Taflfélagiđ í 2 sćti og fer upp um deild

Taflfélag Vestmannaeyja lenti í 2. sćti í ţriđju deild á íslandsmóti skákfélaga sem lauk um síđustu helgi, en fyrri hluti mótsins fór fram í nóvember.

Félagiđ sendi tvćr sex manna sveitir á mótiđ, ađra í 3ju deild en hina í fjórđu deild. Alls tóku 17 keppendur frá TV ţátt í keppninni ţessa helgi, en talsvert fleiri ef fyrri umferđin eer talin međ. A Sveit TV endađi í öđru sćti af fjórtán sveitum í 3ju deild og teflir ţví í 2. deild nćsta haust. Alls voru tefldar sjö umferđir og kom ţessi góđi árangur nokkuđ á óvart, ţví eftir fyrri hlutann var sveitin í 7. sćti. Keppnin var mjög jöfn um 2. sćtiđ og var sveit TV ˝ vinningi fyrir ofan sveit Skagamanna ţegar upp var stađiđ.

Í fjórđu deild gekk sveit TV einnig vel og endađi í 5. sćti af 14. Sveitir TV eru skipađar félögum í TV, búsettum  í Eyjum eđa uppi á landi. Á fyrsta borđi tefldi Ćgir Páll Friđbertsson og ađrir í liđinum voru ţeir Nökkvi Sverrisson, Sigurjón Ţorkelsson, Sverrir Unnarsson, Kristófer Gautason, Lúđvík Bergvinsson, Aron Ellert Ţorsteinsson, Alexander Gautason, Hallgrímur Steinsson, Arnar Sigurmundsson, Andri Hrólfsson, Ólafur Hermannsson, Páll J. Ammendrup, Páll Ammendrup Ólafsson, Bjartur Týr Ólafsson og Sindri Freyr Guđjónsson.

Tefldu hver um sig ýmist 1, 2 eđa 3 skákir um helgina. Liđstjórar voru Arnar Sigurmundsson í 3ju deild og Ólafur Hermannsson í 4. deild. Ađ sögn Arnars formanns TV, kallar ţessi góđi árangur á enn ríkari kröfur til okkar manna á nćsta keppnistímabili, ţví sveitir í 2. deild á Íslandsmóti skákfélaga eru töluvert sterkari en í 3ju deild.  Á sama hátt verđur spennandi verkefni ađ koma sveit TV í fjórđu deild upp í ţriđju deild ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband