Taflfélag Vestmannaeyja međ tvćr sveitir.

Íslandsmót skákfélaga 2018-2019

Taflfélag Vestmannaeyja međ tvćr keppnissveitir.

taflmynd (002)  Íslandsmót skákfélaga 2018-2019, fyrri hluti fór fram í Rimaskóla í Grafarvogi 8.-11. nóv. 2018. Teflt er í fjórum deildum og tóku 46 sveitir ţátt og voru keppendur sem tóku ţátt um 400 talsins allstađar af landinu og einnig nokkrir erlendir skákmenn. Taflfélag Vestmannaeyja var međ tvćr sex manna sveitir, ađra í 3ju deild og hina í ţeirri 4. Félagiđ tók ţá ákvörđun af fjárhagslegum ástćđum fyrir ţremur árum ađ byggja alfariđ á innlendum skákmönnum sem eru allir félagsmenn í TV.

  Á myndinni eru frá vinstri; Karl Gauti Hjaltason, Ólafur Hermannsson, Arnar Sigurmundsson formađur TV, Stefán Gíslason og Einar Sigurđsson.

  Alls tóku 20 félagsmenn TV ţátt í keppninni og tefldu frá einni til fjórar skákir hver um sig. Eftir fjórar umferđir er liđ TV í 3ju deild í sjöunda sćti af 14, međ tvo sigra og tvö töp og liđ TV í fjórđu deild er í fimmta sćti af 14, einnig međ tvo sigra og tvö töp. Arnar Sigurmundsson form. TV segir menn mjög sátta viđ stöđuna, en í mars 2019 verđur mótiđ klárađ, ţegar síđustu ţrjár umferđirnar verđa. Sem fyrr sagđi var liđ TV blanda heimamanna og brottfluttra og vakti nokkra athygli ađ í liđi Eyjamanna voru tveir núv. alţingismenn, Páll Magnússon og Karl Gauti Hjaltason auk eins fyrrum ţingmanns, Lúđvík Bergvinsson og lögđu ţeir sitt af mörkum fyrir góđu gengi sveitanna.


Árangur TV á Íslandsmóti skákfélaga 2018 ţokkalegur

  Íslandsmót skákfélaga 2017-2018 fór fram eins og oft áđur í Rimaskóla í Reykjavík. Ţar er mjög jákvćtt viđmót skólastjórnenda og annara sem komu ađ framkvćmd mótsins til skáklistarinnar.  

Fyrri hluti mótsins, fjórar umferđir fóru fram 20.-22. október 2017 og seinni hlutinn, ţrjár umferđir 2.-3 mars 2018. Taflfélag Vestmannaeyja sendi tvćr sveitir til keppni. TV vann sig upp í 3. deild voriđ 2017 og ţá var ákveđiđ ađ senda einnig sveit í 4. deild. Ljóst var ađ á brattann var ađ sćkja í 3ju deild, ţar sem fyrir voru í fleti öflugar skáksveitir af höfuđborgarsvćđinu og af landsbyggđinni. Teflt er á sex borđum í 3. og 4. deild og til ađ manna tvćr sveitir ţurfa ađ vera til stađar liđlega 20 keppendur vegna forfalla og fjarveru keppenda. Ólafur Hermannsson var liđsstjóri TV í 4. deild  og Arnar Sigurmundsson, form. TV var liđsstjóri í 3. deild.

Eftir fyrrihluta keppninnar var útlitiđ ekki gott í 3ju deild, en ţar voru 14 skáksveitir, ţrjú liđ falla og TV var ţá í 12. sćti, fallsćti. Í seinni hluta mótsins í mars sl. gekk sveitinni betur og enduđum viđ í 10. sćti eftir spennandi lokaumferđir. Ţessi niđurstađa var sannarlega ákveđinn varnarsigur, en mikil forföll keppenda höfđu sín áhrif á árangur liđsins.

Sveit TV í 4. deild gekk öllu betur, en ţar voru 18 skáksveitir. Eftir fyrrihlutann var TV í 6. sćti og ţegar upp var stađiđ frá skákborđum í mars 2018 var sveitin í 10. sćti sem er mjög ţokkalegur árangur.

Taflfélag Vestmanaeyja ţakkar félagsmönnum sínum fyrir ţáttökuna í mótinu. Ţađ reyndist meira púsluspil en reiknađ var međ ađ ná saman fullskipuđum liđum í hverja umferđ en ţađ tókst og komu um 25 félagar í TV viđ sögu og eru ţeir ýmist búsettir í Eyjum eđa á fastalandinu.


Sigurjón skákmeistari Vestmannaeyja 2018

  Skákţing Vestmannaeyja 2018 hófst 17. janúar sl. og voru tefldar sjö umferđir ( einföld umferđ) í skáksetri TV viđ Heiđarveg.  Sigurjón Ţorkelsson, margreyndur Vestmannaeyjameistari vann mótiđ og hlaut  6 ˝  vinninga.  Í öđru sćti varđ Einar B. Guđlaugsson međ 5 ˝ vinninga og í 3.-4. sćti Ţórarinn Ingi Ólafsson og Arnar Sigurmundsson međ 5 vinninga. Í fimmta sćti varđ Páll Árnason fyrrum múrari međ 3 vinninga.  Mótiđ tókst vel og voru teflar 1-2 umferđir á viku.


Taflfélagiđ upp í 3 deild !

 Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í mars síđastliđnum komst Taflfélag Vestmannaeyja loks upp úr 4 deild og mun tefla í 3 deild í haust. Keppendur á mótinu voru um 300-350 talsins á aldrinum 5-84 ára og komu víđsvegar ađ af landinu. Telft var í fjórum deildum og voru sjö umferđir nema í efstu deild. Taflfélag Vestmannaeyja dró sig út úr efstu deild voriđ 2015 vegna mikils kostnađar, en félagiđ var m.a. međ erlenda stórmeistara á sínum snćrum og barđist í mörg ár um efstu sćtin og lenti t.a.m. fjórum sinnum í öđru sćti á 10 árum.

 TV fór ţví aftur á byrjunarreit í 4. deild, en fjórtán liđ voru í deildinni og komust ţrjú efstu liđin upp í 3. deild. Sveit Taflfélags Vestmannaeyja varđ í 2.-3 sćti ásamt félögum okkar í Skákfélagi Sauđárkróks og voru liđin jöfn međ 11 stig af 14 mögulegum.  B- sveit Víkingaklúbbsins varđ efst međ 14 stig eđa fullt hús. TV  vann í 5 skipti, gerđi 3-3 jafntefli viđ Sauđárkrók, en tapađi 2-4 á móti Víkingaklúbbnum. Teflt var á sex borđum í hverri umferđ. Bestum árangri í liđi TV náđu Lúđvík Bergvinsson sem var međ fullt hús í fjórum skákum, Alexander Gautason hlaut 5,5 vinninga af 6, Kristófer Gautason 4,5 vinninga af 5 og Ćgir Páll Friđbertsson 2,5 vinninga af 3 mögulegum. Alls komu 12 skákmenn frá TV viđ sögu á Islandsmótinu ađ ţessu sinni.  

  TV hyggst vera međ tvćr sveitir á Íslandsmóti skákfélaga í haust, í 3. og 4. deild og munu  um 20  keppendur koma ađ ţví verkefni ađ sögn Arnars Sigurmundssonar formanns Taflfélags Vm., en jafnframt lýsti hann ánćgju međ árangurinn á mótinu en hann ásamt Karli Gauta Hjaltasyni voru liđstjórar TV. Vonast er til ađ gamlir félagar TV á höfuđborgarsvćđinu munu ganga til liđs viđ félagiđ í einhverjum mćli í sumar.


Sigurjón skákmeistari Vestmannaeyja 2017

  Hinn 8. janúar hófst skákţing Vestmannaeyja 2017 og lauk mótinu í gćrkvöldi 9. febrúar. Ţáttakendur voru sex og tefldar voru tvćr umferđir međ 60 mínútna umhugsunartíma auk 30 sek. á hvern leik.

  Sigurvegari og Skákmeistari Vestmannaeyja 2017 varđ Sigurjón Ţorkelsson, en hann hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum.  Í öđru sćti varđ Einar B. Guđlaugsson međ 7,5 vinninga og í ţriđja sćti varđ Stefán Gíslason fráfarandi meistari međ 5 vinninga.

  Sigurjón er nú meistari í 12 sinn, en hann varđ fyrst Skákmeistari Vestmannaeyja 1986 og síđast 2006 og hefur orđiđ meistari oftar en nokkur annar.  Einar B. Guđlaugsson varđ Skákmeistari Vestmannaeyja á árunum 1965 til 1968 eđa 4 ár í röđ. Ađrir keppendur voru Arnar Sigurmundsson, Gísli Eiríksson og Ţórarinn I. Ólafsson, allt gamalkunnar kempur úr félaginu.

Mótstafla

 

 

 

EBG

SG

AS

ŢIÓ

GEi

Alls

1

Sigurjón

X

1 / 1

1/ 1

1 / ˝

1 / ˝

1 / 1

9

2

Einar

0 / 0

X

1 / 1

1 / ˝

1 / 1

1 / 1

7,5

3

Stefán

0 / 0

0 / 0

X

1 / ˝

˝ / 1

1 / 1

5

4

Arnar

0 / ˝

0 / ˝

0 / ˝

X

˝ / ˝

1 / 1

4,5

5

Ţórarinn

0 / ˝

0 / 0

˝ / 0

˝ / ˝

X

1 / 1

4

6

Gísli

0 / 0

0 / 0

0 / 0

0 / 0

0 / 0

X

0

 


Jólamótiđ verđur 28. desember

  Jólahrađskákmót Vestmannaeyja fer fram miđvikudaginn 28. desember kl. 19.30 í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9a í Vestmannaeyjum húsnćđi TV. Tímamörk 5 mínútur og 3 sek. á leik. 


Skákţing Vestmannaeyja hefst 8 janúar

Skákţing Vestmannaeyja 2017 hefst sunnudaginn 8. janúar nk. kl. 14.00 og lýkur í lok janúar og fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9a í Vestmannaeyjum. Núverandi skákmeistari Vestmannaeyja er Stefán Gíslason.

Tímamörkin verđa 60 mínútur á keppenda auk 30 sekúntna á hvern leik. Mótiđ er komi đá mótatöflu SÍ fyrir 2017.


Helgi Ólafsson sigrađi á afmćlismóti TV.

TV-Fyrsti-leikur  Afmćlismót Taflfélags Vestmannaeyja sem haldiđ var í tilefni 90 ára afmćlis TV fór fram um síđustu helgi. Mótiđ var mjög vel skipađ og keppendur voru  24, ţar af tíu félagsmenn í TV. Međal keppenda voru fimm skákmeistarar međ alţjóđlega titla, ţar af einn stórmeistari. Keppt var í skáksetri TV viđ Heiđarveg og var mótiđ svokallađ atskákmót, umhugsunartími 20 mín. á skák á hvorn keppenda og 5 sek. til viđbótar fyrir hvern leik. Hver umferđ tók um 60 mínútur. Mótiđ hófst kl. 12.00 á laugardag og voru ţá tefldar fimm umferđir. Keppendum var bođiđ í rútuferđ um Heimaey í lok fyrri dags. Á sunnudag voru tefldar fjórar umferđir og lauk mótinu síđdegis međ verđlaunaafhendingu. Landsbankinn var helsti styrktarađili afmćlismótsins. Sigurvegari á afmćlismótinu varđ Helgi Ólafsson, stórmeistari međ 8 vinninga af níu mögulegum. Í 2.-3. sćti urđu Davíđ Kjartansson og Oliver Jóhannesson, báđir FIDE meistarar međ 6,5 vinninga. Í 4.-6. sćti urđu Ólafur Hermannsson TV, Sćvar Bjarnason alţjóđlegur meistari og Stefán Bergsson, allir međ 5,5 vinninga.

  Í mótslok  flutti sigurvegarinn Helgi Ólafsson ávarp og sagđi frá uppvaxtarárum sínum í skákinni í Eyjum, 1968-1973. Fjölskylda Helga bjó hér um árabil og fađir hans Ólafur Helgason var  bankastjóri útibús Útvegsbanka Íslands í Eyjum á miklum umbrotatímum í tengslum viđ eldgosiđ 1973 og uppbygginguna í kjölfar ţess. Helgi hefur ávallt veriđ í góđu sambandi viđ sitt uppvaxtarfélag í skákinni og oft á tíđum teflt fyrir félagiđ á Íslandsmóti skákfélaga.

  Arnar Sigurmundsson formađur TV lýsti ánćgju sinni međ framkvćmd mótsins og ţakkađi Vestmannaeyjabć og fjölmörgum fyrirtćkjum fyrir stuđninginn viđ félagiđ á liđnum árum. Ţá sagđi hann mjög ánćgjulegt ađ nú er hafin á ný formleg skákkennsla í Grunnskóla Vestmannaeyja og kennari viđ GRV orđinn skákkennari. Nú er unniđ ađ undirbúningi ađ skákkennslu í Hamarsskóla, en margir skólar á höfuđborgarsvćđinu og úti á landi eru međ skákkennslu á námsskrá í ákveđnum árgöngum.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skráning á afmćlismótiđ hafin á skak.is

Merki 90 ára afmćlismóts Taflfélags Vestmannaeyja.


Taflfélag_Vestmannaeyja_90 ára_GunnarJúl8440806

  Helgina 10.-11. september 2016 fer fram atskákmót í Eyjum í tilefni af  90 ára  afmćli Taflfélags Vestmannaeyja.

  Keppendur verđa úr Eyjum og á fastalandinu. Reiknađ er međ ađ keppendur ofan af landi komi međ Herjólfi laugardaginn 10. september, frá Landeyjahöfn kl. 09.45 og til Eyja um kl. 10.30.  Akstur frá Reykjavík til Landeyjahafnar tekur tćplega 2 klst. og ţurfa farţegar og ökutćki ađ vera mćtt 30 mín. fyrir brottför Herjólfs frá Landeyjahöfn.  Algengt er ađ farţegar geymi ökutćki sín á bílastćđum í Landeyjahöfn međan á dvöl ţeirra í Eyjum stendur.

  Fyrsta  ferđ til Landeyjahafnar frá Eyjum ađ loknu skákmótinu er kl. 18.30 sunnudaginn 11. sept og nú síđasta ţann dag kl. 21.00 um kvöldiđ. Mćting um borđ 30 mín. fyrir brottför.

  Tefldar verđa níu umferđir, umhugsun 20 mín. á skák auk 5 sek. á hvern leik. Reiknađ er međ ađ umferđin taki um 60 mín. Skákstjóri verđur Stefán Bergsson.

Laugardagur 10. sept. 2016

Kl. 12.00 – 17.00  Tefldar verđa fimm umferđir fyrri daginn.

Kl. 17.00 – 18.00   Skođunarferđ međ rútu um Heimaey.

Sunnudagur 11. sept. 2016

Kl. 12.00 - 16.00   Tefldar verđa fjórar umferđir seinni daginn.

Kl. 16.30 – 17.00   Mótsslit og verđlaunahending.

Ekkert ţátttökugjald á atskákmótinu og í skođunarferđina.

  Fyrstu verđlaun verđa 75 ţús. kr., önnur verđlaun 50 ţús. kr. og ţriđju verđlaun 25 ţús. kr. Landsbankinn er helsti stuđningsađili mótsins.

  Nánari upplýsingar um ferđir til  og frá Eyjum á  herjolfur.is og gistingu í Eyjum  á visitvestmannaeyjar.is   

Skráning ţátttakenda á 90 ára afmćlismótiđ  fer fram á Skák.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

Afmćlisnefnd Taflfélags Vestmannaeyja


90 ára afmćlismót Taflfélags Vestmannaeyja

  Hinn 26. ágúst 2016 verđa 90 ár síđan Taflfélag Vestmannaeyja var stofnađ og af ţví tilefni verđur blásiđ til veglegs afmćlismóts helgina 10 til 11. september n.k.

  Öllum skákunnendum er heimil ţáttaka í mótinu og reiknađ er međ auđveldum samgöngum ţessa daga til Eyja. En Herjólfur gengur laugardaginn 10. sept. frá Landeyjahöfn kl. 09.45 og komiđ er til Eyja um kl. 10.30. Akstur frá Reykjavík til Landeyjahafnar tekur tćplega 2,0 klst. og ţurfa farţegar og ökutćki ađ vera mćtt 30 mín. fyrir brottför frá Landeyjahöfn. Einnig er unnt ađ geyma ökutćki á bílastćđum í Landeyjahöfn međan á dvaliđ er í Eyjum.

Eftir ađ skákmótinu líkur er nćsta ferđ til Landeyjahafnar kl. 18.30 sunnudaginn 11. sept. og sú síđasta ţann dag kl. 21.00 um kvöldiđ.

Tefldar verđa níu umferđir, umhugsun 20 mín. á skák auk 5 sek. á hvern leik.

DAGSKRÁ AFMĆLISMÓTSINS

Laugardagur 10. sept. 2016

Kl. 12.00 – 17.00  Fyrstu 5 umferđir afmćlismótsins tefldar.

Kl. 17.00 – 18.00  Skođunarferđ međ rútu um Heimaey.

Sunnudagur 11. sept. 2016

Kl. 12.00 - 16.00   Síđustu 4 umferđir afmćlismótsins.

Kl. 16.30 – 17.00   Mótsslit og verđlaunafhending.

Ekkert ţátttökugjald er á atskákmótiđ né í skođunarferđina.

Fyrstu verđlaun verđa 75 ţús. kr., önnur verđlaun kr. 50 ţús. kr. og ţriđju verđlaun kr. 25 ţús. kr.

Nánari upplýsingar um ferđir til og frá Eyjum er ađ finna á herjolfur.is og gistingu í Eyjum á visitvestmannaeyjar.is  Skráning ţátttakenda á mótiđ á netfangiđ odalsbondi@gmail.com

Afmćlisnefnd Taflfélags Vestmannaeyja


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband