Björn Ívar efstur fimmtudagsmóti

Björn Ívar varđ langefstur á hrađskákmóti sem fram fór í kvöld. Björn Ívar sigrađi alla andstćđinga sína örugglega. Karl Gauti skaust upp í 2. sćtiđ í lokaumferđinni og varđ fyrir ofan Sverri á stigum.

Lokastađan
SćtiNafnVinningarSB.
1Björn Ívar Karlsson721,00
2Karl Gauti Hjaltason11,75
3Sverrir Unnarsson10,25
4Dađi Steinn Jónsson49,50
5Róbert Aron Eysteinsson37,00
6Valur Marvin Pálsson6,75
7Kristófer Gautason23,50
8Sigurđur Arnar Magnússon˝1,25


Atskákmeistaramótiđ í kvöld.

  Minnum á ađ í kvöld verđur Atskákmeistaramót TV og hefst ţađ kl. 19:30.  Allir velkomnir.

Haustmótiđ fćrt til 12-14 nóv.

  Sú ákvörđun var tekin í gćr ađ fćra haustmót TV fram um eina helgi vegna óvissu međ ferđir í og úr Landeyjahöfn.  Mótiđ fer ţví fram helgina 12. - 14. nóvember, en ţađ er 7 umferđir 30 mín + 30 sek. hrađmót.

  Skráning er hafin.  Nánar um gistingu og annađ á morgun.


Ný FIDE stig.

  Í dag komu út ný Fide skákstig.  Breytingar stiga hjá félagsmönnum í Taflfélagi Vestmannaeyja eru oftast ekki stórvćgilegar, en ţó flestar til hćkkunar.

  Hćstur á lista TV manna er enn sem fyrr Helgi Ólafsson 2518 stig og lćkkar hann um 9 stig frá síđasta lista, nćstur honum er nú Ingvar Ţór Jóhannesson međ 2340 stig og hćkkar um heil 12, en ţriđji er Kristján Guđmundsson sem hćkkar um 13 stig og er í 2275 stigum, fjórđi er svo Páll Agnar Ţórarinsson sem hćkkar um 9 stig og endar í 2267 stig.

 Mestu hćkkun hlaut Kristján Guđmundsson sem hćkkađi um 13 stig.  Nú eru 11 TV menn yfir 2000 stigum og fjölgađi ţeim um einn frá ţví síđast, en alls 19 á lista.

Annars er listi yfir TV menn međ stig ţessi (hćkkun eđa lćkkun í sviga):

Helgi Ólafsson GM          2518    ( -9 )
Ingvar Ţór Jóhannesson 2340  (+12)
Kristján Guđmundsson    2275  (+13)
Páll Agnar Ţórarinsson   2267   ( +9)
Ţorsteinn Ţorsteinsson  2220  ( -11)
Björn Ívar Karlsson       2211   ( +1)
Ćgir Páll Friđbertsson  2194   ( +2 )
Sćvar Bjarnason IM    2151   (+3)
Lárus Knútsson          2090   ( +3)
Einar K. Einarsson      2049   ( +3)
Sigurjón Ţorkelsson    2039   ( 0 )
Kjartan Guđmundsson  1989  ( +1)
Einar Guđlaugsson       1937  (  0)
Sverrir Unnarsson        1926   ( 0)
Kári Sólmundarsson       1855   ( 0)
Aron Ellert Ţorsteinsson 1819 ( -2)
Nökkvi Sverrisson          1787  (+6)
Ţórarinn I. Ólafsson      1697  ( 0 )
Kristófer Gautason        1681 ( -2)


Dađi Steinn í 2-3 sćti á Íslandsmótinu.

  Um helgina fór fram Íslandsmeistaramót drengja og stúlkna í Reykjavík.  Tveir strákar fóru frá Taflfélagi Vestmannaeyja, ţeir Dađi Steinn Jónsson og Kristófer Gautason.

  Keppendur voru 52 og voru tefldar 9 umferđir af 25 mínútna atskákum.  Okkar drengir voru í toppnum allan tímann og fór svo ađ Dađi Steinn Jónsson lenti í 2-3 sćti í mótinu í heild međ 7 vinninga og jafn Jóni Kristni Ţorgeirssyni frá Akureyri en Jón Kristinn var hćrri á stigum og ţar međ hlaut Dađi Steinn ţriđja sćtiđ.  Hann tapađi einungis fyrir efsta manni mótsins, Mikael Jóhann frá Akureyri, og gerđi svo tvö jafntefli.  Góđur árangur hjá Dađa Steini.  Kristófer gekk ekki eins vel og endađi međ 5,5 vinning og í 11 sćti.

  Akureyringar komu sáu og sigruđu á mótinu, hlutu íslandsmeistaratitla í flokki 15 ára og yngri og einnig í flokki 13 ára og yngri.  Mikael Jóhann sigrađi alla andstćđinga sína og vann af miklu öryggi.  Stórgott hjá ţeim og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ árangurinn.


Nökkvi Hausthrađskákmeistari Vestmannaeyja.

  Í kvöld fór fram Hausthrađskákmeistaramót Vestmannaeyja.  Tíu keppendur mćttu til leiks og urđu feđgarnir knáu, Nökkvi og Sverrir efstir og jafnir međ 8,5 vinningar af 9 mögulegum.  Sverrir gaf innbyrđis einvígi ţeirra á millum og stóđ ţví Nökkvi uppi sem sigurvegari.

  Hinn gamalkunni Eyjapeyji, Stefán Gíslason, bar sigurorđ af hinum unga og efnilega Dađa Stein Jónssyni í baráttu ţeirra um ţriđja sćtiđ.  Í fimmta sćtinu varđ einn af gömlu refunum, Einar Sigurđsson en í ţví sjötta hinn ungi og efnilegi Róbert Aron Eysteinsson.  Ađrir voru neđar á lista.

Lokastađan  
    
SćtiNafnvinnSB.
1Nökkvi Sverrisson32,25
 Sverrir Unnarsson32,25
3Stefán Gíslason721,00
4Dađi Steinn Jónsson615,00
5Einar Sigurđsson510,00
6Róbert A Eysteinsson46,00
7Karl Gauti Hjaltason22,00
 Sigurđur A Magnússon22,00
 Ţórainn I Ólafsson22,00
10Hafdís Magnúsdóttir00,00


Hrađskák annađ kvöld.

  Á morgun, fimmtudag fer fram haust hrađskákmeistaramóti TV og hefst ađ venju kl. 19:30.

  Allir velkomnir.

  Minnum einnig á unglingameistaramót Íslands 13 og 15 ára sem hefst í Reykjavík á laugardag og stendur fram á sunnudag (sjá eldri frétt hér ađ neđan).  Ljóst er ađ a.m.k. tveir keppendur verđa frá TV á mótinu.


Mótadagskrá TV til áramóta.

  Hér birtum viđ mótadagskrá TV fram ađ áramótum, en dagskráin getur ađ sjálfsögđu tekiđ nokkrum  breytingum.

28. október      - Hausthrađskákmeistaramót TV 2010
  4. nóvember  -  Atskákmeistaramót TV 2010
5-7. nóvember - Haustmót TV - Helgarmót 7. umferđir (30m+30s)  OPIĐ MÓT
11. nóvember  - Hrađskákmeistaramót TV 2010
18. nóvember  - XIV Fyrirlestur BIK.
25. nóvember  - Ađventumót (atskák 3 kvöld)
  2. desember  - Ađventumót (atskák 3 kvöld)
  9. desember  - Ađventumót (atskák 3 kvöld)
16. desember  - Jólaatskákmót TV
25. desember  - Jólamót TV - 180 jólamótiđ í óslitinni röđ jólamóta -
                          OPIĐ MÓT  - Kannski elsta skákmót í heimi ?
31. desember  - Volcano open  OPIĐ MÓT


Unglingameistaramót nćstu helgi.

  Nćstu helgi 30-31. október fer fram í Reykjavík Íslandsmót 13 ára og 15 ára.  Keppt verđur í báđum ţessum aldursflokkum í einum flokki og verđa tefldar níu 25 mínútna atskákir á tveimur dögum.   Fyrri flokkurinn 13 ára og yngri er miđađur viđ fćđingarár 1997 og yngri, en síđari flokkurinn 15 ára og yngri er miđađur viđ fćđingarár 1995 og yngri.

  Keppnin fer fram í Faxafeni 12 í Reykjavík og verđa skákirnar reiknađar til atskákstiga. Ţátttökugjald er 1000 kr.  Taflfélagiđ mun veita fararstjórn ef keppendur verđa margir frá Eyjum, en reiknađ er međ ađ hver og einn útvegi sér náttstađ.  Frekari upplýsingar er unnt ađ fá hjá Gauta s. 898 1067.  Skráningu lýkur fimmtudaginn 28. október.  Verđlaunabikarar fyrir ţrjá efstu í hvorum flokki, íslandsmeistarar í bćđi stráka/pilta og stúlku/telpnaflokki.

  Umferđirnar :
  Laugardagur 30/10  1 umf. kl. 13, 2 umf. kl. 14, 3 umf. kl. 15,
                                   4 umf. kl. 16:30 og 5 umf. kl. 17:30.
  Sunnudagur 31/10    6 umf. kl. 11, 7 umf. kl. 12, 8 umf. kl. 13:30
                                   9 umf. kl. 14:30, Verđlaunaafhending kl. 15:30.

  Skráning á : skaksamband@skaksamband.is eđa í síma 568 9141 virka daga kl. 9-13.


Sigurjón efstur á Haust Atskákmeistaramótinu.

  Í kvöld fór fram Haust-Atskákmeistaramót TV og mćttu 11 keppendur.  Tefldar voru 5 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma.  Sigurjón og Nökkvi urđu efstir og jafnir, en ţeir gerđu innbyrđis jafntefli sín á milli, en Sigurjón var hćrri á stigum.

  Helstu úrslit:
  1. Sigurjón Ţorkelsson 4,5 vinn. (16,5)
  2. Nökkvi Sverrisson    4,5 vinn. (15)

  3. Karl Gauti Hjaltason  3 vinn. (14,5)
  4. Sverrir Unnarsson      3 vinn. (14,5)
  5. Stefán Gíslason           3 vinn. (12)
  6. Dađi Steinn Jónsson      3 vinn. (10,5)
  7. Jörgen Freyr Ólafsson    2 vinn. (11,5)
  8. Róbert Aron Eysteinsson  2 vinn. (11)
  9. Sigurđur Arnar Magnússon  2 vinn. (10)
10. Hafdís Magnúsdóttir            1 vinn. (11,5)
11. Eyţór Dađi Kjartansson       1 vinn. (10)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband