Atskákmót í kvöld, fimmtudag !

  Í dag, fimmtudag fer fram haust-atskákmeistaramótiđ og hefst mótiđ kl. 19:30.

  Allir velkomnir.


Einar Kristinn efstur á hrađskákmóti.

  Í kvöld fór fram hrađskákmót og mćttu 11 manns.  Einar Kristinn sigrađi međ 10 vinninga og tapađi ađeins fyrir Sverri.  Í 2-3 sćti urđu ţeir Dađi Steinn og Kjartan jafnir međ 9 vinninga, en Dađi Steinn vann innbyrđis skák ţeirra.

  úrslit.
  1. Einar Kristinn Einarsson  10 vinn.
 2-3. Dađi Steinn Jónsson       9 vinn.
 2-3. Kjartan Guđmundsson    9 vinn.
  4. Sverrir Unnarsson             8 vinn.
  5. Nökkvi Sverrisson             7 vinn.
  6. Karl Gauti Hjaltason          6 vinn.
  7. Róbert Aron Eysteinsson  5 vinn.
  8. Ţórarinn I. Ólafsson          4,5 vinn.
  9. Sigurđur A. Magnússon     4 vinn.
 10. Davíđ Már Jóhannesson   2 vinn.
 11. Jörgen Freyr Ólafsson     1,5 vinn.

  Haustmótiđ byrjar nćstu daga og er enn unnt ađ skrá sig til ţátttöku.


Haustmótiđ hefst á fimmtudagskvöldiđ.

  Hiđ árlega Haustmót TV hefst á morgun. fimmtudag kl. 19:30.  Mótiđ er 7 umferđir og verđa tímamörk 1 klst. 30 mín á skák.

  Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig hjá Gauta (898 1067 begin_of_the_skype_highlighting              898 1067      end_of_the_skype_highlighting) eđa Sverri (858 8866 begin_of_the_skype_highlighting              858 8866      end_of_the_skype_highlighting).

  Áćtlađar umferđir verđa ţessar :
  1. umferđ fimmtudag 14 október
  2. umferđ sunnudag 17 október
  3. umferđ ţriđjudag 19 október
  4. umferđ fimmtudag 21 október
  5. umferđ ţriđjudag 26 október
  6. umferđ fimmtudag 28 október
  7. umferđ sunnudag 31 október

  Frestanir verđa tefldar daginn eftir fyrirhugađan dag og reglur félagsins um frestanir gilda á mótinu.

Skráđir keppendur 13. óktóber

Einar Kristinn Einarsson
Kjartan Guđmundsson
Ţórarinn Ingi Ólafsson
Nökkvi Sverrisson
Karl Gauti Hjaltason
Kristófer Gautason
Stefán Gíslason
Sverrir Unnarsson

Pistill formanns TV.

Íslandsmót skákfélaga.
Taflfélag Vestmannaeyja međ forystu eftir fyrri hlutann.

     Taflfélag Vestmannaeyja trónir nú á toppi efstu deildar skákfélaga á landinu en um helgina fór fram fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga, ţar sem öll taflfélög landsins leiđa saman sveitir sínar.  Í fyrri hlutanum eru tefldar 4 skákir en 3 í ţeim síđari sem verđur í mars á nćsta ári.  Ţađ er ţví ansi löng biđ ţar til úrslit fást í mótinu. Taflfélagiđ teflir fram afar sterkri sveit skákmanna og fengu til liđs viđ sig fjóra erlenda stórmeistara, auk ţess sem stórmeistarinn Helgi Ólafsson teflir međ liđinu.  Í hverri viđureign er teflt á átta borđum og varamenn eru settir inn eftir ţörfum.  Liđiđ skipa (skákstig í sviga):
    
Mikhail Gurevich (2613), Jon Ludvig Hammer (2636), Helgi Ólafsson (2527), Sebastian Maze (2573),  Igor Alexandre Nataf (2541), Ingvar Ţór Jóhannesson (2328), Kristján Guđmundsson (2262), Ţorsteinn Ţorsteinsson (2231), Páll Agnar Ţórarinsson (2250) og Björn Ívar Karlsson (2210). 
    
Í fyrstu umferđ mćttust sveit TV og KR og er skemmst frá ţví ađ segja ađ Vesturbćingarnir riđu ekki feitum hestum frá ţeirri viđureign ţví skákirnar unnust á öllum borđum og niđurstađan ţví 8-0 og strax eftir fyrstu umferđ vorum viđ komnir í efsta sćtiđ međ 1,5 vinnings forskot á Bolvíkinga sem unnu Fjölni međ 6,5 vinningi.
    
Í annarri umferđ mćttum viđ Akureyringum og sigruđum aftur stórt 7-1, ţar sem Helgi tapađi óvćnt sinni skák.  Eftir ţá umferđ vorum viđ međ nauma forystu međ hálfs vinnings forskot á Bolvíkinga sem unnu KR-inga 8-0.  Björn Ívar Karlsson tefldi í báđum ţessum fyrstu umferđum međ A sveitinni og vann sínar skákir.
   
 Í ţriđju umferđinni á laugardagskvöldiđ mćttum viđ sveit TR ţar sem fyrirfram var búist viđ ađ róđurinn yrđi ekki eins léttur og í fyrstu umferđunum tveimur.  Liđsstjórinn okkar, Ţorsteinn Ţorsteinsson sá ekki til sólar í sinni skák og tapađi.  Jon Ludvig á 2 borđi, Ingvar Ţór á 6 borđi og Kristján á ţví 7 unnu sínar skákir, en ađrir gerđu jafntefli og niđurstađan varđ 5-3.  Eftir ţessa umferđ leiddi TV međ 2 vinninga, ţar sem Bolvíkingar töpuđum fyrir Hellismönnum međ minnsta mun 3,5-4,5.  Í ţessari umferđ tefldu bćđi Björn Ívar og Páll Agnar međ B sveitinni ţar sem ţeir eru í toppbaráttunni í 3 deild og unnu sínar skákir ţar.
    
Í síđustu umferđ haustsins mćttum viđ Fjölni án Helga Ólafssonar.  Í skemmstu máli ţá enduđu allar skákir međ jafntefli nema hvađ Kristján og Páll Agnar unnu sínar skákir á 6 og 8 borđi.  Á međan unnu Bolvíkingar Akureyringa 5,5-2,5 sem máttu teljast hagstćđ úrslit fyrir okkur ţó ýmislegt hafi gengiđ furđanlega á afturfótunum á skákborđum Akureyringa.

     Niđurstađan er ţví sú ađ Eyjamenn leiđa Íslandsmótiđ međ 1,5 vinning ţegar ţađ er rúmlega hálfnađ, en eiga vissulega eftir ţau liđ sem eru í 2 og 3 sćti, en höfuđandstćđingarnar frá Bolungarvík eiga ţó einnig eftir TR.  Ţađ fer vel á ţví ađ ţessir stórkostlegu útgerđarbćir á sitt hvorum enda landsins tróna efstir í keppni bestu liđa landsins.
     Í raun eru ţađ ţó Hellismenn sem eiga léttasta prógrammiđ eftir, KR og Akureyringa auk okkar, svo mótiđ er allt galopiđ. 
Ţađ er ţví skondiđ og í raun svolítiđ barnalegt ađ lesa pistla forseta SÍ sem lćtur eins og "ljóska" og spáir Hellismönnum siglingu á rólegum sjó í 3 sćti á eftir TV og TB.  Eftirá bćtir hann um betur og lćtur sem hann fái flash-back yfir stöđunni núna, vegna ţess ađ Eyjamenn séu efstir sem hann ţó spáđi sjálfur fyrir um.

 Stađan eftir fyrri hlutann (4 skákum lokiđ af 7):
      Félag                                    U J T
1.     Taflfél. Vestmannaeyja       4 0 0           8 stig  25 vinn.
2.     Taflfél. Bolungarvíkur            3 0 1           6 stig    23,5 vinn.
3.     Taflfél. Hellir, Rvík                4 0 0           8 stig    22 vinn.
4.     Taflfél. Reykjavíkur               2 1 1           5 stig    17,5 vinn.
5.     Skákd. Fjölnis, Rvík              2 1 1           5 stig    14,5 vinn.
6.     Skákfél. Akureyrar                 2 0 2           4 stig    12 vinn.
7.     Skákd. Hauka, Hfj.                1 0 3           2 stig     8 vinn.
8.     Skákd. KR, Rvík                   1 0 3           2 stig    5,5 vinn.
     Viđ megum bara vel viđ una eftir helgina, markmiđiđ hafi veriđ ađ hafa forystu eftir fyrri hlutann og ţađ tókst.  Auđvitađ vćru fleiri vinningar vel ţegnir, en svona er skákin, ţađ er ekki á allt kosiđ.

       Ţá er ég ánćgđur međ gengi okkar í 3 deild ţar sem B sveitin er í toppbaráttunni og er sem stendur í 3 sćti, en tvö efstu liđin fara upp um deild.  Uppistađan í sveitinni voru Masha Klinova, Sćvar Bjarnason, Lárus Ari Knútsson, Einar K. Einarsson, Ćgir Páll Friđbertsson og Kjartan Guđmundsson auk varamanna sem komu niđur úr A sveitinni.  Ein skák tapađist á klaufalegum mistökum, ţegar liđsmađur settist viđ rangt borđ.  Liđsstjóri hefur veriđ Einar K. Einarsson í forföllum Sverris Unnarssonar.

       Ţá er C sveitin ađ gera góđa hluti, en uppistađan í sveitinni eru ţeir Nökkvi, Aron Ellert, Dađi Steinn og Kristófer.  Ţessum ungu mönnum til ađstođar koma svo nokkrir gamalkunnir skákrefir og hafa ţeir allir stađiđ sig vel í erfiđu prógrammi.  Sveitin er nú í 4 neđsta sćti af 16 sveitum en ţrjár neđstu sveitirnar falla niđur í 4 deild.
Stađa sveita TV í 3 deild :
1.     Víkingasveitin                        3 1 0  7 stig  17,5 vinn.
2.     Taflfél. Garđabćjar                3 1 0  7 stig  15 vinn.
3.     Taflfél. Vestmannaeyja B   3 0 1  6 stig  15,5 vinn.
4.     Skákfél. Akureyrar B             3 0 1   6 stig  15,5 vinn.
5.     Gođinn, Húsavík                   2 2 0   6 stig  15 vinn.
----
13. Taflfél. Vestmannaeyja C 1 1 2   3 stig    8,5 vinn.

     D sveit Taflfélagsins keppir í neđstu deild, en í ţeirri sveit eru áhugamenn úr ýmsum áttum.  Ţeir hafi komiđ á óvart og eru um miđja deild í 10 sćti af 22 og hafa unniđ eina viđureign og gert tvö jafntefli 3-3.  Helsti galli sveitarinnar hefur veriđ mönnunin, ţví tvisvar hefur ţađ gerst ađ borđin hafa ekki öll veriđ mönnuđ og verđur ađ bćta úr ţví fyrir voriđ.
Árangur einstakra manna í öllum sveitum félagsins:
Mikhail Gurevich         3 vinn. (A)               Jon Ludvig Hammer          3,5 vinn. (A)
Helgi Ólafsson             1,5 vinn. (af 3) (A)  Sebastian Maze                 3 vinn. (A)
Igor Alexandre Nataf   3 vinn. (A)              Ingvar Ţór Jóhannesson  3,5 vinn. (A)
Kristján Guđmundss.   2 vinn (af 2) (A)     Ţorsteinn Ţorsteinsson    0,5 vinn (af 2) (A)
Björn Ívar Karlsson       3,5 vinn. (A+B)    Páll Agnar Ţórarinsson   4 vinn. (A+B)
Masha Klinova              3,5 vinn. (B)          Sćvar Bjarnason             3 vinn. (B)
L
árus Ari Knútsson      2 vinn. (af 2) (B)   Einar K. Einarsson          2,5 vinn. (B)
Ćgir Páll Friđbertsson  1 vinn (af 3) (B)    Kjartan Guđmundsson  1,5 vinn. (af 3) (B+C)
Nökkvi Sverrisson         2 vinn. (B+C)        Dađi
Steinn Jónsson      0,5 vinn. (C)
Kristófer Gautason       2 vinn. (C)             Arnar Sigurmundsson   1 vinn. (af 2) (C)
Lúđvík Bergvinsson     1 vinn. (af 2)(C)    Óli Árni Vilhjálmsson    1,5 vinn. (C)
Ólafur Hermannsson    3 vinn. (C+D)        Páll Ammendrup            2 vinn. (af 2) (D)
Páll Magnússon            2 vinn. (af 3) (D)   Gunnar Salvarsson       3 vinn. (D)
Karl Gauti Hjaltason     3,5 vinn. (D)          Sćvar Helgason            0,5 vinn. (af 2) (D).

      Ţá vil ég ađ lokum ţakka mótshöldurum og starfsfólki fyrir ţeirra ţátt í ađ mótiđ skuli hafa tekist svo vel, sú vinna er mikil og óeigingjörn.  Keppendum, sem tefldu fyrir Taflfélag Vestmannaeyja, nćr og fjćr ţakka ég fyrir áhugann og óbilandi dugnađ í ţágu félagsins.  Mótherjum okkar ţakka ég einnig fyrir heiđarlega og skemmtilega keppni.


Haustmót TV hefst á fimmtudaginn - 8 skráđir

  Hiđ árlega Haustmót TV hefst n.k. fimmtudag kl. 19:30.  Mótiđ er 7 umferđir og verđa tímamörk 1 klst. 30 mín á skák.

  Ţeir sem ćtla ađ taka ţátt skrái sig hjá Gauta (898 1067) eđa Sverri (858 8866).

  Áćtlađar umferđir verđa ţessar :
  1. umferđ fimmtudag 14 október
  2. umferđ sunnudag 17 október
  3. umferđ ţriđjudag 19 október
  4. umferđ fimmtudag 21 október
  5. umferđ ţriđjudag 26 október
  6. umferđ fimmtudag 28 október
  7. umferđ sunnudag 31 október

  Frestanir verđa tefldar daginn eftir fyrirhugađan dag og reglur félagsins um frestanir gilda á mótinu.

Skráđir keppendur 13. óktóber

Einar Kristinn Einarsson
Kjartan Guđmundsson
Ţórarinn Ingi Ólafsson
Nökkvi Sverrisson
Karl Gauti Hjaltason
Kristófer Gautason
Stefán Gíslason
Sverrir Unnarsson


Eyjamenn međ 1,5 vinnings forskot á Íslandsmótinu í skák.

  Nú er fyrri hlutanum lokiđ og í efstu deild leiđum viđ međ 1,5 vinningi á Bolvíkinga.

  Í fyrstu umferđ gjörsigruđum viđ KRinga 8-0 og í annarri umferđ unnum viđ Akureyringa 7-1.  Í ţriđju umferđ bárum viđ sigurorđ á Taflfélagi Reykjavíkur 5-3 og í síđustu umferđ haustsins unnum viđ Fjölni 5-3.

Stađa efstu liđa eftir fyrri hlutann 4 umf. af 7 búnar:

1. Taflfél. Vestmannaeyja  4 0 0  8 stig  25 vinn.
2. Taflfél. Bolungarvíkur       3 0 1   6 stig   23,5 vinn.
3. Taflfél. Hellir Reykjavík     4 0 0   8 stig   22 vinn.
Átta félög tefla í efstu deild og tefla allir viđ alla.
Ţeir sem hafa telft fyrir Eyjamenn í ţessum fjórum fyrstu umferđum eru eftirtaldir:
Mikhail Gurevich GM
Jon Ludvik Hammer GM
Helgi Ólafsson GM
Sebastian Maze GM
Igor Alexandre Nataf GM
Ingvar Ţór Jóhannesson
Kristján Guđmundsson
Ţorsteinn Ţorsteinsson
Páll Agnar Ţórarinsson og
Björn Ívar Karlsson.
  Í ţriđju deild tefldu Eyjamenn fram B- og C- sveit. B sveitin er nú í 3 sćti af 16 sveitum međ 6 stig og 15,5 vinninga og er ađ berjast um sćti í 2 deild ađ ári, en tvćr efstu sveitirnar fara upp um deild.  B sveitin er skipuđ mörgum stórgóđum mönnum sem hafa metnađ til ađ ná langt ađ ţessu sinni.  Liđiđ var styrkt međ Mariu Klinovu (eiginkonu Gurevich) ađ ţessu sinni.
   C sveitin er í 13 sćti međ 3 stig og 8,5 vinninga og er í fallbaráttunni, en sú sveit er skipuđ ungum og efnilegum strákum ásamt blöndu af gamalkunnum Eyjamönnum.
  Í fjórđu deild teflir D- sveit TV og gerđu ţeir jafntefli í gćr 3-3, ţar sem tvö borđ voru ómönnuđ og er sveitin nú í 10 sćti af 22 međ 4 stig og 13,5 vinning.
 Vćntalegir eru pislar frá liđsstjórum sveita félagsins í dag eđa á morgun.

Eyjamenn međ 2 vinninga forskot á Íslandsmótinu í skák.

  Nú ţegar ţremur umferđum er lokiđ á Íslandsmót Skákfélaga eru Eyjamenn enn efstir međ 20 vinninga (af 24 mögulegum) og fullt hús stiga eđa 6 (2 stig fyrir sigur), en ţeir keppa í efstu deild skákfélaga á landinu.  Í ţriđju umferđ sigrađi A sveit Taflfélags Vestmannaeyja sveit Taflfélags Reykjavíkur 5-3, en í morgun unnu viđ Akureyringa 7-1.

  Stađa efstu liđa eftir 3 umferđir:
  1. Taflfél. Vestmannaeyja      3 0 0   6 stig  20 vinn.
  2. Taflfél. Bolungarvíkur         2 0 1   4 stig  18 vinn.
  3. Taflfél. Hellir Reykjavík       3 0 0   6 stig  16 vinn.
  Átta félög tefla í efstu deild og tefla allir viđ alla.

  Ţeir sem hafa telft fyrir Eyjamenn í ţessum ţremur fyrstu umferđum eru eftirtaldir :

  Mikhail Gurevich stórmeistari
  Jon Ludvik Hammer stórmeistari
  Helgi Ólafsson stórmeistari
  Sebastian Maze stórmeistari
  Igor Alexandre Nataf stórmeistari
  Ingvar Ţór Jóhannesson
  Kristján Guđmundsson
  Ţorsteinn Ţorsteinsson
  Páll Agnar Ţórarinsson og
  Björn Ívar Karlsson

   Í fyrramáliđ kl. 11 mćtir sveitin sterkri sveit Fjölnis í Reykjavík.

  Í ţriđju deild tefla Eyjamenn fram tveimur sveitum B- og C- sveit.  B sveitin er nú í 4 sćti af 16 sveitum međ 4 stig og 11,5 vinninga.  C sveitin er í 14 sćti međ 2 stig og 5,5 vinninga.

  Í fjórđu deild teflir D- sveit TV og gerđu ţeir jafntefli í dag 3-3, ţar sem ţrjú borđ voru ómönnuđ og er sveitin nú í 11 sćti af 22 međ 3 stig og 10,5 vinning.

   Sjá nánar á skak.is


Eyjamenn gjörsigruđu KR-inga 8-0.

  Ţá er fyrstu umferđ Íslandsmóts Skákfélaga lokiđ í gćrkvöldi og í efstu deild gjörsigrađi A sveit Taflfélags Vestmannaeyja sveit KR-inga 8-0.  KRingar sáu ekki til sólar og urđu ađ lúta í gras á öllum borđunum átta.

  Ţeir sem tefldu fyrir Eyjamenn í ţćessari fyrstu umferđ veour eftirtaldir :

  Mikhail Gurevich stórmeistari
  Jon Ludvik Hammer stórmeistari
  Helgi Ólafsson stórmeistari
  Sebastian Maze stórmeistari
  Igor Alexandre Nataf stórmeistari
  Ingvar Ţór Jóhannesson
  Páll Agnar Ţórarinsson og
  Björn Ívar Karlsson

   Í morgun mćtti sveitin sveit Akureyringa og síđustu fréttir hermda ađ stađan séi 6-1 fyrir Eyjamenn en ţá var einni skák ólokiđ.  Eyjamenn tróna ţví á toppi deildarinnar.  Klukkan 17 verđur síđan 3 umferđ og kl.l 11 í fyrramáliđ er fjórđa og síđasta umferđ fyrri hlutans, en síđari hlutinn fer fram í byrjun mars.

  Í ţriđju deild tefla Eyjamenn fram tveimur sveitum B- og C- sveit.  B sveitin sigrađi í gćr 5-1, en tapađi í morgun 2-4 og er um miđja deild.  C- sveitin tapađi stórt í gćr 0-6 en sigrađi í morgun 4-2.

  Í fjórđu deild teflir D- sveit TV og unnu ţeir í gćr 5-1, en töpuđu naumlega fyrir B-sveit Selfyssinga í morgun 2,5 - 3,5.


B sveit TV er vel mönnuđ.

  Nú, ţegar ţađ er ekki nema rúmlega vika ţar til Íslandsmót skákfélaga hefst er undirbúningur í fullum gangi.  Í skákpistlinum í síđustu viku var A sveit félagsins kynnt en hana skipa fjórir erlendir skákmenn og síđan íslendingar međ GM Helga Ólafsson í fararbroddi, en hann leiđir nú Olympíuliđ Íslands í Rússlandi og gengur bara ágćtlega.  Erlendu liđsmenn félagsins hafa veriđ ađ standa sig geysivel á mótinu og ţannig er hinn sćnski Nils Grandelius (2500) búinn ađ innbyrđa flesta vinninga fyrir sćnska liđiđ eđa 5,5 af 6 mögulegum og er taplaus, en hann var varamađur í liđinu en hefur ekki hvílt enn sem komiđ er.  Ţá hefur Jon Ludvig Hammer hinn norski halađ inn 4 vinninga af 6 fyrir norđmenn en hann situr á 2 borđi á eftir Magnusi Carlsen sem hefur ađeins 2 vinninga af 4.  En nóg um ţađ.  Liđsstjórar B-liđs TV eru ţeir Einar K. Einarsson og Sverrir Unnarsson, en liđiđ keppir nú í 3 deild eftir ađ hafa unniđ sig upp úr 4 deild í vor.  Nú liggur liđsskipan haustsins fyrir og er liđiđ skipađ eftirtöldum skákmönnum, en 6 skákmenn taka ţátt í hverri viđureign.   :

Ćgir Páll Friđbertsson (2045)

Lárus Ari Knútsson (1995)

Einar K. Einarsson (1985)

Sigurjón Ţorkelsson (1890)

Sverrir Unnarsson (1885)

Kjartan Guđmundsson (1840)

Einar Guđlaugsson (1820)

Nökkvi Sverrisson (1745)

Aron Ellert Ţorsteinsson (1670)

Ađ auki teflir félagiđ fram C- sveit í 3 deild og D- og E- sveitum í 4 deild, en síđastnefnda sveitin er skipuđ skákkrökkum úr Eyjum.  Í nćstu viku verđur fjallađ um ađrar sveitir félagsins.

Grein ţessi birtist í EYJAFRÉTTUM s.l. miđvikudag.


Krakkasveit TV.

  Íslandsmót skákfélaga hefst föstudaginn 8. október n.k. og fer fram í Rimaskóla í Reykjavík.  Mótiđ stendur yfir fram á sunnudag og tefldar eru 4 skákir, ein á föstudeginum, tvćr á laugardeginum og ein á sunnudeginum.  Yngri krakkarnir í félaginu hafa oft myndađ eina sveit á mótinu og er hugmyndin ađ vera međ slíka ađ ţessu sinni.  Kristófer og Dađi Steinn yrđu ţó ađ öllum líkindum í efri sveitunum en neđangreinir krakkar ţurfa ađ fara ađ ákveđa hvort ţau geti mćtt :

1  Sigurđur Arnar Magnússon (1335)
2  Róbert Aron Eysteinsson (1330)
3  Davíđ Már Jóhannesson (1190)
4  Jörgen Freyr Ólafsson  (1175)
5  Lárus Garđar Long     (1145)
6  EyŢór Dađi Kjartansson ( 0)
7  Hafdís Magnúsdóttir    ( 0)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband