Fćrsluflokkur: Íţróttir
3.3.2014 | 17:03
Átta keppendur frá TV á Reykjavíkurskákmótinu !
Á morgun hefst 50 Reykjavíkurskákmótiđ í Hörpunni og á ţessu afmćlismóti eru skráđir til leiks átta keppendur úr Taflfélagi Vestmannaeyja. Unnt er ađ fara og fylgjast međ mótinu í Hörpunni.en mótiđ verđur dagana 4- 12 mars ađ báđum dögum međtöldum. Ingvar Jóhannesson, međlimur í Taflfélagi Vestmannaeyja mun skýra skákir.
Flestar umferđir hefjast kl. 16:30 og standa yfir fram yfir kvöldmat dag hvern, en á laugardag og sunnudag hefjast umferđir kl. 13:00, eru tvćr umferđir eru miđvikudaginn 5 mars kl. 9:30 og aftur kl. 16:30.
Keppendurnir á mótinu eru skráđir 274 og frá TV eru ţessir í styrkleikaröđ :
10 Eduardas Rozentalis Litháen 2623 stig,
12 Nils Grandelius, Svíţjóđ, 2600 stig,
15 Helgi Ólafsson, stórmeistari, 2546 stig,
21 Henrik Danielsen, stórmeistari, 2501 stig,
57 Sigurbjörn Björnsson, 2360 stig,
109 Björn Freyr Björnsson, 2158 stig,
134 Nökkvi Sverrisson, 2066 stig og
230 Kristófer Gautason, 1677 stig.
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2014 | 17:05
Nökkvi međ brons á Norđulandamótinu
í gćr lauk Norđurlandamótinu í skólaskák. Mótiđ var haldiđ í Billund í Danmörku. Nökkvi Sverrisson tefldi í efsta flokki og varđ í 3. sćti. Ţetta eru önnur verđlaun Nökkva á Norđurlandamóti en hann var einnig í 3. sćti í nćst efsta flokki fyrir ţremur árum síđan.
Árangur Íslands á mótinu var mjög góđur og var Ísland eina ţjóđin sem átti verđlaunasćti í öllum flokkum.
A flokkur
3. Nökkvi Sverrisson 3,5 vinn
4. Mikael Jóhann Karlsson 3,5 vinn
B flokkur
3. Dagur Ragnarsson 4
5. Óliver Aron Jóhannsson 3,5 vinn
C flokkur
2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4,5 vinn
9. Dawid Kolka 2,5
D flokkur
3. Hilmir Freyr Heimisson 4
9. Felix Steinţórsson 2,5
E flokkur
2. Vignir Vatnar Stefánsson 4,5
5. Mykhaylo Kravchuk 3 vinn
Ísland varđ jafnframt Norđurlandameistari liđa og varđi titilinn frá ţví í fyrra:
Ísland 35,5 vinningar
Danmörk 34 vinningar
Svíţjóđ 33 vinningar
Noregur 32,5 vinningar
Finnland 30 vinningar
Fćreyjar 15 vinningar
Mótiđ var trúlega ţađ best skipulagđa hingađ til og t.a.m. voru allar skákir sendar út beint.
Íţróttir | Breytt 18.2.2014 kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2014 | 16:00
Skákţing Vestmannaeyja 2014
Skákţing Vestmannaeyja hefst miđvikudaginn 19. febrúar kl. 19:30. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissnesku kerfi. Tímamörk eru 90 mín. á skák auk 30 sek. á leik.
Teflt verđur á miđvikudögum.
Núverandi Skákmeistari Vestmannaeyja er Nökkvi Sverrisson
Dagskrá:
1. umferđ miđvikudaginn 19. febrúar kl. 19:30
2. umferđ miđvikudaginn 26. febrúar kl. 19:30
3. umferđ miđvikudaginn 5. mars kl. 19:30
4. umferđ miđvikudaginn 12. mars kl. 19:30
5. umferđ miđvikudaginn 19. mars kl. 19:30
6. umferđ miđvikudaginn 26. mars kl. 19:30
7. umferđ miđvikudaginn 2. apríl kl. 19:30
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2013 | 19:36
Nökkvi Jólaskákmótsmeistari 2013.
Ŕ Jóladag fór ađ venju fram hiđ árlega Jóladagsmót Taflfélags Vestmannaeyja. Eins og öllum er kunnugt er ţetta eina skákmótiđ á landinu ţennan dag og menn leggja ýmislegt á sig til ađ mćta á ţađ.
Vegna slćms veđurs ţetta áriđ komu fćrri ofan af landi en oft áđur og vegna óvenju saltađs hangikjöts voru nokkrir af ástsćlustu skákmönnum Eyjanna heima í hefđbundnu vatnsbađi.
En til ađ gera langa sögu stutta ţá mćttu sex til keppninnar ađ ţessu sinni og vakti mesta athygli ađ Jólamótsmeistarinn 2012, Einar Jaxl Sigurđsson var ţví miđur fjarverandi ađ ţessu sinni, en sendi góđar kveđjur.
Úrslitin urđu ţau ađ Nökkvi Sverrisson sigrađi međ 7,5 vinninga, annar varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinn., en ţriđji varđ Kristófer Gautason međ 6 vinninga.
Röđ | Keppendur | NS | SŢ | KG | SU | SG | KGH | Vinn |
1 | Nökkvi Sverrisson | X | 1,5 | 1 | 2 | 1 | 2 | 7,5 |
2 | Sigurjón Ţorkelsson | 0,5 | X | 2 | 1 | 1 | 2 | 6,5 |
3 | Kristófer Gautason | 1 | 0 | X | 1 | 2 | 2 | 6 |
4 | Sverrir Unnarsson | 0 | 1 | 1 | X | 1 | 2 | 5 |
5 | Stefán Gíslason | 1 | 1 | 0 | 1 | X | 1 | 4 |
6 | Karl Gauti Hjaltason | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | X | 1 |
Íţróttir | Breytt 27.12.2013 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2013 | 10:40
Snowden hyggst birta skjöl um jólamótiđ
Ţađ vakti mikla athygli snemma í morgun ađ í viđtali viđ stórblađiđ Washington Post sagđi hinn geđţekki Edward Snowden ađ hann hygđist birta leyndarskjöl á jóladag og flest skjölin vörđuđu Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja.
Leyniţjónustumenn víđa um heim, sem ţurfa helst ađ vera nálćgt náđhúsinu, ţegar Snowden tilkynnir nýjar uppljóstranir, urđu ađ vonum forviđa ţegar ţeir heyrđu ţessar fréttir og ekki er ţađ ofsagt ađ vísindaheimurinn er í uppnámi. Augljóst var á Snowden, sem margir fyrrum vinir hans hafa kosiđ ađ uppnefna uppljóstrara, hefur í huga ađ birta ţarna sín stćrstu tromp hingađ til.
Nú á ţessari stundu er ekki vitađ hvađ ţessi skjöl hafa ađ geyma, en sá eini sem er titlađur uppljóstrari í símaskránni í Vestmannaeyjum, Hörđur Óskars telur ađ ţar verđi hulunni sveipađ af skjölum frá Mossad, hinni leyndardómsfullu leyniţjónustu ísraels. Hörđur varđist ţó allra frétta, enda sjálfur krossflćktur í uppljóstrunarmál af öllu tagi.
Mynd tekin af Herđi fyrr á árum, ţegar hann vann í fullu starfi sem uppljóstrari (Hörđur er til hćgri á myndinni). Til vinstri er kollegi hans, njósnaskvísan Yael.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 10:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2013 | 11:43
Uppruni Jólamóts TV frá ţví fyrir landnám !
Eins og allir ćttu nú ađ vita verđur Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, á sjálfan Jóladaginn, 25. desember n.k. og hefst klukkan 13:00 og fer fram í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.
Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja hefur veriđ haldiđ frá örófi alda og enginn veit í raun hvenćr fyrsta jólamótiđ var haldiđ. Vísindamenn og ţá sérstaklega fornleifafrćđingar hafa glímt viđ ţá ráđgátu í áratugi og eru ekki allir á einu máli um uppruna og tilurđ mótsins. Áriđ 2013 markar í raun ţáttaskil í rannsóknum á ţessu viđfangsefni ţví ţegar nýr páfi, Jorge Bergoglio tók viđ um miđjan mars var ţađ eitt af fyrstu verkum Jorge ađ opna gamla kjallara í Páfagarđi í ţessu augnamiđi. Jorge, sem reyndar tók sér nafniđ Frans í tilefni af stöđuhćkkuninni, opnađi ţannig gamlar skjalageymslur páfagarđs og leitađi ţar persónulega í dyrum og dyngjum ađ handritum hvađ ţessa ráđgátu varđađi og viti menn; Rakst hann ekki á handrit sem taliđ er ritađ á fornnorrćnu (og hann botnađi reyndar ekkert í) og var ekki seinn á sér, eftir ađ hafa rćtt viđ okkur Eyjamenn á Skybe (sjá mynd) ađ senda ljósritađ eintak til handritasérfrćđings félagsins, Stefáns Gíslasonar (kallađur Stebbi Gilla).
Jorge Bergoglio veifar glađbeittur forsvarsmönnum TV á Skybe
Til ţess ađ gera langa sögu stutta, var hér um stórmerka uppgötun ađ rćđa. Stefán lá yfir skjali ţessu fram á haustiđ og hefur hann ásamt formanni vorum, Ćgi Pál haldiđ niđurstöđum leyndum allt ţar til nú nýveriđ sem ritstjórar Vefsíđu félagsins rákust á minnisblađ sem lá á glámbekk í Skáksetrinu.
Samkvćmt minnisblađinu virđist sem handritiđ sé ritađ af írska munkinum Diculiusi og greinir frá ţví ađ eitt sinn hafi hann heimsótt Heimaey og dvaliđ hér einn vetur um 825. Hápunktur jólahátíđarinnar hafi veriđ skákmót sem munkarnir héldu á jóladag og höfđu gert um langan aldur, ađ sögn Diculiusar. Ekki greinir hann frá sigurvegara mótsins 825, en víst er ađ hann sjálfur var fremur neđarlega. Á mótiđ komu munkar ofan af landi, ţeir sem ekki voru ţeim mun sjóveikari, allt austan úr Örćfum.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 11:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2013 | 14:45
Hiđ árlega Jólamót TV á jóladag
Ţađ hefur ekki fariđ framhjá forsvarsmönnum Taflfélags Vestmannaeyja ađ jólin nálgast. Ekki vegna kaupa á jólagjöfum eđa hin hefđbundnu matarinnkaup og jólakortagerđ, heldur vegna stöđugra og ört vaxandi fyrirspurna, símtala, bréfa, tölvupósta og munnlegra, sem ţeir verđa fyrir hvar sem ţeir fara og er nú svo komiđ ađ formađurinn er farinn í frí til jóla og dvelur á ókunnum stađ.
Og hvađ er allt ţetta fólk ađ spyrja um, jú, auđvitađ hvenćr og hvar hiđ eina og sanna Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja verđur haldiđ. Og ekki síđur hvort sigurvegari síđasta árs verđi nokkuđ međ ađ ţessu sinni, svo vinningslíkurnar verđi viđunandi.
En, Stjórn TV flytur yđur mikilsverđ tíđindi ; Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, sem er elsta, flottasta og stórkostlegasta taflmót og ţađ eina sem haldiđ er í gjörvöllum heiminum á sjálfan Jóladaginn, 25. desember n.k. og hefst ađ venju klukkan 13:00 og verđur framiđ ađ Skáksetrinu ađ Heiđarvegi 9 í Vestmannaeyjum.
Allir velkomnir, hvađan sem ţeir koma og hverjir sem ţeir eru og hvađ sem ţeir kunna í skáklist, ţví hin eina sanna jólastemmning er á mótinu, allir glađir og allir sigurvegarar (eđa ţannig).
Fyrir ţá sem hyggjast koma ofan af landi á mótiđ er bent á ađ unnt er ađ ferđast til Eyjanna á skemmtiferđaskipi, sem er líklega ţađ eina sem er í förum á ţessum árstíma viđ strendur landsins. Ferđin getur veriđ afar ánćgjuleg og viđkomustađir nokkrir, ţó ekki sé vitađ fyrirfram hverjir ţeir verđa. Skemmtiferđaskipiđ Herjólfur er í ferđum á ţessum hluta Atlantshafsins og er 7 hćđa ef vélarrúmiđ er taliđ međ og búiđ öllum nýjustu ţćgindum, t.d. er ekki ţörf á líkamsrćktarsal um borđ, ţví flestir farţegar megrast nánast sjálfkrafa á leiđinni yfir hafiđ. Skemmtisigling ţessi er einstök upplifun og farţegum er einungis bent á ađ panta tímanlega, ţví ađsókn er mikil.
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2013 | 13:10
Nökkvi Skákmeistari Vestmannaeyja annađ skiptiđ í röđ
Nú nýveriđ fór fram Skákţing Vestmannaeyja og varđ Nökkvi Sverrisson skákmeistari Eyjanna í annađ skipti í röđ. Ef litiđ er til sögu Skákţingsins ţá var ţađ fyrst haldiđ 1926 eđa fyrir 87 árum.
Í upphafi var sá sem sigrađi í Skákmeistaramóti Vestmannaeyja kallađur Taflkonungur Vestmannaeyja eins og greindi í fyrstu lögum félagsins frá 1926. Um fyrsta Skákţingiđ segir í Skeggja, 23. desember 1926: "Kappskák var háđ hér nýlega og fóru leikar svo, ađ stud. med. Ólafur Magnússon varđ hlutskarpastur og hlaut, auk verđlauna, nafniđ "Taflkóngur Vestmannaeyja", hafđi hann 14 vinninga, nćstur var Daníel Sigurđsson međ 10 vinninga og ţriđji Guđni Jónsson, frá Vegamótum (Guđni í Ólafshúsum) stud. theol. 9,5 vinn".
Ţá segir í minningargrein um ofangreindan Ólaf "... ađ hann hafi oftast veriđ Taflkonungur Vestmannaeyja frá stofnun félagsins til andláts síns 1930. En ekki hafa fundist óyggjandi heimildir um árin 1927-30.
Í blađinu Víđi segir um Skákţingiđ 6. mars 1937 "Flokks skákţingi Taflfélags Vestmannaeyja er nú lokiđ. Teflt var í fyrsta, öđrum og ţriđja flokki. Í fyrsta flokki kepptu 3 menn og voru tefldar 3 umferđir. Sigurvegari varđ Hjálmar Theódórsson međ 4,5 vinning, nćstir honum voru Vigfús Ólafsson međ 3,5 vinning og Karl Sigurhansson međ 1 vinning."
Í sama blađi í febrúar 1945 er fjallađ um Skákţingiđ 1944 : " ... Tókst ţetta vel og hafa teflt í vetur milli 20 og 30 manns og endađi međ ţví ađ halda Skákţing Vestmannaeyja. Var keppt i ţremur flokkum. Fyrsti flokkur keppti tvískiptur. Í A flokki vann Sigurţór Halldórsson međ 1 vinningum af 5 mögulegum. Annar var Angantýr Elíasson međ 3 vinninga. Í B. flokki vann Vigfús Ólafsson međ 4 vinningum og vann alla. Annar var Karl Sigurhansson međ 2,5 vinning. Kepptu ţessir menn svo til úrslita og vann Vigfús alla aftur."
Í Eyjablađinu í janúar 1963 er fjallađ um Skákţing Vestmannaeyja áriđ 1962 : "Skákţingi Taflfélags Vestmannaeyja fyrir áriđ 1962, sem hófst í haust, lauk hinn 18. janúar. Ţátttakendur voru 8. Úrslit urđu ţau, ađ Skákmeistari Vestmannaeyja varđ Jón Hermundsson, hlaut 5,5 vinninga. Annar varđ Arnar Sigurmundsson međ 5 vinninga, og ţriđji varđ Karl Ólafsson međ 4,5 vinning.
Sá sem oftast hefur orđiđ meistari er Sigurjón Ţorkelsson, eđa 11 sinnum, en nćstir koma ţeir Kári Sólmundarson, 9 sinnum, Björn Ívar Karlsson, 5 sinnum, en ţeir Einar B. Guđlaugsson, Sverrir Unnarsson og Arnar Sigurmundsson hafa unniđ titilinn 4 sinnum hver.
Lengstur tími frá ţví sami mađur vann titilinn fyrst og síđan aftur er hjá Sigurjóni Ţorkelssyni eđa fyrst 1986 og síđast 2006 eđa 20 ár, nćstur kemur Arnar Sigurmundsson, (fyrst 1964 og síđast 1979 eđa 15 ár) síđan koma tveir sem hafa gert ţetta á áratug, ţeir Kári Sólmundarson (1975 og 1985) og Björn Ívar Karlsson (2001 og 2011).
Ţrír menn hafa unniđ titilinn fjórum sinnum í röđ, en ţađ eru ţeir Einar B. Guđlaugsson 1965-68, Kári Sólmundarson 1975-78 og Björn Ívar Karlsson 2008-11.
Ţá er gaman ađ segja frá ţví ađ međal meistara má sjá nokkur skyldmenni, t.d. Björn Ívar yngri og eldri, en sá yngri er sonarsonur ţess eldri, einnig má finna ţarna feđgana Sverri Unnarsson og Nökkva Sverrisson.
Ţví má loks bćta viđ ađ á Skákţinginu núna tefldu 5 fyrrverandi meistarar; Einar B. Guđlaugsson sem sigrađi á árunum 1965-68, Sigurjón Ţorkelsson, sem hefur 11 sinnum sigrađ á liđnum áratugum, Sverrir Unnarsson sem hefur sigrađ 4 sinnum, Nökkvi Sverrisson sem sigrađi í fyrra og Ćgir Páll Friđbertsson sem varđ meistari 2004.
- 1926 Ólafur Magnússon
- 1927-29 Ólafur Magnússon (óvíst um fjölda titla Ólafs)
- 1936 Halldór Ólafsson
- 1937 Hjálmar Theódórsson
- 1944 Vigfús Ólafsson
- 1957 Árni Stefánsson
- 1958 Árni Stefánsson
- 1959 Árni Stefánsson
- 1960 Karl Ólafsson
- 1961 Bjarni Helgason
- 1962 Jón Hermundsson
- 1963 Jón Hermundsson
- 1964 Arnar Sigurmundsson
- 1965 Einar B. Guđlaugsson
- 1966 Einar B. Guđlaugsson
- 1967 Einar B. Guđlaugsson
- 1968 Einar B. Guđlaugsson
- 1969 Arnar Sigurmundsson
- 1970 Arnar Sigurmundsson
- 1971 Björn Ívar Karlsson
- 1972 Helgi Ólafsson
- 1973 Helgi Ólafsson
- 1974 Össur Kristinsson
- 1975 Kári Sólmundarson
- 1976 Kári Sólmundarson
- 1977 Kári Sólmundarson
- 1978 Kári Sólmundarson
- 1979 Arnar Sigurmundsson
- 1980 Kári Sólmundarson
- 1981 Kári Sólmundarson
- 1982 Kári Sólmundarson
- 1983 Guđmundur Búason
- 1984 Kári Sólmundarson
- 1985 Kári Sólmundarson
- 1986 Sigurjón Ţorkelsson
- 1987 Stefán Ţór Sigurjónsson
- 1988 Sigurjón Ţorkelsson
- 1989 Sigurjón Ţorkelsson
- 1990 Ágúst Ómar Einarsson
- 1991 Sigurjón Ţorkelsson
- 1992 Sigurjón Ţorkelsson
- 1993 Sigurjón Ţorkelsson
- 1994 Ćgir Óskar Hallgrímsson
- 1995 Ćgir Óskar Hallgrímsson
- 1996 Sigurjón Ţorkelsson
- 1997 Sigurjón Ţorkelsson
- 1998 Ágúst Ómar Einarsson
- 1999 Sverrir Unnarsson
- 2000 Sverrir Unnarsson
- 2001 Björn Ívar Karlsson
- 2002 Sigurjón Ţorkelsson
- 2003 Sigurjón Ţorkelsson
- 2004 Ćgir Páll Friđbertsson
- 2005 Sverrir Unnarsson
- 2006 Sigurjón Ţorkelsson
- 2007 Sverrir Unnarsson
- 2008 Björn Ívar Karlsson (yngri)
- 2009 Björn Ívar Karlsson
- 2010 Björn Ívar Karlsson
- 2011 Björn Ívar Karlsson
- 2012 Nökkvi Sverrisson
- 2013 Nökkvi Sverrisson
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 13:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.12.2013 | 15:09
Nökkvi Sverrisson Skákmeistari Vestmannaeyja 2013
Um síđastliđna helgi lauk Skákţingi Vestmannaeyja fyrir áriđ 2013. Nökkvi Sverrisson varđ efstur međ 5,5 vinninga úr 6 skákum. Annar varđ formađurinn Ćgir Páll Friđbertsson međ 4,5 vinninga. Í ţriđja sćti varđ síđan Sigurjón Ţorkelsson međ 4 vinninga.
Lokastađan
1. Nökkvi Sverrisson (2064) 5,5 vinn.
2. Ćgir Páll Friđbertsson (2134) 4,5 vinn
3. Sigurjón Ţorkelsson (2035) 4 vinn
4. Sverrir Unnarsson (1959) 3,5 vinn
5. Stefán Gíslason (1817) 1,5 vinn
6. Karl Gauti Hjaltason (1507) 1 vinn
7. Einar Guđlaugsson (1908) 1 vinn
Íţróttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.11.2013 | 23:00
Skákţingiđ - lokaumferđ á miđvikudag
Nú er öllum frestuđum skákum lokiđ í Skákţinginu og á miđvikudagskvöld verđur tefld lokaumferđ mótsins og hefst hún stundvíslega kl. 19:30. Ljóst er ađ fresta verđur skák Einars og Ćgi Páls og verđur hún líklega tefld á fimmtudag eđa föstudag.
Ef tveir verđa efstir og jafnir verđur telft til úrslita međ sömu tímamörkum og eru í mótinu. Ef ţrír verđa jafnir verđur teflt mót og rćđur dregin töfluröđ litum.
Um önnur verđlaunasćti gilda SB stig en ef ţau nćgja ekki verđur teflt um röđina 15 mínútur međ skiptum litum.
7. umferđ
Sigurjón - Stefán
Sverrir - Nökkvi
Einar - Ćgir Páll
Karl Gauti situr yfir
stađan
1. Nökkvi 4,5 af 5
2. Ćgir Páll 3,5 af 5
3. Sverrir 3,5 af 5
4. Sigurjón 3 af 5
5. Stefán 1,5 af 5
6. Einar 1 af 5
7. Gauti 1 af 6
mótiđ á chess-results
Íţróttir | Breytt s.d. kl. 23:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)