Og enn nýr liđsauki.

  Í gćr gekk dr. Kristján Guđmundsson (2262) í rađir Taflfélags Vestmannaeyja en Kristján hefur mörg undanfarin ár veriđ í Taflfélagi Garđabćjar og varđ Íslandsmeistari međ ţví félagi áriđ 1992. Kristján er ćttađur úr Eyjum ţannig ađ viđ höldum uppteknum hćtti međ ţví ađ sópa til  okkar skákmönnum sem eiga ćttir sínar ađ rekja til Eyjanna fögru.

  Kristján er enn einn í röđ nokkurra sterkra skákmanna sem nýlega hafa gengiđ í TV og mun hann án efa styrkja a-liđiđ.  Kristján ţótti snemma hćfileikaríkur á skáksviđinu og var međal efnilegustu skákmanna landsins upp úr 1970.  Hann tók m.a. ţátt í Reykjavíkurskákmótinu 1974 sem var sterkt lokađ mót og stóđ sig vel. Sínum besta árangri náđi hann ţó í World Open í Bandaríkjunum áriđ 1981 ţegar hann varđ međal efstu manna fyrir ofan marga sterka stórmeistara.

  Viđ bjóđum Kristján velkominn í rađir okkar.


Enn nýr liđsauki í TV.

     Ingvar Ţór Jóhannesson (2328) er genginn í rađir okkar, en hann var áđur í Helli. Ingvar hefur veriđ í fremstu röđ íslenskra skákmanna um nokkurt skeiđ og verđur okkur ţví án efa góđur liđsstyrkur.
     Ingvar á ćttir sínar ađ rekja til Eyja ţannig ađ segja má ađ hann sé nú kominn á heimaslóđir.  Nánari upplýsingar um ćttir hans munu birtast á síđunni bráđlega.  Nú fyrir stuttu  gekk Jon Ludvig Hammer (2636) í TV ţannig ađ liđ okkar styrkist međ degi hverjum.


Liđsauki í TV.

  Nýr liđsauki hefur skolađ á fjörur Taflfélags Vestmannaeyja, ţar sem er norđmađurinn Jon Ludvig Hammer (2636) en hann hefur gengiđ í félagiđ og mun hann galvaskur tefla fyrir liđiđ í haust. Jon Ludvig er ađeins tvítugur ađ aldri og nćstbesti skákmađur Norđmanna en hann hefur hingađ til ( ! ) falliđ í skuggann af stórstirninu Magnúsi Carlsen (2826).

  Fyrir í liđi TV eru stórmeistararnir Alexey Dreev (2660), Sebastien Maze (2573), Igor-Alexandre Nataf (2541) ađ ógleymdum Helga Ólafssyni (2527) auk alţjóđlega meistarans Nils Grandeliusar (2505), sem verđur vćntanlega útnefndur stórmeistari í haust, og Fide meistarans Ţorsteins Ţorsteinssonar (2231).

  Vćntir TV mikils af ofangreindum á nćsta keppnistímabili.

 


Skákkeppni sjómanna og landkrabba á laugardag.

   Nćstkomandi laugardag verđur hin árlega skákkeppni milli sjómanna og landkrabba í tengslum viđ sjómannadaginn hér í Eyjum.  Ţá mćtast ţessi liđ í tvöfaldri sveitakeppni, en hver sveit er venjulega skipuđ 10 mönnum.

   Undanfarin ár hafa landmenn boriđ sigurorđ af sjómönnum.  Keppnin fer fram á bryggjunni ef veđur leyfir en annars í  Fiskmarkađinum eđa í Básum viđ herjólfsbryggjuna.  Allir félagsmenn TV er auđvitađ velkomnir og verđur leytast viđ ađ sem flestir fái ađ spreyta sig.

   Ţađ er von félagsins ađ sem flestir af neđangreinum geti mćtt og skipađ liđ landmanna, en ađrir ónefndir eru auđvitađ velkomnir :

  Björn Ingi Karlsson (Björn Ingi Hrafnsson eđa Björn Ívar Karlsson?
  Ćgir Páll Friđbertsson
  Sigurjón Ţorkelsson
  Sverrir Unnarsson
  Ţórarinn Ingi Ólafsson
  Nökkvi Sverrisson
  Ólafur Týr Guđjónsson
  Kristófer Gautason
  Dađi Steinn Jónsson
  Karl Gauti Hjaltason
  Róbert Aron Eysteinsson
  Stefán Gíslason
  Sigurđur Arnar Magnússon
  Jörgen Freyr Ólafsson
  Lárus Garđar Long
  Hafdís Magnúsdóttir
  Auđbjörg Óskarsdóttir
  Indíana Guđný Kristinsdóttir
  Thelma Lind Halldórsdóttir


Sigurđur međ 3 og Jörgen međ 2 vinninga.

   Nú er lokiđ meistarmóti Skákskóla íslands.  Tveir keppendur fóru á mótiđ úr Vestmannaeyjum, ţeir Sigurđur Arnar Magnússon og Jörgen Freyr Ólafsson.  Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum.

  Sigurđur endađi í 21 sćti af 32 keppendum međ 3 vinninga.

   Jörgen endađi í 30 sćti međ 2 vinninga.

Lokastađan:


Rk.NameRtgPts. 
1Gretarsson Hjorvar Steinn 24456,5
2Asbjornsson Ingvar 19855,5
3Karlsson Mikael Johann 17055
4Johannsson Orn Leo 17755
5Thorsteinsdottir Hallgerdur 19804,5
6Brynjarsson Helgi 19754,5
7Lee Gudmundur Kristinn 15754,5
8Johannsdottir Johanna Bjorg 16754,5
9Ragnarsson Dagur 15454,5
10Finnbogadottir Tinna Kristin 19104
11Hauksdottir Hrund 14654
12Sigurdsson Birkir Karl 14354
13Hardarson Jon Trausti 15004
14Kjartansson Dagur 15304
15Kristinardottir Elsa Maria 16853,5
16Andrason Pall 16453,5
17Thorgeirsson Jon Kristinn 15053,5
18Johannesson Oliver 13103,5
19Kristinsson Kristinn Andri 03,5
20Bjorgvinsson Andri Freyr 12003
21Magnusson Sigurdur A 13403
22Jonsson Hjortur Snaer 14503
23Jonsson Robert Leo 11803
24Jónsson Logi 03
25Ragnarsson Heimir Páll 03
26Heidarsson Hersteinn 11902,5
27Johannesson Kristofer Joel 12952,5
28Kolka Dawid 11702
29Johannsdottir Hildur Berglind 02
30Ólafsson Jörgen Freyr 12152
31Kjartansson Sigurdur 01
32Helgason Hafţór 00

 


Sigurđur og Jörgen á meistaramót Skákskólans.

  Meistaramót Skákskóla Íslands hefst á morgun, föstudaginn 28. maí. og stendur til sunnudagsins 30. maí.  Nokkrum Eyjapeyjum var bođiđ ađ taka ţátt í mótinu og eru tveir skráđir til leiks.  Okkar sterkustu strákar, Nökkvi, Dađi Steinn og Kristófer geta ţví miđur ekki veriđ međ nú vegna ýmissa ástćđna en Sigurđur og Jörgen halda uppi merkjum TV á mótinu.  Björn Ívar verđur međ ćfingu fyrir strákana í kvöld :

  Sigurđur Arnar Magnússon (1340)  og
  Jörgen Freyr Ólafsson   (1215).

   Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.   Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.  Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik.  Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.

Dagskrá: 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí, kl. 18, 2. umf.: föstudag 28.maí, kl. 19, 3. umf. föstudagurinn 28. maí kl. 20, 4. umf. laugardag 29. maí kl. 10-14, 5. umf. laugardag 29. maí, kl. 15-19, 6. umf. sunnudag 30. maí kl. 10-14 og loks 7. umf. sunnudag 30. maí kl. 15-19.


Skák um fjölskylduhelgina.

  Nćstu helgi verđur fjölskylduhelgi í Vestmannaeyjum.  Taflfélagiđ mun hafa opiđ hús á laugardeginum og taka á móti gestum eins og venjulega.  Félagsmenn í Taflfélaginu eru hvattir til ađ mćta og tefla viđ gesti og gangandi.

  Húsiđ opnar á laugardag kl. 13 og verđur opiđ til klukkan 16.  Björn Ívar og Sverrir munu vera á stađnum ásamt ţeim nemendum sem komast  til ađ hjálpa til.


Meistaramót Skákskólans hefst 28. maí.

  Meistaramót Skákskóla Íslands hefst föstudaginn 28. maí. og stendur til sunnudagsins 30. maí.  Nokkrum Eyjapeyjum hefur veriđ gefinn kostur ađ taka ţátt í mótinu og verđa ţeir ađ láta vita sem fyrst um ţátttöku sína.  Ţetta eru ţeir:

  Nökkvi Sverrisson     (1781 - 1760)
  Dađi Steinn Jónsson (1580)
  Kristófer Gautason   (1681 - 1545)
  Sigurđur Arnar Magnússon (1340)
  Róbert Aron Eysteinsson    (1330)
  Jörgen Freyr Ólafsson   (1215)  og
  Lárus Garđar Long       (1145)

Umferđafjöldi: Sjö umferđir. Í ţrem fyrstu umferđunum verđa tefldar atskákir en fjórar lokaumferđirnar eru kappskákir.   Tímamörk: Atskákir 25 10  ţ.e 25 mínútur ađ viđćttum 10 sekúndum fyrir hvern leik.  Kappskákir: 1 ˝ klst. á 30 leiki fyrir hvorn keppenda og síđan 15 10 til ađ ljúka skákinni ţ.e. 15 mínútur og 10 sekúndur í viđbót á hvorn leik.  Skákstig: Mótiđ verđur reiknađ til skákstiga, en ţrjár fyrstu umferđirnar til At-skákstiga.  Verđlaun:  Meistaratitill Skákskóla Íslands og farandbikar.  Einnig  flugfar m/Flugleiđum  2. verđlaun: Flugfarmiđi á leiđum Flugfélags Íslands innanlands.  3. - 5. verđlaun: Vandađar skákbćkur.  Aldursflokkaverđlaun. 1. Tvenn verđlaun fyrir ţá keppendur sem ná bestum árangri í hópi 14 ára og yngri og Verđlaun fyrir keppendur 12 ára og yngri. 1. - 3. verđlaun: Vandađar skákbćkur. 

Dagskrá: 1. umferđ: Föstudagurinn 28.maí, kl. 18, 2. umf.: föstudag 28.maí, kl. 19, 3. umf. föstudagurinn 28. maí kl. 20, 4. umf. laugardag 29. maí kl. 10-14, 5. umf. laugardag 29. maí, kl. 15-19, 6. umf. sunnudag 30. maí kl. 10-14 og loks 7. umf. sunnudag 30. maí kl. 15-19.

Ţátttöku má tilkynna beint til formanns TV, Gauta s. 898 1067 eđa til Skáksambandsins eđa skólastjóra Helga Ólafssonar, sími SÍ 5689141 eđa á netfangiđ siks@simnet.is eđa helol@simnet.is


Kristófer Íslandsmeistari í skólaskák.

  Kristófer Gautason Grunnskóla Vestmannaeyja varđ efstur í yngri flokki Landsmótsins í Skólaskák sem lauk nú skömmu eftir hádegiđ.  Kristófer hlaut 10 vinninga af 11 mögulegum og hlaut ţví titilinn Landsmótsmeistari yngri flokks.  Hann fćr í verđlaun m.a. flugferđ innanlands.

  Ţetta er í fyrsta skipti sem Vestmannaeyjingur vinnur Íslandsmeistaratitil á Landsmótinu í skólaskák.  Nokkrum sinnum áđur höfum viđ náđ öđru sćti og ţví ţriđja, bćđi Nökkvi Sverrisson og Björn Ívar Karlsson hér á árum áđur.  Landsmótiđ er byggt upp ţannig ađ keppendur ávinna sér rétt til keppni á ţví međ ţví ađ sigra fyrst á skólamóti síns skóla og síđan eru haldin kjördćmamót í hverju hinna gömlu kjördćma og efstu menn á ţeim mótum hittast síđan á Landsmót.

 Keppendur í yngri flokki voru 12 og tefldu allir viđ alla. Kristófer tapađi ekki skák, en gerđi tvö jafntefli.  Fyrir síđustu umferđina var hann í 2-3 sćti og tefldi svo viđ efsta manninn.  Ţá skák varđ hann ađ vinna til ađ hampa titlinum sem hann og gerđi.

  Úrslit.
  1.  Kristófer Gautason Vestmannaeyjum 10 vinn.
  2. Oliver Jóhannsson, Rimaskóla 9,5 vinn.
  3. Jón Kristinn Ţorgeirsson, Akureyri 9,5 vinn.
  4. Dagur Ragnarsson, Rimaskóla 9 vinn.

 http://www.skak.blog.is/users/2d/skak/img/picture_046_988716.jpg Kristófer á Landsmótinu.

  Í eldri flokki sigrađi Emil Sigurđarson Reykjavík međ 9,5 vinninga.  Nökkvi Sverrisson, fékk 7 vinninga og hafnađi í 5 sćti en Dađi Steinn Jónsson fékk 5,5 vinninga og lenti í 8 sćti.


Kristófer efstur og Nökkvi í öđru sćti á Landsmótinu.

  Nú er sex umferđum lokiđ á Landsmótinu í Skólaskák, sem fram fer í Reykjavík yfir helgina.  Kristófer Gautason leiđir yngri flokkinn og hefur fullt hús stiga. Nökkvi Sverrisson er í öđru sćti í eldri flokki og hefur 5 vinninga.  Dađi Steinn hefur hlotiđ 3,5 vinninga og er nú í 7 sćti.  Á morgun laugardag verđa tefldar 3 skákir og hefst sú fyrsta klukkan 9:30.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband