Lárus enn efstur á sunnudagsmóti

Síđastliđinn sunnudag varđ Lárus enn og aftur efstur og er međ örugga forystu í mótaröđinni.

1. Lárus 4 vinninga (50 stig)
2-3. Hafdís Magnúsdóttir 1 vinningur ( 44 stig)
2-3. Máni Sverrisson 1 vinningur (44 stig)

   Nćsta sunnudag verđur ekkert mót vegna Íslandsmóts barnaskólasveita sem haldiđ verđur í Smáranum í Kópavogi.

Stađan í mótaröđinni eftir 9 mót, 16. mars.:
1.  Lárus Garđar Long 378 stig (42-46-48-42-48-44-50-50-50)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   318 stig (38-30-38-30-48-44-x-46-44)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-xxx)
4.   Auđbjörg Óskarsdóttir 160 stig (xxxx-36-38-46-40-x)
5.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxxxx)
6.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxxxx)
7.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xxxx)
8.  Sigríđur M. Sigţórsdóttir 70 stig (xxxx-30-xx-40-x)
9.  Máni Sverrisson  44 stig (xxxxxxxxx-44)
10.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxxxx)
11.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xxxx)
12-13. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxxxx)
12-13. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxxxx)
14. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxxxx)
15. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxxxx)
16. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xxxxx)


Ćfingar fyrir mótin framundan.

  Nú eru ađ hefjast daglegar ćfingar fyrir íslandsmótin sem eru framundan.

  Allir ţeir sem eru fćddir 1997 og yngri geta mćtt og viljum viđ hvetja ykkur til ađ hringja í Karl Gauta 898 1067 til ađ fá frekari upplýsingar eđa bara mćta.

Íslandsmót barnaskólasveita sunnudaginn 21 mars í Smáranum (f.d. 1997 og yngri)
Íslandsmót barna sunnudaginn 28 mars í Eyjum (1999 og yngri)

  Fyrstu ćfingarnar opnar öllum :
  Mánudagur 15 mars kl. 18:00
  Ţriđjudagur 16 mars kl. 17:00
  Miđvikudagur 17 mars kl. 17:00 og
  Fimmtudagur 18 mars kl. 19:30.


Vorum hársbreidd frá sigri.

   Eins og kunnugt er endađi a-sveit TV í öđru sćti á Íslandsmóti skákfélaga um helgina í skugga kćru Bolvíkinginga vegna Alexey Dreev sem tefldi á fyrsta borđi okkar.

5. umferđ

Okkur tókst hiđ ótrúlega ađ vinna Bolvíkinga, jafnvel ţrátt fyrir ađ ţeir vćru stigahćrri á 7 borđum af 8! Sú viđureign var ţrungin spennu frá upphafi til enda og allan tímann voru margir áhorfendur yfir borđunum ţar sem viđ tefldum. Viđ höfđum hist í hádeginu sama dag til ađ fara yfir viđureignina og ţar var ákveđiđ ađ viđ ţyrftum a.m.k. 3 vinninga á borđi 1-5 og 1 vinning á borđi 6-8 til ađ eiga möguleika gegn Bolvíkingum. Jafntefli var bannorđ á fyrstu 5 borđunum en ákveđiđ var ađ í lagi vćri ađ sćttast jafntefli á neđstu ţremur borđunum ef ţau byđust ţar sem okkar menn voru mun stigalćgri ţar.

 

Ţađ liđu ekki nema 30 mínútur ţar til stórmeistarinn Ţröstur Ţórhallsson bauđ mér jafntefli á 6. borđi og tók ég ţví. Ég sá reyndar eftir ţví ţar sem ég var međ betra tafl og gat teflt áfram án ţess ađ taka áhćttu. En minnugur ţess hvađ viđ lögđum međ upp fyrir viđureignina sćttist ég á jafntefli. Skák Dreevs og Baklan á fyrsta borđi var lengi í járnum en Baklan bauđ jafntefli sem Dreev ţáđi enda međ skiptamun undir en ţó međ gott spil fyrir. Ég hafđi ţađ á tilfinningunni ađ Bolvíkingar vćru hrćddir viđ okkur eins og jafnteflisbođ Ţrastar gegn mér og Baklans gegn Dreev sýndu. Skák Natafs og Kuzubovs á öđru borđi var í jafnvćgi allan tímann og jafntefli var samiđ ţegar komiđ var út í endatafl. Skák Helga og Miezis var dramatísk og Helgi var međ betra allan tímann. Ţráleikiđ var í stöđu sem Helgi var međ unniđ í en ţađ var ekki auđfundinn vinningur. Helgi var ósáttur viđ jafntefliđ eins og sönnum keppnismanni sćmir. Skák Maze og Jóhanns Hjartarsonar skipti nokkrum sinnum um eigendur en okkar mađur vann á endanum í snúnu riddaraendatafli. Hinn ungi Svíi í liđi okkar, Nils Grandelius, rúllađi Jóni L. Árnasyni upp í skemmtilegri skák en ţetta var frumraun hans fyrir TV og vissulega lofar ţessi 17 ára gamli Svíi góđu fyrir framtíđina. Páll Agnar fékk fljótt góđa stöđu gegn Jóni Viktori og á einum stađ gat hann einfaldađ stöđuna til vinnings. Ţađ tókst ekki og stađan leystist upp í jafntefli. Björn Ívar sá aldrei til sólar gegn Braga Ţorfinnssyni og tapađi.

BorđTitill  TV aStigTitill Bolungarvík aStig4,5:3,5
1GMDreev Alexey2653GMBaklan Vladimir2644˝ - ˝
2GMNataf Igor-Alexandre2529GMKuzubov Yuriy2634˝ - ˝
3GMOlafsson Helgi2522GMMiezis Normunds2558˝ - ˝
4GMMaze Sebastien2515GMHjartarson Johann25961 - 0
5IMGrandelius Nils2496GMArnason Jon L24911 - 0
6 Thorarinsson Pall A2253IMGunnarsson Jon Viktor2462˝ - ˝
7FMThorsteinsson Thorsteinn2286GMThorhallsson Throstur2433˝ - ˝
8 Karlsson Bjorn-Ivar2200IMThorfinnsson Bragi23600 - 1
 

Frábćr sigur 4,5-3,5 sem síđan var dćmdur af okkur ţar sem kćra Bolvíkinga út af Dreev var tekin til greina. Ţessi úrskurđur fór illa í okkar liđsmenn sem höfđu barist til síđasta blóđdropa til ađ sigra Bolvíkinga. Ákveđiđ var ađ áfrýja úrskurđinum í ţeirri von ađ honum yrđi snúiđ okkur í vil enda töldum viđ okkur hafa öll gögn í málinu sem sönnuđu ađ Dreev gekk í TV sl. sumar.

6. umferđ

Fyrir nćstu umferđ vorum viđ ţví annađ hvort međ 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga eđa 0,5 vinnings forskot, allt eftir ţví hvort áfrýjun okkar í máli Dreevs yrđi tekin til greina. Í ţessari umferđ mćttum viđ sveit Hellis-b og unnum á endanum 6,5-1,5 sem voru viss vonbrigđi. Dreev vann Omar Salami örugglega. Sama gilti um Nataf, Helga, Maze, Grandelius og Pál gegn sínum andstćđingum. Sjálfur varđ ég ađ sćtta mig viđ jafntefli gegn Sćbergi Sigurđssyni en ég varđ ađ velja á milli jafnteflisleiđar eđa ađ taka á mig mun verri stöđu. Sömu lögmál voru uppi á teningnum hjá Birni Ívari gegn Ögmundi Kristinssyni en Björn hafnađi ţar jafnteflisbođi, tók á sig verri stöđu og tapađi á endanum. Enn og aftur var vinningur Dreevs tekinn af okkur og ţví endađi viđureignin 5,5-1,5. Bolvíkingar unnu Hellismenn-a 7,5-0,5 í ţessari umferđ og skutust ţar međ upp fyrir okkur í fyrsta sćtiđ.

 
BorđTitill  Hellir bStigTitill  TV aStig1˝:6˝
1 Salama Omar2272GMDreev Alexey26530 - 1
2 Halldorsson Bragi2240GMNataf Igor-Alexandre25290 - 1
3 Kristinsson Baldur2166GMOlafsson Helgi25220 - 1
4 Loftsson Arnaldur0GMMaze Sebastien25150 - 1
5 Berg Runar2129IMGrandelius Nils24960 - 1
6 Bjornsson Gunnar2123 Thorarinsson Pall A22530 - 1
7 Sigurdsson Saeberg2118FMThorsteinsson Thorsteinn2286˝ - ˝
8 Kristinsson Ogmundur0 Karlsson Bjorn-Ivar22001 - 0
 7. umferđ

Viđ urđum ţví ađ vinna stórt í síđustu umferđinni til ađ eiga möguleika á ţví ađ verđa Íslandsmeistarar. Viđ tefldum viđ a-sveit Fjölnis og unnum međ 6,5-1,5. Dreev og Nataf komust ekkert áleiđis gegn andstćđingum sínum. Helgi vann fjöruga skák gegn Faruk Tairi. Maze vann langt endatafl gegn Davíđ Kjartanssyni međ Hrók+Biskup á móti Hrók og var unun ađ horfa á ţá úrvinnslu. Grandelius sigrađi Fćreyinginn Rogva Rasmussen örugglega. Páll Agnar komst ekkert áfram gegn jafnteflisvélinni Jóni Árna Halldórssyni. Mér tókst ađ hafa sigur á Bjarna Hjartarsyni í örlítiđ betra endatafli. Björn Ívar vann svo Sigríđi Helgadóttur örugglega.

 
BorđTitill  TV aStigTitill  Fjölnir aStig6˝:1˝
1GMDreev Alexey2653GMSteingrimsson Hedinn2540˝ - ˝
2GMNataf Igor-Alexandre2529IMHenrichs Thomas2461˝ - ˝
3GMOlafsson Helgi2522 Tairi Faruk22981 - 0
4GMMaze Sebastien2515FMKjartansson David23031 - 0
5IMGrandelius Nils2496 Rasmussen Rogvi W21541 - 0
6 Thorarinsson Pall A2253 Halldorsson Jon Arni2202˝ - ˝
7FMThorsteinsson Thorsteinn2286 Hjartarson Bjarni21121 - 0
8 Karlsson Bjorn-Ivar2200 Helgadottir Sigridur Bjorg17111 - 0
 

Bolvíkingar unnu b-sveit Hellis 8-0 og enduđu ţar međ í efsta sćti. Ég hef reifađ málsmeđferđ mótstjórnarinnar og dómstóls Skáksambandsins á öđrum stađ en ţar vorum viđ órétti beittir. Ţetta hafđi niđurdrepandi áhrif á liđsmenn okkar og ég er ţess fullviss ađ vinningarnir hefđu orđiđ fleiri ef ţetta mál hefđi ekki komiđ upp. Ljóst er ađ viđ höfum byggt upp liđ sem getur sigrađ deildakeppnina og ţađ verđur gert strax á nćsta ári.

 Árangur einstakra liđsmanna TV-a
TitillNafnSkákstigLandVinningarSkákir
GMDreev Alexey2653RUS23
GMNataf Igor-Alexandre2529FRA57
GMOlafsson Helgi2522ISL5,57
GMHoffmann Michael2513GER2,54
GMMaze Sebastien2515FRA6,57
IMGrandelius Nils2496SWE33
 Thorarinsson Pall A2253ISL47
FMThorsteinsson Thorsteinn2286ISL57
 Karlsson Bjorn-Ivar2200ISL37
 Bjornsson Bjorn Freyr2166ISL12
IMBjarnason Saevar2171ISL0,52

 ·         Dreev var ţéttur og stóđ fyrir sínu. Skákmađur af hćsta gćđaflokki
 
·         Ţađ sama gildir um Nataf
 
·         Helgi stóđ sig mjög vel og sýndi gamla og góđa takta
 
·         Hoffmann sýndi minna en búast mátti viđ og var ţví settur út úr liđinu
 
·         Maze tefldi vel, af mikilli grimmd og uppskar vel
 
·         Grandelius er međ 100%. Mađur framtíđarinnar
 
·         Páll barđist vel. Góđur liđsmađur sem stóđ fyrir sínu
 
·         Ég tefldi ekki vel og uppskar meira en stöđurnar gáfu tilefni til
 
·         Björn Ívar brást alveg í seinni hlutanum en tefldi vel í ţeim fyrri. Verđur ađ tefla meira
 
·         Björn Freyr gerđi nokkurn veginn ţađ sem búast mátti viđ af honum
 
·         Sćvar tefldi illa og uppskar samkvćmt ţví
Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóri a-sveitarinnar


Silfur í 1 og 4 deild.

  Ţá er íslandsmóti skákfélaga lokiđ.  Gengi okkar sveita var hreint ágćtt.  B-sveit TV lenti í 2 sćti í 4 deild og keppir ţví í 3 deild ađ ári.  Auk ţess lenti C-sveit félagsins í 4 sćti og vel hugsanlegt ađ ţeir fari líka upp í 3 deild ef liđum verđur fjölgađ ţar eins og hugmyndir eru uppi um.

  Árangur A-sveitarinnar.
  1 deild
  1. Taflfélag Bolungarvíkur, 39,5
 2. Taflfélag Vestmannaeyja, 36,5
  3. Taflfélag Reykjavíkur 32,5
  4. Haukar 31,5
  5. Taflfélagiđ Hellir 31,5
  6. Skákdeild Fjölnis 27
  7. Hellir b sveit 19
  8. Haukar b sveit 6,5

  Liđsmenn okkar í seinni hluta voru ţessir í réttri röđ og vinningar af 3 skákum fyrir aftan í sviga :
  Alexey Dreev (2653) (2 v), Igor Alexandre Nataf (2529) (2v), Helgi Ólafsson (2522) (2,5v), Sebastian Maze (2515) (3v), Niels Grandelius (2496) (3v), Páll Agnar Ţórarinsson (2253) (2v), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2286) (2v) og Björn Ívar Karlsson (2200) (1v).
  Sćtasti sigurinn var ţegar sveitin lagđi Íslandsmeistara Bolvíkinga í 5 umferđ 4,5 - 3,5 í ćsispennandi viđureign og var í langan tíma ekki hćgt ađ komast ađ borđunum svo mikill var áhorfendaskarinn.  Er óhćtt ađ segja ađ Bolarnir hafi fariđ niđur í logum og sigurinn síst of stór.

  Árangur B- og C- sveitarinnar.
  4 deild.
  1. Víkingaklúbburinn 29,5
 2. Taflfélag Vestmannaeyja b-sveit 28,5
  3. KR b sveit 28
 4. Taflfélag Vestmannaeyja c-sveit 27,5
  5. Gođinn 26
  6-32. Ýmis félög.

  Liđsmenn B- sveitar voru eftirtaldir (árangur í sviga):
Sćvar Bjarnason (2161) (1 v), Lárus Knútsson (2088) (2v), Einar K. Einarsson (2065) (1,5v), Sigurjón Ţorkelsson (2031) (2,5v), Kjartan Guđmundsson (1988) (2,5v) og Sverrir Unnarsson (1980) (2,5v).

 Liđsmenn C- sveitar voru eftirtaldir (árangur í sviga):
Árni Óli Vilhjálmsson (0,5v af 1), Nökkvi Sverrisson (1784) (2,5v), Aron Ellert Ţorsteinsson (1821) (2v af 2), Páll Ammendrup (2v af 2), Páll Magnússon (1v af 2), Ólafur Hermannsson (1,5v af 2), Kristófer Gautason (1684) (3v) og Dađi Steinn Jónsson (2v).

  Ţađ sem helst markađi liđsstjórn c-sveitarinnar ađ ţessu sinni var hinn mikli fjöldi liđsmanna sem ţurfti ađ hvíla og vorum viđ oft međ nćgilegan efniviđ í d-sveit.  Margir vildu tefla en komust ekki ađ og er nauđsynlegt ađ senda 4 sveitir í haust svo viđ getum leyft öllum okkar mönnum ađ tefla.  Ţeim er ţakkađur áhuginn og hvattir til ađ hafa samband í haust ađ nýju og skrá sig inn svo viđ ţurfum ekki ađ lenda í ţví ađ ţeir fái ekki ađ tefla sem vilja.  Gaman var ađ sjá marga nýliđa í félaginu tefla og ekki síst hversu vel mönnum gekk í keppninni ţrátt fyrir litla taflmennsku ađ undanförnu.


Pistill liđsstjóra A-liđs TV.

Skáksambandiđ fćr falleinkunn.
  Eins og kunnugt er var Alexey Dreev (2650), liđsmađur Taflfélags Vestmannaeyinga, dćmdur ólöglegur í deildakeppninni. Viđ Eyjamenn vorum mjög ósáttir viđ ţessa niđurstöđu ţar sem haldbćr gögn voru til um inngöngu hans í TV síđastliđiđ sumar. Stađfesting ţess efnis var send í bréfi til Skáksambandsins síđasta sumar auk ţess sem Helgi Árnason, formađur Fjölnis, stađfesti gjörninginn á sumarmánuđum en Dreev hafđi veriđ félagsmađur í Fjölni. Ţessi gögn eru öll til hjá Skáksambandinu og lágu fyrir í málinu. Miđađ viđ gögn málsins verđur ţađ ţví ađ teljast mjög ţröng túlkun ađ meta Dreev ólöglegan í TV.

  Annađ mál sem tengist ţessu máli óbeint er ađ liđsmađur Bolvíkinga var búinn ađ hafa ađgang ađ félagatali allra félaga í allan vetur. Ţessi gögn hafa hingađ til ekki veriđ opinber fyrir hin félögin. Undirritađur bađ formlega um félagatal Bolvíkinga og fleiri félaga fyrir deildakeppnina í tölvupósti til Skáksambandsins, en ég hef enn ekki fengiđ svar viđ ţeirri beiđni! Í ţessu ljósi verđur ţađ ađ segjast ađ félögunum er klárlega mismunađ um upplýsingar frá Skáksambandinu.

  Dreev var dćmdur ólöglegur ţar sem ţađ fórst fyrir ađ skrá hann á félagatal TV. Einhver hefđi haldiđ ađ ţrjú bréf til Skáksmabandins um inngöngu Dreev í TV hefđu átt ađ sanna ţađ ađ hann vćri fullgildur félagsmađur í TV og ađ ţađ vćri ígildi félagatals. Ţađ er alkunna ađ félagatöl svo til allra skákfélaga í landinu eru ófullkomin en TV hefur reyndar sent ţau skilvíslega inn á hverju ári.

  Ekkert virđist lagt upp úr ţví í reglum Skáksambandsins ađ stađfesting liggi fyrir hjá viđkomandi skákmanni og geta ţví félögin skráđ hvern sem er í sitt félag án samţykkis viđkomandi. Stađfesting frá Dreev um inngögnu hans í TV lá fyrir í málinu međ tölvupósti frá ţví sumar. Auk ţess er rétt ađ benda á ţađ ađ íslenskir skákmenn geta skipt um félag á miđri leiktíđ en ekki erlendir. Ţetta er skýr mismunum og brot á Evrópuréttinum ţannig ađ reglur Skáksambandsins brjóta í bága viđ viđurkenndar réttarfarsreglur. Ţađ síđast nefnda ţýđir ađ máliđ myndi ađ öllum líkindum vinnast ef dómstólaleiđin yrđi farin.

  Ákvörđun mótsstjórnar og síđar dómstóls Skáksambandins er umdeilanleg en ţađ sem fór mest fyrir brjóstiđ á okkur Eyjamönnum var málsmeđferđ úrskurđarađilanna. Í fyrsta lagi fóru Bolvíkingar fram á ađ Helgi Árnason yrđi dćmdur vanhćfur í málinu en hann sat í mótsstjórninni sem fékk ţađ hlutverk ađ dćma í málinu. Ţetta var byggt á ţví ađ Helgi vćri málsađili ţar sem hann stađfesti á sínum tíma ađ Dreev hafđi gengiđ úr Fjölni í TV. TV fékk engan andmćlarétt varđandi ţessa ákvörđun sem er í meira lagi vafasamt. Einar S. Einarsson tók sćti Helga í dómnefndinni en ađ mati Eyjamanna var hann klárlega vanhćfur ţar sem hann er annálađur Vestfirđingur. Eyjamenn fengu međ öđrum orđum aldrei tćkifćri til ađ mótmćla ađkomu Einars ađ málinu ţannig ađ Bolvíkingar voru ţar međ komnir međ dyggan heimamann í máliđ.

  Kćra Bolvíkinga var lögđ fram fyrir úrslitaviđureign Vestmannaeyinga og Bolvíkinga á föstudeginum. Strax í kjölfariđ úrskurđađi mótsstjórnin Dreev ólöglegan. Eyjamenn unnu Bolvíkinga 4,5-3,5, en viđureignin var úrskurđuđ 4-4 vegna ţátttöku Dreevs. Ţetta var góđur sigur (og síst of stór miđađ viđ stöđurnar) hjá okkur Eyjamönnum ţar sem Bolvíkingar voru stigahćrri á svo til öllum borđum.

  TV fékk hvorki afrit af kćru Bolvíkinga né úrskurđi mótsstjórnar fyrr en sólarhring seinna og ţá fyrst eftir mikla eftirfylgni. Ţetta atriđi gerir ţađ ađ verkum ađ málsmeđferđ Skáksambandsins fćr algjöra falleinkunn ţar sem áfrýjun okkar Eyjamanna hefđi eđlilega ţurft ađ byggja á ţessum gögnum. Eyjamenn ţurftu ţví ađ áfrýja úrskurđinum til dómstóls Skáksambandsins án ţess ađ hafa málsgögnin í höndunum. Klukkan 14.00 á laugardeginum stađfesti síđan dómstóllinn niđurstöđu mótsstjórnar. Ţá var Karl Gauti Hjaltason, formađur TV, búinn ađ skrifa 4 blađsíđur um máliđ til varnar Eyjamönnum sem voru sem sagt aldrei teknar fyrir. Áđur en Karl Gauti fékk tćkifćri til ađ reifa sjónarmiđ sín fyrir dómstólnum var hann sem sagt búinn ađ komast ađ niđurstöđu! Ţetta ţýđir međ öđrum orđum ađ aldrei var gert ráđ fyrir neinum andmćlarétti Eyjamanna í öllu ferlinu. Ţetta er náttúrulega fyrir neđan allar hellur og Skáksambandinu til háborinnar skammar. Einnig voru vinningar teknir af Eyjamönnum áđur en ađ endanleg niđurstađa lá fyrir í málinu sem verđur ađ teljast vafasöm ákvörđun enda er enginn sekur fyrr en sekt er sönnuđ.

  Sem betur fer hafđi ţetta ekki áhrif á ţá niđurstöđu ađ Bolvíkingar urđu Íslandsmeistarar og vil ég nota tćkifćriđ til ađ óska ţeim til hamingju međ titilinn en óneitanlega varpar ţetta mál skugga á mótiđ.

Ţorsteinn Ţorsteinsson, liđsstjóri TV-a


Ný Fide stig.

  1. mars komu ný Fide skákstig.  Taflfélag Vestmannaeyja eignađist einn nýjan skákmann á lista, en ţađ er hinn gamalkunni skákmađur í Vestmannaeyjum Einar Guđlaugsson, sem komin er inn á lista međ 1937 stig. Hćstur er sem fyrr stórmeistarinn Helgi Ólafsson međ 2524 stig.  Mesta hćkkun fćr Björn Ívar sem hćkkar um heil 13 stig.  Nú eru tíu TV menn yfir 2000 stigum en alls 18 á lista.

Annars er listi yfir TV menn međ stig ţessi (hćkkun eđa lćkkun í sviga):

Helgi Ólafsson GM 2524
Ţorsteinn Ţorsteinsson 2271 (-7)
Páll Agnar Ţórarinsson 2251
Björn Ívar Karlsson 2213 (+13)
Ćgir Páll Friđbertsson 2192
Björn freyr Björnsson 2162
Sćvar Bjarnason IM 2161 (-3)
Lárus Knútsson 2089
Einar K. Einarsson 2040
Sigurjón Ţorkelsson 2031 (+1)
Kjartan Guđmundsson 1979
Sverrir Unnarsson 1949 (-9)
Einar Guđlaugsson 1937 (Nýr)
Kári Sólmundarsson 1855
Aron Ellert Ţorsteinsson 1821 (+2)
Nökkvi Sverrisson 1785 (+1)
Ţórarinn I. Ólafsson 1697 (-10)
Kristófer Gautason 1671 (-13)


Lárus sigrar enn.

  Enn og aftur sigrađi Lárus á sunnudagsmótinu í dag og er hann efstur á mótaröđinni.

1.  Lárus  3 vinn. (50 stig)
2.  Hafdís 2 vinn. (46 stig)
3-4.
Auđbjörg  0,5 vinn. (40 stig)
3-4. Sigga  0,5 vinn. (40 stig)

Stađan í mótaröđinni eftir 8 mót, 28. febr.:
1.  Lárus Garđar Long 370 stig (42-46-48-42-48-44-50-50)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   274 stig (38-30-38-30-48-44-x-46)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-xx)
4.   Auđbjörg Óskarsdóttir 160 stig (xxxx-36-38-46-40)
5.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxxx)
6.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxxx)
7.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xxx)
8.  Sigríđur M. Sigţórsdóttir 70 stig (xxxx-30-xx-40)
9.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxxx)
10.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xxx)
11-12. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxxx)
11-12. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxxx)
13. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxxx)
14. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxxx)
15. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xxxx).


Feđgarnir komnir međ hálfan vinning.

  Nú stendur yfir Reykjavíkurmótiđ í skák og keppa nokkrir TV menn á ţví.

  Af heimamönnum ţá keppa feđgarnir Sverrir og Nökkvi á mótinu og hefur ţeim gengiđ vel hingađ til og eru ađ skora á móti miklu sterkari andstćđingum.  Lítum á gengi ţeirra á mótinu;

1 umferđ
Vishal Sareen  IND 2364 - Nökkvi Sverrisson TV 1784 = 1/2
Sverrir Unnarsson TV 1958 - Cori T. Deysi PER 2412  =  0 - 1

2 umferđ
Nökkvi Sverrisson TV 1784 -Sabastien Maze FRA 2554 = 0 - 1 (Maze teflir fyrir TV)
Steil Antoni Fiona LUX 2198 - Sverrir Unnarsson TV 1958 = 1/2

3 umferđ (á morgun)
Odd Martin Guttulsrud NOR 2061 - Nökkvi Sverrisson TV 1684 =
Sverrir Unnarsson TV 1958 - Heini Olsen FĆR 2355 =

Af öđrum TV mönnum er ţetta ađ frétta:
Ţorsteinn Ţorsteinsson TV 2278  1 vinning
Sćvar Jóh.  Bjarnason TV 2164 1 vinning
Sabestian Maze  TV- FRA 2554 1,5 vinning
Luis Galego TV - POR 2487 1 vinning.


Lárus sigrađi á sunnudagsmótinu

Ţađ var rólegt yfir sunnudagsmótinu í dag en einungis 2 keppendur mćttu, Lárus og Auđbjörg. Eins og viđ vitum eru margir félagsmenn í burtu ţessa daganna, m.a. vegna Norđurlandamóts. Teflt var 4 skáka einvígi sem Lárus vann af öryggi, 4-0, og er hann efstur á mótaröđinni.

1.  Lárus  (50 stig)
2. 
Auđbjörg  (46 stig)

Stađan í mótaröđinni eftir 7 mót, 21. febr.:
1.  Lárus Garđar Long 320 stig (42-46-48-42-48-44-50)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   228 stig (38-30-38-30-48-44-x)
3.   Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-x)
4.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxx)
5.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxx)
6.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xx)
7. 
Auđbjörg Sigţórsd.  120 stig (xxxx-36-38-46)
8.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxx)
9.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xx)
10-11. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxx)
10-11. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxx)
12-13. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxx)
12-13. Sigga Magga    30 stig (xxxx-30-xx)
14. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxx)
15. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xxx).


NM í skólaskák í Svíţjóđ lokiđ.

  Ţá er síđastu umferđinni lokiđ hér á NM í Vesterĺs í Svíţjóđ.  Liđakeppnin var mjög jöfn, en Norđmenn höfđu ţetta á síđustu metrunum, en Ísland lenti í 3ja msćti á eftir finnum.  Ţrátt fyrir svona gott gengi í liđakeppninni hlutu íslendingar ađeins ein verđlaun, ţegar Hjörvar Steinn hlaut silfur.

  Kristófer lenti á móti efsta manni í D flokki og eftir langa og erfiđa skák endađi hún međ jafntefli. Róbert fékk brosmilda fćreyinginn Janus Skaale og tapađi.

Úrslit í síđustu umferđ :
A flokkur 1990-92
Sverrir Ţorgeirsson ÍSL - Roope Kiuttu FIN  1/2 - 1/2.
Margar Berg FĆR - Dađi Ómarsson ÍSL  0 - 1.
B-flokkur 1993-94
Benjamin Arvola NOR - Hjörvar Steinn Grétarsson ÍSL 0 - 1.
Karl Marius Dahl FĆR - Patrekur Maron Magnússon ÍSL  0 - 1.
C flokkur 1995-96
Friđrik Ţálfi Stefánsson ÍSL - Linus Johansson SVÍ  1/2 - 1/2.
Simon Ellegĺrd Christensen DAN - Dagur Andri Friđgeirsson ÍSL 1 - 0.
D flokkur 1997-98
Kristófer Gautason ÍSL - Kristian Stuvik Holm NOR  1/2 - 1/2.
Jón Trausti Harđarson ÍSL - Rina Weinman SVÍ  0 - 1.
E flokkur 1999 og yngri
Jón Kristinn Ţorgeirsson ÍSL - Sebastian Mihajlov NOR 1/2 - 1/2.
Janus Skaale FĆR - Róbert Aron Eysteinsson ÍSL 1 - 0.

Stađan í liđakeppninni fyrir síđustu umferđ:
1.    Noregur   5 +  6,5  + 8  +  6  + 4   = 29,5 vinningar
2.    Finnland  3   +  8,5 + 8  + 6  + 3   = 28,5 vinningar
3.    Ísland    7 + 5 + 4,5 + 4,5 + 6,5 = 27,5 vinningar
4.    Svíţjóđ   7,5 + 3,5 + 4  + 5,5 + 6   = 26,5 vinningar
5.    Danmörk 5,5 + 4,5 + 3,5 + 4 + 4   = 21,5 vinningar
6.    Fćreyjar   2   + 2   +  2   + 4 + 6,5 = 16,5 vinningar


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband