Íslandsmót skákfélaga eftir 10 daga.

   Nú eru rúmlega tvćr vikur ţar til Íslandsmót skákfélaga hefst helgina 8-10. október n.k.  Ađ venju sendir Taflfélag Vestmannaeyja sterk liđ til keppni, en A-liđ félagsins teflir í efstu deild ţar sem viđ vorum hársbreidd frá sigri í vor ţegar viđ lentum í öđru sćti á eftir Taflfélagi Bolungarvíkur.  Íslandsmót skákfélaga er stćrsti einstaki skákviđburđur hvers árs, ţar sem öll taflfélög á landinu keppa í 4 deildum og fer fram í 7 umferđum, fjórum ađ hausti og síđustu ţrjár umferđirnar ađ vori.  Í heild taka hátt í 400 skákmenn ţátt í ţessu móti og milli 50-60 liđ.

Liđsstjóri A-liđs TV er Ţorsteinn Ţorsteinsson, markađsstjóri RÚV, en hann hefur stýrt liđinu af mikilli röggsemi síđustu tvö ár.  Nú liggur liđsskipan haustsins fyrir og er liđiđ skipađ eftirtöldum skákmönnum, en 8 skákmenn taka ţátt í hverri viđureign :

GM Jon Ludvig Hammer NOR (2636)

GM Mikhail Gurevich TUR (2613)

GM Sebastian Maze FRA (2573)

GM Igor Alexandre Nataf FRA (2541)

GM Helgi Ólafsson ISL (2527)

Nils Grandelius SWE (2500)

Ingvar Ţór Jóhannesson ISL (2328)

Kristján Guđmundsson ISL (2262)

Páll Agnar Ţórarinsson ISL (2258)

Björn Ívar Karlsson ISL (2210)

Liđsstjóri Ţorsteinn Ţorsteinsson ISL (2231)

Ađ auki teflir félagiđ fram B- og C- sveitum í 3 deild og D- og E- sveitum í 4 deild, en síđastnefnda sveitin er skipuđ skákkrökkum úr Eyjum.  Í nćstu viku verđur fjallađ um B- og C-sveitir félagsins.

Ţetta er grein sem kom í EYJAFRÉTTUM í síđustu viku


Stundaskrá TV.

  Hér er svo stundaskráin sem viđ vinnum eftir á nćstunni, en hún getur breyst eftir tímasetningum annarra tómstundamála :

Dagur ...........  tími  ..... fyrir hverja
Mánudagur   kl. 17:15   Árgangur 1999-2000  (byrjađ BIK)
Miđvikudagar kl. 17:00   Byrjendur  (hefst 29. sept KGH)
Fimmtudagar kl. 19:30   Skákkvöld  (hefst 23. sept SG)
Föstudagar   kl. 17:00   Stelpur   (hófst 24. sept BIK & KGH)


Til hamingju Rimaskóli.

  Viđ óskum félögum okkar úr Rimaskóla til hamingju međ árangurinn.
mbl.is Rimaskóli Norđurlandameistari
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţorsteinn sigurvegari á Vinnslustöđvarmótinu.

   Nú er Vinnslustöđvarmótinu lokiđ og hafa aldrei veriđ jafn margir keppendur og í ár eđa 26.  Ţađ var gaman ađ sjá hve vel var mćtt ofan af landi og voru ţar međlimir ÁTVR (Áhangendadeild Taflfélags Vestmannaeyja í Reykjavík) fremstir í flokki ţó nokkrir ađrir góđir gestir hafi einnig látiđ sjá sig.

  Ţorsteinn Ţorsteinsson TV leiddi mótiđ allt frá upphafi og stóđ ađ lokum uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum.  Í öđru sćti kom hinn gamalkunni TV mađur Ćgir Páll Friđbertsson em sannađi ţađ enn og aftur ađ hann er sífellt í formi međ 5,5 vinninga.  Í ţriđja sćti varđ hinn bráđefnilegi međlimur Skákfélags Íslands, Örn Leó Jóhannsson međ 5 vinninga.

  Í flokki ţeirra sem eru fćddir 1995 og yngri varđ Dađi Steinn Jónsson Taflfélagi Vestmannaeyja hlutskarpastur međ 4,5 vinninga og í öđru sćti Kristófer Gautason einnig í Taflfélagi Vestmannaeyja međ 4 vinninga og er greinilegt ađ ţessir bráđungu strákar eru í góđum gír eftir sumariđ.  Í ţriđja sćti varđ svo félagi í Skákfélagi Íslands, Guđmundur Kristinn Lee međ 4 vinninga.  Ţegar reiknađ var hverjir vćru efstir í flokki međ 1800 stig og minna voru ţađ ofantaldir drengir allir og er átti ađ fara ađ veita verđlaun fyrir flokk ţeirra sem eru međ undir 1600 stig komu enn upp sömu nöfn.  Ţótti mörgum fullmiklu af góđmálmum ausiđ í strákana, en svona er ţetta nú einu sinni og ţeir fór hlađnir medalíum til síns heima.

  Ţegar mótinu var lokiđ kom í ljós ađ Herjólfur siglir ekki í kvöld frekar en í dag og verđa keppendur sem koma ofan af landi ađ gista hjá okkur eina nótt til viđbótar, en svona er ađ vera í Eyjum, mađur veit aldrei hversu lengi mađur getur notiđ austanáttarinnar, sem er svo frískandi.

Lokastađan     
       
SćtiNafnStigFEDFélagVinnBH.
1Ţorsteinn Ţorsteinsson2235ISLTV629˝
2Ćgir Páll Friđbertsson2045ISLTV30˝
3Örn Leó Jóhannsson1945ISLSkákfélag Ísl523˝
4Sverrir Ö Björnsson2140ISLHaukar32
5Sverrir Unnarsson1885ISLTV28
6Dađi Steinn Jónsson1580ISLTV24˝
7Einar K Einarsson1985ISLTV431˝
8Björn Freyr Björnsson2135ISLTV428
9Magnús Magnússon1985ISLTA427˝
10Kristófer Gautason1585ISLTV423˝
11Guđmundur K Lee1575ISLSkákfélag Ísl422
12Nökkvi Sverrisson1745ISLTV26
13Kjartan Guđmundsson1840ISLTV26
14Birkir K Sigurđsson1440ISLSkákfélag Ísl24˝
15Jón Svavar Úlfljótsson1775ISLVíkingaklúbb327
16Einar Guđlaugsson1820ISLTV325˝
17Stefán Gíslason1675ISLTV325
18Ţórarinn I Ólafsson1625ISLTV324
19Róbert A Eysteinsson1330ISLTV321˝
20Charles Pole0USA 320
21Ágúst Örn Gíslason1640ISLVíkingaklúbb320
22Karl Gauti Hjaltason1555ISLTV219˝
23Sigurđur A Magnússon1340ISLTV218˝
24Jörgen Freyr Ólafsson1215ISLTV20
25Jón Ragnarsson0ISLTV121
26Rosalyn Katz0USA 118


Vinnslustöđvarmótiđ hafiđ - Stone leiđir mótiđ.

  Í kvöld hófst í Vestmannaeyjum hiđ árlega Vinnslustöđvarmót og voru keppendur alls 26, sem er mun meira en undanfarin ár, enda samgöngur til Eyja gjörbreyttar.   Ađeins einn keppandi mćtti ekki til leiks en sá átti um verulega langan veg ađ fara og er allsendis óvanur ađ ferđast sjóleiđina og ađ auki stórfenglega sjóveikur međ miklum afbrigđum.  En margir kunnir kappar af Reykjavíkursvćđinu sigldu yfir sundiđ og létu ásjónu sína skína í bókstaflegri merkingu.  Skćrast skein ţó stjarna Ţorsteins Ţorsteinssonar liđsstjóra A-liđs TV, en hann leiđir mótiđ eftir ţrjár umferđir međ fullt hús vinninga. 

  Fjöldi gamalkunnra félags- og utanfélagsmanna mćtti bćđi héđan af landi og utanlands og mátti oft sjá ađ menn voru ađ hittast eftir áratuga fjarvistir, enda hefur veriđ ófćrt til Eyja allt frá Heimaeyjargosinu snemma á áttunda áratugnum.  Međal fjölda áhorfenda mátti sjá Viktor okkar helsta stuđningsmann sem og Palla múrara auk Óskars Péturs ljósmyndara.

  Á morgun kl. 10 hefst 4 umferđ og í 6 og 7 umferđ verđa tefldar kappskákir, en mótinu lýkur á morgun kl. 17:58.

Rank after round 4     
       
RankNameRtgFEDClubPtsBH.
1Ţorsteinn Ţorsteinsson2235ISLTV3
2Einar K Einarsson1985ISLTV9
3Sverrir Ö Björnsson2140ISLHaukar
4Jón Svavar Úlfljótsson1775ISLVíkingaklúbb7
5Sverrir Unnarsson1885ISLTV2
6Ćgir Páll Friđbertsson2045ISLTV27
 Magnús Magnússon1985ISLTA27
8Einar Guđlaugsson1820ISLTV2
 Nökkvi Sverrisson1745ISLTV2
 Dađi Steinn Jónsson1580ISLTV2
11Björn Freyr Björnsson2135ISLTV26
12Örn Leó Jóhannsson1945ISLTR2
13Kristófer Gautason1585ISLTV16
14Ţórarinn I Ólafsson1625ISLTV16
 Birkir K Sigurđsson1440ISLTR16
16Ágúst Örn Gíslason1640ISLVíkingaklúbb16
17Stefán Gíslason1675ISLTV16
18Kjartan Guđmundsson1840ISLTV15
 Guđmundur K Lee1575ISLHellir15
 Jón Ragnarsson0ISLTV15
 Rosalyn Katz0ISL 15
22Róbert A Eysteinsson1330ISLTV1
23Jörgen Freyr Ólafsson1215ISLTV˝
24Sigurđur A Magnússon1340ISLTV05
25Karl Gauti Hjaltason1555ISLTV0
26Charles Pole0ISL 03

Round 4     
      
Bo.NamePtsRes.PtsName
1Ţorsteinn Ţorsteinsson3 Sverrir Ö Björnsson
2Einar K Einarsson Jón Svavar Úlfljótsson
3Björn Freyr Björnsson2 2Einar Guđlaugsson
4Sverrir Unnarsson2 2Ćgir Páll Friđbertsson
5Nökkvi Sverrisson2 2Magnús Magnússon
6Örn Leó Jóhannsson2 2Dađi Steinn Jónsson
7Kjartan Guđmundsson1 1Guđmundur K Lee
8Róbert A Eysteinsson1 1Stefán Gíslason
9Birkir K Sigurđsson1 1Ágúst Örn Gíslason
10Jón Ragnarsson1 1Ţórarinn I Ólafsson
11Kristófer Gautason1 1Rosalyn Katz
12Karl Gauti Hjaltason0 ˝Jörgen Freyr Ólafsson
13Charles Pole0 0Sigurđur A Magnússon

mótiđ á chess-results


Mikil ţátttaka á Vinnslustöđvarmótinu.

  Í kvöld hefst hiđ árlega Vinnslustöđvarmót og hafa nú 23 keppendur skráđ sig til leiks og vitađ er um nokkra sem eru viđ ţađ ađ taka ákvörđun hvort ţeir verđa međ.  Mótiđ fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld og á morgun í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í Vestmannaeyjum.  Mótiđ er 7 umferđa blandađ mót međ at- og kappskákum og er opiđ öllum sem áhuga hafa.  Atskákirnar verđa 2x20 mínútur og kappskákirnar verđa 60 mínútur + 30 sek á leik.  Vegna meiri ţátttöku hefur veriđ ákveđiđ ađ hafa kappskákirnar í síđustu tveimur umferđunum.  Mótsgjald er kr. 2.000,-, en 1.000 fyrir skólanemendur.  Skráning fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum 898 1067 (Gauti), 858 8866 (Sverrir) og  692 1655 (Björn Ívar).

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur 3. september 2010.
      20:00   1 umferđ - Atskák.
      20:50   2 umferđ - Atskák.
      21:40   3 umferđ - Atskák.
  Laugardagur 4. september 2010.
      10:00   4 umferđ - Atskák.
      10:50   5 umferđ - Atskák.
      11:40   6 umferđ - Kappskák.
      15:30   7 umferđ - Kappskák.
      18:00   Verđlaunaafhending og mótsslit.
      Skákir eru reiknađar til atskáksstiga og íslenskra stiga.
      Peningaverđlaun kr. 20.000 eru fyrir fyrsta sćtiđ og ađ auki verđa verđlaunapeningar fyrir ţrjú efstu sćtin, auk verđlaunapeninga fyrir ţrjá efstu fćdda 1995 og yngri, einnig fyrir u1600 stig og u1800 stig (ef ţátttaka er fimm eđa fleiri í viđkomandi flokki).
     (Mótshaldari áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi)

   Fyrir keppendur ofan af Íslandi er best ađ taka Herjólf á föstudegi kl. 18:30 og ţeim sem liggur á til baka, ná skipinu frá Eyjum kl. 21:00 á laugardeginum.

  27 keppendur hafa skráđ sig:

  NAFN  - FÉLAG - ATSKÁKSTIG - ÍSL. STIG
  Ţorsteinn Ţorsteinsson - TV - 2255 - 2235
  Sverrir Björnsson - Haukar - 1960 - 2140
  Björn Freyr Björnsson - TV - 2155 - 2135
  Ćgir Páll Friđbertsson - TV - 2080 - 2045
  Einar K. Einarsson - TV - 2065 - 1985
  Magnús Magnússon - TA - ---- 1985
  Örn Leó Jóhannsson - TR - 1595 - 1945
  Sverrir Unnarsson - TV - 1935 - 1885
  Kjartan Guđmundsson - TV - 1870 - 1840
  Einar Guđlaugsson - TV - 1860 - 1820
  Jón Svavar Úlfljótsson - Víkingaklúbb - 1720 - 1775
  Nökkvi Sverrisson - TV - 1805 - 1745
  Stefán Gíslason - TV - 1695 - 1675
  Magnús Matthíasson SSON - 1725 - 1665
  Ágúst Örn Gíslason - Víkingaklúbb - 1645 - 1640
  Ţórarinn Ingi Ólafsson - TV - 1625 - 1625
  Kristófer Gautason - TV - 1500 - 1585
  Dađi Steinn Jónsson - TV - 1575 - 1580
  Guđmundur Kristinn Lee - Helli - 1685 - 1575
  Karl Gauti Hjaltason - TV - 1610 - 1555
  Birkir Karl Sigurđsson - TR - 1575 - 1440
  Sigurđur Arnar Magnússon - TV - 1335 - 1340
  Róbert Aron Eysteinsson - TV - 1375 - 1330
  Jörgen Freyr Ólafsson - TV - (   0 ) - 1215
 
Rozalind Katz - USA - (0) - (0)
  Charles ?????? - USA - (0) - (0)
  Jón Ragnarsson - TV - (0) -(0)
 


Fjórir dagar í Vinnslustöđvarmótiđ.

  Nú eru ađeins fjórir dagar í hiđ árlega Vinnslustöđvarmót og hafa nú hátt í 20 keppendur skráđ sig til leiks.  Mótiđ fer fram í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. september n.k. í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í Vestmannaeyjum.  Mótiđ er 7 umferđa blandađ mót međ at- og kappskákum og er opiđ öllum sem áhuga hafa.  Atskákirnar verđ 2x20 mínútur og kappskákirnar verđa 60 mínútur + 30 sek á leik.  Mótsgjald er 2.000,-.  Skráning fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum 898 1067 (Gauti), 858 8866 (Sverrir) og  692 1655 (Björn Ívar).

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur 3. september 2010.
      20:00   1 umferđ - Atskák.
      20:50   2 umferđ - Atskák.
      21:40   3 umferđ - Atskák.
  Laugardagur 4. september 2010.
      10:00   4 umferđ - Kappskák.
      13:30   5 umferđ - Kappskák
      17:00   6 umferđ - Atskák.
      17:50   7 umferđ - Atskák.
      18:30   Verđlaunaafhending og mótsslit.
      Skákir eru reiknađar til atskáksstiga og íslenskra stiga.
      Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk sérstakra verđlauna fyrir ţá sem eru fćddir 1995 og yngri, einnig fyrir u1600 stig og u1800 stig (ef ţátttaka er fimm eđa fleiri í viđkomandi flokki).
     (Mótshaldari áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi)

   Fyrir keppendur ofan af Íslandi er best ađ taka Herjólf á föstudegi kl. 18:30 og ţeim sem liggur á til baka, ná skipinu frá Eyjum kl. 21:00 á laugardeginum.

  23 keppendur hafa skráđ sig:

  Ţorsteinn Ţorsteinsson - TV - 2235
  Sverrir Björnsson - Haukar - 2140
  Björn Freyr Björnsson - TV - 2135
  Ćgir Páll Friđbertsson - TV - 2045
  Einar K. Einarsson - TV - 1985
  Magnús Magnússon - TA - 1985
  Örn Leó Jóhannsson - TR - 1945
  Sverrir Unnarsson - TV - 1885
  Kjartan Guđmundsson - TV - 1840
  Einar Guđlaugsson - TV - 1820
  Jón Svavar Úlfljótsson - Víkingaklúbb - 1775
  Nökkvi Sverrisson - TV 1745
  Stefán Gíslason - TV - 1675
  Magnús Matthíasson SSON - 1665
  Ágúst Örn Gíslason - Víkingaklúbb - 1640
  Ţórarinn Ingi Ólafsson - TV - 1625
  Kristófer Gautason - TV - 1585
  Dađi Steinn Jónsson - TV - 1580
  Guđmundur Kristinn Lee - Helli - 1575
  Karl Gauti Hjaltason - TV - 1555
  Birkir Karl Sigurđsson - TR - 1440
  Sigurđur Arnar Magnússon - TV - 1340
  Jörgen Freyr Ólafsson - TV - 1215


Nánar um Vinnslustöđvarmótiđ.

  Vinnslustöđvarmótiđ fer fram í Vestmannaeyjum föstudaginn 3. og laugardaginn 4. september n.k. í Skáksetrinu ađ Heiđarvegi í Vestmannaeyjum.  Mótiđ er 7 umferđa blandađ mót međ at- og kappskákum og er opiđ öllum sem áhuga hafa.  Atskákirnar verđ 2x20 mínútur og kappskákirnar verđa 60 mínútur + 30 sek á leik.  Mótsgjald er 2.000,-.  Skráning fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum 898 1067 (Gauti), 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).

  DAGSKRÁ:
  Föstudagur 3. september 2010.
      20:00   1 umferđ - Atskák.
      20:50   2 umferđ - Atskák.
      21:40   3 umferđ - Atskák.
  Laugardagur 4. september 2010.
      10:00   4 umferđ - Kappskák.
      13:30   5 umferđ - Kappskák
      17:00   6 umferđ - Atskák.
      17:50   7 umferđ - Atskák.
      18:30   Verđlaunaafhending og mótsslit.
      Skákir eru reiknađar til atskáksstiga og íslenskra stiga.
      Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk sérstakra verđlauna fyrir ţá sem eru fćddir 1995 og yngri, einnig fyrir u1600 stig og u1800 stig (ef ţátttaka er fimm eđa fleiri í viđkomandi flokki).
     (Mótshaldari áskilur sér rétt til beytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi)

   Fyrir keppendur ofan af Íslandi er best ađ taka Herjólf á föstudegi kl. 18:30 og ţeim sem liggur á til baka, ná skipinu frá Eyjum kl. 21:00 á laugardeginum.

  13 keppendur hafa skráđ sig:
  Birkir Karl Sigurđsson - TR - 1440
  Björn Freyr Björnsson - TV - 2135
  Einar K. Einarsson - TV - 1985
  Guđmundur Kristinn Lee - Helli - 1575
  Karl Gauti Hjaltason - TV - 1555
  Kjartan Guđmundsson - TV - 1840
  Nökkvi Sverrisson TV - 1745
  Jón Úlfljótsson - Víkingaklúbburinn - 1775
  Stefán Gíslason - TV - 1675
  Sverrir Björnsson - Haukar - 2140
  Sverrir Unnarsson - TV - 1885
  Ţorsteinn Ţorsteinsson - TV - 2235


Dagskrá Vinnslustöđvarmótsins.

  Helgina 3. til 4. september n.k. hefst vetrarstarfiđ hjá Taflfélagi Vestmannaeyja međ hefđbundnum hćtti, ţ.e.a.s. međ Vinnslustöđvarmótinu.

  Mótiđ er opiđ 7 umferđa mót blandađ međ atskákum og kappskákum.
  Nánar er Dagskráin :

  Föstudagur atskákir : 1 umf. kl. 20:00, 2 umf. kl. 20:45, 3 umf. kl. 21:30 og 4 umf. kl. 22:15.
  Laugardagur kappskákir : 5 umf. kl. 09:30, 6 umf. kl.13:00 og 7 umferđ kl. 17:30.

  Best er ađ taka Herjólf á föstudeginum kl. 18:30 og ţeim sem liggur á til baka ná skipinu kl. 21 á laugardeginum.  (Keppnishaldari áskilur sér rétt til ađ breyta dagskránni).

  Síđdegis á föstudeginum verđ 4 umferđir atskákir og á laugardeginum verđa 3 kappskákir og verđlaunaafhending strax ađ ţví loknu.

  Athugiđ ađ nú er mun auđveldara ađ skreppa til Eyja og taka ţátt í mótum og eru allir velkomnir, en Herjólfur gengur nú úr Bakkafjöru hálftíma siglingu og fer á milli 4 sinnum á dag svo auđvelt ćtti ađ vera ađ taka ţátt í mótinu fyrir áhugasama.

  Skráning keppenda fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum stjórnar TV: Gauti s. 898 1067 begin_of_the_skype_highlighting              898 1067      end_of_the_skype_highlighting, Sverrir s. 858 8866 begin_of_the_skype_highlighting              858 8866      end_of_the_skype_highlighting og Björn Ívar s. 692 1655 begin_of_the_skype_highlighting              692 1655      end_of_the_skype_highlighting.  Nú ţegar hafa 10 manns forskráđ sig en keppendalisti verđur birtur í byrjun nćstu viku.

 Á morgun verđur birtur fyrsti listi yfir keppendur, en međal keppenda eru m.a. Stebbi Gilla sem aldrei lćtur sig vanta, Einar K og Björn hinn ungi.


Vinnslustöđvarmótiđ 3 - 4. sept.

  Helgina 3. til 4. september n.k. hefst vetrarstarfiđ hjá Taflfélagi Vestmannaeyja međ hefđbundnum hćtti, ţ.e.a.s. međ Vinnslustöđvarmótinu.

  Mótiđ er opiđ 7 umferđa mót blandađ međ atskákum og kappskákum.

  Síđdegis á föstudeginum verđ 4 umferđir atskákir og á laugardeginum verđa 3 kappskákir og verđlaunaafhending strax ađ ţví loknu.

  Athugiđ ađ nú er mun auđveldara ađ skreppa til Eyja og taka ţátt í mótum og eru allir velkomnir, en Herjólfur gengur nú úr Bakkafjöru hálftíma siglingu og fer á milli 4-6 sinnum á dag svo auđvelt ćtti ađ vera ađ taka ţátt í mótinu fyrir áhugasama.

  Skráning keppenda fer fram í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í símum stjórnar TV: Gauti s. 898 1067, Sverrir s. 858 8866 og Björn Ívar s. 692 1655.  Nú ţegar hafa 10 manns forskráđ sig en keppendalisti verđur birtur í byrjun nćstu viku.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband