Hrađskákstig TV

 

Hrađskákstigalisti

9. mars 2011

 
 *************Nafn*************H-StigFj.Skáka
1Björn Ívar Karlsson2490951
2Stefán Kristjánsson24509
3Helgi Ólafsson245027
4Björn Ţorfinnsson243512
5Davíđ Kjartansson236012
6Sigurjón Ţorkelsson22901426
7Nökkvi Sverrisson2245919
8Sćvar Bjarnason223018
9Ćgir Páll Friđbertsson2220123
10Sverrir Unnarsson21951632
11Einar K Einarsson218552
12Magnús Matthíasson21301095
13Stefán Ţór Sigurjónsson21059
14Rúnar Berg20959
15Einar Guđlaugsson2045549
16Stefán Bergsson20359
17Dađi Steinn Jónsson2025594
18Ólafur Týr Guđjónsson2000325
19Kristófer Gautason2000806
20Stefán Gíslason1990655
21Arnar Sigurmundsson1965105
22Kjartan Guđmundsson194010
23Sigurđur E Kristjánsson19209
24Ţórarinn I Ólafsson1910782
25Hallgrímur Júlíusson1905610
26Ćgir Óskar Hallgrímsson18959
27Einar Sigurđsson1875736
28Ágúst Örn Gíslason1875363
29Finnbogi Friđfinnsson187040
30Ágúst Ómar Einarsson1865189
31Bjartur Týr Ólafsson1860660
32Ólafur Freyr Ólafsson1855586
33Karl Gauti Hjaltason1850621
34Róbert A Eysteinsson1825179
35Alexander Gautason1825603
36Sindri Freyr Guđjónsson1820471
37Sigurđur Frans Ţráinsson178528
38Halldór Gunnarsson1775158
39Ágúst Sölvi Hreggviđsson1770259
40Magnús Magnússon176021
41Valur Marvin Pálsson1760131
42Nökkvi Dan Elliđason1760275
43Knútur Finnbogason173014
44Sigurđur E Einarsson1720237
45Ţorvaldur S Hermannsson1710197
46Sigurđur Arnar Magnússon1710331
47Lúđvík Bergvinsson169513
48Páll Árnason167056
49Gísli S Eiríksson1665622
50Ársćll Guđjónsson1625153
51Are Bue162028
52Gunnar Ţorri Ţorleifsson1590150
53Bergur Páll Kristinsson157030
54Davíđ M Jóhannesson155588
55Jón Ragnarsson154040
56Sćţór Örn Garđarsson153076
57Jóhann Helgi Gíslason152034
58Tómas A Kjartansson1510154
59Sveinn Magnússon15109
60Baldur Haraldsson1510315
61Hafsteinn Valdimarsson1505222
62Jóhannes Ţ Sigurđsson150519
63Hrafn Óskar Oddsson150027
64Hugi Hlynsson14959
65Viktor Pálsson14859
66Elliđi Vignisson148010
67Jörgen Freyr Ólafsson1475138
68Jarl Sigurgeirsson14709
69Svavar Vignisson14659
70Bergvin Oddsson14608
71Eyţór Dađi Kjartansson1445120
72Óđinn Hilmisson143522
73Mangmang Huang142521
74Sindri Jóhannsson142589
75Daníel Guđmundsson140523
76Óli Bjarki Austfjörđ13959
77Ţorvaldur Guđmundsson139514
78Nabeeh Naimi139076
79Guđmundur Tómas Sigfússon13859
80Bjarki Hlynsson13809
81Patrekur Jónsson13808
82Ţórđur Y Sigursveinsson136524
83Daníel Már Sigmarsson136554
84Guđjón Hjörleifsson136011
85Ţórarinn I Valdimarsson13559
86Lárus Long134076
87Friđrik Ţór Sigmarsson133518
88Hannes Jóhannsson133513
89Antonio Ndon Dilan133570
90Patrick Rittmüller133525
91Róbert Helguson13359
92Óliver Magnússon133021
93Guđlaugur G Guđmundsson132050
94Jón Helgi Reykjalín13109
95Benóný S Magnúsarson13106
96Ágúst Már Ţórđarson131061
97Árni Gunnarsson130512
98Bjarki Freyr Valgarđsson130028
99Erna Kristín Brynjarsdóttir12859
100Hafţór Magnússon12759
101Rebekka Cook12759
102Máni Sverrisson127016
103Elliđi Ívarsson125513
104Friđrik Á Egilsson124512
105Ţorkell Sigurjónsson123520
106Gođi Ţorleifsson123012
107Hafdís Magnúsdóttir121054
108Sigţóra Sigurjónsdólttir120518
109Hallgrímur Heimisson1205100
110Gunnar Rafn Ágústsson12000
111Ólafur Bjarki11953
112Ólafur Sigurđsson119518
113Anton Breki Viktorsson11905
114Hallgrímur Ţórđarson118010
115Friđrik Magnússon117565
116Tryggvi Guđjónsson117510
117Reynir Árnason11703
118Ţuríđur Gísladóttir116511
119Björn Virgill Hartmannsson11507
120Víđir Gunnarsson11505
121María Björk Bjarnadóttir113513
122Alex Jóhannsson113579
123Berglind Sól Jóhannsdóttir11359
124Axel Freyr Gylfason112513
125Páll Ívarsson112062
126Arna Ţyrí Ólafsdóttir111013

Nökkvi efstur á hrađskákmóti

Nökkvi Sverrisson varđ efstur á hrađskákmóti sem haldiđ var í kvöld og lauk keppni međ 9 vinninga af 10 mögulegum.  Einungis fimm voru mćttir og var engu ađ síđur hart barist. Nćstur varđ Sverrir einungis hálfum vinningi á eftir sigurvegaranum.

Lokastađan

1. Nökkvi Sverrisson 9 vinninga
2. Sverrir Unnarsson 8,5 vinninga
3. Kristófer Gautason 5 vinninga
4. Sigurđur Arnar Magnússon 4,5 vinninga
5. Karl Gauti Hjaltason 3 vinninga

Skákţing Vestmannaeyja hefst nk. miđvikudagskvöld kl. 19:30


Ný könnun : Hver sigrar Skákţingiđ

  Athygli er vakin á nýrri könnun hér til vinstri um ţađ hver verđur sigurvegari Skákţings Vestmannaeyja 2011.


Skákţing Vestmannaeyja hefst 12 jan.

  Nú styttist í Skákţing Vestmannaeyja 2011, en fyrsta umferđin verđur miđvikudaginn 12. janúar og hefst kl. 19:30.  Skákţingiđ er öllum opiđ en titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja getur sá einungis hlotiđ sem búsettur er í Vestmannaeyjum.

  Skráning er í athugasemdum á ţessari síđu og í síma 898 1067 (Gauti) og 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).

  Tefldar verđa 90 mínútna skákir til Íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráđir ţátttakendur 5. janúar

Björn Ívar Karlsson
Sigurjón Ţorkelsson
Sverrir Unnarsson
Einar Guđlaugsson
Nökkvi Sverrisson
Kristófer Gautason
Karl Gauti Hjaltason
Dađi Steinn Jónsson
Stefán Gíslason
Ţórarinn Ingi Ólafsson
Sigurđur Arnar Magnússon


Björn Ívar sigrađi á Volcano Open.

  Í dag fór fram Volcanó Open mótiđ í Vestmannaeyjum.  Keppendur voru 14 og komu nokkrir gamlir félagar, t.d. ţeir Einar Guđlaugsson og Ágúst Már, sem dvaliđ hefur austur á hérađi og gert ţar garđinn frćgann.  Björn Ívar tefldi af sama örygginu og ađ undanförnu og sigrađi međ fullu húsi.  Annar var Nökkvi Sverrisson međ 7 vinninga, tapađi ađeins fyrir Birni og gerđi tvo jafntefli.  Fađir hans Sverrir hlaut ţriđja sćtiđ međ 6,5 vinninga.  Í flokki 15 ára og yngri sigrađi Kristófer Gautason međ 6 vinninga, annar Dađi Steinn međ 5 vinninga og ţriđji Róbert Eysteinsson međ 3,5 vinninga.  Í yngsta flokknum, undir 12 ára sigrađi Róbert, annar var Sigurđur Magnússon međ 3,5 og ţriđji Ágúst Már Ţórđarson međ 2 vinninga.

Lokastađan
SćtiNafnStigVinnBH.
1Karlsson Bjorn-Ivar2170947˝
2Sverrisson Nokkvi1805749˝
3Unnarsson Sverrir189543˝
4Gautason Kristofer1625646
5Hjaltason Karl Gauti1545640
6Jonsson Dadi Steinn1590543˝
7Olafsson Thorarinn I1625536
8Gudlaugsson Einar180543
9Gislason Stefan1685440
10Eysteinsson Robert Aron135540
11Magnusson Sigurdur A137534˝
12Thordarson Agust Mar0232˝
13Magnusdottir Hafdis0135
14Kjartansson Eythor Dadi1265036

mótiđ á chess-results


Volcanó Open á morgun !

  Á morgun, Gamlársdag fer fram hiđ árlega Volcanó Open skákmót í Vestmannaeyjum og hefst kl. 12:00 á Volcanó Café viđ Strandveg.

  Mótiđ er öllum opiđ.  Auđvelt er fyrir áhugasama ađ aka í Landeyjahöfn og mćta á mótiđ, ţetta er svona eins og ađ aka áleiđis til Víkur og til baka.  Siglingar og áćtlun Herjólfs eru auglýstir á vef Eimskipa.  Muniđ ađ ţetta er líklega eina skákmótiđ sem haldiđ er á gamlársdag á landinu.  Verđlaun eru fyrir 3 fyrstu sćtin og sérstök verđlaun yngri fyrir en 15 ára.

  Mótiđ er hrađskákmót og áćtlađur mótstími er ca. 2 klst.


Dađi Steinn sigrađi á Jólapakkamótinu.

  Í gćrkvöldi fór fram jólapakkamót TV og fóru leikar svo ađ Dađi Steinn Jónsson sigrađi glćsilega međ fullt hús vinninga eđa 5.

  Úrslit yngri flokki.
  1.  Dađi Steinn Jónsson   5 vinn.
  2.  Kristófer Gautason     4 vinn.
  3.  Róbert Aron Eysteinsson 2,5 vinn. + 1.
  4.  Sigurđur Arnar Magnússon 2,5 vinn. + 0.
  5.  Hafdís Magnúsdóttir   1 vinn.
  6.  Eyţór Dađi Kjartaonsson 0 vinn.

  Á skemmtikvöldi fullorđinna, sem einnig fór fram í gćr voru mikil og hörđ átök og sýndi Stefán Gíslason úr hverju hann er gerđur og sat í 2 sćti eftir fyrri umferđina og átti stutt í Björn Ívar sem leiddi međ 0,5 vinningi.  Í seinni umferđinni seig heldur á ógćfuhliđina hjá Stefáni og hleypti hann Sverri fram úr sér á síđustu metrunum eftir hreint frábćra byrjun á mótinu.

  Úrslit í eldri flokki.
  1.  Björn Ívar Karlsson 9 vinn.
  2.  Sverrir Unnarsson  6,5 vinn.
  3.  Stefán Gíslason     5,5 vinn.
  4.  Ţórarinn I. Ólafsson  4,5 vinn.
  5.  Karl Gauti Hjaltason 2,5 vinn.
  6.  Einar Sigurđsson    2 vinn.


Jólapakkamótiđ í kvöld.

  Í kvöld fer fram jólapakkamótiđ og hefst ţađ kl. 19:30 og verđur lokiđ kl. 21:00, en ţetta er hrađskákmót og eru jólapakkar í verđlaun.

  Kl. 21:00 hefst skemmtimót fullorđinna.

  Allir eru velkomnir.

  Rétt er ađ minna á Volcanómótiđ sem fram fer á gamlársdag og hefst á Volcanó café kl. 12:00 á gamlársdag.


Björn Ívar í öđru sćti á Íslandsmótinu í Netskák.

   Félagi okkar, Björn Ívar Karlsson (TheGenius) varđ í öđru sćti á Íslandsmótinu í Netskák, sem fram fór í gćrkvöldi.  Hann fékk 7,5 vinning af 9 mögulegum og varđ einn í öđru sćti.

   Ţá varđ annar félagi í TV, Ingvar Ţór Jóhannesson í 6 sćti međ 6 vinninga, svo TV menn stóđu sig hreint frábćrlega á mótinu.  Íslandsmeistari varđ Davíđ Kjartansson međ 8 vinninga.  Alls tóku sex Eyjamenn ţátt í mótinu og stóđ Sverrir Unnarsson (sun) sig best hinna en hann lenti í 19 sćti međ 5,5 vinning.  Nökkvi Sverrisson (Nökkvi94) lenti í 34 sćti međ 4,5 vinning og Kristófer Gautason (Heimaey) lenti í 57 sćti međ 3 vinninga og Dađi Steinn Jónsson (Asstastic) í 60 sćti međ 2,5 vinning.

  1LennyKravitz  Daviđ Kjartansson22758.0  
  2TheGenius     Björn Ívar Karlsson21707.5  
  3SallatkongurinnArnar Erwin Gunnarsson24056.5  
  4d                       Omar Salama                22506.5  
  5e     Jón Kristinsson22906.5  
  7XzibitIngvar Ţór Jóhannesson23506.0  


Íslandsmót í Netskák.

  Í kvöld, mánudag fer fram Íslandsmótiđ í netskák og hefst ţađ kl. 20:00.  Ţađ geta allir tekiđ ţátt og ţeir sem ekki hafa ađgang ađ ICC geta auđveldlega skráđ sig ţar og fengiđ ađgang sem gildir í eina viku án greiđslu.  Tefldar verđa 9 umferđir međ umhugsunartímann 4-2.

Reikna má međ ađ fjölmargir félagsmenn TV taki ţátt í mótinu og enn er unnt ađ vera međ. 

Nánari upplýsingar er unnt ađ nálgast á: http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1128484/



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband