Ný sunnudagsmótaröđ hefst á eftir !

  Í dag hefst ný sunnudagsmótaröđ hjá yngri flokkum TV, vormisseri.

  Hefst mótiđ kl. 15:00 eins og venjulega.

  Allir velkomnir.


Björn Ívar sigrađi á Volcano Open.

   Í dag, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano Open skákmót í Vestmannaeyjum.  Einsi Kaldi bauđ upp á heita súpu í hléinu og rann hún ljúflega niđur á milli umferđa.  Keppendur voru 15 talsins og voru tefldar 9 umferđir.

  Björn Ívar sigrađi mótiđ í heild og vann allar sínar skákir.

Helstu úrslit:

Volcano Open.
1. Björn Ívar Karlsson  9 vinn.
2. Sverrir Unnarsson  7,5 vinn.
3. Nökkvi Sverrisson  7 vinn.

15 ára og yngri.
1. Nökkvi Sverrisson  7 vinn.
2. Kristófer Gautason  5. vinn.
3. Dađi Steinn Jónsson  5. vinn.

10 ára og yngri.
1. Róbert Aron Eysteinsson 4,5 vinn.
2.  Jörgen Freyr Ólafsson  4 vinn.
3.  Lárus Garđar Long   2 vinn.

SćtiNamestigvinBH.
1Björn Ívar Karlsson2175946˝
2Sverrir Unnarsson188043˝
3Nökkvi Sverrisson1750744˝
4Sigurjón Ţorkelsson1885547˝
5Karl Gauti Hjaltason1560547
6Ólafur Týr Guđjónsson1650547
7Kristófer Gautason1530541˝
8Dađi Steinn Jónsson1540538
9Stefán Gíslason162549˝
10Ólafur Freyr Ólafsson130538˝
11Róbert Eysteinsson131533˝
12Jörgen Freyr Ólafsson1110433˝
13Einar Sigurđsson1685333
14Lárus G Long1125230˝
15Hafdís Magnúsdóttir0133˝


VOLCANO OPEN kl. 13:00 í dag, Gamlársdag!

volcanoopen_947172.jpg

    Hiđ árlega Volcano Open skákmót fer fram á Volcano Café kl. 13:00 í dag, Gamlársdag. Tefldar verđa hrađskákir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Bođiđ er upp á glćsileg verđlaun og ţađ ekki af verri endanum :

1. Verđlaun: 10.000 kr.
2. Verđlaun: 5.000 kr gjafabréf á Volcano Café
3. Verđlaun: 2.500 kr. gjafabréf á Volcano Café

Ađ auki verđa veittir verđlaunapeningar í eftirfarandi flokkum:
Mótinu í heild,
Yngri en 15 ára og
Yngri en 10 ára.

Ađ loknu móti fer fram verđlaunaafhending fyrir mót á haustönn félagsins.

Allir velkomnir, kostar ekkert ađ taka ţátt.  Frést hefur ađ nokkrir skáksjúkir áhugamenn af höfuđborgarsvćđinu ćtli sér ađ taka ţátt og vera međ í áramótagleđi Eyjamanna um kvöldiđ.

Athugiđ ađ ţetta er eina skákmótiđ sem er í bođi á gamlársdag á landinu !


Björn Ívar sigurvegari Jólaatskákmóts TV

Björn Ívar varđ efstur međ á Jólaatskákmóti TV sem fór fram í kvöld. Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Björn Ívar sigrađi alla andstćđinga sína. Jafnir í 2-3 sćti komu Nökkvi og Sverrir međ 3,5 vinninga.

Lokastađa Jólaatskákmóts TV

sćtiNafnatstviBH.
1Björn Ívar Karlsson2225511˝
2Nökkvi Sverrisson172514˝
 Sverrir Unnarsson196014˝
4Ólafur Týr Guđjónsson1610310˝
5Stefán Gíslason171513
6Karl Gauti Hjaltason158511˝
7Róbert Aron Eysteinsson011˝
8Sigurđur A Magnússon136513
9Dađi Steinn Jónsson1535112˝

Nćsta mót Taflfélagsins er Volcano open sem fer fram á Gamlársdag kl. 13 á Volcano Café.


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Jólaatskákmeistaramót TV í kvöld kl. 19:30.

  Viđ minnum á jólaatskákmeistaramót TV sem fer fram í kvöld kl. 19:30.

  Allir velkomnir !

  Tefldar verđa 5 umferđir međ umhugsunartíma 15 mín á mann.


Kristófer í 2 sćti unglinga á Íslandsmótinu í netskák.

  Í fyrrakvöld fór fram Íslandsmótiđ í Netskák.  Keppendur voru 57 og íslandsmeistari varđ Jón Viktor Gunnarsson TB.

  Sex félagar úr TV tóku ţátt og varđ Björn Ívar Karlsson efstur ţeirra en hann lenti í 8 sćti međ 6 vinninga.  Kristófer Gautason lenti í öđru sćti í flokki yngri en 15 ára og einnig í flokki ţeirra sem eru undir 1800 stigum.  hann hlaut 4,5 vinninga og lenti í 32 sćti í mótinu í heild.

  U-1800
  1. Páll Snćdal Andrason TR 1620 4,5 vinn.
  2. Kristófer Gautason TV 1530 4,5 vinn.

  Unglingar 15 ára og yngri.
  1. Páll Snćdal Andrason TR 1620 4,5 vinn.
  2. Kristófer Gautason TV 1530 4,5 vinn.

Helstu úrslit:
1   Morfius       Jón Viktor Gunnarsson TB  2460  7,5 vinn.
2   BoYzOnE     Davíđ Kjartansson Fjölnir   2295  7 vinn.
3   Keyzer        Rúnar Sigurpálsson Mátar  2130 6,5 vinn.
8   TheGenius   Björn Ívar Karlsson TV 2175 6 vinn.
26 Sun            Sverrir Unnarsson TV 1880  4,5 vinn.
32 Ironman97   Kristófer Gautason TV 1530 4,5 vinn.
45 ARMINIUS    Magnús Matthíasson SSON 1690 3,5 vinn.
46 TheProfessional Dađi Steinn Jónsson TV 1540 3 vinn.
48 Nsu              Nökkvi Sverrisson   TV 1750 3 vinn.
50 Kingngnabber Stefán Gíslason  T V 1625  3 vinn.


Bannađir viđburđadagar.

  Yngri kynslóđin í TV tjáđi sig um ţađ á Jólamótinu ađ ţeim langađi ađ taka ţátt í opna alţjóđlega mótinu sem Hellir stendur fyrir 7-9 janúar 2010.

  En ţó vćri einn galli á gjöf Njarđar :  Á sama tíma er Ţrettándagleđin í Vestmannaeyjum og ókunnugum til upplýsingar er bannađ ađ setja viđburđi fyrir krakka á  tvćr dagssetningar í Eyjum : Ţjóđhátíđ og ţrettándinn, ţví ţá vilja öll börn í Vestmannaeyjum vera međ í Ţjóđhátíđarfjörinu og Ţrettándafjörinu.

  Föstudaginn 8. janúar er ţrettándagleđin í Eyjum !

 Ţótt ţiđ trúiđ ţessu ekki, ţá er ţessi mynd tekin á jóladagsmorgun af 7 holunni á hinum frábćra golfvelli í Vestmannaeyjum, en eins og sést á myndinni glittir í jólasveina ofarlega í Álsey - ţannig ađ ţeir eru til ! 


Áramótadagskráin hjá TV.

  Viđ birtum hér restina á hinni glćsilegu áramótadagskrá TV, en nćsti stórviđburđur á dagskránni er hiđ glćsilega Jólaatskákmót TV, sem ávallt er haldiđ á ţessum árstíma, en af ţví móti má enginn missa :

ÁRAMÓTADAGSKRÁ TV  :
Mánudagur 28. des. kl. 19:30 Strákatími Björn Ívar - NS, KG, DSJ, ÓFÓ, VMP
Ţriđjudagur 29. des. kl. 17:00 Stúlknatími.
Ţriđjudagur 29. des. kl. 19:30 Jólaatskákmót TV 2009.
Miđvikudagur 30. des. Frí.
Fimmtudagur 31. des. kl. 13:00 Volcano Open    > Gamlársdagur <
        á Volcano Café  +  Verđlaunaafhending fyrir haustönn !
Laugardagur 2. jan. kl. 10:30 Fyrsti opni strákatíminn og almenn kennsla hefst
Sunnudagur 3. jan. kl. 15:00 Fyrsta sunnudagsmót vorannar.
Mánudagur 4. jan. kl. 19:30 Strákatími Björns Ívars - árg. ´94, ´96 og ´97.
Ţriđjudagur 5. jan. kl. 17:00 Stúlknatími.
Miđvikudagur 6. jan. kl. 17:10 Aukatímar Sverris.

Stjórn TV.


Kristófer sigrađi Pizzumótiđ.

   Í stađ hefđbundins sunnudagsmóts fór í dag fram Pizzumót, ţar sem öllum yngri nemendum var bođiđ í pizzu.  Nćsta sunnudag hefst svo mótaröđ vorannar ađ venju kl. 15.  Kristófer varđ sigurvegari í dag og eftir sjö umferđir var bođiđ upp á hvítlaukspizzur frá Toppinum.

  Verđlaunaafhending haustannar fer fram á Volcano mótinu sem hefst kl. 13 á gamlársdag !

RankNamePtsBH.
1Kristófer Gautason24˝
2Róbert A Eysteinsson624
3Sigurđur Magnússon525˝
4Daníel M Sigmarsson425˝
5Lárus Garđar Long423˝
6Jörgen Ólafsson29˝
7Daníel Scheving323˝
8Hafdís Magnúsdóttir222˝
9Máni Sverrisson122


Jólaatskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 29. des

Jólaatskákmótinu, sem átti ađ fara fram í kvöld, hefur veriđ frestađ fram á nk. ţriđjudag, ţann 29. des. kl. 19:30.

Ástćđan fyrir ţessu er ađ í kvöld fer fram Íslandsmótiđ í netskák á skákvefnum ICC (chessclub.com).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband