Jón Kristinn Íslandsmeistari barna annađ áriđ í röđ.

Jörgen, Jón Kristinn og Sigurđur.  Ţá er Íslandsmóti barna 10 ára og yngri lokiđ hér í Vestmannaeyjum.  Jón Kristinn Ţorgeirsson frá Akureyri varđ Íslandsmeistari annađ áriđ í röđ, en hann sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga af 8 mögulegum !

  Vestmannaeyjingar voru einnig sigursćlir, ţví ţeir áttu nćstu ţrjú sćti, Sigurđur Arnar Magnússon í öđru sćti, Jörgen Freyr Ólafsson í ţriđja og Róbert Aron Eysteinsson í ţví fjórđa.   Sjáiđ myndaalbúm hér neđar til vinstri á síđunni.

Árgangaverđlaun skiptust bróđurlega milli helstu félaga, en ţau hlutu:

Vignir Vatnar og Formađur TV. 1999  Jón Kristinn Ţorgeirsson, Skákfélagi Akureyrar
 2000  Dawid Kolka, Taflfélaginu Helli
 2001  Erik Daníel Jóhannesson, Skákdeild Hauka
 2002  Máni Sverrisson, Taflfélagi Vestmannaeyja
 2003  Vignir Vatnar Stefánsson, Taflfélagi Reykjavíkur

  Keppendur voru 31, ţar af komu 12 úr Reykjavík og tveir frá Akureyri, en ađrir voru heimamenn.

Heildarúrslit.

RankNameRtgClubBirthPtsBH.
1Jon Kristinn Thorgeirsson1505SA1999833
2Sigurdur A Magnusson1340TV199934
3Jorgen Freyr Olafsson1215TV199934
4Robert Aron Eysteinsson1330TV199933˝
5Robert Leo Jonsson1180Hellir199932˝
6Dawid Kolka1170Hellir2000535˝
7Kristofer Joel Johannesson1295Fjölnir1999535
8Soley Lind Palsdottir1075TG1999530
9Hildur B Johannsdottir0Hellir1999530
10Sigurdur Kjartansson0Hellir2000527˝
11Larus Gardar Long1145TV1999527
12Hafdis Magnusdottir0TV1999524
13David Mar Johannesson1190TV1999431
14Eythor Dadi Kjartansson1210TV2000430
15Mani Sverrisson0TV2002426˝
16Erik Daniel Johannesson0Sd. Hauka2001425˝
17Vignir Vatnar Stefansson0TR2003425˝
18Felix Orn Fridriksson0TV1999424˝
19Matthias Magnusson0Fossvogsskóla2002423˝
20Odinn Orn Jocobsen0Digranesskola200224
21Sigridur M Sigthorsdottir0TV199924
22Audbjorg H Oskarsdottir0TV200123
23Mikael Mani Sveinsson0SA2001327˝
24Felix Steinthorsson0Hjallaskola2001326
25Alexander Andersen0TV2000324˝
26Diana Hallgrimsdottir0TV200022˝
27Elisa Hallgrimsdottir0TV2002222˝
28Inga Birna Sigursteinsdottir0TV2000219
29Arnar Gauti Egilsson0TV200324
30Anita Lind Hlynsdottir0TV200119˝
31Adalheidur Magnusdottir0TV2003116˝

  Eftir Íslandsmótiđ var brugđiđ á leik og skipađ í tvćr tíu krakka sveitir, eina frá höfuđborgarsvćđinu og ađra frá Landsbyggđinni og telfdu ţćr saman tvćr umferđir.  Leikar fóru ţannig ađ í fyrri umferđinni skildu sveitirnar jafnar 5 - 5.  Í síđari umferđinni var andstćđingum skipt af 1 yfir á 2 borđ og öfugt og af 3 yfir á 4 og svo koll af kolli og ţá sigrađi höfuđborgarsvćđiđ 7,5 - 2,5, ţannig ađ heildarúrslit urđu 12,5 - 7,5 höfuđborginni í vil.

  Liđ Landsbyggđarinnar         Liđ höfuđborgarsvćđisins
 
 Jón Kristinn Ţorgeirsson SA     Kristófer Jóel Jóhannesson Fjölnir
  Sigurđur A. Magnússon  TV     Róbert Leó Jónsson  Hellir
  Jörgen Freyr Ólafsson    TV     Dawid Kolka     Hellir
  Róbert Aron Eysteinsson TV    Sóley Lind Pálsdóttir  TG
  Lárus Garđar Long          TV    Hildur Berglind Jóhannedóttir Hellir
  Hafdís Magnúsdóttir       TV    Sigurđur Kjartansson     Hellir
  Davíđ Már Jóhannesson  TV     Vignir Vatnar Stefánsson  TR
  Eyţór Dađi Kjartansson  TV      Erik Daníel Jóhannesson  Haukar
  Máni Sverrisson            TV     Matthías Magnússon Fossvogsskóli
  Felix Friđriksson            TV     Óđinn Örn Jacobsen  Digranesskóli

mótiđ á chess-results


Barnaskákmót í dag - Allir krakkar velkomnir.

  Í dag, sunnudaginn 28. mars fer fram Íslandsmót barna hér í Vestmannaeyjum.

  Allir krakkar fćdd 1999 og yngri eru velkomnir á mótiđ en ţađ hefst kl 9 í Tónlistarskólanum viđ Vesturveg og er ókeypis.  Mćting kl. 8:45.

  Ţá eru áhorfendur velkomnir til ađ fylgjast međ bestu skákkrökkum á landinu takast á.


Spáđ rjómablíđu um helgina.

  Nú styttist í Íslandsmót barna sem fram fer í Eyjum á Sunnudaginn.  Veđurspáin er međ besta móti, norđanátt sem er besta áttin fyrir siglingar međ Herjólfi.  Ţađ er ţví upplagt fyrir keppendur ofan af landi ađ skella sér bara til Eyja eina nótt, skođa gosmökkinn og fagrar Eyjar á međan barniđ teflir á skemmtilegu skákmóti.  Opiđ er fyrir skráningu allt fram á sunnudagsmorgun.  Allar upplýsingar um ferđir og gistingu í fyrri fréttum eđa hringja bara í formann félagsins s. 898 1067.

http://www.eyjafrettir.is/ljosmyndir/myndir/id/83230#

 Gosmökkur úr Eyjum, Ljósmynd ÓPF.

 Í Eyjum eru daglegar ćfingar fyrir mótiđ, en mikiđ fjör hefur veriđ á ćfingunum og eru allir velkomnir.

  Allir ţeir sem eru fćddir 1999 og yngri geta mćtt og viljum viđ hvetja ykkur til ađ bara mćta.

Íslandsmót barna verđur sunnudaginn 28 mars í Eyjum (1999 og yngri)

  Ćfingarnar eru opnar öllum :
  Föstudagur   26. mars kl. 17:00   og
  Laugardagur  27. mars kl. 10:30

  Sunnudagur - Íslandsmót í Listaskólanum kl. 9:00.


Keppendalisti Íslandsmóts barna.

  Hér er yfirlit yfir skráningu keppenda á Íslandsmóti Barna, sem fram fer í Vestmannaeyjum n.k. sunnudag.  Mótiđ fer fram í Listaskólanum og hefst kl. 9 um morgunin.  Nú eru skráđir til keppni 39 keppendur, ţar af 11 stúlkur.  25 keppendur koma úr Eyjum en 12 af Reykjavíkursvćđinu og 2 frá Akureyri.

  Skráning er opin til kl. 8:45, en ţeir sem vilja fá nafn sitt í mótsblađiđ eđa gera leiđréttingar á skráningu fari strax yfir listann og sendi athugasemdir til mótsstjóra Karls Gauta gauti@tmd.is  (s. 898 1067) sem allra fyrst, ţví blađiđ fer í prentun í dag.

39 Keppendur á Íslandsmóti barna n.k. sunnudag:
Jón Kristinn Ţorgeirsson, Skákf. Akureyrar, 1999 (1505)
Sigurđur Arnar Magnússon TV 1999 (1340)
Róbert Aron Eysteinsson TV 1999 (1330)
Kristófer Jóel Jóhannesson, Rimaskóla 1999 (1295)
Jörgen Freyr Ólafsson TV 1999 (1215)
Davíđ Már Jóhannesson TV 1999 (1190)
Róbert Leó Jónsson, Tf. Hellir 1999 (1180)
Dawid Kolka, Tf. Hellir 2000 (1170)
Lárus Garđar Long TV 1999 (1145)
Sóley Lind Pálsdóttir, Taflf. Garđabćjar 1999 (1075)

Alexander Andersen, TV 2000
Auđbjörg Sigţórsdóttir, TV 2001
Arnar Gauti Egilsson, TV 2003
Ađalheiđur Magnúsdóttir, TV 2003
Aníta Lind Hlynsdóttir, TV 2001
Benedikt Ernir Magnússon, Fossvogsskóla 2003
Breki Ţór Óđinsson, TV 2003
Dagný Sif Hlynsdóttir, TV 2002
Díana Hallgrímsdóttir, TV 2000
Erik Jóhannesson, Sd. Hauka 2001

Erika Ýr Ómarsdóttir, TV 2001
Felix Friđriksson, TV 1999
Felix Steinţórsson, Hjallaskóla 2001
Frans Sigurđsson, TV 1999
Hafdís Magnúsdóttir, TV 1999
Hildur Berglind Jóhannsdóttir, Salaskóla 1999
Inga Birna Sigursteinsdóttir, TV 2000
Jón Ţór Halldórsson, TV 1999
Leó Viđarsson, TV 2002
Matthías Ćvar Magnússon, Fossvogsskóla, 2002
Máni Sverrisson, TV 2002
Mikael Máni Sveinsson, Skákf. Akureyrar 2001
Nökkvi Snćr Óđinsson, TV 1999

Óđinn Örn Jacobsen, Digranesskóla 2002
Sigríđur Margrét Óskarsdóttir, TV 1999
Sigurđur Kjartansson, Tf. Hellir 2000
Vignir Vatnar Stefánsson, Tf. Reykjavíkur 2003
Ţórđur Yngvi Sigursteinsson, TV 1999
Ţráinn Jón Sigurđsson, TV 2001


Daglegar ćfingar í vikunni.

 Daglegar ćfingar fyrir íslandsmótiđ sem er framundan halda áfram.

  Allir ţeir sem eru fćddir 1999 og yngri geta mćtt og viljum viđ hvetja ykkur til ađ hringja í Karl Gauta 898 1067 til ađ fá frekari upplýsingar eđa bara mćta.

Íslandsmót barna verđur sunnudaginn 28 mars í Eyjum (1999 og yngri)

  Ćfingarnar eru opnar öllum :
  Ţr
iđjudagur 23. mars kl. 17:00
  Miđvikudagur 24. mars kl. 17:00
  Fimmtudagur 25. mars kl. 17:00

  Fimmtudagur 25. mars kl. 19:30
  Föstudagur 26. mars kl. 17:00   og
  Laugardagur 27. mars kl. 10:30

  Sunnudagur - Íslandsmót í Listaskólanum kl. 9:00.


Silfur á Íslandsmóti barnaskólasveita í Smáralindinni.

  Nú er lokiđ keppni á Íslandsmóti barnaskólasveita sem fór fram í Smáralindinni í dag.  Ćtlunin var  ađ fara međ tvćr til ţrjár sveitir á mótiđ, en vegna veđurs fór hópurinn ekki frá Eyjum í morgun.  Ţađ vildi svo vel til ađ 4 krakkar úr Taflfélagi Vestmannaeyja voru stödd uppi á landi vegna annarra íţróttaferđa og mćttu ţau til leiks og skellu saman í sveit.  Sveitin keppti án liđsstjóra, ţar sem ţeir urđu eftir í Eyjum og er ţađ í fyrsta skipti sem ţađ kemur fyrir hjá félaginu.  Liđsstjórn var í höndum fyrsta borđs mannsins, sem og ađstođađi Stefán Bergsson hópinn og góđir Eyjamenn međal áhorfenda sem hlupu einatt í skarđiđ til ađ ađstođa okkar krakka og er ţeim ţakkađ kćrlega fyrir.

  Mikill fjöldi sveita tók ţátt í mótinu, alls 52 sveitir., sem ég held ađ sé ţátttökumet.  Okkar krökkum gekk hreint frábćrlega og unnu silfurverđlaun á mótinu.  Mađur spyr sig hvađ hefđi gerst ef okkur hefđi auđnast ađ senda okkar sterkasta liđ til ţátttöku.  Sveit okkar var ađ mestu skipuđ ungum og upprennandi krökkum, en ţrjú af ţeim eiga 2 ár eftir í ţessu móti svo framtíđin er björt.  Ekki voru ţeir skákmenn, sem heima sátu og misstu af mótinu af verri endanum og fremstan í ţeim flokki má nefna Lárus Garđar, sem trónir einn efstur á mótaröđ vorannar og Jörgen Freyr, svo einhverjir séu nefndir. 

  Sveitin var skipuđ :
  1 borđ  Kristófer Gautason f. 1997           8 vinninga af 8.
  2 borđ  Róbert Aron Eysteinsson f. 1999  7 vinninga.
  3 borđ  Sigurđur A. Magnússon f. 1999     7 vinninga.
  4 borđ  Hafdís Magnúsdóttir f. 1999          3 vinninga.

  Eftir 6 umferđir höfđu ţau hlotiđ 19 vinninga af 24 mögulegum, unnu fyrstu tvo mótherjana 4-0, en töpuđu síđan fyrir Íslandsmeisturunum úr Rimaskóla og sterkustu sveitinni á mótinu, 3-1, ţar sem Kristófer vann sína skák.

  Í fjórđu og fimmtu umferđ unnu ţeir 3-1 og í sjöttu umferđ unnu ţau Rimaskóla C  4-0.  Í sjöundu og áttundu umferđ unnu ţau andstćđinga sína 3-1 og enduđu í 2 sćti međ 25 vinninga.  Tvćr efstu sveitirnar voru í algjörum sérflokki á mótinu og fyrir síđustu umferđina voru báđar sveitirnar nánast búnar ađ tryggja sér sín sćti. 

  Kristófer fékk borđaverđlaun ţar sem hann náđi fullu húsi vinninga á fyrsta borđi og fékk hann bókaverđlaun.  Róbert var ţá einungis 1/2 vinningi frá ţví ađ fá borđaverđlaun á 2 borđi og Sigurđur einum vinningi frá ţví sama.  Ţess má einnig geta ađ Hafdís er fyrsta stúlkan til ţess ađ ná ţeim árangri ađ fá verđlaun međ sveit úr Vestmannaeyjum á ţessu móti og er henni óskađ sérstaklega til hamingju međ ţađ.

 Lokastađan:
1. Rimaskóli, Reykjavík ................ 30,5 vinn.
2. Grunnskóli Vestmannaeyja ... 25 vinn. (af 32)
3. Salaskóli Kópavogi .................. 22 vinn.
4. Rimaskóli b sveit ..................... 22 vinn.
5. Hjallaskól, Kópavogi ............... 21 vinn.
6. Rimaskóli c sveit ..................... 20 vinn.
7. Sćmundarskóli, Reykjavík ...... 20 vinn.
8. Hvaleyrarskóli, Hafnarfirđi ....... 20 vinn.
9. Hjallaskóli b sveit .................... 19 vinn.
10. Brekkuskóli, Akureyri ............  19 vinn.

Árangur Eyjakrakka síđustu ár :
2005 .... 3 sćti
2006 .... 2 sćti
2007 ..  Íslandsmeistarar
2008 ..  Íslandsmeistarar

2009 ..... 2 sćti.
2010 ..... 2 sćti.

     Ţess má ađ lokum geta ađ á síđustu fimm árum hefur ţetta mót veriđ einvígi milli 3ja skóla, sem hafa rađađ sér í efstu 3 sćtin án undantekninga, ţ.e. Vestmannaeyjar, Rimaskóli og Salaskóli.  Vestmannaeyjakrakkar hafa tvisvar unniđ, Rimaskóli tvisvar og Salaskóli einu sinni :

Síđustu 5 ár   Gull  Silfur Brons
Eyjar   ..........    2       3        0
Rimaskóli .....     2       1        2
Salaskóli ......     1       1        3


Sveitin í 2 sćti.

  Ţeir krakkar úr Taflfélaginu sem voru stödd uppi á landi skelltu saman í eina sveit og eru nú ađ tefla á Íslandsmóti barnaskólasveita.  Sveitin er auđvitađ ekki eins og ráđ var fyrir gert en engu ađ síđur gengur ţeim bara frábćrlega.

  Sveitin er skipuđ :

  1 borđ  Kristófer Gautason
  2 borđ  Róbert Aron Eysteinsson
  3 borđ  Sigurđur Arnar Magnússon
  4 borđ  Hafdís Magnúsdóttir

  Eftir 6 umferđir hafa ţau 19 vinninga af 24 mögulegum, unnu fyrstu tvo mótherjana 4-0, en töpuđu síđan fyrir Íslandsmeisturunum úr Rimaskóla og sterkustu sveitinni á mótinu, 3-1, ţar sem Kristófer vann sína skák.

  Í fjórđu og fimmtu umferđ unnu ţeir 3-1 og í sjöttu umferđ unnu ţau 4-0 og eru sem stendur í 2 sćti.

  Viđ flytjum ykkur fréttir af gangi mála jafnóđum.


Förum ekki međ Herjólfi vegna hvassvirđis.

  Í dag, sunnudag var meiningin ađ fara til Reykjavíkur til ađ taka ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer í Smáranum og hefst kl. 12.30.  En nú eru 30 metrar og varla nokkrir foreldrar eru búnir ađ draga börnin sín út úr ferđinni og fararstjórar ákváđu ađ hćtta viđ ferđina af ţeim sökum.

  Meiningin var ađ fara nú međ morgunferđinni kl. 8:15 og koma til baka međ seinni Herjólfi í kvöld.

  Ţeir sem hugđust fara, eru í stafrófsröđ
  Davíđ
  Eyţór
  Hafdís

  Jörgen  
  Kristófer
  Lárus
  Máni
  Róbert

  Sigurđur
  Eyţór

  Jćja, svona getur ţetta stundum veriđ - ţeir sem eru í bćnum munu reyna ađ mynda sveit til ađ vera međ.

  Nánari upplýsingar fást hjá fararstjórum, Sverri s. 858 8866 og Gauta s. 898 1067.


Hópferđ á Íslandsmótiđ.

  Á morgun, sunnudag förum viđ til Reykjavíkur til ađ taka ţátt í Íslandsmóti barnaskólasveita sem fram fer í Smáranum og hefst kl. 12.30.

  Ferđin byrjar í Herjólfsafgreiđslunni í fyrramáliđ kl. 7:45.  Kostnađur á krakka er kr. 3.500,- og er ţá innifaliđ kojur, bílferđir, pizza og allt annađ.  Ţeir sem eru í Reykjavík borga 2.500,-.  Komiđ verđur til baka međ seinni Herjólfi um kvöldiđ.

  Ţeir sem eru í bćnum mćta í Smáralindina (Vetrargarđinn) ekki seinna en kl. 12:15.

  Ţeir sem fara, eru í stafrófsröđ, en einhverjir gćtu ţó bćst viđ ennţá :
  Davíđ
  Hafdís
      (í Reykjavík)
  Jörgen     (í Reykjavík)
  Kristófer  (í Reykjavík - ekki til baka)
  Lárus
  Máni
  Róbert   
 (í Reykjavík)
  Sigurđur (í Reykjavík)
  Eyţór

Takiđ međ ykkur nesti til ađ borđa eftir Herjólfsferđina, ţar sem viđ höfum lítinn tíma fram ađ móti.

  Nánari upplýsingar fást hjá fararstjórum, Sverri s. 858 8866 og Gauta s. 898 1067.


Auka - Ćfingar - Allir velkomnir

   Daglegar ćfingar fyrir íslandsmótin sem eru framundan halda áfram.

  Allir ţeir sem eru fćddir 1997 og yngri geta mćtt og viljum viđ hvetja ykkur til ađ hringja í Karl Gauta 898 1067 til ađ fá frekari upplýsingar eđa bara mćta.

Íslandsmót barnaskólasveita sunnudaginn 21 mars í Smáranum (f.d. 1997 og yngri)
Íslandsmót barna sunnudaginn 28 mars í Eyjum (1999 og yngri)

  Fyrstu ćfingarnar opnar öllum :
  Mánudagur 15. mars kl. 18:00
  Ţriđjudagur 16. mars kl. 17:00
  Miđvikudagur 17. mars kl. 17:00 og
  Fimmtudagur 18. mars kl. 19:30
  Föstudagur 19. mars kl. 17:00
  Laugardagur 20. mars kl. 10:30
  Sunnudagur - Sveitakeppni í Smáralind kl. 12:30.
  Mánudagur 22. mars kl. 18:00
  Ţriđjudagur 23. mars kl. 17:00
  Miđvikudagur 24. mars kl. 17:00 og
  Fimmtudagur 25. mars kl. 19:30
  Föstudagur 26. mars kl. 17:00
  Laugardagur 27. mars kl. 10:30

  Sunnudagur - Íslandsmót í Listaskólanum kl. 9:00.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband