Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Ađalfundur Taflfélagsins.

  Í gćr var haldinn ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja.  Fundurinn stóđ í tvćr klukkustundir og komu margar snjallar hugmyndir fram um eflingu félagsins og framtíđaráćtlanir.  Hér koma helstu punktar af fundinum.

Stjórn.

  Stjórn félagsins tók nokkrum breytingum frá fyrra ári, ţegar Sigurjón Ţorkelsson og Guđjón Hjörleifsson gengu úr stjórninni.  Sigurjón hefur starfađ í stjórn félagsins í hartnćr ţrjá áratugi, lengst af sem formađur, en hann tekur sér nú hvíld frá stjónarsetu.  Nýr inn í stjórnina kemur Björn Ívar Karlsson og varamađur er Kristófer Gautason, ađrir í stjórn eru Karl Gauti Hjaltason formađur, Ólafur Týr Guđjónsson, gjaldkeri, Sverrir Unnarsson, Ţórarinn Ingi Ólafsson og Stefán Gíslason.

Fjárhagur.

Fjárhagur félagsins hefur stórbatnađ á síđasta ári og skuldir hafa veriđ greiddar niđur.  Tekjuhliđ uppgjörsins hljóđar upp á 4 milljónir króna og fást ţćr tekjur bćđi frá fyrirtćkjum hér í bć auk ţess sem verulegur hluti safnast međ almennum fjáröflunum félagsins.  Félagiđ á sér marga bakhjarla í bćnum og ţar standa fremst í flokki Sparisjóđur Vestmannaeyja, Vinnslustöđin og Ísfélagiđ, auk Glófaxa og Frá.  Ekki má gleyma Vestmannaeyjabć, sem árlega styđur dyggilega viđ félagiđ.

Mótahald.

  Framundan er Haustmótiđ, sem hefst ţriđjudaginn 30. nóvember n.k. kl. 19:30.  Áhugasamir eru beđnir um ađ skrá sig tímanlega.  Ţá mun Taflfélag Vestmannaeyja halda Íslandsmót pilta og stúlkna 15 ára og yngri, sem fram fer í Eyjum helgina 17-19. október n.k.  Framundan er einnig ţátttaka félagsins í Íslandsmóti skákfélaga, en fyrri hluti mótsins fer fram helgina 3-5. október í Reykjavík.

Skákkennsla.

  Skákkennslan er ađ hefjast í félaginu ţessa dagana og verđur bođiđ upp á framhalds- og byrjendahópa.  Framhaldshópur (1999-2000) verđur fyrst um sinn á ţriđjudögum kl. 17:00.  Fimmtudagsćfingarnar eru hafnar fyrir tveimur vikum og hefjast kl. 19:30.  Ţangađ eru allir velkomnir.

Skák í Grunnskóla Vestmannaeyja.

  Eins og margir vita ţá hófst regluleg skákkennsla í yngri bekkjum Grunnskóla Vestmannaeyja nú í haust og er ţađ stórt stökk fram á viđ í málefnum skákarinnar hér í bć og skref í ţá átt ađ skapa skákinni ţá umgjörđ, sem sćmir bć ţar sem búa margir af sterkustu skákkrökkum landsins.  Kennari í skólanum er Björn Ívar Karlsson.  Ćtlunin er ađ ţeir krakkar sem áhuga hafa á frekari skákkennslu geti leitađ til félagsins og fengiđ ţar útrás fyrir hćfileika sína eđa bara til ţess ađ taka ţátt í skemmtilegu áhugamáli.

Formađur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband