Fćrsluflokkur: Íţróttir

Skákţing Vestmannaeyja - 6. umferđ í kvöld

Í kvöld kl. 19:30 verđur tefld 6. og nćstsíđasta umferđ Skákţingsins.

Ćgir Páll - Sverrir
Nökkvi - Sigurjón
Stefán - Karl Gauti
Einar á yfirsetu

Stađan:

Nökkvi 4
Sverrir 3,5
Sigurjón 2,5
Stefán og Ćgir Páll 1,5
Einar 1
Karl Gauti 0

mótiđ á chess-results


Skákţing Vestmannaeyja - 5. umferđ

Í gćrkvöldi hófst 5. umferđ Skákţings Vestmannaeyja međ tveimur skákum. Karl Gauti tefldi ágćtlega framanaf gegn Nökkva en missteig sig svo illa í miđtaflinu og tap var ekki umflúiđ. Ekki var mikil lognmolla í skák Sverris og Einars en eftir miklar flćkjur lék sá síđarnefndi af sér manni gafst upp fljótlega eftir ţađ.

 5. umferđ

Karl Gauti - Nökkvi 0-1
Sigurjón - Ćgir Páll frestađ
Sverrir - Einar 1-0

Stađan

1. Sverrir Unnarsson 3,5 af 4
2. Nökkvi Sverrisson 3 af 3
3. Sigurjón Ţorkelsson 2,5 af 3
4. Ćgir Páll Friđbertsson 1,5 af 2
5. Stefán Gíslason 1,5 af 4
6. Einar Guđlaugsson 1 af 5
7. Karl Gauti Hjaltason 0 af 5

mótiđ á chess-results


Skákţing Vestmannaeyja - 5. umferđ í kvöld

Í kvöld hefst 5. umferđ Skákţings Vestmannaeyja međ 2 skákum en ljóst er ađ skák Sigurjóns og Ćgir Páls verđur frestađ.

5. umferđ - 6. nóvember kl. 19:30

Karl Gauti - Nökkvi
Sigurjón - Ćgir Páll
Sverrir - Einar

chess-results


Skákţing Vestmannaeyja 4. umferđ

í gćrkvöldi hófst 4. umferđ Skákţings Vestmannaeyja međ tveimur skákum. Einar og Sigurjón tefldu hörkuskák ţar sem sá fyrrnefndi fór of geyst í sókninni og međ nákvćmri taflmennsku landađi Sigurjón sigri. Karl Gauti fékk strax ţrönga stöđu gegn Ćgi Páli og varđ ađ játa sig sigrađan. Skák Nökkva og Stefáns var frestađ.

Stađan eftir 4. umferđir er frekar óljós ţar sem yfirseta er og ţar ađ auki eru ţrjár frestađar skákir.

1-2. Sigurjón Ţorkelsson 2,5 af 3
1-2. Sverrir Unnarsson 2,5 af 3
3-6. Nökkvi Sverrisson 1 af 1
3-6. Ćgir Páll Friđbertsson 1 af 1
3-6. Stefán Gíslason 1 af 2
3-6. Einar Guđlaugsson 1 af 4
   7. Karl Gauti Hjaltason 0 af 4

frestađar skákir

Ćgir Páll - Nökkvi (sunnudaginn 27. okt)
Stefán - Ćgir Páll
Nökkvi - Stefán

5. umferđ miđvikudaginn 30. október kl. 19:30

Karl Gauti - Nökkvi
Sigurjón - Ćgir Páll
Sverrir - Einar

 mótiđ á chess-results


Skákţing Vestmannaeyja - 2. umferđ

Önnur umferđ Skákţings Vestmannaeyja hófst í gćrkvöldi međ tveimur skákum. Sverrir vann Karl Gauta nokkuđ örugglega eftir slćman fingurbrjót ţess síđarnefnda í byrjun skákar. Einar og Stefán tefldu mikla rússíbanaskák sem endađi međ slćmum afleik Einars sem leiddi til mannstaps. Skák Ćgir Páls og Nökkva var frestađ og verđur hún ađ öllum líkindum tefld um ađra helgi. Sigurjón átti yfirsetu í umferđinni.

       úrslit 2. umferđar

       Sverrir - Karl Gauti 1 - 0
       Einar - Stefán 0 - 1
       Ćgir Páll - Nökkvi frestađ

   Stađan eftir 2. umferđir:

       1. Sverrir Unnarsson 2 af 2
    2-3. Nökkvi Sverrisson og Sigurjón Ţorkelsson 1 af 1
       4. Stefán Gíslason 1 af 2
       5. Ćgir Páll Friđbertsson 0 af 0
    6-7. Einar Guđlaugsson og Karl Gauti Hjaltason 0 af 2

Nćsta umferđ verđur tefld miđvikudaginn 16. október kl. 19:30:

  • Stefán - Ćgir Páll
  • Karl Gauti - Einar
  • Sigurjón - Sverrir

    mótiđ á chess-results


Skákţing Vestmannaeyja 2013

Skákţing Vestmannaeyja hófst á miđvikudagskvöld. Sjö keppendur skráđu sig til leiks og tefla allir viđ alla. Tímamörk eru 1:30 á hverja skák međ 30 sek. uppbótartíma. Mótiđ verđur bćđi reiknađ til Íslenskra og alţjóđlegra stiga. Núverandi Skákmeistari Vestmannaeyja er Nökkvi Sverrisson.

   Töfluröđ

  1. Ćgir Páll Friđbertsson 2134
  2. Nökkvi Sverrisson 2064
  3. Stefán Gíslason 1817
  4. Karl Gauti Hjaltason 1507
  5. Sigurjón Ţorkelsson 2035
  6. Sverrir Unnarsson 1959
  7. Einar Guđlaugsson 1908

Í fyrstu umferđ sigrađi Nökkvi Einar eftir miklar sviptingar ţar sem Einar átti góđa möguleika á betri úrslitum. Stefán tapađi peđi í byrjun gegn Sverri og fékk afar erfiđa stöđu og gafst upp ţegar ţrengdi ađ. Karl Gauti átti fína möguleika gegn Sigurjóni en varđ ađ játa sig sigrađan eftir ađ Sigurjón sýndi sínar bestu hliđar í endatafli.

Nćsta umferđ verđur tefld miđvikudaginn 9. október kl. 19:30

    2. umferđ

    Ćgir Páll - Nökkvi  
    Sverrir - Karl Gauti
    Einar - Stefán

mótiđ á chess-results


Goslokamótiđ í dag kl. 13

  Á eftir hefst Sparisjóđsmótiđ eđa Goslokamótiđ í tilefni 40 ára afmćlis goslokanna í Vestmannaeyjum.  Móti fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi.

  Skráning hefst kl. 13, en mótiđ sjálft hefst ekki síđar en  kl. 13:30.  tefldar verđa 5 mínútna skákir, en fjöldi umferđa rćđst af fjölda ţátttakenda.  Allir eru velkomnir.


Sparisjóđsmótiđ á morgun

  Á morgun, laugardaginn 6. júlí fer fram Sparisjóđsmótiđ í Vestmannaeyjum. Mótiđ er haldiđ í tengslum viđ hátíđahöld vegna Goslokaafmćlisins í Eyjum og hefst skráning kl. 13:00, en mótiđ sjálft hefst kl. 13:30 í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9.

  Allir velkomnir.


Sparisjóđsmótiđ á laugardag

  Á laugardag, 6. júlí fer fram Sparisjóđsmótiđ í Eyjum.  Mótiđ er ţáttur í hátíđahöldum í Vestmannaeyjum vegna ţess ađ 40 ár eru nú liđin frá ţví ađ Heimaeyjargosinu lauk.

  Ţađ verđur haldiđ í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 og hefst ţađ kl. 13:30 en skráning hefst kl. 13:00.  Allir eru velkomnir.  Á sama stađ verđur alla helgina málverkasýning Sigurfinns og geta gestir og jafnvel skákmenn gefiđ sér tíma til ađ virđa fyrir sér myndir hans á međan á mótinu stendur.

  Tefldar verđa 5 mínútna skákir, en umferđafjöldi fer eftir ţátttöku, en mótiđ tekur ca. 2 tíma. Verđlaun verđa fyrir mótiđ í heild og einnig sérverđlaun fyrir yngri ţátttakendur.


Ćgir Páll nýr formađur TV.

  Í gćrkvöldi var ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja haldinn í húsnćđi félagsins ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum. Lagđir voru fram reikningar félagsins, ţar sem kom fram ađ Íslandsmót skákfélaga nemur 63% af útgjöldum félagsins síđustu ár og húsnćđiskostnađur 26%.

  Á fundinum var kjörinn nýr formađur félagsins, Ćgir Páll Friđbertsson, en Karl Gauti Hjaltason fráfarandi formađur bađst undan endurkjöri. Ćgir Páll hefur um nokkurt skeiđ starfađ međ stjórn félagsins.  Karl Gauti hefur gegnt formannsembćttinu í nákvćmlega 6 ár eđa frá 5. júní 2007 og hefur enginn formađur í tíđ félagsins gegnt embćttinu lengur samfellt allt frá árinu 1957.

  Í formannstíđ Karls Gauta hafa unnist fjölmargir titlar í barna- og unglingaflokkum og deildameistaratitill 2 deildar á Íslandsmóti Skákfélaga 2009 og tvisvar sinnum 2 sćti og einu sinni 3 sćti á Íslandsmóti skákfélaga, ţó aldrei hafi tekist ađ hampa titlinum sjálfum.

  Međal helstu verđlauna í barna- og unglingaflokkum á ţessum sex árum eru ; Íslandsmeistarar Barnaskólasveita 2008, Íslandsmeistari barna 2008, Íslandsmeistari pilta 2008, Silfur á Norđurlandamóti barnaskólasveita 2009, Íslandsmeistari í skólaskák, yngri 2010 og Meistaratitill skákskólans 2013.

  Í nýrri stjórn félagsins eru auk Ćgis Páls, ţeir Sverrir Unnarsson, Karl Gauti Hjaltason, Stefán Gíslason, Kristófer Gautason og Sigurjón Ţorkelsson.  Í varastjórn voru kosnir ţeir Nökkvi Sverrisson og Ţórarinn I Ólafsson.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband