Ţorsteinn leiđir Suđurlandsmótiđ.

  Ţar sem mótsstjórinn er núna ađ aka niđur í Mjólkurbćinn, ţá munu ekki birtast nein úrslit fyrr en hann er búinn ađ setja sig ţar í stellingar.

  Ţví mun SKAKEYJAN ríđa á vađiđ og flytja ykkur fyrstu fréttir af Suđurlandsmótinu.

  Eftir ţrjár umferđir er Ţorsteinn Ţorsteinsson einn efstur međ 3 vinninga.

  Mikil stemning er á mótsstađ og komust fćrri ađ en vildu á gistiheimilinu.

  Stebbi Gilla hefur komiđ mest á óvart hingađ til og er međ 2 vinninga.


Herför á Laugarvatn í kvöld.

  Vösk sveit yngri og eldri skákmanna frá Eyjum er nú á leiđ á Suđurlandsmótiđ sem fram fer á Laugarvatni um helgina.  Á mótiđ fara 13 skákmenn úr TV, ţar af 3 sem búsettir eru á höfuđborgarsvćđinu.  Mótiđ hefst á 4 atskákum í kvöld og síđan eru tvćr kappskákir á laugardag og sú síđasta á sunnudaginn.

  Ţeir sem fara úr TV (Í styrkleikaröđ - íslensk stig í sviga):
1    Ţorsteinn Ţorsteinsson 2287
2    Björn Ívar Karlsson 2200
3    Sćvar Bjarnason 2195
4    Sverrir Unnarsson 1958
5    Aron Ellert Ţorsteinsson 1819
6    Nökkvi Sverrisson 1784
7    Ţórarinn Ólafsson 1707
8    Kristófer Gautason 1684
9    Stefán Gíslason  (1625)
10  Karl Gauti Hjaltason (1560)
11  Dađi Steinn Jónsson (1540)
12  Róbert Aron Eysteinsson (1315)
13  Sigurđur Arnar Magnússon (1290)


Stúlknamótiđ á sunnudaginn.

  Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna verđur sunnudaginn 7. febrúar í Salaskóla í Kópavogi.
  Ferđatilhögun :
  Fariđ verđur međ Herjólfi á sunnudagsmorgninum kl. 08 og til baka um kvöldiđ.
  Mótiđ fer fram í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 14:00.

Liđiđ (áćtlađ) í stafrófsröđ :
  Auđbjörg Helga Óskarsdóttir (772 5740)
  Hafdís Magnúsdóttir   (896 9599)
  Indíana Guđný Kristinsdóttir (893 5966)
  Thelma Lind Halldórsdóttir (695 3242)
  Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir varamađur. (772 5740)
  
  Liđsstjóri kemur frá Laugarvatni á mótiđ og hittir stelpurnar í Salaskólanum.  Ţađ verđur annađ hvort Björn Ívar, Gauti eđa Sverrir sem rćđst af atvikum á Suđurlandsmótinu.
  Ţórunn (893 5966) móđir Indíönu fer međ ţćr stöllur, Thelmu og Indíönu á föstudeginum og mćtir í Salaskóla á sunnudaginn kl. 13:30.  Ósk (772 5740) móđir Auđbjargar og Siggu fer međ ţćr systur og Hafdísi á sunnudagsmorgninum og fer međ ţćr í bćinn og hittir liđiđ ţar (Herjólfur hefur veriđ pantađur fyrir ţćr allar og miđar eru í afgreiđslunni).  Félagiđ á nokkrar kojur á sunnudagskvöldinu ef veđur verđur verra.

  Ef einhverjar spurningar vakna eđa ţiđ viljiđ fréttir af mótinu má hringja í Gauta s. 898 1067 & Björn Ívar s. 692 1655


Skákţing Vestmannaeyja - Úrslit 7. umferđar

7. umferđ Skákţingsins fór fram í kvöld.

Björn Ívar hafđi hvítt á Kristófer og tefldu ţeir katalónska byrjun. Björn fékk meira rými og vann fljótlega 2 peđ. Međ smá fléttu, ţar sem hann fórnađi öđru peđinu, tókst honum óumflýjanlega ađ ná sér í ađra drottningu og vann af nokkru öryggi.

Sverrir hafđi hvítt á Sigurjón í skák umferđarinnar. Sigurjón beitti Caro-Kann og svarađi 3. e5-leik hvíts međ 3..c5. Sverrir hirti peđiđ og eftir athyglisverđan drottningarleik svarts tókst hvítum ađ halda peđinu og fá betri stöđu. Í flćkjum miđtaflsins vann Sigurjón peđiđ til baka en Sverrir hafđi framsćkin peđ á drottningarvćng sem virtust ćtla ađ duga honum til sigurs. Sigurjón ţurfti ađ gefa mann til ţess ađ stöđva peđin og kom ţá upp endatafl ţar sem Sverrir hafđi drottningu, riddara og 3 peđ gegn drottningu og 5 peđum svarts. Í hita leiksins, ţar sem tími Sverris var af skornum skammti, lék hann hins vegar af sér drottningunni og Sigurjón vann.

Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Einar, sem tefldi Sveshnikov-afbrigđi sikileyjarvarnar. Keppendur ţrćddu ţekkta leiđ í byrjuninni sem gefur hvítum örlítiđ betri stöđu. Ţórarinn hélt frumkvćđinu og pressađi stíft ađ nokkuđ veikri peđastöđu Einars. Einar hélt hins vegar stöđunni saman og ţegar Ţórarinn taldi sig ekki eiga neina frekari möguleika sömdu ţeir um jafntefli. Viđ nánari athugun kom hins vegar í ljós ađ hvítur átti nokkrar sigurmöguleika í lokastöđunni.

Jörgen hafđi hvítt á Gauta, sem tefldi sikileyjarvörn, venju samkvćmt. Jörgen tefldi byrjunina prýđilega og virtist vera kominn međ nokkuđ vćnlegt tafl en hann gaf sér ekki nógan tíma og lék af sér nokkrum peđum. Gauti innbyrti svo sigurinn af öryggi. Ungu mennirnir verđa af fara ađ temja sér betri tímanotkun í skákum sínum.

Eyţór Dađi hafđi hvítt á Róbert og tefldu ţeir ítalska-leikinn. Róbert vann peđ í miđtaflinu en Eyţór barđist vel og kom sér út í endatafl ţar sem svartur hafđi nokkra vinningsmöguleika međ bestu taflmennsku, án ţess ađ úrslit vćru nokkuđ ljós. Í vörninni missti Eyţór hins vegar af besta framhaldinu og Róbert innbyrti sigurinn af miklu öryggi.

Tveimur skákum var frestađ í 7. umferđ og verđa ţćr tefldar á mánudag eđa ţriđjudag

úrslit 7. umferđar

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Bjorn-Ivar Karlsson1  -  03Kristofer Gautason
2Sverrir Unnarsson40  -  14Sigurjon Thorkelsson
3Stefan GislasonfrestađNokkvi Sverrisson
4Thorarinn I Olafsson˝  -  ˝3Einar Gudlaugsson
5Dadi Steinn Jonsson3frestađOlafur Tyr Gudjonsson
6Karl Gauti Hjaltason1  -  02Jorgen Freyr Olafsson
7Sigurdur A Magnusson1  -  02Larus Gardar Long
8Eythor Dadi Kjartansson00  -  1Robert Aron Eysteinsson

stađan eftir 7. umferđir

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson217526
2Sigurjon Thorkelsson1885527
3Sverrir Unnarsson1880427
4Thorarinn I Olafsson1640425
5Nokkvi Sverrisson175028˝1 frestuđ
6Einar Gudlaugsson182027
7Stefan Gislason1650261 frestuđ
8Karl Gauti Hjaltason156022
9Kristofer Gautason1540326˝
10Dadi Steinn Jonsson1550324˝1 frestuđ
11Robert Aron Eysteinsson131522˝
12Olafur Tyr Gudjonsson1650211 frestuđ
13Sigurdur A Magnusson129020˝
14Jorgen Freyr Olafsson1110221˝
15Larus Gardar Long1125220
16Eythor Dadi Kjartansson1275019˝
17David Mar Johannesson1185018 

Eins og áđur sagđi verđa frestađar skákir tefldar á mánudag eđa ţriđjudag. Áttunda og nćstsíđast umferđ verđur tefld fimmtudaginn 11. febrúar.

mótiđ á chess-result


Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna.

   Í dag klukkan 17 varr Björn Ívar međ stelpućfingu ađ venju.

  Á ćfingunni var fariđ yfir ferđaáćtlun á Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna sem verđur sunnudaginn 7. febrúar n.k.
  Ferđatilhögun :
  Fariđ verđur međ Herjólfi á sunnudagsmorgninum kl. 08 og til baka um kvöldiđ.
  Mótiđ fer fram í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 14:00.

Liđiđ (áćtlađ) í stafrófsröđ :
  Auđbjörg Helga Óskarsdóttir (772 5740)
  Hafdís Magnúsdóttir   (896 9599)
  Indíana Guđný Kristinsdóttir (893 5966)
  Thelma Lind Halldórsdóttir (695 3242)
  Sigríđur Margrét Sigţórsdóttir varamađur. (772 5740)
  
  Liđsstjóri kemur frá Laugarvatni á mótiđ og hittir stelpurnar í Salaskólanum.  Ţađ verđur annađ hvort Björn Ívar, Gauti eđa Sverrir eftir atvikum á Suđurlandsmótinu.
  Ţórunn (893 5966) móđir Indíönu fer međ ţćr stöllur, Thelmu og Indíönu á föstudeginum og mćtir í Salaskóla á sunnudaginn kl. 13:30.  Ósk (772 5740) móđir Auđbjargar og Siggu fer međ ţćr systur og Hafdísi á sunnudagsmorgninum og fer međ ţćr í bćinn og hittir liđiđ ţar (Herjólfur hefur veriđ pantađur fyrir ţćr allar og miđar eru í afgreiđslunni).

  Ef ađrar stelpur hafa áhuga á ađ fara hafiđ strax samband viđ Gauta (í síma s. 898 1067) eđa Björn Ívar (í síma. 692 1655) tímanlega.


Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţinginu

Björn Ívar Karlsson er međ 1,5 vinnings forskot á nćstu menn ađ lokinni 6. umferđ Skákţings Vestmannaeyja, sem var tefld í kvöld.    

     Björn Ívar hafđi svart gegn Nökkva og beytti Björn mjög hćgfara og lokuđu afbrigđi  tískuvarnar, eins og hans var von og vísa, og má segja ađ hann hafi ţvingađ sinn stíl upp á Nökkva. Björn vann snemma peđ og jók hćgt á yfirburđi sína en ţurfti ađ hafa fyrir sigrinum. Eftir miklar tilfćringar í lokađri stöđu kom ađ lokum gegnumbrot hjá svörtum og veik peđastađa hvíts lét undan. Björn innbyrti svo sigurinn eftir rúma 40 leiki.

     Sigurjón hafđi hvítt á Dađa Stein sem tefldi Steinitz-afbrigđi Spánska leiksins. Sigurjón fékk rýmri og ţćgilegri stöđu sem sprakk út á réttum tíma og vann hann peđ međ smáfléttu. Hann jók svo frumkvćđi sitt smátt og smátt og sigrađi.

     Kristófer hafđi hvítt á Sverri sem beytti Tískuvörn en tafliđ ţróađist snemma út í nokkurs konar drekaafbrigđi Sikileyjarvarnar. Kristófer sótti snemma á kóngsvćng og virtist á tímabili hafa nokkuđ vćnleg fćri en reynsluna vantađi og smá yfirsjón í endatafli gerđi út um skákina.

     Einar hafđi hvítt á Stefán, sem tefldi Caro-kann. Skákin fór snemma út af ţekktum slóđum en Stefán er einmitt ţekktur fyrir ađ fara sínar eigin leiđir viđ skákborđiđ. Einar vann peđ en viđ ţađ fengu menn Stefáns smá pláss til ađ athafna sig. Hann var ţó undir töluverđri pressu lengst af og varđ ađ lokum ađ fórna manni til ţess ađ forđast mát. Ţar gengu heilladísirnar međ honum í liđ og Einari fatađist flugiđ og tapađi ađ lokum í lengstu, og jafnframt skemmtilegustu skák umferđarinnar.

     Ólafur Týr hafđi hvítt á Ţórarin sem tefldi Benkö-bragđ gegn drottningarpeđsbyrjun hvíts. Ólafur missti af skemmtilegri fléttu í miđtaflinu sem leiddi til mikils og alvarlegs mannsfalls. Í raun átti hvítur aldrei möguleika eftir ţađ og skákinni lauk međ sigri Ţórarins í 22 leikjum.

     Lárus hafđi hvítt á Gauta sem tefldi Sikileyjarvörn, en hann hefur nýlega tekiđ ástfóstri viđ hana. Gauti fékk rýmri stöđu og beindi biskupum sínum og drottningu ađ kóngi Lárusar. Lárus missti svo af smáfléttu sem leiddi til falls drottningarinnar og féll svo konungsríkiđ einnig skömmu síđar.

     Róbert hafđi hvítt á Sigurđ og tefldi Róbert skoska-bragđiđ sem leiđir oft á tíđum til snarpra átaka. Sigurđur hirti peđiđ sem Róbert fórnađi og kom betur út úr byrjuninni. Róbert hafđi opnar línur fyrir mennina sína og vann liđsaflann til baka međ betri stöđu. Honum varđ svo á smá ónákvćmni sem leiddi til ţess ađ Sigurđur átti gangandi ţráskák og lauk skákinni međ jafntefli.

    Jörgen hafđi hvítt á Eyţór sem tefldi byrjunina nokkuđ vel og upp kom jöfn stađa í miđtaflinu. Ţá kom reynsluleysi Eyţórs til sögunnar og hann lék af sér manni og stuttu seinna hrók. Ţá var ekki ađ sökum ađ spyrja og reyndist úrvinnslan Jörgen auđveld.

Sjöunda umferđ verđur tefld nk. miđvikudagskvöld, 3. febrúar kl. 19:30.

Úrslit 6. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nökkvi Sverrisson0  -  1Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson31  -  03Dađi Steinn Jónsson
3Kristófer Gautason30  -  13Sverrir Unnarsson
4Einar Guđlaugsson30  -  1Stefán Gíslason
5Ólafur Týr Guđjónsson0  -  1Ţórarinn I Ólafsson
6Lárus Garđar Long20  -  1Karl Gauti Hjaltason
7Róbert Aron Eysteinsson1˝  -  ˝1Sigurđur A Magnússon
8Jörgen Freyr Ólafsson11  -  00Eyţór Dađi Kjartansson

stađan eftir 6 umferđir

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson217524
2Sigurjón Ţorkelsson1885425
3Sverrir Unnarsson1880424˝
4Nökkvi Sverrisson175024
5Stefán Gíslason165023
6Ţórarinn I Ólafsson164022
7Einar Guđlaugsson1820325˝
8Kristófer Gautason1540323
9Dađi Steinn Jónsson1550321˝
10Ólafur Týr Guđjónsson165020˝
11Karl Gauti Hjaltason156020
12Jörgen Freyr Ólafsson1110219˝
13Lárus Garđar Long1125218
14Róbert Aron Eysteinsson131517˝
15Sigurđur A Magnússon129016
16Eyţór Dađi Kjartansson1275018˝
17Davíđ Már Jóhannesson1185018

Pörun 7. umferđar:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Björn Ívar Karlsson 3Kristófer Gautason
2Sverrir Unnarsson4 4Sigurjón Ţorkelsson
3Stefán Gíslason Nökkvi Sverrisson
4Ţórarinn I Ólafsson 3Einar Guđlaugsson
5Dađi Steinn Jónsson3 Ólafur Týr Guđjónsson
6Karl Gauti Hjaltason 2Jörgen Freyr Ólafsson
7Sigurđur A Magnússon 2Lárus Garđar Long
8Eyţór Dađi Kjartansson0 Róbert Aron Eysteinsson

mótiđ á chess-result


Stelpurnar sterkar á sunnudagsmótinu í dag.

  Sex mćttu í dag á sunnudagsmótiđ, ţrátt fyrir ađ ţá hafi flestir landsmenn veriđ ađ horfa á bronsleikinn á EM í handbolta.  Ţau tvö voru efst og jöfn, Hafdís og Lárus og er ţetta held ég bara í fyrsta skipti sem stúlka er efst á sunnudagsmótinu hjá TV frá upphafi og er e.t.v. vitni um uppgang stúlkuskákarinnar í félaginu.  Hafdís vann Lárus, ţegar honum sást yfir máthótun Hafdísar, en hann sigrađi svo alla ađra andstćđinga sína.  Hafdís ţurfti játa sig sigrađa á móti Auđbjörgu, en Eyţór tapađi bara fyrir Hafdísi og Lárusi.  Fjórar stelpur mćttu á sunnudagsmótiđ ţar sem ţćr eru ađ ćfa sig fyrir sveitakeppnina nćstu helgi.

  Töluverđar sviptingar urđu međal efstu manna á mótaröđinni.  Lárus treystir stöđu sína í efsta sćtinu og Hafdís skaust upp í annađ sćtiđ og Eyţór er kominn í sjötta sćtiđ.

Tefldar voru 5 umferđir allir viđ alla og urđu úrslit ţessi :
1-2. Hafdís    4 vinn. (48 stig)
1-2. Lárus Garđar  4 vinn. (48)
3. Eyţór Dađi    3 vinn. (42)
4-5. Indíana Guđný 2 vinn. (36)
4-5. Auđbjörg     2 vinn  (36)
6. Sigga Magga 0 vinn. (30).

Stađan í mótaröđinni eftir 5 mót, 31. jan.:
1.  Lárus Garđar Long 226 stig (42-46-48-42-48)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   184 stig (38-30-38-30-48)
3-4. Róbert A. Eysteinsson 142 (48-46-x-48-x)
3-4. Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-x)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-x)
6.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42)
7.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xx)
8-9. Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36)
8-9. Auđbjörg Sigţórsd.   36 stig (xxxx-36)
10-11. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xx)
10-11. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxx)
12-13. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xx)
12-13. Sigga Magga    30 stig (xxxx-30)
14. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-x)
15. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-x).


Skákţing Vestmannaeyja - pörun 6. umferđar

  Nökkvi sigrađi Sverri í síđustu skák 5. umferđar og skaust í 2. sćtiđ. Sjötta umferđ verđur tefld á í dag, sunnudag kl. 19:30.

Stađan eftir 5 umferđir: 

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson217517
2Nokkvi Sverrisson175016
3Einar Gudlaugsson1820319˝
4Sverrir Unnarsson1880319˝
5Sigurjon Thorkelsson1885318
6Dadi Steinn Jonsson1550314˝
7Kristofer Gautason1540314˝
8Stefan Gislason165016˝
9Thorarinn I Olafsson164015˝
10Olafur Tyr Gudjonsson165014
11Larus Gardar Long1125213˝
12Karl Gauti Hjaltason156015
13Jorgen Freyr Olafsson1110113˝
14Robert Aron Eysteinsson1315111˝
15Sigurdur A Magnusson1290111
16Eythor Dadi Kjartansson1275015
17David Mar Johannesson1185013˝

Pörun 6. umferđar

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Nokkvi Sverrisson 0 - 1
Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson3 1 - 0
3Dadi Steinn Jonsson
3Kristofer Gautason3 0 - 1
3Sverrir Unnarsson
4Einar Gudlaugsson3 0 - 1
Stefan Gislason
5Olafur Tyr Gudjonsson 0 - 1Thorarinn I Olafsson
6Larus Gardar Long2 0 - 1
Karl Gauti Hjaltason
7Robert Aron Eysteinsson1 1/2 - 1/2
1Sigurdur A Magnusson
8Jorgen Freyr Olafsson1 1 - 0
0Eythor Dadi Kjartansson

mótiđ á chess-result


Stúlknamótiđ 7. febrúar.

  Ţá er búiđ ađ fćra Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna yfir á sunnudaginn 7. febrúar n.k.
  Ferđatilhögun :
  Fariđ verđur međ Herjólfi á sunnudagsmorninum kl. 08 og til baka um kvöldiđ.
  Mótiđ fer fram í Salaskóla í Kópavogi og hefst kl. 14:00.
  Liđsstjóri kemur frá Laugarvatni á mótiđ og hittir stelpurnar í Salaskólanum.
  Nú vantar okkur bara fararstjóra međ stelpunum og verđur ţetta ákveđiđ á ţriđjudagsćfingunni.

  Nú er bara ađ mćta á sunnudagsmótiđ stelpur og ćfa sig.
  Ţćr stelpur sem hafa áhuga á ađ fara hafiđ samband viđ Gauta (s. 898 1067) eđa Björn í tíma.


Laugarvatn

  Upplýsingar varđandi ferđ okkar á Suđurlandsmóti á Laugarvatni 5-7. febrúar n.k.   Gisting stendur okkur til bođa á farfuglaheimilinu á Laugarvatni, best er ađ panta saman eđa ţá ţeir sem eru saman panti sér og hún Jóna vill fá pantanir á e-maili, en annars er síminn hjá henni s. 899 5409 ef ţarf ađ leita upplýsinga.

Verđin:
Eins-2ja-3ja-4ra-5-6 manna herb. međ sam. bađi kr. pr. nótt
  kr.  5.000 / 6.800 / 8.650 / 11.250 / 13.850 / 16.450.
--
Eins-2ja-3ja-4ra-5-6 manna herb. međ bađi kr. pr. nótt
  kr. 7.200 / 9.000 / 10.850 / 13.450 / 16.050 / 18.650.

Til eru :  3 stk. 1-3ja manna herbergi međ bađi og
5 stk 1-5 (2x2+2x4+1x5)  manna međ sameiginlegu bađi
Mail = laugarvatn@hostel.is
Síđa : www.laugarvatnhostel.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband