Tveir Eyjapeyjar á Norđurlandamót í Svíţjóđ.

  Nú um helgina fer fram Norđurlandamót ungmenna í skák í Vesterás í Svíţjóđ.  Keppendur eru frá öllum 6 norđurlöndunum ađ Fćreyjum međtöldum.  Keppt er í 5 aldursflokkum, allt frá 10 ára og yngri og upp í 18 ára og yngri.  Mótiđ hefst á fimmtudagsmorgun og verđa tvćr umferđir á dag til laugardagskvölds.
  Frá Íslandi fara 10 keppendur og ţar af eru tveir frá Vestmannaeyjum, Róbert Aron Eysteinsson í yngsta flokki fd. 1999 og yngri og Kristófer Gautason í flokki 1997 og yngri.
  Undanfarin ár hafa Vestmannaeyingar átt einn til tvo keppendur á ţessu móti, í fyrra fór Nökkvi Sverrisson til Fćreyja og áriđ ţar áđur keppti Kristófer í Danmörku og áriđ 2007 hér í Reykjavík kepptu ţeir báđir, Nökkvi og Kristófer.  Róbert er ţví nýr fulltrúi okkar hér í Eyjum og reyndar eru nokkrir ađrir strákar skammt frá ţví ađ komast á ţetta mót.
  Hér á síđunni mun ég reyna ađ segja frá gangi mótsins og sérstaklega gangi okkar stráka úr Eyjum.
KGH

Skákţing Vestmannaeyja - lokaumferđ

 Í kvöld fór 9. umferđ Skákţingsins, sem jafnframt var lokaumferđin.

Formađurinn stýrđi hvítu mönnunum gegn Birni, ,,hinum unga". Gauti beitti óhefđbundnu afbrigđi gegn Sikileyjarvörn Björns. Fljótlega tók stađan á sig mynd franskrar varnar ţar sem hvítur leitađi fćra á kóngsvćng en svartur á drottningarvćng. Ţegar Gauti var kominn í hörkusókn urđu honum á mistök í útreikningi og Björn vann peđ og náđi um leiđ ađ verjast atlögum hvíts. Ţegar ljóst var ađ svartur var ađ ná vinnandi yfirburđum fórnađi Gauti drottningu, 2 hrókum og manni, sem gekk ţví miđur ekki upp, og varđ ađ játa sig sigrađan. Ađ skákinni lokinni lét hann svo ţau fleygu orđ falla ađ annađhvort ,,gerir mađur ţetta međ stćl eđa sleppir ţví".

Einar hafđi hvítt á Sigurjón og tefldist Caro-Kann. Einar beitti Panov-árásinni sem einkennist af drápi á d5 í 3. leik og svo 4. c4. Hann fékk fljótlega mun rýmri og ţćgilegri stöđu og pressađi stíft ađ veikri peđastöđu Sigurjóns. Međ hárréttum uppskiptum og tókst honum ađ auka pressuna og beindi nú spjótum sínum ađ kóngi svarts. Fátt var um varnir en Sigurjón ţrćddi lengi hárfína línu til ţess ađ bjarga kóngsstöđunni og skákinni. Undir lokin fann Einar bráđskemmtilega drottningarfórn sem leiddi til óverjandi máts og ţá gafst Sigurjón upp. Virkilega vel teflt hjá Einari.

Róbert hafđi hvítt á Nökkva, sem beitti Najdorf-afbrigđi Sikileyjarvarnar. Svartur hóf snemma mikla útţennslustefnu á miđborđinu og ţurfti Róbert ađ grípa til róttćkra ađgerđa til ţess ađ bjarga liđsafla sínum. Hann fórnađi manni međ von um ađ vinna hann til baka en Nökkvi lumađi á stórhćttulegu banaráđi sem vann drottningu hvíts og neyddi Róbert til ađ gefast upp.

Dađi Steinn hafđi hvítt á Stefán sem tefldi franska vörn. Upp kom óvenjuleg stađa snemma ţegar Stefán forđađist jafna, og samhverfa peđastöđu, međ drápi á d5 međ drottningu. Dađi hafđi rýmra tafl en missti ţráđinn í miđtaflinu og Stefán vann peđ. Hvítur hafđi mótspilsmöguleika vegna veikleika svarts á svörtu reitunum og gloppóttrar kóngstöđu. Stefán óđ upp međ a-peđ sitt en Dađa Stein varđađi lítiđ um ţađ og treysti á sókn gegn kóngi svarts međ hrók, biskup, h-peđ og sinn eigin kóng! Ţegar kóngur hvíts var kominn alla leiđ á f8 og svartur í ţann mund ađ vekja upp drottningu varđ keppendum ljóst ađ hvítur átti gangandi ţráskák og ţá slíđruđu ţeir sverđ sín. Hörkuspennandi skák.

Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Sverri sem tefldi Najdorf-afbrigđiđ. Ţórarinn valdi sjaldgćfa leiđ međ 7. Df3 og Sverrir jafnađi fljótt tafliđ. Svartur fann svo skemmtilega leiđ til ţess ađ opna miđborđiđ međ Rb4 og d5! og fékk mun betra tafl. Sverrir vann svo fljótlega peđ og međ slćma peđastöđu og litla möguleika á jafntefli varđ Ţórarinn ađ gefast upp. Markviss og góđ skák hjá Sverri.

Kristófer hafđi hvítt á Sigurđ, sem beitti Philidor-vörn. Kristófer fékk snemma rýmri og betri stöđu og vann fljótlega peđ. Hann skipti svo upp á svartreitabiskup sínum fyrir riddara og missti ţá ađeins tökin á svörtu reitunum á miđborđinu. Sigurđur nýtti sér ţađ til gagnfćra og vann peđiđ til baka. Ţá kom upp endatafl sem sennilega var betra á hvítt en keppendur ákváđu ađ taka enga áhćttu og sömdu um jafntefli.

Lárus og Eyţór voru báđir veikir í kvöld og sömdu um jafntefli í skák sinni án taflmennsku.

Ţar međ er enn einu Skákţinginu lokiđ. Björn Ívar varđ skákmeistari Vestmannaeyja 2010, nokkuđ örugglega, međ 8,5 vinning af 9. Nökkvi skaust upp í 2. sćtiđ međ sigrinum í kvöld og Sigurjón verđur ađ láta sér 3. sćtiđ nćgja. Athygli vekur árangur Stefáns, en hann grćđir 51 stig í mótinu, og er á mikilli siglingu ţessa dagana! Menn mótsins eru ţó ótvírćtt ungu mennirnir, Nökkvi, Dađi Steinn, Kristófer, Sigurđur og Róbert, sem allir stóđu sig vel og eru í miklum stigagróđa.

- BÍK

úrslit 9. umferđar:

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Karl Gauti Hjaltason0  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Einar Gudlaugsson1  -  06Sigurjon Thorkelsson
3Robert Aron Eysteinsson0  -  15Nokkvi Sverrisson
4Dadi Steinn Jonsson4˝  -  ˝Stefan Gislason
5Thorarinn I Olafsson40  -  14Sverrir Unnarsson
6Kristofer Gautason˝  -  ˝Sigurdur A Magnusson
7Larus Gardar Long2˝  -  ˝1Eythor Dadi Kjartansson
 Jorgen Freyr Olafsson21  -  - Bye

lokastađan

 

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson217542˝
2Nokkvi Sverrisson1750646
3Sigurjon Thorkelsson1885645
4Einar Gudlaugsson182045˝
5Sverrir Unnarsson1880546˝
6Stefan Gislason1650544˝
7Dadi Steinn Jonsson155044˝
8Thorarinn I Olafsson1640445˝
9Kristofer Gautason1540444˝
10Sigurdur A Magnusson1290435˝
11Karl Gauti Hjaltason156044
12Robert Aron Eysteinsson131537˝
13Jorgen Freyr Olafsson1110333˝
14Olafur Tyr Gudjonsson165035
15Larus Gardar Long112534˝
16Eythor Dadi Kjartansson127531˝
17David Mar Johannesson1185032˝

mótiđ á chess-result


Róbert vann sunnudagsmótiđ.

   Fjórir mćttu á sunnudagsmótiđ í dag og telfdu allir viđ alla tvćr skákir.  Róbert vann alla, nema Lárus náđi ađ snúa á hann í fyrri skákinni.  Lárus féll svo á tíma á móti stelpunum í annari skákinni, en Hafdís vann Auđbjörgu.

Úrslit ţessi :
1.  Róbert  5 vinn. (50 stig)
2-3.  Lárus Garđar 3 vinn. (44)
2-3.  Hafdís    3 vinn. (44)
4.  Auđbjörg  1 vinn. (38)

Stađan í mótaröđinni eftir 6 mót, 14. febr.:
1.  Lárus Garđar Long 270 stig (42-46-48-42-48-44)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   228 stig (38-30-38-30-48-44)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50)
4.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xx)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xx)
6.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-x)
7. 
Auđbjörg Sigţórsd.  74 stig (xxxx-36-38)
8.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxx)
9.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-x)
10-11. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxx)
10-11. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxx)
12-13. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxx)
12-13. Sigga Magga    30 stig (xxxx-30-x)
14. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xx)
15. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xx).


Björn Ívar Skákmeistari Vestmannaeyja 2010.

  8. umferđ Skákţings Vestmannaeyja fór fram í gćrkvöldi. Tefld var heil umferđ ţar sem fram fóru margar hörkuskemmtilegar skákir

  Dađi Steinn hafđi hvítt á Björn Ívar og tefldist Sikileyjarvörn skv. forskrift. Björn ákvađ ađ fórna peđi snemma í byrjuninni en hafđi ţó ekki fulla trú á fórninni, sennilega ţar sem hann er í eđli sínu frekar ,,materíalískur" - eins og ţađ útleggst á slćmri íslensku. Hann fékk ţó mjög góđ fćri fyrir peđiđ og ákvađ ađ fórna skiptamun í kjölfariđ. Hann hefđi Dađi Steinn sennilega ekki átt ađ taka ef marka má niđurstöđur ,,sílíkongellunnar" Rybku. Kóngur hvíts hraktist út á borđiđ ţar sem svartur fékk mikil sóknarfćri og ţegar Dađi Steinn var óverjandi mát í 4 leikjum gafst hann upp.

  Sigurjón hafđi hvítt á Ţórarin Inga, sem tefldi skandinavíska leikinn. Sigurjón fékk mjög rúma stöđu og töluvert frumkvćđi ţar sem drottning svarts lenti í vandrćđum. Ţađ er eitt af ţví sem svartur verđur ađ vara sig á ţegar hann teflir 3...Dd6 - afbrigđiđ. Drottningin endađi svo á a7 ef ég man rétt og Sigurjón innbyrti sigurinn svo af öryggi skömmu síđar.

  Nökkvi hafđi hvítt á Kristófer, sem tefldi Petroffs-vörn. Nökkvi fékk ađeins rýmri stöđu út úr byrjuninni og hefđi getađ unniđ mann mjög snemma en missti af ţví. Hann fór svo í röng uppskipti og eftir ţađ var Kristófer sennilega kominn međ betra tafl.  Kristófer jók svo yfirburđi sína smátt og smátt en úrvinnsla í unnu hróksendatafli vafđist fyrir honum og Nökkvi náđi jafntefli međ mikilli seiglu.

  Stefán hafđi hvítt á Sverri í skák umferđarinnar. Upp kom rólyndisleg drottningarpeđsbyrjun sem Stefán tefldi nokkuđ óvenjulega. Í miđtaflinu gaf Sverrir honum fćri á ađ fórna manni á h6 sem Stefán gerđi umhugsunarlaust, en ţađ má geta ţess ađ Stefán ţrífst á flćkjum. Fórnin leiddi til óljósrar stöđu ţar sem Sverrir hefđi sennilega getađ ţvingađ fram jafntefli. Hann tefldi áfram og Stefán vann manninn til baka og stóđ uppi međ mun betri stöđu sem hann vann af öryggi.  Góđ skák hjá Stebba.

  Einar hafđi hvítt á Gauta og tefldu ţeir Steinitz-afbrigđiđ í spánska leiknum. Einar fékk snemma mikiđ rými fyrir mennina sína og Gauti var ţvingađur í mjög passíva vörn. Snemma varđ ljóst ađ eitthvađ varđ undan ađ láta hjá Gauta og Einar sigldi sigrinum í höfn af öryggi.

  Róbert hafđi hvítt á Lárus og tefldu ţeir Petroffs-vörn. Lárus hirti eitrađ peđ á miđborđinu sem leiddi til ţess ađ kóngurinn hans sat fastur á upphafsreit sínum og erfitt var fyrir svartan ađ koma mönnunum út. Róbert jók yfirburđi sína og ţá kom ađ ţví ađ Lárus lék af sér hrók og skákinni skömmu síđar. Öruggur sigur.

  Sigurđur hafđi hvítt á Jörgen, sem tefldi Tarrasch-afbrigđiđ gegn drottningarpeđsbyrjun. Sigurđur fékk fljótlega betri stöđu og eftir drottningarflakk Jörgens lenti frúin fljótlega í vandrćđum. Hún sat svo föst og var ţá ljóst ađ svartur varđ ađ gefa hana fyrir ekki meira en mann. Jörgen gafst ţá upp.

  Eftir úrslit 8. umferđar er ljóst ađ Björn Ívar er búinn ađ tryggja sér sigurinn í mótinu, ţar sem hann hefur 1,5 vinnings forskot á Sigurjón sem kemur nćstur.  Lokaumferđin fer svo fram á sunnudagskvöld kl. 19:30 og eru áhorfendur velkomnir eins og alltaf.

- BÍK

Úrslit 8. umferđar.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Dađi Steinn Jónsson4

0  -  1

Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson5

1  -  0

4Ţórarinn I Ólafsson
3Nökkvi Sverrisson

˝  -  ˝

3Kristófer Gautason
4Stefán Gíslason

1  -  0

4Sverrir Unnarsson
5Einar Guđlaugsson

1  -  0

Karl Gauti Hjaltason
6Róbert Aron Eysteinsson

1  -  0

2Lárus Garđar Long
7Sigurđur A Magnússon

1  -  0

2Jörgen Freyr Ólafsson
 Eyţór Dađi Kjartansson0

1  -  -

 Skotta

Stađan eftir 8. umferđir:

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson217534˝
2Sigurjón Ţorkelsson1885635
3Nökkvi Sverrisson1750537
4Stefán Gíslason165035˝
5Einar Guđlaugsson182035
6Sverrir Unnarsson1880438
7Ţórarinn I Ólafsson1640436˝
8Dađi Steinn Jónsson1550435˝
9Kristófer Gautason154035˝
10Karl Gauti Hjaltason156031
11Róbert Aron Eysteinsson131529˝
12Sigurđur A Magnússon129028˝
13Ólafur Týr Guđjónsson165027
14Lárus Garđar Long1125228
15Jörgen Freyr Ólafsson1110226˝
16Eyţór Dađi Kjartansson1275126
17Daviđ Már Jóhannesson1185025

Pörun 9. umferđar - sunnudaginn 14. febrúar kl. 19:30 :

Bo.NamePtsRes.PtsNameSNo.
1Karl Gauti Hjaltason Björn Ívar Karlsson1
2Einar Guđlaugsson 6Sigurjón Ţorkelsson2
3Róbert Aron Eysteinsson 5Nökkvi Sverrisson5
4Dađi Steinn Jónsson4 Stefán Gíslason7
5Ţórarinn I Ólafsson4 4Sverrir Unnarsson3
6Kristófer Gautason Sigurđur A Magnússon13
7Lárus Garđar Long2 1Eyţór Dađi Kjartansson17
 Jörgen Freyr Ólafsson2  Skotta 

mótiđ á chess-result


Skákţing Vestmannaeyja - pörun 8. umferđar

Í kvöld var tefld síđasta skák 7. umferđar. Nökkvi sigrađi Stefán og fór međ ţví upp í 3. sćtiđ. Fyrirhuguđ var skák milli Óla Týs og Dađa Steins en Óli gaf skákina. Dađi Steinn er ţví kominn í 6. sćtiđ.

Áttunda og nćstsíđasta umferđin verđur teld á fimmtudagskvöld kl. 19:30 

stađan eftir 7. umferđ

RankNameRtgPtsBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson217527
2Sigurjon Thorkelsson1885528˝
3Nokkvi Sverrisson175028˝
4Sverrir Unnarsson1880429
5Thorarinn I Olafsson1640426
6Dadi Steinn Jonsson1550425˝
7Einar Gudlaugsson182028˝
8Stefan Gislason165027˝
9Karl Gauti Hjaltason156023˝
10Kristofer Gautason1540327
11Robert Aron Eysteinsson131522˝
12Sigurdur A Magnusson129021˝
13Olafur Tyr Gudjonsson165021
14Jorgen Freyr Olafsson1110221˝
15Larus Gardar Long1125220˝
16Eythor Dadi Kjartansson1275019˝
17David Mar Johannesson1185019

pörun 8. umferđar

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Dadi Steinn Jonsson4 Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson5 4Thorarinn I Olafsson
3Nokkvi Sverrisson 3Kristofer Gautason
4Stefan Gislason 4Sverrir Unnarsson
5Einar Gudlaugsson Karl Gauti Hjaltason
6Robert Aron Eysteinsson 2Larus Gardar Long
7Sigurdur A Magnusson 2Jorgen Freyr Olafsson
 Eythor Dadi Kjartansson0  Bye

 

mótiđ á chess-result


Hugrenningar ,,hins unga" um Suđurlandsmótiđ

Í gćr lauk Suđurlandsmeistaramótinu, sem í ár var haldiđ á Laugarvatni. Keppendur gistu á ,,Laugarvatn hostel", sem er prýđilegt gistiheimili stađsett í gamla pósthúsinu. Teflt var í sal hússins sem hýsti áđur fyrr ţá íbúa á svćđinu sem ţurftu ađ hafa samskipti viđ umheiminn, hvort sem ţađ var međ bréfarskriftum eđa símhringingum. Húsráđendur, hjónin Gunnar og Jóna, bjuggu vel ađ keppendum og eiga hrós skiliđ fyrir vinalega ţjónustu á ţessum skemmtilega stađ.

Gengi Eyjamanna var til fyrirmyndar. Lokastađan í mótinu ber ţess vel merki ţar sem ţrír međlimir TV röđuđu sér í efstu sćtin - Björn Ívar, Ţorsteinn og Sćvar. Björn Ívar stóđ ađ lokum uppi sem sigurverari eftir einvígi viđ Ţorstein. Sverrir stóđ sig einnig međ mikilli prýđi og lenti í 3. sćti í keppninni um Suđurlandsmeistaratitilinn, 6. sćti í heildina, en var í raun óheppinn međ pörun í síđustu umferđ eftir ađ hafa veriđ jafn 4 öđrum í efsta sćti eftir 6. umferđ.

Ungu mennirnir stóđu sig vel. Nökkvi og Dađi Steinn hlutu 3,5 vinning og skipuđu sér í 2. og 3. sćtiđ í baráttunni um unglingaverđlaunin ţar sem Nökkvi tók 2. sćtiđ á stigum. Nökkvi var í raun óheppinn ađ fá ekki 4,5 vinning en yfirsjón í lokaumferđinni girti fyrir ţađ. Róbert og Sigurđur hlutu eldskírn sína á mótum sem ţessu og mega vera ánćgđir međ árangurinn og vonandi nokkur skákstig í sarpinn.

Ađ öllum ólöstuđum vakti framganga Stefáns Gíslasonar mikla athygli en hann var međ 3,5 vinning eftir 6 umferđir og átti möguleika á skiptu verđlaunasćti međ sigri í síđustu umferđ. Stefán fćr mjög skemmtilegar og frumlegar hugmyndir viđ skákborđiđ og er vanur ađ lyfta skákmótahaldi á hćrra stig međ taflmennsku sinni. Hann gladdi hjörtu Eyjamanna, eins og ávallt, međ sögum sínum og orđheppni í athyglisverđustu ađstćđum. Hrifning formannsins var svo mikil ađ hann fór fram á ţađ ađ spakmćli Stefán yrđu skráđ og gefin út! Hér lćt ég fylgja nokkra af ţeim gullmolum sem spruttu fram á varir Stefáns ţegar best lét. Lesendur verđa ţó ađ gera sér grein fyrir ađ flest var sagt meira í gamni heldur en í alvöru.

,,Litlir leikir eru yfirleitt bestir!"

,,Stađan var svo traust ađ hún hélt allan tímann. Hún var eins og SS-hermenn, stóđ ţarna og starđi." - Ummćli sem féllu eftir trausta taflmennsku Magnúsar varaforseta í tvískák.

,,Ég sé ekki einu sinni besta leikinn í ţessu og hvađ hef ég svo ađ gera í ađ tefla viđ sovéska skákskólann í fyrramáliđ?" - Átti ađ tefla viđ Grantas Grigorianis, miđaldra starfsmann Kjörís.

,,Ţú verđur ađ hafa 100% minni til ţess ađ stúdera skák - og MUNA"

Magnús: ,,Stebbi, út međ mennina!"
Stefán: ,,Útrásarvíkingana?"

,,Ţú teflir aldrei betur en andstćđingurinn leyfir!"

,,Ţú teflir aldrei betur en stađan leyfir!"

,,Ţú teflir aldrei betur en ţú sjálfur getur!"

,,2, 4, 6, 8, 10, 12 - ţetta eru alltof mörg peđ, ţú mátt ekki vekja upp peđ!"
 
 Ađ lokum ber ađ hrósa Magnúsi Matthíassyni fyrir gott skipulag á mótshaldinu. Hann stendur sig undantekningalaust vel í hlutverki ţess sem stjórnar og vafalaust eru ţar ţýsku genin sem skína í gegn.

Ég ţakka öllum fyrir góđa skákmótahelgi!

- BÍK


Björn Ívar Karlsson Suđurlandsmeistari.

  Skákmenn í Vestmannaeyjum gerđu sér ferđ upp á Laugarvatn um helgina til ţátttöku í Suđurlandsmeistarmótinu í skák, sem ţar fór fram.  Mótiđ var endurvakiđ í fyrra eftir áratuga hlé. Ţá tókst ekki ađ fćra titilinn til Eyja, en í ár tókst ţađ heldur betur ţví Eyjamađurinn knái, Björn Ívar Karlsson kom, sá og sigrađi á mótinu.  Ţeir félagar úr TV, Björn Ívar og Ţorsteinn urđu efstir og jafnir međ 5,5 vinninga af 7 mögulegum, en ţar sem Ţorsteinn er búsettur á höfuđborgarsvćđinu fór titilinn sjálfkrafa til Björns, en ţeir tefldu ţó um mótssigurinn í ţremur stuttum skákum og hafđi Björn Ívar betur 2-1.

  Árangur Eyjamanna var hreint stórkostlegur og röđuđu okkar menn sér í ţrjú efstu sćtin.

  Keppendur á mótinu voru 30 og er hér árangur efstu manna og Eyjamanna:

1.  Björn Ívar Karlsson  TV (2200)  5,5 vinn.
2.   Ţorsteinn Ţorsteinsson TV (2287) 5,5 vinn.
3.   Sćvar Bjarnason TV (2195) 5 vinn.
4.   Ţorvarđur Ólafsson Haukar (2217) 5 vinn.
5.   Magnús Gunnarsson SSON (2107) 5 vinn.
6.   Sverrir Unnarsson TV (1958) 4,5 vinn.
11. Karl Gauti Hjaltason TV (1560) 4 vinn.
13. Aron Ellert Ţorsteinsson TV (1819) 3,5 vinn.
14. Nökkvi Sverrisson TV (1784) 3,5 vinn.
15. Dađi Steinn Jónsson TV (1540) 3,5 vinn.
17. Stefán Gislason TV (1625) 3,5 vinn.
19. Kristófer Gautason TV (1684) 3 vinn.
23. Ţórarinn I. Ólafsson TV (1707) 3 vinn.
24. Sigurđur A. Magnússon TV (1290) 3 vinn.
26. Róbert Aron Eysteinsson TV (1315) 2,5 vinn.

Suđurlandsmeistarinn.
1.  Björn Ívar Karlsson  TV (2200)  5,5 vinn.
2.   Magnús Gunnarsson SSON (2107) 5 vinn.
3.   Sverrir Unnarsson TV (1958) 4,5 vinn.


Stelpurnar stóđu sig vel.

  Í dag, sunnudag fór fram Íslandsmót grunnskólasveita stúlkna í Salaskóla í Kópavogi.  Úr Eyjum fór ein sveit stúlkna og stóđu ţćr sig bara dável, en ţetta er í annađ skipti sem ţćr keppa í móti uppi á landi.  Sveitin lenti í 8 sćti af 13 og endađi međ 16 vinninga.

   Indíana Guđný Kristinsdóttir stóđ sig afar vel og sigrađi í 5 skákum sínum af 7, hún var nálćgt ţví ađ hljóta borđaverđlaun en hún sigrađi einmitt stúlkuna sem hlaut borđaverđlaunin, Honey Grace úr Engjaskóla.  Ţá tefldi hún viđ nýkrýndan íslandsmeistara stúlkna, Sonju Maríu Friđriksdóttur úr Hjallaskóla og gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi glćsilega.

  Okkar sveit var skipuđ:
  1 borđ Thelma Lind Halldórsdóttir 3 vinninga
  2 borđ Indíana Guđný Kristinsdóttir 5 vinninga
  3 borđ Hafdís Magnúsdóttir  4 vinninga
  4 borđ Auđbjörg Óskarsdóttir  4 vinninga
  Varamađur : Sigríđur M. Sigţórsdóttir.

Árangur á móti einstökum skólum:
Skóli              1 borđ 2 borđ 3 borđ 4 b. Alls vinn.
Snćlandsskóli   1       1        1       1  =  4
Digranesskóli    1       1        1       1  =  4
Flataskóli          0       0        1       0  =  1
Rimaskóli A       0       1      1/2      1 =  2,5
Salaskóli A        0       0      1/2      1 =  1,5
Engjaskóli B      1      1        0        0 =   2
Hjallaskóli A      0      1        0        0  =  1

Borđaverđlaun:

  • 1.       Borđ  Hrund Hauksdóttir međ 7/7  Rimaskóla
  • 2.       Borđ Honey Grace 5,5/7 Engjaskóla B
  • 3.       Borđ Rósa Róbertsdóttir 7/7 Engjaskóla B
  • 4.       Borđ Tara Sóley Mobee 7/7 Hjallaskóla

Úrslit urđu:

  • 1.       Hjallaskóli A  22v
  • 2.       Engjaskóli A 19,5 v
  • 3.       Samsett sveit Rimaskóli B og Hólabrekkuskóli 19 v
  • 4.       Engjaskóli B 18v
  • 5.       Salaskóli A 17,5v
  • 6.       Rimaskóli A 17v
  • 7.       Flataskóli 17v
  • 8.       Grunnskóli Vestmannaeyja 16v.
  • 9.       Hjallaskóli B 14v
  • 10.   Salaskóli C 11v
  • 11.   Salaskóli B 10v
  • 12.   Snćlandsskóli 10v  
  • 13.   Digranesskóli 4v

Fimm efstir á Suđurlandsmeistaramótinu fyrir síđustu umferđ.

  Ađ venju er SKÁKEYJAN fyrst međ fréttir héđan af Suđurlandsmeistaramótinu á Laugarvatni.

  Fyrir síđustu umferđina, sem fram fer árla í fyrramáliđ, eru hvorki fleiri né fćrri en fimm skákmenn efstir og jafnir međ fjóra og hálfan vinning, en ţetta eru eftirtaldir :

  Ţorsteinn, Stone stone
  Altmeister Bjarnason
  Björn hinn ungi Ívar Karlsson
  Sverrir Grábjörninn svokallađi Unnarsson og
  Ţorvarđur "Lođfíllinn" Ólafsson.

  Í nćstsíđustu umferđ gerđu margir jafntefli, ţ.á.m. Björn Ívar og Almeister Sćvar, en Sverrir sigrađi hinn viđkunnalega formann Hellis, Vigfús og Stone Stone vann Jungmeister Stoneson Aron Ellert.  Ţorvarđur og Magnús Gunn gerđu einnig jafntefli.

  Frćgasta jafntefli umferđarinnar gerđi hinn skreflangi mótsstjóri Magnús ţegar hann neitađi ađ gefast upp og tefldi áfram, manni undir og nokkrum peđum í endatafli upp á 183 leiki og í restina náđi hann ađ svćfa andstćđing sinn sem sofandi lék Magnús í patt, en ţá var hann búinn ađ sofa í hálftíma.  Magnús er nú talinn međ ţrautseigustu skákmönnum sem uppi eru á 21 öldinni.


Altmeister Bjarnason leiđir Suđurlandsmótiđ.

  Ţá er 5 umferđum lokiđ á Suđurlandsmótinu sem fram fer á Laugarvatni og leiđir hinn viđkunnanlegi Altmeister Sćvar Bjarnason mótiđ sem stendur, en ađrir keppendur hafa fćrri vinninga.

  Keppendur voru rétt í ţessu ađ snćđa hjá hinni matgóđu Jónu svínakjöt ásamt ávöxtum í rjóma og súpu ađ hćtti Laugvetninga.  Matsalurinn er reyndar stađsettur nokkurn spöl frá keppnisstađ, en ţangađ leiddi hópinn hinn skreflangi mótsstjóri Magnús Matthíasson, ţó ađ leiđsögn til baka vćri af skornum skammti og ekki ljóst hvort einhverjir verđi úti á leiđ til baka.

  En sem sagt hér er bćđi gott og gaman ađ vera og munu fréttir af nćstu umferđ, sem er rétt ađ hefjast fyrst birtast á SKAKEYJUNNI ađ venju.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband