Kristófer og Nökkvi leiđa sinn hvorn flokkinn á Landsmótinu.

  Eyjapeyjarnir Nökkvi Sverrisson og Kristófer Gautason leiđa sinn hvorn flokkinn á Landsmótinu í Skólaskák sem stendur nú yfir um helgina.

  Nökkvi er efstur međ fullt hús í eldri flokki Landsmótsins í skólaskák ađ lokinni ţriđju sem fram fór í morgun. Kristófer Gautason og Heimir Páll Ragnarsson eru efstir og jafnir í yngri flokki međ fullt hús, 3 vinninga.  Dađi Steinn Jónsson er í 5 sćti í eldri flokki međ 2 vinninga af 3.  Hinn keppandinn í yngri flokki frá Suđurlandi er Axel Guđmundsson frá Hvolsvelli en hann hefur 2 vinninga.

  Mótiđ fer fram í Reykjavík og verđa 4 umferđir í dag og ađrar fjórar á morgun og loks tvćr á sunnudaginn.   Fjórđa umferđ hefst kl. 13.

  Eldri flokkur er fyrir 8-10 bekk grunnskóla en yngri flokkur fyrir 1-7 bekk.


Kristófer og Nökkvi Skólaskákmeistarar Suđurlands.

  Í dag fór fram kjördćmismót Suđurlands í skólaskák fram á Flúđum í Hrunamannahreppi.  Mótiđ var umsjón hins geđţekka varaforseta Skáksambandsins Magnúsar Matthíassonar.  Keppt var í flokki 1-7 bekk og 8-10 bekk grunnskóla, eldri og yngri flokki.  Keppendur voru 10 í yngri flokki og 9 í ţeim eldri og kepptu allir viđ alla, 7 mínútna skákir.

  Héđan frá Eyjum fóru fjórir keppendur og má segja ađ ţeir hafi sótt alla ţá góđmálma sem unnt var ađ sćkja upp á land í ţessari ferđ, ţví ţeir hlutu gull og silfur í báđum flokkum.

  Kristófer sigrađi yngri flokkinn og Jörgen Freyr varđ í öđru sćti, en Nökkvi sigrađi í eldri flokki og Dađi Steinn varđ í öđru sćti.  Allir ţessir fjórir Vestmannaeyjingar unnu sér rétt til keppni á Landsmótinu í skólaskák um ađra helgi.  (MYNDIR Á EFTIR).

 Yngri flokkur.
1. Kristófer Gautason, 7 bekk, Vestmannaeyjum 7,5 vinn.+1,5
2. Jörgen Freyr Ólafsson, 5 bekk, Vestmannaeyjum 7,5 vinn. + 0,5
3. Axel Guđmundsson, 6 bekk,  Hvolsvelli, 6 vinn. + 2
4. Eyţór Guđlaugsson, 7 bekk, Hvolsvelli, 6 vinn. + 1
5. Kristján Ingi Gunnlaugsson, 7 bekk, Hvolsvelli, 5 vinn.
6. Rúnar Guđgeirsson, 6 bekk, Flúđum, 4 vinn.
7. Viđar Gauti Önundarson, 7 bekk, Hvolsvelli, 2 vinn.
7. Filip Jan Juzevik, 4 bekk, Flúđum, 2 vinn.
9. Andri Gunnlaugur Óskarsson, 5 bekk, Flúđum, 1 vinn.
10. Óskar Sigmundsson, 5 bekk, Flúđum, 0 vinn.

  Eldri Flokkur.
1. Nökkvi Sverrisson, 10 bekk, Vestmannaeyjum,  8 vinn.

2. Dađi Steinn Jónsson, 8 bekk, Vestmannaeyjum, 7 vinn.
3. Atli Sigmundsson, 10 bekk, Flúđum, 5 vinn + 2
4. Sigurđur B. Ólafsson, 9 bekk, Hvolsvelli, 5 vinn + 0
5. Ísak K. Jónasson, 10 bekk, Flúđum, 4 vinn.
6. Jón Aron Lundberg, 10 bekk, Flúđum, 3 vinn.
6. Ívar Máni Garđarsson, 8 bekk, Hvolsvelli, 3 vinn.
8. Ţorbergur Vignisson, 10 bekk, Hvolsvelli, 1 vinn.
9. Kristján Fannar Kristjánsson, 8 bekk, Hvolsvelli, 0 vinn.

  Eftir skemmtilega flugferđ međ Arnari Richards. á TF-EOS upp á Bakkaflugvöll var ekiđ sem leiđ lá og fariđ í könnunarleiđangur undir Eyjafjöllin og öskudreyfing athuguđ og gosmökkurinn kannađur neđan frá.  Náđum viđ nokkrum góđum myndum af gosmekkinum og tókum sýni af ösku á heimreiđinni ađ Ţorvaldseyri.  Ţar er gróđur ađ stinga sér upp úr öskuţöktum túnunum og ţrátt fyrir grátt umhverfi er grćn slikja ađ ávinna sé sess í landslaginu.


Kjördćmismót Suđurlands í dag.

  Í dag, sunnudag fer fram kjördćmismót Suđurlands ađ Flúđum í Hrunamannahreppi.  Keppt verđur í tveimur flokkum, 1-7 bekk og 8-10 bekk grunnskóla.  Keppendur koma úr gamla Suđurlandskjördćmi, ţ.e. Árnessýslu, Rangárvallasýslu, V-Skaftafellssýslu og Vestmannaeyjum.

  Mótsstjóri verđur Magnús Matthíasson varaforseti Skáksambandsins og ađ ţessu sinni ávinna sér  tveir efstu úr hvorum flokki ţátttökurétt á Landsmótinu sem fram fer nćstu helgi.

Keppendur úr Vestmannaeyjum verđa :

8-10 bekk.
  Nökkvi Sverrisson 10. bekk
  Dađi Steinn Jónsson 8. bekk

1-7 bekk.
  Kristófer Gautason 7. bekk
  Jörgen Freyr Ólafsson 5. bekk.


Ný FIDE stig.

  Í dag 1. maí komu út ný Fide skákstig.  Breytingar stiga hjá félagsmönnum í Taflfélagi Vestmannaeyja eru oftast ekki stórvćgilegar.

  Hćstur á lista TV manna er enn sem fyrr Helgi Ólafsson 2527 stig og hćkkar um 3 stig frá síđasta lista, nćstur honum er nú Páll Agnar Ţórarinsson međ 2258 stig og fer upp fyrir Ţorstein Ţorsteinsson sem er međ 2245 stig.

  Virkastur var Ţorsteinn Ţorsteinsson sem tefldi 21 skák, en nćstir komu ţeir feđgar Sverrir og Nökkvi og einnig Sćvar Bjarnason međ 10 skákir.

  Mestu hćkkun hlaut Kristófer Gautason sem hćkkađi um 10 stig í einni skák, Kjartan Guđmundsson hćkkađi um 9 stig og Sigurjón Ţorkelsson um 8 stig.  Nú  sem fyrr eru tíu TV menn yfir 2000 stigum en alls 18 á lista.

Annars er listi yfir TV menn međ stig ţessi (fjöldi skáka og hćkkun eđa lćkkun í sviga):

Helgi Ólafsson GM     2527    (3   +3)
Páll Agnar Ţórarinsson 2258   (3  +7)
Ţorsteinn Ţorsteinsson  2245  (21  -26)
Björn Ívar Karlsson       2210  (2    -3)
Ćgir Páll Friđbertsson  2192  ( 0 0 )
Björn Freyr Björnsson  2162  ( 0 0 )
Sćvar Bjarnason IM    2148  (10  -13)
Lárus Knútsson          2087   (2  -2)
Einar K. Einarsson      2046   (2  +6)
Sigurjón Ţorkelsson    2039   (1  +8)
Kjartan Guđmundsson  1988   (2 +9)
Sverrir Unnarsson        1926   (10 -23)
Einar Guđlaugsson        1937   ( 0 0 )
Kári Sólmundarsson       1855   ( 0 0 )
Aron Ellert Ţorsteinsson 1821 ( 0 0 )
Nökkvi Sverrisson          1781  (10 -4)
Ţórarinn I. Ólafsson      1697 ( 0 0 )
Kristófer Gautason        1681 ( 1 +10)


Ágúst Már efstur í skólaskákinni á Fljótsdalshérađi.

  Nú um helgina var haldiđ risastórt skólaskákmót á Fljótsdalshérađi og var ţar okkar mađur Ágúst Már Ţórđarson međal keppenda.  Hann gerđi sér lítiđ fyrir og sigrađi í flokki 1-4 bekkjar.  Viđ félagar hans í TV óskum honum innilega til hamingju međ ţetta.  Hér eru úrslitin í hans flokki.

Drengir  1.-4. bekkur

Ágúst Már Ţórđarson, 4. b Hallormsstađarskóla

Steingrímur Örn Ţorsteinsson, 4.b Egilsstađaskóla

Hafsteinn Hallgrímsson, 3.b Hallormsstađarskóla.

Lárus efstur í mótaröđinni.

  Hafdís og Auđbjörg kepptu í dag og sigrađi Hafdís.  Á mótaröđinni er Lárus Garđar langefstur og eru talin 8 efstu mótin.  Í dag skreiđ svo Auđbjörg upp í 3ja sćtiđ, en Hafdís er örugg í öđru sćti. 

Stađan í mótaröđinni eftir 11 mót, 25. apríl.:
1.  Lárus Garđar Long 386 stig (42-46-48-42-48-44-50-50-50-50-x)
2.   Hafdís Magnúsdóttir   338 stig (38-30-38-30-48-44-x-46-44-x-50)
3.   Auđbjörg Óskarsdóttir 206 stig (xxxx-36-38-46-40-xx-46)
4.  
Róbert A. Eysteinsson 192 (48-46-x-48-x-50-xxxxx)
5.   Sigurđur A Magnússon 142 ( 48-46-x-48-xxxxxxx)
6.  Jörgen Freyr Ólafsson 122 stig (x-38-48-36-xxxxxxx)
7.  Eyţór Dađi Kjartansson 78 stig (xxx-36-42-xxxxxx)
8.  Sigríđur M. Sigţórsdóttir 70 stig (xxxx-30-xx-40-xxx)
9.  Máni Sverrisson  44 stig (xxxxxxxxx-44-xx)
10.  Davíđ Már Jóhannesson 42 stig (xx-42-xxxxxxxx)
11.  Indíana Guđný Kristinsd. 36 stig (xxxx-36-xxxxxx)
12-13. Kristín Auđur Stefánsdóttur  34 stig (xx-34-xxxxxxxx)
12-13. Daníel Már Sigmarsson 34 stig (x-34-xxxxxxxxx)
14. Viktoría Ágústa  30 stig (xx-30-xxxxxxxx)
15. Ţórđur Yngvi Sigursveinsson 28 stig (xxx-28-xxxxxxx)
16. Guđlaugur G. Guđmundsson 26 stig (xxx-26-xxxxxxx)


Kennslumyndband: Mát međ tveimur biskupum

Kennslumyndbandiđ sem hér fylgir er ţađ fjórđa í röđinni hér á Skákeyjunni. Ađ ţessu sinni skođum viđ hvernig á ađ máta međ tveimur biskupum.

 Myndbandiđ má sjá hér ađ neđan eđa á slóđinni:  http://www.screencast.com/t/NDUyZDcxMjMt

- BÍK


Nökkvi og Kristófer skólaskákmeistarar Vestmannaeyja 2010

Skólaskákmót Vestmannaeyja fór fram í dag. Teflt var í tveimur flokkum, yngri (1.-7. bekk) og eldri flokk (8.-10. bekk). Eldri flokkurinn var fámennur, eins og venjan hefur veriđ undanfarin ár, en ţar tefldu Nökkvi Sverrisson og Dađi Steinn Jónsson 4 skáka einvígi um titilinn. Nökkvi sigrađi međ 2,5 vinningi gegn 1,5 vinningi og er ţví skólaskákmeistari Vestmannaeyja 2010 í eldri flokki. Ţeir félagar, Nökkvi og Dađi, verđa hins vegar báđir fulltrúar Vestmannaeyja á Suđurlandsmótinu.

Í yngri flokki var margt um manninn, en 30 krakkar mćttu til leiks. Keppnin var hörđ og fjörug en Kristófer Gautason var í sérflokki og lagđi alla andstćđinga sína. Nćstir voru 4 keppendur, Sigurđur Arnar Magnússon, Róbert Aron Eysteinsson, Jörgen Freyr Ólafsson og Lárus Garđar Long. Ţeir munu há aukakeppni um sćti á Suđurlandsmótinu.

Aukakeppni um 2. sćtiđ í yngri flokki:

Aukakeppni um laust sćti í yngri flokki var haldin miđvikudaginn 21. apríl. Keppendur tóku međ sér ţá vinninga sem ţeir voru međ í ađalkeppninni. Mikil spenna var og varđ ekki ljóst fyrr en í síđustu umferđ hver myndi fylgja Kristófer á Suđurlandsmótiđ í skólaskák.

1. Sigurđur Arnar Magnússon 8 vinninga
2. Róbert Aron Eysteinsson 7 vinninga + 1 í einvígi
3. Jörgen Freyr Ólafsson 7 vinninga + 0 í einvígi
4. Lárus Garđar Long 4 vinninga

Ţar međ er ljóst ađ Kristófer Gautason og Sigurđur Arnar Magnússon verđa fulltrúar Grunnskóla Vestmannaeyja, í yngri flokki, á Suđurlandsmótinu í skólaskák.

Árgangaverđlaun:

1. bekkur: Arnar Gauti Egilsson og Richard Óskar Hlynsson

2. bekkur: Máni Sverrisson og Tómas Bent Magnússon

3. bekkur:  Auđbjörg Helga Sigţórsdóttir og Ţráinn Sigurđsson

4. bekkur: Birta Birgisdóttir

5. bekkur: Sigurđur Arnar Magnússon

7. bekkur: Kristófer Gautason

8. bekkur: Dađi Steinn Jónsson

10. bekkur: Nökkvi Sverrisson

 

- BÍK


Skólaskákmót Vestmannaeyja

Skólaskákmót Vestmannaeyja verđur haldiđ ţriđjudaginn 20. apríl kl. 17:00.

Teflt verđur í tveimur flokkum, yngri flokki (1.-7. bekkur) og eldri flokki (8.-10. bekkur)

Tveir efstu í hvorum flokki verđa fulltrúar Vestmannaeyja á Kjördćmismóti Suđurlands.

Mćting kl. 16;50

Taflfélag Vestmannaeyja


SKÁKEYJAN á leiđ til áskrifenda.

    Ţađ er mikiđ gleđiefni ađ segja frá ţví ađ nýjasta tölublađiđ af hinu geysivinsćla og víđlesna skáktímariti SKÁKEYJUNNI, fór međ landpóstinum í dag til allra áskrifenda ţess. Margir hafa hringt grenjandi á ritstjórnina ađ undanförnu og heimtađ sitt eintak og nú er búiđ ađ mćta ţessari brýnu ţörf.

Tímaritiđ Skákeyjan   Umfjöllun í blađinu var ađ vonum mest barnamótiđ sjálft.  Á forsíđu eru myndir úr starfi TV og ávarp Formanns TV.  Á síđu 2 á Björn Ívar Karlsson viđtal viđ Sigmund Andrésson heiđursfélaga Taflfélags Vestmannaeyja.  Á síđu 3 eru sýnd fjögur skákdćmi úr nýjum skákum yngri kynslóđar félagsins.  Ţetta eru skákir frá HM 2009 í Tyrklandi, NM 2010 í Svíţjóđ, NM barnaskólasveita 2009 í Eyjum og úr Skákţingi Vestmannaeyja 2010.  Skákmennirnir eru Kristófer Gautason, Róbert Aron Eysteinsson, Sigurđur Arnar Magnússon og Dađi Steinn Jónsson.  Á baksíđunni eru síđan litmyndir af keppendum á Íslandsmóti barna í Eyjum 28. mars 2010.

  En sem sagt áskrifendur fá blađiđ sitt inn um lúguna eftir helgina og ćtti ţá símhringingum ađ linna hér á ritstjórnarskrifstofunum.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband