Góđ umferđ hjá íslendingunum.

  Ţá er fimmta og nćst síđustu umferđ lokiđ hér á NM í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Alls komu 6,5 vinningar í hús, 5 sigrar, 3 jafntefli og tvö töp.  Reyndar áttust ţeir viđ í E flokki Róbert og Jón Kristinn, svo ţađ gat mest komiđ einn vinningur úr ţeirri skák.
  Umferđin hófst kl. 9 ađ sćnskum tíma eđa kl. 8 ađ íslenskum tíma svo ég geri ráđ fyrir ađ margir hafi vaknađ snemma til ađ setja sig í stellingar til ađ fylgjast međ gangi mála, ţví eins og venjulega verđur SKÁKEYJAN fyrst međ fréttirnar af gengi okkar krakka.  Mótherjar strákanna voru ađ ţessu sinni tveir finnar, tveir danir og tveir norđmenn auk eins fćreyings og í E flokki mćtast ţeir félagar Jón Kristinn og Róbert Aron.
  Glöggir lesendur SKÁKEYJUNNAR höfđu tekiđ eftir ţví ađ svo virtist sem Hjörvar ćtti ađ keppa viđ Pĺl Hansen tvisvar í röđ (ţađ vćri reyndar til ađ ćra óstöđugann!) ţví hann átti ađ hafa unniđ hann í fjórđu umferđ í dag og fá hann svo aftur í 5 umferđ á morgun, en ţađ var ekki blessađur drengurinn hann Pĺl sem hann sigrađi í dag heldur félagi hans Mads Hansen (ţeir eru ekki frćndur) sem ţurfti ađ leggja niđur vopn sín fyrir Hjörvari í dag, en aftur á móti lendir Pĺl í höndunum á Hjörvari í býtiđ á morgun.  SKÁKEYJAN biđst ekki velvirđingar á ţessum mistökum, en villan kom upp í tölvukerfum útibús SKÁKEYJUNNAR í Svíţjóđ.

Úrslit í fimmtu umferđ :
A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Kim Räisänen FIN 1 - 0.
Vegar Koi Gandrud NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Pĺl Andreas Hansen NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Mads Hansen DAN 1/2 - 1/2.
C flokkur 1995-96
Peter Jordt DAN - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL 0 - 1.
Heđin Gregersen FĆR - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1/2 - 1/2.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Egor Norlin SVÍ 0 - 1.
Jere Lindholm FIN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Stađan í liđakeppninni:
1.    Noregur   5 +  6,5  + 8  +  6  + 4   = 29,5 vinningar
2.    Finnland  3   +  8,5 + 8  + 6  + 3   = 28,5 vinningar
3.    Ísland    7 + 5 + 4,5 + 4,5 + 6,5 = 27,5 vinningar
4.    Svíţjóđ   7,5 + 3,5 + 4  + 5,5 + 6   = 26,5 vinningar
5.    Danmörk 5,5 + 4,5 + 3,5 + 4 + 4   = 21,5 vinningar
6.    Fćreyjar   2   + 2   +  2   + 4 + 6,5 = 16,5 vinningar


Eyjastrákarnir báđir búnir ađ vinna !

  Báđir eyjastrákarnir eru búnir ađ sigra í sínum skákum í 4 umferđ og hafa ţví 2,5 vinning af 4 hér á NM í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Fyrst sigrađi Róbert danann Benjamin Brĺuner og stuttu síđar innbyrti Kristófer vinningi á móti Alfred Olsen frá fćreyjum. Á morgun verđa tefldar tvćr síđustu umferđirnar.

  Hér í fréttinni fyrir neđan er svo gengi alls íslenska hópsins, en nú hafa 4 lokiđ sínum skákum.

D- flokkur 1997-98
Alfred Olsen FĆR - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
  Kristófer Gautason TV 2,5 vinn.

E- flokkur 1999 og yngri
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL - Benjamin Brĺuner DAN  1 - 0.
  Róbert Aron Eysteinsson  TV 2,5 vinn.


Fjórđu umferđ lokiđ á NM.

  Ţá er fjórđu umferđ NM hér í Vesterĺs í Svíţjóđ lokiđ.  Ţví miđur komu ekki nógu margir vinningar í hús heldur einungis 4,5 eins og í morgun.  Íslendingarnir eru ţó yfir 50% vinningshlutfall eđa 21 vinning af 40.  Mótherjar íslendinganna voru ađ ţessu sinni hvorki fleiri né fćrri en fjórir svíar, tveir danir, tveir norđmenn og tveir fćreyingar, ţ.á međ hinn geđţekki íslandsvinur Tindskarđ.

Úrslit í fjórđu umferđ :
A flokkur 1990-92
Simon Hänninger SVÍ - Dađi Ómarsson ÍS 1 - 0.
Nicolai Getz NOR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL  1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL - Mads Hansen DAN   1 - 0.
Heiđrekur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0 - 1.
C flokkur 1995-96
Joar Öhlund SVÍ - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL 1 - 0.
Linus Johansson SVÍ - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL  1 - 0.
D flokkur 1997-98
Alfred Olsen FĆR - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
Jonathan Brĺuner DAN - Jón Trausti Harđarson ÍSL 1 - 0.
E flokkur 1999 og yngri
Kunal Bhatnagar SVÍ - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 1 - 0.
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL - Benjamin Brĺuner DAN  1 - 0.


Slakt í ţriđju umferđ á NM.

  Ţá er ţriđju umferđ lokiđ hér á NM í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Einungis komu 4,5 vinningar í hús í morgun og er ţađ slakasta umferđin hingađ til og sú eina undir 50% vinningshlutfalli hingađ til.  Í viđtali viđ SKÁKEYUNNA vildi fararstjóri hópsins, Björn Ţorfinnsson ekkert láta hafa eftir sér og hvarf hann á Jensens Buffhus undan blađamönnum.  Hann sagđi ţó í lokin ađ nú yrđi bitiđ í skjaldarrendurnar og hefnt grimmilega í seinni umferđ dagsins svo menn nćđu nú einhverjum nćtursvefni.

  Athygli vekur ađ mótherjar íslensku keppendanna eru međal annarra hvorki fleiri né fćrri en fjórir Fćreyingar, en auk ţess eru tveir svíar, tveir finnar og sitthvor norđmađurinn og daninn.

Úrslit í ţriđju umferđ :
A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ  1/2 - 1/2.
Rógvi Egilstoft Nielsen FĆR - Sverrir Ţorgeirsson ÍSL  0 - 1.
B-flokkur 1993-94
Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL - Jonathan Westerberg SVÍ  1 - 0.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Henri Torkkola FIN   0 - 1.
C flokkur 1995-96
Hedin Gregersen FĆR - Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL  0 - 1.
Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL - Gregor Taube NOR  0 - 1.
D flokkur 1997-98
Jens Albert Ramsdal DAN - Kristófer Gautason ÍSL 1 - 0.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Högni Egilstoft Nielsen FĆR  0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Dmitri Tumanov FIN - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL 1 - 0.
Eli W. Finnson FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL.  0 - 1.

Liđakeppnin:
1.    Noregur   5 +  6,5  + 8   = 19,5 vinningar
2-3. Ísland     7  +  5    + 4,5 = 16,5 vinningar
2-3. Finnland  3  + 8,5  + 8   = 16,5 vinningar
4.    Svíţjóđ   7,5 + 3,5 + 4    = 15 vinningar
5.    Danmörk 5,5 + 4,5 + 3,5 = 13,5 vinningar
6.    Fćreyjar   2   + 2   +  2   = 6 vinningar


Skák Róberts í fyrstu umferđ valin skák dagsins.

  Á liđsstjórafundinum í kvöld fóru liđsstjórarnir, Björn og Stefán yfir atburđi dagsins og fóru yfir ţađ sem í vćndum vćri.

  Á fundinum útnefndu ţeir skák dagsins og á ţessum fyrsta degi NM var skák Róberts Arons Eysteinssonar Taflfélagi Vestmannaeyja fyrir valinu.  Töldu liđsstjórarnir ađ skákin sýndi vel ţegar menn fylgja góđri hugmynd.  Í ţeirri skák var Róbert međ tapađ tafl en sá ţá fyrir sér patt nokkra leiki fram í tímann.

  Viđ óskum Róberti til hamingju međ ţetta, en hann er hér ađ keppa á sínu fyrsta alvöru móti.  Hér er svo stađan: Martin Percivaldi - Róbert Aron Eysteinsson

  Hvítt (Martin Percivaldi DAN (1707 ELO)
  Svart (Róbert Eysteinsson ÍSL (1315)
  48 ... b4 !!!!  49 Bxb4 Bh7  50 Hh6  Bxf5+ !!! 51 Kxf5  Hf7+  52 Kg4  Hg7+  53 Kxh4  Hg4+  54 Kh3  Hg3+  o.s.frv. 1/2-1/2.


Fimm vinningar í hús í 2 umferđ.

  Nú er annarri umferđ hér á Norđurlandamóti ungmenna í skák í Vesterĺs lokiđ.  Allir hafa nú lokiđ sínum skákum.  Í ţessari umferđ náđi Ísland ađ fá 5 vinninga eftir fljúgandi start í morgun. Ótrúlegustu skák umferđarinnar ađ ţessu sinni átti Dagur Andri sem var kominn ţremur peđum undir í endatafli, en náđi međ stórkostlegum hćtti ađ snúa taflinu sér í vil og vinna.  Félagarnir, Kristófer og Jón Trausti í D flokki sömdu jafntefli eftir 14 leiki.

Úrslit í annarri umferđ :
A flokkur 1990-92
Roope Kiuttu FIN - Dađi Ómarsson ÍSL  1 - 0.
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Jakob Koba Risager DAN 1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Björn Möller Oschner DAN - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 1 - 0.
Patrekur Maron Magnússon ÍSL - Benjamin Arvola NOR   1 - 0.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Simon Ellegĺrd Christensen DAN  1/2 - 1/2.
Joar Öhlund SVÍ - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL  0 - 1.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Jón Trausti Harđarson ÍSL  1/2 - 1/2.

E flokkur 1999 og yngri
Benjamin Bräuner DAN - Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL   0 - 1.
Róbert Aron Eysteinsson ÍSL.- Dmitri Tumanov FIN  0 - 1.

Liđakeppnin (samtals vinningar-óstađfestar tölur)
1. Ísland   12 vinningar
2 Noregur 11,5 vinningar
3. Svíţjóđ  11 vinningar.


Góđ byrjun hjá Eyjastrákunum.

  Ţeir byrjuđu vel á NM hér í Vesterĺs í Svíţjóđ, eyjastrákarnir Kristófer og Róbert.

  Kristófer tefldi viđ finna og náđi manni í miđtaflinu og innbyrti vinninginn af öryggi ţrátt fyrir tilraunir finnans til sóknar gegn kóngi Kristófers međ tveimur hrókum og drottningunni.  Eftir ađ Kristófer hafđi styrkt vörnina gerđi hann sig reiđubúinn til ađ hirđa upp mannskap finnans sem sá sitt óvćnna og játađi sig sigrađann í 28 leik.

  Róbert tefldi vel í fyrstu skák sinni á alvöru móti.  Hann telfdi viđ helstu von dana á mótinu Martin Percivaldi, sem er međ 1707 Fide stig.  Róbert fékk fína stöđu upp úr byrjunni međ svörtu mennina, en daninn náđi svo alvarlegri máthótun sem Róbert ţurfti ađ binda sína menn viđ um nokkurt skeiđ á međan ađ daninn styrkti stöđu sína ađ öđru leyti.  Ţegar svo virtist sem ţetta vćri bara úrvinnsluatriđi hjá dananum, tók Róbert upp á ţví ađ fórna mönnum sínum hćgri vinstri og náđi síđan ađ skáka međ sínum síđasta manni, hrók upp viđ kóng danans sem ekki mátti drepa, ţví ţá var kóngur Róberts patt og ţví varđ niđurstađan jafntefli í 55 leikjum - Gott hjá okkar strákum.

  Nćsta umferđ hefst kl. 16 ađ sćnskum tíma (15 ađ ísl.).

D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL. 1/2 - 1/2


7 vinningar af 10 í fyrstu umferđ á NM.

  Í morgun kl. 10 ađ sćnskum tíma (kl. 9 á Íslandi) hófst fyrsta umferđ á Norđurlandamóti ungmenna í skák hér í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Gengi íslensku keppendanna var ţrumugott og náđu ţeir ađ landa 7 vinningum af 10.

Úrslit í fyrstu umferđ :
A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Vegar Koi Gandrud NOR  1 - 0.
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ  1/2 - 1/2.
B-flokkur 1993-94
Heiđrekkur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL  0 - 1.
Jonathan Westerberg SVÍ - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  1 - 0.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Gregor Taube NOR   0 - 1.
Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL - Stian Johansen NOR  1 - 0.
D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL  0 - 1.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Alfred Olsen FĆR  1 - 0.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Qiyu Zhou FIN   1 - 0.
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL. 1/2 - 1/2.


Hrađskákmót í kvöld

Í kvöld (fimmtudag) verđur hrađskákmót og hefst ţađ kl. 19:30.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Stjórn TV


Fyrsta umferđ í fyrramáliđ.

  Í fyrramáliđ (fimmtudag) hefst fyrsta umferđ á Norđurlandamóti ungmenna í skák hér í Vesterás í Svíţjóđ,  Mótherjar íslensku keppendanna verđa :

A flokkur 1990-92
Dađi Ómarsson ÍSL - Rasmus Janse SVÍ
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Vegar Koi Gandrud NOR
B-flokkur 1993-94
Heiđrekkur Tindskarđ Jacobsen FĆR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL
Jonathan Westerberg SVÍ - Patrekur Maron Magnússon ÍSL
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Gregor Taube NOR
Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL - Stian Johansen NOR
D flokkur 1997-98
Jere Lindholm FIN - Kristófer Gautason ÍSL
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Alfred Olsen FĆR
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Qiyu Zhou FIN
Martin Percivaldi DAN - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband