Skákir Skákţingsins

Skákir úr 1. og 2. umferđ eru nú komnar á síđuna.

Međfylgjandi er skrá í pgn formi og ef ţiđ eruđ ekki međ forrit sem les pgn ţá er hćgt ađ nálgast ţau á netinu.

Algengasta er Chessbase light og má ţađ nálgast hér


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Skákţing Vestmannaeyja: Sverrir efstur eftir 2. umferđ

     Í kvöld var tefld 2. umferđ á Skákţingi Vestmannaeyja. Mikiđ var um jafntefli á efstu borđum en Sverrir vann ţó Óla Tý í lengstu skák umferđarinnar.
Ţriđja umferđ verđur tefld fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30.

Úrslit 2. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Einar Guđlaugsson1˝  -  ˝1Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson1˝  -  ˝1Nökkvi Sverrisson
3Ólafur Týr Guđjónsson10  -  11Sverrir Unnarsson
4Ţórarinn I Ólafsson0˝  -  ˝1Stefán Gíslason
5Sigurđur A Magnússon00  -  10Karl Gauti Hjaltason
6Dađi Steinn Jónsson01  -  00Daviđ Már Jóhannesson
7Lárus Garđar Long00  -  10Kristófer Gautason

stađan eftir 2. umferđ

RankNameRtgPtsBH.
1Sverrir Unnarsson188022
2Sigurjón Ţorkelsson1885
 Einar Guđlaugsson1820
4Björn Ívar Karlsson21752
5Nökkvi Sverrisson1750
6Stefán Gíslason1650˝
7Ólafur Týr Guđjónsson165012
 Dađi Steinn Jónsson155012
9Karl Gauti Hjaltason15601
 Kristófer Gautason15401
11Ţórarinn I Ólafsson1640˝3
12Sigurđur A Magnússon12900
 Lárus Garđar Long11250
14Róbert Aron Eysteinsson131502
 Davíđ Már Jóhannesson118502

Pörun 3. umferđar - fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sverrir Unnarsson2 Björn Ívar Karlsson
2Stefán Gíslason Sigurjón Ţorkelsson
3Nökkvi Sverrisson Einar Guđlaugsson
4Kristófer Gautason1 1Ólafur Týr Guđjónsson
5Karl Gauti Hjaltason1 1Dađi Steinn Jónsson
6Sigurđur A Magnússon0 ˝Ţórarinn I Ólafsson
7Daviđ Már Jóhannesson0 0Lárus Garđar Long

mótiđ á chess-result


Lárus efstur í mótaröđinni og Hafdís önnur.

  Sex mćttu í dag á sunnudagsmótiđ.  Tveir voru efstir og jafnir, ţeir Jörgen og Lárus.  Davíđ vann Lárus, Jörgen vann Davíđ en Lárus vann Jörgen ţannig ađ ţeir voru allir jafnir ţar til Davíđ pattađi Kristínu Auđi.

  Miklar breytingar urđu á röđ efstu manna í mótaröđinni og náđi Lárus efsta sćtinu og Hafdís öđru sćti.  Sannarlega ár og dagar síđan einhverjir ađrir en Róbert og Sigurđur eru í efsta sćti á mótaröđinni.

   Allir tefldu viđ alla og urđu úrslit ţessi :

1-2. Lárus G. Long 4 vinn. (48 stig)
1-2. Jörgen Freyr  4 vinn. (48)
3. Davíđ Már  3,5 vinn. (42)
4. Hafdís  2 vinn. (38)
5. Kristín Auđur 1,5 vinn (34 stig)
6. Viktoría Ágústa 0 vinn. (30).

Stađan í mótaröđinni eftir 3 mót, 17. jan.:
1.  Lárus Garđar Long 136 stig (42-46-48=
2.  Hafdís Magnúsdóttir 106 sitg (38-30-38)
3-4. Róbert A Eysteinsson  94 stig (48-46-x)

3-4. Sigurđur A Magnússon 94 stig (48-46-x)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 86 stig (x-38-48)
6. Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42)
7-8. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34)
7-8. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-x)
9. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30).


Skákţing Vestmannaeyja: pörun 2. umferđar

Í dag voru telfdar frestađar skákir úr 1. umferđ. Ólafur Týr lagđi Davíđ Má og Björn Ívar sigrađi Ţórarinn.
Önnur umferđ verđur teld á morgun, sunnudaginn 17. janúar kl. 19:30.

2. umferđ - sunnudaginn 17. janúar kl 19:30

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Einar Gudlaugsson1 1Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson1 1Nokkvi Sverrisson
3Olafur Tyr Gudjonsson1 1Sverrir Unnarsson
4Thorarinn I Olafsson0 1Stefan Gislason
5Sigurdur A Magnusson0 0Karl Gauti Hjaltason
6Dadi Steinn Jonsson0 0David Mar Johannesson
7Larus Gardar Long0 0Kristofer Gautason


Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld

Í kvöld hófst Skákţing Vestmannaeyja međ fimm skákum en tveimur skákum var frestađ.
Allar skákir fóru á ţann veg ađ sá stigahćrri vann. Frestađar skákir verđa tefldar á laugardag.

Nćsta umferđ verđur tefld á sunnudagskvöld kl. 19:30

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson0 frestađ0Thorarinn I Olafsson
2Karl Gauti Hjaltason00  -  10Sigurjon Thorkelsson
3Sverrir Unnarsson01  -  00Dadi Steinn Jonsson
4Kristofer Gautason00  -  10Einar Gudlaugsson
5Nokkvi Sverrisson01  -  00Sigurdur A Magnusson
6David Mar Johannesson0 frestađ0Olafur Tyr Gudjonsson
7Stefan Gislason01  -  00Larus Gardar Long

mótiđ á chess-result


15 skráđir á Skákţingiđ sem hefst í kvöld.

     Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2010 hefst fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 90 mín á alla skákina auk 30 sek. á leik.

     Teflt verđur alla fimmtudaga og ađra valda daga.  Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir fullorđna, en kr. 1.000 fyrir 15 ára og yngri.  Strangar reglur TV gilda áfram um frestanir og forföll og ákveđiđ hefur veriđ ađ sá sem ekki mćtir til skákar tvisvar án skýringa fellur úr keppni.

Umferđartafla.

  1. fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30
  2. sunnudaginn 17. janúar kl. 19:30
  3. fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30
  4. sunnudaginn 24. janúar kl. 19:30
  5. fimmtudaginn 28 janúar kl. 19:30
  6. fimmtudaginn 4 febrúar kl. 19:30
  7. ţriđjudaginn 9. febrúar kl. 19:30
  8. fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30
  9. sunnudaginn 14. febrúar kl. 19:30

Mótiđ verđur reiknađ til bćđi alţjóđlegra og íslenskra stiga.

Skráđir keppendur 14. janúar 2010 (15) :
Nafn - - - - - - - - - - -  Ísl. - Fide
Björn Ívar Karlsson,   2175 - 2200
Sigurjón Ţorkelsson  1885 - 2030
Sverrir Unnarsson,    1880 - 1958
Einar Guđlaugsson,   1820 - 0
Nökkvi Sverrisson,     1750 - 1784
Stefán Gíslason,        1650 - 0
Ţórarinn I Ólafsson    1640 - 1707
Kristófer Gautason,    1540 - 1684
Karl Gauti Hjaltason,  1560 - 0.
Dađi Steinn Jónsson,  1550 - 0.
Róbert A Eysteinsson, 1315 (e. 4 umferđ)
Sigurđur A Magnússon 1290 - 0.
Davíđ Már Jóhannes.    1185 - 0.
Lárus Garđar Long       1125 - 0.
Jörgen Freyr Ólafsson  1110 - 0.

Skráning fer fram hjá Sverri (858-8866) og Gauta (898-1067)

Reglur TV um frestanir kappskáka

Skákum skal ekki frestađ nema lögmćt forföll séu til stađar.
Forföll geta veriđ vegna vinnu, veikinda, ferđalaga vegna vinnu eđa fjölskyldu o.ţ.h.
Mótsstjóri sker úr um í vafatilfellum hver séu lögmćt forföll.
Keppandi, sem vegna forfalla getur ekki mćtt til keppni, skal tilkynna mótsstjóra og andstćđingi sínum um frestun skákar međ a.m.k. 6 klukkustunda fyrirvara og fyrr ef hann getur.
Keppendur skulu koma sér saman um hvenćr skákin skuli tefld, en ţađ skal gera a.m.k. einum sólarhring fyrir nćstu umferđ mótsins.
Komi ţeir sér ekki saman um tíma, ákveđur mótsstjóri tímasetningu e
ftir ađ hafa rćtt viđ báđa keppendur.
Skák er töpuđ mćtir keppandi ekki til skákar, klukkustund eftir ađ timi er settur af stađ.
Ef keppandi mćtir ekki ítrekađ án skýringa fellir mótsstjóri hann úr mótinu.

Stjórn TV.


Ţrír efstir á sunnudagsmótinu í dag.

  Sex mćttu í dag á sunnudagsmótiđ.  Ţrír voru efsti rog jafnir, ţeir Róbert, Sigurđur og Lárus.

   Allir tefldu viđ alla og urđu úrslit ţessi :

1-3. Lárus G Long 4 vinn. (46 stig)
1-3. Róbert  4 vinn. (46)
1-3. Sigurđur  4 vinn. (46)
4. Jörgen Freyr  2 vinn. (38)
5. Daníel Már 1 vinn (34 stig)
6. Hafdís Magnúsdóttir 0 vinn. (30).

Stađan í mótaröđinni eftir 2 mót, 10. jan.:
1-2.  Róbert A Eysteinsson  94 stig (48-46)
1-2.  Sigurđur A Magnússon 94 stig (48-46)
3.  Lárus Garđar Long  88 stig (42-46)
4.  Hafdís Magnúsdóttir 68 stig (38-30)

5.  Jörgen Freyr Ólafsson 38 stig (x-38)
6.  Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34).


Skákţing Vestmannaeyja 2010

     Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2010 hefst fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30.  Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. Tímamörk eru 90 mín á alla skákina auk 30 sek. á leik.

     Teflt verđur alla fimmtudaga og valda sunnudaga.  Ţátttökugjald er kr. 2.500 fyrir fullorna, en kr. 1.000 fyrir 15 ára og yngri.  Strangar reglur TV gilda áfram um frestanir og forföll og ákveđiđ hefur veriđ ađ sá sem ekki mćtir til skákar tvisvar án skýringa fellur úr keppni.

Umferđartafla.

  1. fimmtudaginn 14. janúar kl. 19:30
  2. ţriđjudaginn 19. janúar kl. 19:30
  3. fimmtudaginn 21. janúar kl. 19:30
  4. ţriđjudaginn 26. janúar kl. 19:30
  5. fimmtudaginn 28 janúar kl. 19:30
  6. fimmtudaginn 4 febrúar kl. 19:30
  7. ţriđjudaginn 9. febrúar kl. 19:30
  8. fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30
  9. sunnudaginn 14. febrúar kl. 19:30

Mótiđ verđur reiknađ til bćđi alţjóđlegra og íslenskra stiga.

Skráđir keppendur 10. janúar 2010 (12) :
Nafn - - - - - - - - - - - -  Ísl. - Fide
Björn Ívar Karlsson,   2175 - 2200
Sigurjón Ţorkelsson  1885 - 2030
Sverrir Unnarsson,    1880 - 1958
Nökkvi Sverrisson,     1750 - 1784
Kristófer Gautason,    1540 - 1684
Karl Gauti Hjaltason,  1560 - 0.
Dađi Steinn Jónsson,  1550 - 0.
Róbert A Eysteinsson, 1315 (e. 4 umferđ)
Sigurđur A Magnússon 1290 - 0.
Davíđ Már Jóhannes.    1185 - 0.
Lárus Garđar Long       1125 - 0.
Jörgen Freyr Ólafsson  1110 - 0.

Skráning fer fram hjá Sverri (858-8866) og Gauta (898-1067)

Stjórn TV.


Björn Ívar međ fyrirlestur í kvöld.

Í kvöld verđur fyrirlestur Björns Ívars sem mun fjalla um stöđuskilning, peđastöđur og áćtlun í miđtafli. Fyrirlesturinn hefst kl. 19:30 og allir eru velkomnir.

Skákţingiđ hefst nćsta fimmtudag 14. janúar (sjá nánari frétt um ţađ).

Síđan er hér er stundaskráin okkar, sem er í mótun :

Stundaskráin.

Kl.

Sunnud.MánudŢriđjud.Miđvikud.Laugardag
10:30    

Björn & Sverrir
allir strákar

15
Gauti
Sunnu-dagsmót
    
17  Björn & Gauti stelpur

Sverrir
Fd. 1998 & 1999

 
19:30 Björn Úrsvals-hópur   

Ţessi stundaskrá gildir fyrst um sinn til reynslu.

Róbert og Sigurđur efstir og jafnir.

  Fjórir mćttu í dag á fyrsta sunnudagsmótiđ.

   Allir tefldu viđ alla og urđu úrslit ţessi :

1-2. Róbert A Eysteinsson  5 vinn. (48 stig)
1-2. Sigurđur A Magnússon 5 vinn. (48 stig)
3. Lárus Garđar Long  1+ 1 vinn. ( 42 stig)
4. Hafdís Magnúsdóttir 1 vinn. (38 stig).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband