Björn Ívar öruggur sigurvegari á Jólamótinu

     Björn Ívar Karlsson var öruggur sigurvegari á Jólamóti TV sem haldiđ var á jóladag.  Hann hlaut 8,5 vinninga í 9 umferđum. Í öđru sćti varđ Sverrir Unnarsson međ 7 vinninga og ţriđji varđ Sigurjón Ţorkelsson međ 6,5 vinninga.
     Veitt voru bókaverđlaun fyrir efstu sćtin, sem og fyrir ţrjá efstu í flokki 15 ára og yngri og 10 ára og yngri.
     Ţátttaka á Jólamótinu er alltaf ađ aukast og nú voru 18 keppendur og menn eru jafnvel farnir ađ gera sér ferđ á ţessum helgasta degi ársins til ţess ađ geta státađ af ţví ađ hafa veriđ keppendur á ţessu fornfrćga móti.  Ţannig var ţađ međ Sigurđ E. Kristjánsson sem gerđi sér ferđ yfir fjöll og höf alla leiđ úr Kópavogi til ţess ađ geta skráđ nafn sitt í sögubćkurnar sem einn af keppendunum í Jólamóti TV.

 15. ára og yngri.
1. Nökkvi Sverrisson 5,5 vinn. (50)
2. Kristófer Gautason 5,5 vinn. (43,5)
3. Dađi Steinn Jónsson 4 vinn.

10. ára og yngri.
1. Sigurđur Arnar MMagnússon 5 vinn.
2. Róbert Aron Eysteinsson  4,5 vinn. (40)
3. Jörgen Freyr Ólafsson  4,5 vinn. (32,5)

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn Ivar Karlsson217047˝
2Sverrir Unnarsson1880749˝
3Sigurjón Ţorkelsson188548˝
4Nökkvi Sverrisson175050
5Kristófer Gautason153043˝
6Stefan Gislason1625547
7Sigurđur E. Kristjánsson1915545
8Ţórarinn I Olafsson1640538
9Einar Sigurđsson1685536
10Sigurđur A Magnusson1290532˝
11Róbert Aron Eysteinsson131540
12Jörgen Freyr Olafsson032˝
13Karl Gauti Hjaltason1560446˝
14Dađi Steinn Jonsson1540440˝
15Lárus Garđar Long1125332
16Daniel Már Sigmarsson0232
17Daníel Scheving0133
18Guđlaugur G Guđmundsson00

35


Jólamót TV kl. 13 í dag !

  Í dag Jóladag, er eina skákmótiđ sem haldiđ er á landinu í Vestmannaeyjum, nefnilega Jólamót TV og hefst mótiđ kl. 13:00 og eru allir velkomnir.  Reiknađ er međ ađ tefla 5-7 mínútna skákir, umferđarfjöldi eftir ţátttöku, en mótinu lýkur á 1,5-2 tímum.

  Athugiđ ađ ţađ er viss heiđur ađ hafa tekiđ ţátt í ţessum fornfrćga móti, ţví saga mótsins nćr aftar en nokkur núlifandi mađur veit deili á, en fornleifafrćđingar eru ađ vinna ađ lausn vandans og verđur sannarlega lítt ágengt.

http://mofi.blog.is/img/tncache/250x250/0f/mofi/img/20061031_neander.jpg  Mynd af neanderdalsmanni ađ reyna ađ lćra ađ tefla.  Mađurinn á myndinni tengist ekki Jólamóti TV á nokkurn hátt, en ţess má hér til fróđleiks geta ađ ţessi tiltekni neanderdalsmađur komst ekki inn á síđasta stigalista SÍ.

  Allir velkomnir - Snyrtilegur klćđnađur í tilefni dagsins - Jólasveinahúfurnar vinsćlu komnar aftur.

http://www.visindavefur.is/myndir/tefla_vid_pafann_110108.jpg  Ađ ţessu sinni verđa ekki leyfđar tölvur á salernum félagsins eins og undanfarin ár.


Ný íslensk skákstig.

  Nokkuđ er um breytingar á nýjum skákstigalista sem var ađ koma út. Dađi Steinn, Kristófer og Róbert Aron hćkka töluvert og sem og Nökkvi Sverris.
  Fjórir nýjir liđsmenn TV koma inn á listann : Valur Marvin, Sigurđur Arnar, Davíđ Már og Lárus Garđar Long.

 *************Nafn*************Ísl.stigFj.SkákaSíđasta mót
1Helgi Ólafsson2540807ISASEP09
2Johansson Jan2430103ISSK2D09
3Páll Agnar Ţórarinsson2250576ISASEP09
4Ţorsteinn Ţorsteinsson2245388ASKURS09
5Björn Ívar Karlsson2175228HAUST09
6Sćvar Jóhann Bjarnason21451519ASKURS09
7Björn Freyr Björnsson2135479ISASEP09
8Ćgir Páll Friđbertsson2045370VINN09
9Bjarni Hjartarson2040159ÍS2004
10Lárus Knútsson1990243ISDSEP09
11Einar K Einarsson1985453ISDSEP09
12Sigurjón Ţorkelsson1885469HAUST09
13Sverrir Unnarsson1880393HAUST09
14Kjartan Guđmundsson1825433ISDSEP09
15Einar Guđlaugsson1820185HAUST09
16Kári Sólmundarson1790225ODL09
17Nökkvi Sverrisson1750157HAUST09
18Arnar Sigurmundsson1730523DMAR08
19Óli Á Vilhjálmsson173027ISDSEP09
20Ágúst Ómar Einarsson17202503DMAR08
21Ćgir Óskar Hallgrímsson1700138ISDSEP09
22Ólafur Týr Guđjónsson1650120VINN09
23Lúđvík Bergvinsson1645353DEILD07
24Ţórarinn I Ólafsson1640190VORM09
25Stefán Gíslason1625280HAUST09
26Ólafur Hermannsson161577ISDSEP09
27Sigurđur Frans Ţráinsson156557SŢV2004
28Karl Gauti Hjaltason1560128HAUST09
29Dađi Steinn Jónsson154088HAUST09
30Kristófer Gautason1530109HAUST09
31Stefán Bjarnason15251634DMAR08
32Alexander Gautason149065ISDSEP09
33Halldór Gunnarsson149045ÍS2004
34Haraldur Sverrisson147542SŢV2002
35Sindri Freyr Guđjónsson1445534ISSK08
36Ágúst Sölvi Hreggviđsson1395244DMAR06
37Hallgrímur Júlíusson138532HAUST07
38Gísli S Eiríksson137017HTV2003
39Gunnar Ţorri Ţorleifsson135053VINNSL07
40Finnbogi Friđfinnson133012SKTH08
41Jóhannes Ţór Sigurđsson131515HAUST09
42Róbert Aron Eysteinsson131520HAUST09
43Ólafur Freyr Ólafsson130571HAUST09
44Valur Marvin Pálsson129518HAUST09
45Sigurđur A Magnússon129011HAUST09
46Bjartur Týr Ólafsson124076SKAKTH09
47Nökkvi Dan Elliđason121017HAUST09
48Davíđ Már Jóhannesson118511HAUST09
49Lárus Garđar Long112513HAUST09
50Tómas Aron Kjartansson101019VORM09

Stigalisti undir 20 ára

 

NAFN

Ísl.stig

Fj.Skáka

Síđasta mót

1Nökkvi Sverrisson1750157HAUST09
2Aron Ellert Ţorsteinsson164562OL16EI08
3Dađi Steinn Jónsson154088HAUST09
4Kristófer Gautason1530109HAUST09
5Alexander Gautason149065ISDSEP09
6Sindri Freyr Guđjónsson1445534ISSK08
7Ágúst Sölvi Hreggviđsson1395244DMAR06
8Hallgrímur Júlíusson138532HAUST07
9Róbert Aron Eysteinsson131520HAUST09
0Ólafur Freyr Ólafsson130571HAUST09
10Valur Marvin Pálsson129518HAUST09
11Sigurđur A Magnússon129011HAUST09
12Bjartur Týr Ólafsson124076SKAKTH09
13Nökkvi Dan Elliđason121017HAUST09
14Davíđ Már Jóhannesson118511HAUST09
15Lárus Garđar Long112513HAUST09
16Jörgen Freyr Ólafsson111010VORM09
17Tómas Aron Kjartansson101019VORM09

Skákstigasíđa SÍ (nýju stigin vćntanleg ţar).


Nýjar heimildir fundnar um jólamót TV.

  Nú hafa fundist nýjar steintöflur í jörđu í Elliđaey, sem er ein úteyja Vestmannaeyja, sem veita Taflfélagi Vestmannaeyja fulla sönnun ţess ađ Jólamótiđ er ađ sönnu ćvafornt.  Viđ uppgröftinn fannst forn og rúnum rist steintafla, sem talin er vera rituđ haustiđ 1000 eftir kristintökuna.

http://www.holar.is/tourist/myndir/fornl2.jpg Mynd frá uppgreftrinum í Elliđaey í sumar. Viđstaddur var fulltrúi frá SÍ, og sést grilla í hann á bak viđ hlađna vegginn, ef grannt er skođađ. Á myndinni má sjá, f.v. fulltrúi frá Ţjóđminjasafninu, fornleifafélaginu, ađstođargjaldkeri TV, formađur Elliđaeyjafélagsins og loks fulltrúi femínista innan ţjóđkirkjunnar.

  Ţorleifur F. Steinsson fornleifafrćđingur hefur ráđiđ í rúnirnar og segir textann hreinlega breyta íslandssögunni eins og viđ höfum ţekkt hana ţví ţar kemur fram ađ viđ Kristnitökuna hafi veriđ gerđar fjórar en ekki ţrjár tilslakanir viđ siđaskiptin.  Eins og allir vita og kemur fram í íslendingabók Ara Fróđa ţá var mönnum áfram leyft ađ blóta á laun, bera út börn og éta hrossakjöt.  En Ţorleifur segir ađ fjórđa undantekningin sé "... ađ skákiđkun á jóladag í Vestmannaeyjum haldist  óbreytt eins og forn venja standi til ...".  Ţetta sanni ađ á ţessum tíma hafi jólamótiđ veriđ einn af hornsteinum menningarlífs í landinu.  Ţá komi og fram  á steintöflunni ađ keppendur "skulr  ölr  vera en eigi óđr" og er Ţorleifur ađ rannsaka ţessa fornu reglu skáklistarinnar og kanna hvort  ţessi regla hafi víđar tíđkast á ţessum tíma.

http://wiki.khi.is/images/thumb/e/e5/800px-Asuri_yaztlar.jpg/180px-800px-Asuri_yaztlar.jpg Steintaflan góđa sem nú er varđveitt hjá Elliđaeyjafélaginu.  Ef grannt er skođađ má sjá ofarlega til hćgri skammstöfunina TV.

  Ţorleifur vonast jafnvel til ađ finna fleiri góđa muni í uppgreftrinum, kannski gamla farandgripi frá mótum ţess tíma, en forfeđur Stebba Gilla geymdu sína gripi iđulega út í úteyjum, a.m.k. yfir sumartímann.

 

http://images30.fotki.com/v476/photos/5/51140/1204330/02_08_2004061-vi.jpg Ţorleifur í viđtali viđ greinarhöfund.  Myndin er reyndar tekin á tjaldstćđinu í Bjarnarey, ţar sem Leifi, eins og hann er oftast kallađur, hafđi rannsóknarađstöđu.

Jólamótiđ á jóladag.

   Viđ birtum hér aftur hina glćsilegu jóladagskrá TV, en nćsti stórviđburđur á dagskránni er hiđ árlega Jólamót TV, sem hefur veriđ haldiđ á jóladag frá tímum Faróanna, a.m.k., af ţví móti má enginn missa :

JÓLADAGSKRÁ TV  :
Ţriđjudagur 22. des. kl. 17:00  Stúlknatími.
Miđvikudagur 23. des. Frí.
Föstudagur 25. des. kl. 13:00 Jólamót TV      > JÓLADAGUR <
Sunnudagur 27. des. kl. 15:00 Sunnudagsmót - PIZZA VEIZLA - Allir velkomnir !
Sunnudagur 27. des. kl. 19:30 Jólaatskákmót TV 2009.
Ţriđjudagur 29. des. kl. 17:00 Stúlknatími.
Miđvikudagur 30. des. Frí.
Fimmtudagur 31. des. kl. 13:00 Volcano Open    > Gamlársdagur <
Sunnudagur 3. jan. kl. 15:00 Fyrsta sunnudagsmót vorannar.
Ţriđjudagur 5. jan. kl. 17:00 Stúlknatími og almenn kennsla hefst.

Stjórn TV.


Róbert sigrar mótaröđ TV á haustönn.

  Síđasta sunnudagsmót ársins fór fram í dag. Mćttir voru sjö keppendur og var mótiđ mjög jafnt. Eftir harđa baráttu enduđu Róbert, Sigurđur og Jörgen efstir og jafnir međ 4 vinninga. Ţetta dugar Róberti til ţess ađ sigra í fyrsta skipti í mótaröđinni og óskum viđ honum til hamingju međ ţađ.

Lokastađan:
1-3. Róbert, Sigurđur og Jörgen 4 vinn. (46 stig)
4.-7. Hafdís, Lárus, Daníel Scheving og Frans 2 vinn. (33 stig) 

Lokastađan (međ fyrirvara um reiknivillur):
1. Róbert A Eysteinsson 384 stig (44-46-46-50-xx-46-48-50-50-46-40-48-46)
2.
Sigurđur A Magnússon 382 stig. (44-46-50-46-xx-46-48-42-44-50-48-48-46)
3.
Jörgen F. Ólafsson 366 stig (x-46-32-40-50-48-46-38-xx-42-48-40-46)
4. Lárus Garđar Long 332 stig. (34-36-32-40-46-x-38-38-46-44-38-40-40-33)
5. Hafdís Magnúsdóttir 281 stig (38-xx-28-38-38-x-28-38-34-x-34-33)
6. Davíđ Már Jóhannesson 248 (50-36-42-34-x-48-x+38-xxxxxx)
7. Daníel Már Sigmarsson 211 stig (x-29-38-30-42-42-x-30-xxxxxx)
8. Frans Sigurđs. 118 stig (x-25-xxxx-30-x-30-xxxx-33)
9. Auđbjörg 92 stig (x-20-xxxxx-38-xx-34-xx)
10. Daníel Scheving 87 stig (x-20-xxxx-34-xxxxx-33).
11. Sigga Magga 84 stig (x-20-xxxxx-34-xx-30-xx).
12. Arnór Viđarsson  34 stig  (xxxx-34-xxxxxxxx)
13. Valur Yngvi Jónsson 30 stig (xxxx-30-xxxxxxxx)
14. Eyţór D Kjartansson 29 stig (x-29-xxxxxxxxxxx)
15-16. Eydís 28 stig (xxxxxxxx-28-xxxx)
15-16. Guđlaugur G Guđmundsson 28 stig. (xxxxxxxxxxxx-28-xx)
17-18. Guđjón Freyr Guđjónsson 26 stig (xxxxxxx-26-xxxxx)
17-18. Daníel Örn 26 stig (xxxxxxxxxxxx-26-xx)
19.  Máni Sverrisson 25 stig (x-25-xxxxxxxxxxx).
20. Ţráinn Jón Sigurđsson 24 sitg (xxxxxxxxxxxx-24-xx)


Fleiri stúlkur en strákar á jólapakkamóti TV 2009

    Vel heppnuđu jólapakkamóti Taflfélags Vestmannaeyja lauk í dag. Ţátttakendur voru 21 og var skipt í ţrjá flokka ; 1.-3. bekk, 4.-5. bekk og stúlknaflokki.  Athygli vakti ađ stúlkurnar á mótinu voru 11 en strákarnir 10 og er ţađ sennilega í fyrsta skipti í sögunni ţar sem stúlkur eru fleiri en strákar á opnu skákmóti.  Úrslit urđu eftirfarandi og hlutu verđlaunahafa glćsilegar innpakkađar gjafir úr Oddinum og Krónunni. Einnig hlutu 4 heppnir keppendur happdrćttisvinning.

1.-3. bekkur:
1. Máni Sverrisson 3,5 v.
2. Arnór Viđarsson 3 v.
3. Ţráinn Sigurđsson 3 v.

4.-5. bekkur.
1. Sigurđur Arnar Magnússon 6,5 v.
2. Davíđ Már Jóhannesson 6 v.
3. Róbert Aron Eysteinsson 5,5 v.

Stúlknaflokkur.
1. Hafdís Magnúsdóttir 4 v.
2. Auđbjörg Helga Sigţórsdóttir 4 v.
3. Ásta Björt Júlíusdóttir 4 v.


Jólapakkamót kl. 14:00 í dag.

  Viđ minnum á jólapakkamót Taflfélags Vestmannaeyja sem fram fer í dag, laugardag kl. 14:00 í Skáksetrinu og er opiđ öllum 10 ára og yngri.

  Fjöldi jólapakka í verđlaun !


Björn Ívar og Valur Tvískákmeistarar Vestmannaeyja 2009.

  Í gćrkveldi fór fram Tvískákmeistaramót Vestmannaeyja 2009.

  Vegna skólaslita mćttu fáir ađ ţessu sinni, en ákveđiđ var halda mótiđ engu ađ síđur.

  Úrslit.
  1. Björn Ívar Karlsson & Valur Marvin Pálsson  3 vinningar.
  2. Kristófer Gautason & Dađi Steinn Jónsson 2 vinningar.
  3. Karl Gauti Hjaltason & Sverrir Unnarsson 1 vinning.
  Ađrir fćrri vinningar.


Jóladagskráin.

  Hér ađ neđan er svo Jóladagskrá TV, glćsilegri en nokkru sinni áđur :

JÓLADAGSKRÁ TV  :
Fimmtudagur 17. des. kl. 19:30  Tvískákmeistaramót TV 2009.
Laugardagur 19. des. kl. 14:00  Jólapakkamót 10 ára og yngri.
Sunnudagur 20. des. kl. 15:00  Sunnudagsmót - síđasta á haustönn.
Ţriđjudagur 22. des. kl. 17:00  Stúlknatími.
Miđvikudagur 23. des. Frí.
Föstudagur 25. des. kl. 13:00 Jólamót TV      > JÓLADAGUR <
Sunnudagur 27. des. kl. 15:00 Sunnudagsmót - Verđlaunaafhending haustannar.
Sunnudagur 27. des. kl. 19:30 Jólaatskákmót TV 2009.
Ţriđjudagur 29. des. kl. 17:00 Stúlknatími.
Miđvikudagur 30. des. Frí.
Fimmtudagur 31. des. kl. 13:00 Volcano Open    > Gamlársdagur <
Sunnudagur 3. jan. kl. 15:00 Fyrsta sunnudagsmót vorannar.
Ţriđjudagur 5. jan. kl. 17:00 Stúlknatími og almenn kennsla hefst.

Stjórn TV.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband