Björn Ívar sigrađi á hrađskákmóti - Róbert stóđ sig frábćrlega

Í kvöld fór fram hrađskákmót og mćttu 10 til leiks. Björn Ívar og Róbert tóku snemma forystu og vakti örugg taflmennska Róberts athygli. Ţeir mćttust í 6. umferđ og hafđi Björn Ívar sigur. Róbert lét ţađ ekki hafa áhrif á sig og vann rest! Nökkvi og Einar fylgdu fast á hćla ţeirra. Fjöldi ungra skákmanna mćtti á mótiđ og var ţađ jákvćtt.

 Lokastađan:

1. Björn Ívar 9 v. af 9
2. Róbert Aron Eysteinsson 8 v.
3. Nökkvi Sverrisson 7 v.
4. Einar Sigurđsson 5,5 v.
5. Lárus Garđar Long 5 v.
6. Sigurđur Magnússon 4,5 v.
7. Davíđ Jóhannesson 3 v.
8. Indíana Guđný Kristinsdóttir 2 v.
9. Thelma Halldórsdóttir 1 v.
10. Jón Ţór Halldórsson 0 v.


Hrađskákmót

Fimmtudagskvöld kl. 19:30 verđur hrađskákmót og verđa tefldar 7-9 umferđir.

Á nćstunni - nánar auglýst um helgina.

Skólaskákmeistaramót Vestmannaeyja
Atskákmeistaramót Vestmannaeyja
Hrađskákmeistaramót Vestmannaeyja

Stjórn TV


Indíana Guđný stúlknameistari Vestmannaeyja 2010.

Stúlknameistaramót Vestmannaeyja  Í dag fór fram Stúlknameistaramót Vestmannaeyja 2010.  Er ţetta annađ áriđ í röđ ţar sem slíkt mót er haldiđ og voru ţátttakendur nú 16 talsins.  Mótiđ var spennandi, en ţađ fór svo í lokin ađ Indíana Guđný Kristinsdóttir sigrađi alla 6 andstćđinga sína og sigrađi ţannig međ fullu húsi.  Í öđru sćti varđ Hafdís Magnúsdóttir međ 5 vinninga, en jafnar í 3 sćti voru ţćr Thelma Lind Halldórsdóttir og Auđbjörg Helga óskarsdóttir međ 4 vinninga, en Thelma Lind sigrađi  einmitt á ţessu sama móti í fyrra.

  Í flokki stúlkna fćddra 2000 urđu 4 stúlkur efstar og jafnar međ 3 vinninga.

Úrslit.
1.  Indíana Guđný Kristinsdóttir 6 vinn.
2.    Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
3-4. Thelma Lind Halldórsdóttir 4 vinn.
3-4. Auđbjörg Helga Óskarsdóttir 4 vinn.
5.    Erika Ýr Ómarsdóttir 3,5 vinn.
6-9.
Díana Hallgrímsdóttir, Inga Birna Sigursteinsdóttir,
          Elsa Rún Ólafsdóttir og Eva Ađalsteinsdóttir    3 vinn.
10-12. Berglind Halla Ţórđardóttir, Sigríđur Margrét
            Sigţórsdóttir og Eva Lind Ingadóttir     2,5 vinn.
13-14.  Elísa Hallgrímsdóttir, Gisný Birta Kristjánsdóttir  2 vinn.
15-16.  Mia Rún Guđmundsdóttir og Telma Ađalsteinsdóttir  1 vinn.

Árgangsverđlaun.
2002  Berglind Halla Ţórđardóttir     2,5 vinn.
2001  Auđbjörg Helga Óskarsdóttir    4 vinn.
2000  Díana Hallgrímsdóttir, Inga Birna Sigursteinsdóttir,
          Elsa Rún Ólafsdóttir og Eva Ađalsteinsdóttir    3 vinn.
1999  Hafdís Magnúsdóttir 5 vinn.
1996  Indíana Guđný Kristinsdóttir 6 vinn.


StoneStone í 10 sćti í Ţessalóníku.

  Okkar ágćti liđsstjóri FIDE-meistarinn Ţorsteinn Ţorsteinsson (2271), öđru nafni StoneStone sigrađi í dag Grikkjann Georgios Kafetzis (1929) í 4 umferđ alţjóđlega mótsins í Ţessalóníku.  Ţorsteinn hefur 3 vinninga og er í 10.-21. sćti.

  Alls taka 106 skákmenn ţátt í mótinu.  Ţar er eru 5 stórmeistarar, 8 alţjóđlegir meistarar og 3 FIDE-meistarar.  Ţorsteinn er nr. í 20 stigaröđinni.



Sverrir Grćnlandsfari í útvarpsviđtali !

   Okkar víđförli félagi í TV, Sverrir Unnarsson (gegnir nú nafninu Grćnlandsfarinn) var í viđtali viđ á Rás 2 í morgun - hlusta hér  : 

Viđtaliđ viđ Sverri


Sverrir heimskautafari.

http://godurgranni.blog.is/users/2c/godurgranni/img/g_sverrir_sle_i.jpg  Hér er Sverrir ađ fara í ferđ á hundasleđa (takiđ eftir ađ sleđinn er merktur TV, neđarlega á hćgra skíđinu).

  Okkar ágćti félagi, Sverrir Unnarsson hefur nú um páskana veriđ á Grćnlandi ađ kenna skák og tefla viđ krakkana á Grćnlandi.  Hann hefur einnig tekiđ sér margt annađ skemmtilegt fyrir hendur.

  Hann er staddur í Scoresbysundi (70°N) í 50 gráđum í mínus og međ sleđahunda spangólandi á dyrastafnum og ísbirni á hlaupum á nćsta götuhorni.   Scoresbysund (Grćnlendingar kalla stađinn Illoqqortoormiut - reyniđ ađ bera ţađ fram! ) er afar stór fjörđur beint norđur af Íslandi.  Ef ţađ vćri hér á Íslandi ţá nćđi ţessi fjörđur eiginlega yfir allt landiđ.

Ittoqqortoormiit  - BrilleLeif briller og kontaktlinser Broager Sřnderjylland

 

 

 

 

 

 Hér er kort af svćđinu, ţó alls ekki öllu Scoresbysundi (Sverrir er ţar sem rauđi punkturinn er).

  Sverrir hefur komist í hörku viđskiptasambönd á stađnum og mun hafa keypt sér úlpu úr moskusuxaskinni, skó úr skinninu sem er á afturendanum á ísbirni (ţar er sterkasta skinniđ), hálsfesti úr vígtönnum ísbjarnar, standlampa úr Náhvalsbeini, hnífapör úr rostungstönnum og skáksett ađ auki og síđast en ekki síst lođhúfu úr sauđnautsskinni.  Ţađ verđur gaman ađ taka á móti Sverri hér á flugvellinum í Eyjum, hann ćtti ađ vera auđţekkjanlegur !

  Ef viđ ţekkjum Sverri rétt kemur hann örugglega međ ísbjarnarhaus til skrauts í skáksetriđ í Eyjum.

  Endilega lesiđ frásagnir af ferđinni ţeirra hér : Góđur granni.


Kennslumyndband: Peđsendatafl

Hér kemur ţriđja kennslumyndbandiđ í ţessari páskaseríu. Ađ ţessu sinni skođum viđ peđsendatafl úr skákinni Hannes Hlífar Stefánsson - Christopher Lutz frá Ólympíumótinu í Manilla 1992. Guđmundur Sigurjónsson hafđi skrifađ um sama endatafl í tímaritsgrein frá 9. áratugnum og sýnt fram á vinningsleiđ fyrir hvítan. Hannesi mistókst ađ vinna endatafliđ. Kíkiđ á myndbandiđ hér ađ neđan eđa á http://www.screencast.com/t/OWZlZjllNjI og skođiđ vinningsleiđina!

- Björn Ívar


Kennslumyndband: Ađ byggja brú

Myndbandiđ sem hér fylgir er nr. 2 í röđinni og fjallar ađ ţessu sinni um ađ ,,byggja brú'' í hróksendatafli. Áhugasamir geta skođađ myndbandiđ hér ađ neđan eđa fylgt ţessum tengli: http://www.screencast.com/t/YjMxY2VmOT

 - Björn Ívar

 


Kennslumyndband: Mát međ biskup og riddara

Myndbandiđ sem hér fylgir er gert í tilraunaskyni en mun engu ađ síđur vonandi nýtast áhugasömum skákmönnum. Hćgt er ađ horfa á myndbandiđ hér ađ neđan eđa á slóđinni http://www.screencast.com/t/NjNhODVlZD.

- Björn Ívar

 


Skákeyjan kom út um helgina.

  Í tilefni ađ Íslandsmóti barna sem haldiđ var í Vestmannaeyjum um helgina kom út nýtt tölublađ af SKÁKEYJUNNI, eina eftirlifandi skáktímariti á Íslandi.

Tímaritiđ Skákeyjan  Umfjöllun í blađinu var ađ vonum mest mótiđ sjálft.  Á forsíđu eru myndir úr starfi TV og ávarp Formanns TV.  Á síđu 2 á Björn Ívar Karlsson viđtal viđ Sigmund Andrésson heiđursfélaga Taflfélags Vestmannaeyja.  Á síđu 3 eru sýnd fjögur skákdćmi úr nýjum skákum yngri kynslóđar félagsins.  Ţetta eru skákir frá HM 2009 í Tyrklandi, NM 2010 í Svíţjóđ, NM barnaskólasveita 2009 í Eyjum og úr Skákţingi Vestmannaeyja 2010.  Skákmennirnir eru Kristófer Gautason, Róbert Aron Eysteinsson, Sigurđur Arnar Magnússon og Dađi Steinn Jónsson.  Á baksíđunni eru síđan litmyndir af keppendum á Íslandsmóti barna í Eyjum 28. mars 2010.

  Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ fyrstu eintök SKÁKEYJUNNAR eru orđnir safngripir og Bragi í fornbókabúđinni segir ţetta blađ fágćti mikiđ og seldi nýveriđ 1. tölublađ SKÁKEYJUNNAR á háar fjárhćđir, enda voru margir um hituna.  Bragi segist enn vera ófélagsbundinn, en vissulega hafi hann leitt hugann ađ ţví ađ ganga í TV, sérstaklega vegna kraftmikillar útgáfustarfsemi.

  Viđ vonum ađ nýjasta tölublađiđ berist áskrifendum fljótlega.  Viđ í ritstjórninni tökum niđur pantanir  gegnum athugasemdadálkinn hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband