöld og hefst taflmennska kl. 19:30.
Tefldar verđa 7-9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.
Stjórn TV
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2012 | 17:50
Fjórar sveitir frá TV
Nú virđist líta vel út međ mćtingu í deildakeppnina og hefur veriđ tilkynnt um D sveit sem keppir ţá í 4 deildinni.
Ţeir sem enn eru ekki búnir ađ hafa samband en vilja taka ţátt, endilega taliđ viđ Gauta s. 898 1067.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2012 | 11:46
Sigurbjörn Björnsson í TV.
Nú nýveriđ gekk Sigurbjörn Björnsson Fidemeistari til liđs viđ Taflfélag Vestmannaeyja. Hann hefur undanfariđ teflt fyrir Helli og ţar á undan var hann í SH. Sigurbjörn státar af allmörgum sigrum á skákferli sínum og má ţar nefna ađ hann varđ Skákmeistari Reykjavíkur 2007 auk ţess sem hefur ţrívegis deilt efsta sćtinu á sama móti. Sigurbjörn hefur tvisvar unniđ Haustmót TR og ţrívegis sigrađ á Meistararmóti Hellis, auk ţess varđ hann nokkrum sinnum Skákmeistari Hafnarfjarđar. Sigurbjörn náđi sínum fyrsta alţjóđlega áfanga fyrir ári síđan á EM Taflfélaga í Slóveníu og fór svo yfir 2400 elóstig í seinni hluta Íslandsmóts Skákfélaga í mars síđastliđnum.
Viđ bjóđum Sigurbjörn velkominn í TV og mun hann án efa styrkja liđ okkar í komandi deildarkeppni.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.7.2012 | 09:44
Góđur árangur Nökkva á Skoska meistaramótinu
Nökkvi Sverrisson náđi mjög góđum árangri á Skoska meistaramótinu sem lauk á dögunum. Hann endađi međ 5 vinninga og varđ efstur sínum stigaflokki.
Skoska meistaramótiđ á sér langa sögu og var ţetta ţađ 119 í röđinni en ţađ fyrsta var haldiđ áriđ 1884.
Árangur Nökkva samsvarar 2223 Fide og hćkkar hann um 39 stig.
Andstćđingar Nökkva og úrslit.
1 | Daniel Thomas | SCO | 1793 | 1 | |
2 | FM Alan Tate | SCO | 2346 | ˝ | |
3 | GM Jacob Aagaard | DEN | 2506 | 0 | |
4 | FM Philip M Giulian | SCO | 2285 | ˝ | |
5 | Martin Mitchell | SCO | 2217 | 0 | |
6 | Eoin Campbell | SCO | 1868 | 1 | |
7 | WFM Boglarka Bea | HUN | 2178 | 1 | |
8 | Iain Swan | SCO | 2259 | ˝ | |
9 | FM Paul S Cooksey | ENG | 2298 | ˝ |
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2012 | 10:22
Nökkvi teflir á Skoska meistaramótinu
Nökkvi Sverrisson teflir nú á Skoska meistaramótinu í Glasgow. Nökkvi hefur byrjađ mjög vel og er međ 1,5 vinninga eftir 2 umferđir, vann Daniel Thomas SCO (1793) og gerđi síđan jafntefli viđ FIDE meistarann Alan Tate SCO (2346). Alan Tate fyrsta borđs mađur Skota.
Andstćđingur Nökkva í dag er danski stórmeistarinn Jacob Aagaard (2506) og verđur skákin sýnd beint á heimasíđu mótsins í dag, en umferđin hefst kl. 12 ađ íslenskum tíma.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (umferđir hefjast kl. 12, nema 7. umferđ hefst kl. 11:30)
- Úrslitaţjónusta
- skak.is
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2012 | 14:29
Breyttir ćfingatímar
Ćfingum hefur veriđ seinkađ um klukkustund á ţriđjudögum og fimmtudögum.
Nýja taflan
Ţriđjudagur: 18:00
Fimmtudagur: 18:00
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2012 | 09:21
Meistaramót Skákskólans um helgina
Meistaramót Skákskóla Íslands hefst n.k. föstudag 1. júní og stendur í 3 daga. Tefldar verđa sjö umferđir eftir svissneska kerfinu.
Ţeir nemendur Taflfélags Vestmannaeyja sem hafa stundađ skák í vor hafa ţátttökurétt í samráđi viđ formann félagsins, Karl Gauta s. 898 1067.
Dagskrá mótsins verđur međ eftirfarandi hćtti:
Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25 10 ţ.e 25 mínútur ađ viđbćttum sekúndum fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90 30 ţ.e. 90 mínútur á alla skákina og 30 sekúndur bćtast viđ eftir hvern leik.
Fyrirkomulag: Svissneska kerfiđ - Swiss Perfect
Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til at-skákstiga.
Vegleg Verđlaun eftir aldri og árangri.
Dagskrá:
- 1. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 18
- 2. umferđ: Föstudagurinn 1. júní kl. 19
- 3. umferđ. Föstudagurinn 1. júní kl. 20.
- 4. umferđ: Laugardagurinn 2. júní kl. 10-14
- 5. umferđ: Laugardagurinn 2. júní 15 - 19
- 6. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 10.-14.
- 7. umferđ: Sunnudagurinn 3. júní kl. 15-19.
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.
Ţátttöku skal tilkynna í síma SÍ 5689141 á netfangiđ skaksamband@skaksamband.is eđa helol@simnet.is .
Mótsnefnd áskilur rétt til ađ gera breytingar á fyrirfram bođađri dagskrá
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)