Björn Ívar sigrađi Jólamótiđ.

  Eina skákmótiđ sem haldiđ er á jóladag er Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja, en ţađ fór fram í dag kl. 13 og var lokiđ kl. 15:30.  Keppendur ađ ţessu sinni voru 16 og voru átök oft á tíđum hörđ.  Tefldar voru 11 umferđir 5 mínútna hrađskákir.  Hinn knái drengur, Björn Ívar Karlsson sigrađi međ 11 vinningum og vann alla andstćđinga sína.  Í öđru sćti varđ Nökkvi Sverrisson og hinn efnilegi Dađi Steinn Jónsson varđ ţriđji.  Í yngri flokki varđ ţví Dađi Steinn efstur, en Kristófer Gautason í öđru sćti og Sigurđur A. Magnússon í ţriđja sćti.

Úrslit.

1. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
2. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
3. Dađi Steinn Jónsson 7.5 vinninga

Yngri en 15 ára.
1. Dađi Steinn Jónsson 7,5 vinninga
2. Kristófer Gautason 7 vinninga
3. Sigurđur A. Magnússon 5,5 vinninga

Lokastađan
SćtiNafnFIDEVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar22001167˝
2Sverrisson Nokkvi1784968
3Jonsson Dadi Steinn066
4Unnarsson Sverrir1958770
5Sigurmundsson Arnar0761
6Gautason Kristofer168466˝
7Gislason Stefan062
8Hjaltason Karl Gauti059
9Magnusson Sigurdur A056
10Sigurdsson Einar0557
11Johannesson David Mar061
12Kjartansson Tomas Aron0455˝
13Olafsson Thorarinn I170762˝
14Sigurdsson Johannes Thor050
15Kjartansson Eythor Dadi0251˝
16Magnusdottir Hafdis0054˝

mótiđ á chess-results


Jólamótiđ kl. 13.

  Taflfélag Vestmannaeyja óskar öllum velunnurum félagsins Gleđilegra Jóla.

  Í dag, Jóladag fer fram hiđ árlega Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja og er eina skákmótiđ sem haldiđ er á ţessum degi.  Og hvers vegna ?  Einfaldlega vegna ţess ađ ţannig hefur ţađ alltaf veriđ frá ţví elstu menn muna og ţađ hafa ţeir frá ţeim elstu sem ţeir hittu á barnsaldri og svona hefur ţađ veriđ mann fram af manni hér í Vestmannaeyjum.

  Jólamótiđ á sér svo fastan sess í hugum Eyjamanna ađ engin getur hugsađ sér ađ missa af ţví og ţeir sem eru svo óheppnir ađ vera uppi á landi á Jóladag og missa af mótinu, taka yfirleitt eina eđa tvćr skákir viđ nćrstadda eftir hádegi á Jóladag, svona til ţess ađ vera međ okkur í anda.

 Nei - Ekki missa af jólamóti TV, ţađ vćri óráđ.

  Ţeir sem ćtla ađ mćta og búa uppi á landi - er bent á ađ Herjólfur hefur fariđ sína síđustu ferđ í gćr ađfangadag, svo eina leiđin til ţess ađ mćta er ađ hringja í Ribsafari og koma međ ţeim yfir sundiđ - En hvađ gerir mađur ekki fyrir Jólamótiđ.

   Snyrtilegur klćđnađur - Súrsađa sviđasultan og súru selshreifarnir uppseldir.

  Allir velkomnir.


Jólamótiđ á morgun, jóladag.

  Á morgun Jóladag fer fram hiđ árlega Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja sem er eina skákmótiđ sem haldiđ er á ţessum degi.  Og hvers vegna ?  Einfaldlega vegna ţess ađ ţannig hefur ţađ veriđ frá ţví elstu menn muna og ţađ hafa ţeir frá ţeim elstu sem ţeir hittu á barnsaldri og svona hefur ţađ veriđ mann fram af manni hér í vestmannaeyjum.

  Jólamótiđ á sér svo fastan sess í hugum Eyjamanna ađ engin getur hugsađ sér ađ missa af ţví og ţeir sem eru svo óheppnir ađ vera uppi á landi á Jóladag og missa af mótinu, taka yfirleitt eina eđa tvćr skákir viđ nćrstadda eftir hádegi á Jóladag, svona til ţess ađ vera međ okkur í anda.

 Nei - Ekki missa af jólamóti TV, ţađ eykur á jólaskapiđ.

  Ţeir sem ćtla ađ mćta og búa uppi á landi - er bent á síđustu ferđ Herjólfs frá Ţorlákshön kl. 11:30 í dag ađfangadag -  Ţađ er ţess virđi.

   Snyrtilegur klćđnađur - Súrsuđ sviđasulta og súrir selshreifar eins og venjulega.

  Allir velkomnir.


Jóladagskrá TV.

  Á stjórnarfundi Taflfélags Vestmannaeyja í gćr var sett upp Jóladagskrá félagsins, svohljóđandi:

Hiđ árlega Jólamót TV Jóladag kl. 13 - 15:30.  Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Miđvikudaginn 29. des. kl. 19:30 - Jólasveinamót TV - Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Miđvikudaginn 29. des. kl. 21:00 - Jólasveinamót fullorđinna - Hrađskákmót, Opiđ eldri en 18 ára.
Gamlársdagur 31. des. kl. 12:00 - Volcanó Open - Volcanó Café - Hrađskákmót, Opiđ öllum.
Skákţing Vestmannaeyja hefst Miđvikudaginn 12. janúar 2011 kl. 19:30, Opiđ öllum - skráning hafin.

  Ţá fjallađi stjórnin ýmis önnur mál, ţessi helst :
Nýr samningur viđ Sparisjóđ Vestmannaeyja undirritađur 23. des. kl. 17:00.
Lagfćringar á ofnum í húsnćđi félagsins.
Kćra TV til skákdómstólsins vegna vals á keppendum á NM í skólaskák 2011.
Firmakeppni TV verđur haldin í lok janúar.


Hiđ árlega jólaskákmót á Jóladag kl. 13.

  Eina skákmótiđ á landinu sem fram fer á Jóladag ár hvert, er Jólamót Taflfélags Vestmannaeyja.  Taliđ er ađ mótiđ eigi rćtur ađ rekja langt aftur í aldir.  Brottfluttir Eyjamenn koma alls stađar af ađ landinu til ţess ađ taka ţátt í mótinu ţví ekki vilja ţeir láta ţađ spyrjast um sig ađ ţeir hafi misst af Jólamóti TV.

  Einn mađur, sem kominn var yfir sjötugt, hafđi eitt sinn misst af ţjóđhátíđ og nokkrum árum seinna missti hann af Jólamóti TV vegna sjúkrahúslegu, sagđi í viđtali af ţví tilefni ađ ţađ hafi veriđ erfitt ađ vera á Kanarí yfir Ţjóđhátíđina, en hann lýsti líđan sinni á Jóladag 2003 sem skelfilegri lífreynslu, ţví uppúr hádegi hafi hann fariđ ađ ćla, fengiđ hjartsláttartruflanir og ćđagúlpa á vísi og ţumalfingur.  Lćknar hafi komiđ hlaupandi ađ og ekkert skiliđ í ţessu fyrr en gamall mađur í nćsta rúmi hafi stuniđ upp ađ nú vćri Jólamótiđ ađ byrja og stuttu síđar var sá fallinn í međvitundarleysi, sem stóđ til klukkan ađ verđa 4, en ţá var líka Jólamótinu ţađ áriđ lokiđ.

  Nei - Ekki missa af jólamóti TV, ţađ er betra fyrir heilsuna.

  Snyrtilegur klćđnađur áskilinn.  Súrsuđ sviđasulta og súrir selshreifar eins og venjulega.

  Allir velkomnir.


Hrađskákmót á fimmtudegi

Hrađskákmót verđur á morgun, fimmtudag kl. 19:30.

Tefldar verđa 7-9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Stjórn TV


Ný íslensk skákstig.

  Nú eru komin inn ný íslensk skákstig miđađ viđ 1. desember og kemur einn nýliđi inn fyrir TV, Eyţór Dađi Kjartansson međ 1265 stig og óskum viđ honum til hamingju en hann er ađeins 10 ára.  Nökkvi Sverrisson hćkkađi mest allra eđa um heil 60 stig og er nćst efstur á landinu unglinga fćdd 1994.

 Helgi Ólafsson GM    2530
 Ingvar Ţór Jóhannesson 2350
 Páll Agnar Ţórarinsson 2260
 Kristján Guđmundsson  2255
 Ţorsteinn Ţorsteinsson  2215
 Björn Ívar Karlsson  2170
 Sćvar Bjarnason     2140
 Björn Freyr Björnsson 2130
 Ćgir Páll Friđbertsson 2035
 Lárus Ari Knútsson   2000
 Einar k. Einarsson   1960
 Sverrir Unnarsson   1895
 Sigurjón Ţorkelsson 1890
 Kjartan Guđmundsson 1845
 Nökkvi Sverrisson  1805 (+60) (2 sćti fd. 94)
 Einar Guđlaugsson  1805
 Arnar Sigurmundsson 1725
 Óli Á. Vilhjálmsson  1695
 Stefán Gíslason     1685
 Aron Ellert Ţorsteinsson 1655
 Lúđvík Bergvinsson 1630
 Kristófer Gautason 1625 (+40) (1 sćti fd. 97)
 Ţórarinn I. Ólafsson 1625
 Ólafur Hermannsson 1620
 Dađi Steinn Jónsson 1590 (+10) (4 sćti fd. 96)
 Karl Gauti Hjaltason 1545
 Sigurđur A. Magnússon 1375 (+40) (2 sćti fd. 99)
 Róbert Aron Eysteinsson 1355 (+25) (3 sćti fd. 99)
 Eyţór Dađi Kjartansson 1265 (NÝR) (1 sćti fd. 00)
 Davíđ Már Jóhannesson 1190
 Jörgen Freyr Ólafsson 1145
 Lárus Garđar Long  1145


Björn Ívar sigurvegari á Nóvemberhelgarmótinu

   Í gćr laugardag lauk Nóvembermóti TV.  Mótiđ var 5 umferđir og tók sólarhring.  Mótiđ var ađallega haldiđ til ađ gefa yngri skákmönnum tćkifćri til ađ afla sér stiga og virđist ţađ hafa tekist ágćtlega í mörgum tilfellum.  Björn ívar Karlsson sigrađi alla andstćđinga sína og vann međ fullt hús 5 vinninga.  Í örđu sćti varđ Nökkvi Sverrisson sem einungis tapađi fyrir Birni.  Í ţriđja sćti varđ Sverrir Unnarsson sem tapađi bara fyrir ţeim sem fyrir ofan hann voru.

  Nokkrir fengu góđar hćkkanir, ţannig hćkkar Nökkvi um rúm 30 stig og Sigurđur um 20.  Tveir keppendur komast inn á íslenska listann Sigurjón Njarđarson og Eyţór Dađi Kjartansson sem kemur inn á rúmum 1200 stigum.   Til hamingju međ ţetta.

Lokastađan   
     
SćtiNafnStigVinnBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2160513˝
2Nokkvi Sverrisson1745412˝
3Sverrir Unnarsson1885316
4Kristofer Gautason158513˝
5Sigurdur A Magnusson133511
6Sigurjon Njardarson0
7Stefan Gislason1675216
8Karl Gauti Hjaltason1555211˝
9Eythor Dadi Kjartansson12109
10Jorgen Freyr Olafsson1175012˝

mótiđ á chess-results


Nóvemberhelgarmótiđ hófst í kvöld

Í kvöld voru tefldar tvćr fyrstu umferđir Nóvembermóts TV. Björn Ívar, Nökkvi og Kristófer eru efstir og jafnir međ fullt hús.
Ţriđja umferđ verđur tefld í fyrramáliđ kl 10 og ţá mćtast:

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Kristofer Gautason2 2Bjorn-Ivar Karlsson
2Stefan Gislason1 2Nokkvi Sverrisson
3Sverrir Unnarsson1 1Sigurjon Njardarson
4Jorgen Freyr Olafsson0 1Sigurdur A Magnusson
5Karl Gauti Hjaltason0 0Eythor Dadi Kjartansson

 


Haustmótiđ um helgina.

  Um nćstu helgi 12. til 14. nóvember fer fram Haustmót Taflfélags Vestmannaeyja.  Mótiđ ađ ţessu sinni verđur hrađmót.  Tefldar verđa 7. umferđir monrad međ 30 mín á skák + 30 sek. aukatíma á hvern leik.

  Keppendum ofan af landi stendur til bođa ódýr gisting á Mömmu (herbergi) eđa á Sunnuhvoli (herbergi eđa svepnpokapláss) sími 481 2900 og auđvelt er ađ sigla frá Landeyjahöfn sími í Herjólfsafgreiđslu 481 2800.

  Mótiđ er stigamót, en umferđum verđur fćkkađ niđur í fimm reynist ţátttaka lítil, ella verđur haldiđ viđ áćtlun.  Skráning keppenda er í athugasemdum viđ ţessa fćrslu eđa í síma 898 1067 hjá Gauta eđa Sverri sími 858 8866.

Mótiđ verđur reiknađ til Íslenskra stiga.

Umferđartafla.
1. umferđ föstudaginn 12. nóvember kl. 19:30
2. umferđ föstudaginn 12. nóvember kl. 22:00
3. umferđ laugardaginn 13. nóvember kl. 10:00
4. umferđ laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00
5. umferđ laugardaginn 13. nóvember kl. 16:00
6. umferđ sunnudaginn 14. nóvember kl. 11:00
7. umferđ sunnudaginn 14. nóvember kl. 13:00
Áćtluđ mótsslit kl. 15:00.

  Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ breyta umferđarröđ og dagskrá mótsins.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband