Skákţing Vestmannaeyja - 4. umferđ

Fjórđa umferđ Skákţingsins verđur tefld í kvöld kl. 19:30.
Röđun liggur nú fyrir en ljóst er ađ nokkrum skákum verđur frestađ.

 

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Sigurjon Thorkelsson 3Bjorn-Ivar Karlsson
2Stefan Gislason frestađ2Sverrir Unnarsson
3Thorarinn I Olafsson2 2Dadi Steinn Jonsson
4Kristofer Gautason frestađEinar Gudlaugsson
5Sigurdur A Magnusson Nokkvi Sverrisson
6Hafdis Magnusdottir1 frestađ1Karl Gauti Hjaltason
7Eythor Dadi Kjartansson˝ 1Robert Aron Eysteinsson
8Tomas Aron Kjartansson0 frestađ˝Jorgen Freyr Olafsson

Skák Stefáns og Sverris fer fram á ţriđjudag kl. 19:30

Ađrir eru beđnir um ađ tala sig saman og gefa upp tíma í athugasemdum eđa í síma 858-8866.


Björn Ívar efstur á Skákţingi Vestmannaeyja

  Í gćrkvöldi fór fram 3 umferđ Skákţings Vestmannaeyja, en talsvert var um frestađar skákir og fóru ţrjár í frest.

  Lengstu skák kvöldsins áttu Björn Ívar og Sverrir, ţar sem Sverrir barđist um á hćl og hnakka, en hann var í lokin lengst af međ hrók á móti tveimur léttum mönnum og peđi, en Sverrir barđist vel og Björn Ívar ţurfti ađ feta hinn ţrönga stíg til vinnings.  Skák Sigurjóns og Nökkva var einnig spennandi, ţar sem Nökkvi hafđi peđ yfir eftir miđtafliđ, en lék af sér manni og Sigurjón varđ ekki skotaskuld úr ţví ađ innbyrđa vinninginn eftir ţađ.  Skák Karls Gauta og Ţórarins var jöfn og í járnum lengi vel, en formađurinn beiđ of lengi međ sókn sína og Ţórarinn nýtti tćkifćriđ og náđi fráskák eftir mikil uppskipti og vann.  Kristófer og Sigurđur áttust viđ í mikilli sviptingaskák og sömdu ţeir jafntefli undir lokin.  Hafdís vann sína fyrstu kappskák á móti Tómasi.

  Nćsta umferđ er á sunnudagskvöldiđ og ţarf ađ ljúka frestuđum skákum í síđasta lagi á laugardag.

Úrslit 3. umferđar.

Bo.NamePtsRes.PtsName
1Björn Ívar Karlsson

2

1  -  0

2

Sverrir Unnarsson
2Nökkvi Sverrisson

1

Frestađ

2

Stefan Gíslason
3Einar Guđlaugsson

1

Frestađ

2

Sigurjón Ţorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason

1

0  -  1

1

Ţórarinn I. Ólafsson
5Kristófer Gautason

1

˝  -  ˝

1

Sigurđur A Magnússon
6Róbert Aron Eysteinsson

1

0  -  1

1

Dađi Steinn Jónsson
7Jörgen Freyr Ólafsson

0

1  -  0

0

Eyţór Dađi Kjartansson
8Tómas Aron Kjartansson

0

0  -  1

0

Hafdís Magnúsdóttir

Stađan.

RankNameRtgPtsBH.
1Björn Ívar Karlsson221136
2Sverrir Unnarsson19262
3Ţórarinn I Ólafsson169724
 Dađi Steinn Jónsson159024
5Sigurjón Ţorkelsson203923
6Stefán Gíslason168522
7Kristófer Gautason1679
8Sigurđur A Magnússon1375
9Einar Guđlaugsson19371
10Róbert Aron Eysteinsson135515
11Nökkvi Sverrisson178714
 Karl Gauti Hjaltason154514
13Hafdís Magnúsdóttir01
14Tómas Aron Kjartansson101005
15Jörgen Freyr Ólafsson11400
16Eyţór Dađi Kjartansson126502


Skákţing Vestmannaeyja - pörun 3. umferđar

  Nú liggur fyrir pörun 3. umferđar Skákţings Vestmannaeyja, sem tefld verđur á morgun, miđvikudag kl. 19:30 :

Bo.NafnÚrslitNafn
1Björn Ívar Karlsson Sverrir Unnarsson
2Nökkvi Sverrisson frestađStefán Gíslason
3Einar Guđlaugsson frestađSigurjón Ţorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason Ţórarinn I. Ólafsson
5Kristófer Gautason Sigurđur A. Magnússon
6Róbert Aron Eysteinsson Dađi Steinn Jónsson
7Jörgen Freyr Ólafsson frestađ?
Eyţór Dađi Kjartansson
8Tómas Aron Kjartansson Hafdis Magnúsdóttir

3. umferđ verđur tefld miđvikudaginn 19. janúar kl. 19:30.
4. umferđ verđur tefld sunnudaginn 23. janúar, kl. 19:30.
5. umferđ verđur tefld miđvikudaginn 26. janúar, kl. 19:30.
6. umferđ er áćtluđ sunnudaginn 30. janúar.
7. umferđ er áćtluđ miđvikudaginn 2. febrúar.
8. umferđ er áćtluđ miđvikudaginn 9. febrúar.
9. og lokaumferđ er áćtluđ sunnudaginn 13. febrúar.


Skákţing 2. umferđ

  Í gćrkvöldi fór fram önnur umferđ Skákţings Vestmannaeyja og urđu úrslit yfirleitt eftir bókinni.  Ungu krakkarnir eru ađ tefla alltof hratt og slík taflmennska leiđir oft til afleikja sem eru dýru verđi keyptir.  Skák ţeirra Stefáns Gíslasonar og Einars Guđlaugssonar var fyrirfram talin mest spennandi og sú varđ reyndar raunin.  Skákin, sem var löng skipti nokkrum sinnum um eigendur og voru ţeir báđir međ betra á köflum.  Loks ţegar Einar var međ betra ákvađ hann ađ láta skiptamun til ţess ađ losa sig út úr máthótun, sem hann reyndar hefđi ekki ţurft ađ gera og reyndist Stefáni eftirleikurinn fremur auđveldur.  Skák Ţórarins og Björns Ívars var lengi vel jöfn, en eftir ađ Ţórarinn lenti skiptamun undir var ekki ađ sökum ađ spyrja.  Skák Sigurjóns og Nökkva var frestađ og verđur líkast til tefld á morgun.

  Nćsta umferđ er miđvikudaginn 19. janúar og hefst kl. 19:30.  Ćfing er í dag kl. 17:15 og sú nćsta á fimmtudag kl. 17:00.

Úrslit 2. umferđar.

Bo.NafnVúrsVNafn
1Ţórarinn I. Ólafsson

1

0  -  1

1

Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson

1

Frestađ

1

Nökkvi Sverrisson
3Stefán Gíslason

1

1  -  0

1

Einar Guđlaugsson
4Sverrir Unnarsson

1

1  -  0

1

Kristófer Gautason
5Dađi Steinn Jónsson

0

1  -  0

0

Tómas Aron Kjartansson
6Eyţór Dađi Kjartansson

0

0  -  1

0

Karl Gauti Hjaltason
7Sigurđur A. Magnússon

0

1  -  0

0

Jörgen Freyr Ólafsson
8Hafdís Magnúsdóttir

0

0  -  1

0

Róbert Aron Eysteinsson

Stađan eftir 2. umferđir

SćtiNafnStigVinnBH.
1Björn Ívar Karlsson221122
 Sverrir Unnarsson192622
3Stefan Gíslason168521
4Einar Guđlaugsson193713
5Sigurjón Ţorkelsson203912
6Ţórarinn I. Ólafsson169712
 Kristófer Gautason167912
 Dađi Steinn Jónsson159012
 Róbert Aron Eysteinsson135512
10Nökkvi Sverrisson178711
 Karl Gauti Hjaltason154511
 Sigurđur A. Magnússon137511
13Jörgen Freyr Ólafsson114003
14Eyţór Dađi Kjartansson126502
 Tómas Aron Kjartansson101002
 Hafdís Magnúsdóttir002


Reglur TV um frestanir kappskáka.

  Rétt er ađ ítreka ţćr reglur sem TV hefur haft um frestanir kappskáka og gilda í Skákţinginu.  Mikilvćgt er ađ keppendur fylgist međ hér á heimasíđunni, t.d. um dagsetningar og breytingar.  Ţá er rétt ađ minna á Suđurlandsmótiđ sem verđur helgina 4-6 febrúar á Suđurlandi og verđur hlé á Skákţinginu ţá helgi, en ađ venju fara TV menn í hópferđ á mótiđ ef veđur leyfir, en núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson TV.

Reglur TV um frestanir kappskáka

Skákum skal ekki frestađ nema lögmćt forföll séu til stađar.
Forföll geta veriđ vegna vinnu, veikinda, ferđalaga vegna vinnu eđa fjölskyldu o.ţ.h.
Mótsstjóri sker úr um í vafatilfellum hver séu lögmćt forföll.
Keppandi, sem vegna forfalla getur ekki mćtt til keppni, skal tilkynna mótsstjóra (Gauti 898 1067 & Sverrir 858 8866) og andstćđingi sínum um frestun skákar međ a.m.k. 6 klukkustunda fyrirvara (fyrir kl. 13 sama
dag) og fyrr ef hann getur.
Keppendur skulu koma sér saman um hvenćr skákin skuli tefld, en ţađ skal gera a.m.k. einum sólarhring fyrir nćstu umferđ mótsins.
Komi ţeir sér ekki saman um tíma, ákveđur mótsstjóri tímasetningu e
ftir ađ hafa rćtt viđ báđa keppendur.
Skák er töpuđ mćtir keppandi ekki til skákar, klukkustund eftir ađ tími er settur af stađ.
Ef keppandi mćtir ekki ítrekađ án skýringa fellir mótsstjóri hann úr mótinu.

Stjórn TV.


Skákţing Vestmannaeyja - pörun 2. umferđar

Síđustu skák 1. umferđar er nú lokiđ og pörun 2. umferđar liggur fyrir.

2. umferđ verđur tefld nk. sunnudag 16. janúar, kl. 19:30.
3. umferđ verđur tefld miđvikudagin 19. janúar kl. 19:30.
4. umferđ verđur tefld sunnudaginn 23. janúar, kl. 19:30.
5. umferđ verđur tefld miđvikudaginn 26. janúar, kl. 19:30.
6. umferđ er áćtluđ sunnudaginn 30. janúar.
7. umferđ er áćtluđ miđvikudaginn 2. febrúar.
8. umferđ er áćtluđ miđvikudaginn 9. febrúar.
9. og lokaumferđ er áćtluđ sunnudaginn 13. febrúar.

Bo.NafnVÚrslitVNafn
1THORARINN I OLAFSSON1 1BJORN-IVAR KARLSSON
2SIGURJON THORKELSSON1 1NOKKVI SVERRISSON
3STEFAN GISLASON1 1EINAR GUDLAUGSSON
4SVERRIR UNNARSSON1 1KRISTOFER GAUTASON
5DADI STEINN JONSSON0 0TOMAS ARON KJARTANSSON
6EYTHOR DADI KJARTANSSON0 0KARL GAUTI HJALTASON
7SIGURDUR A MAGNUSSON0 0JORGEN FREYR OLAFSSON
8HAFDIS MAGNUSDOTTIR0 0ROBERT ARON EYSTEINSSON


Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld.

  Skákţing Vestmannaeyja hófst í kvöld međ 7 skákum. Skák Karls Gauta og Sigurjóns var frestađ til morgundagsins. Engin óvćnt úrslit litu dagsins ljós og unnu ţeir stigahćrri í öllum viđureignunum. 

  Skákirnar á 1. og 4. borđi voru hvađ mest spennandi.  Róbert tefldi vel gegn Sverri, en síđan fór ađ halla undan fćti ţegar hann missti skiptamun og ţrátt fyrir hetjulegar tilraunir Róberts var úrvinnslan auđveld fyrir Sverri.  Dađi Steinn tefldi geysivel á móti Birni Ívari og náđi peđi af Birni í miđtaflinu, en á međan ákvađ Björn ađ sćkja hart fram á kóngsvćng og fór svo ađ Dađa Steini voru allar bjargir bannađar gegn ofurefli liđs sem sótti undir lokin ađ liđlitlum og varnarlausum kóngi hans.
Dregiđ verđur í 2. umferđ strax og frestađri skák er lokiđ.

Önnur umferđ verđur tefld nk. sunnudag og hefst kl. 19:30.

Bo.NafnÚrslitNafn
1BJORN-IVAR KARLSSON1  -  0DADI STEINN JONSSON
2KARL GAUTI HJALTASON0  -  1SIGURJON THORKELSSON
3EINAR GUDLAUGSSON1  -  0SIGURDUR A MAGNUSSON
4ROBERT ARON EYSTEINSSON0  -  1SVERRIR UNNARSSON
5NOKKVI SVERRISSON1  -  0EYTHOR DADI KJARTANSSON
6TOMAS ARON KJARTANSSON0  -  1THORARINN I OLAFSSON
7KRISTOFER GAUTASON1  -  0HAFDIS MAGNUSDOTTIR
8JORGEN FREYR OLAFSSON0  -  1STEFAN GISLASON


Fyrsta stúlkan tekur ţátt í Skákţingi Vestmannaeyja.

  Ţau undur og stórmerki hafa gerst ađ fyrsta stúlkan hefur skráđ sig til ţátttöku í Skákţingi Vestmannaeyja 2011, sem hefst í kvöld kl. 19:30.  Ekki er ritara ţessarar fćrslu kunnugt um ađ ţađ hafi nokkru sinni gerst áđur í sögu ţessa móts sem er ţó líklega yfir 80 ára gamalt, ađ kona hafi áđur tekiđ ţátt í ţinginu.

  Sú sem brýtur ţetta blađ er ung mćr, Hafdís Magnúsdóttir 11 ára, fćdd 1999, en Hafdís hefur um nokkurt skeiđ ćft skák hjá félaginu.  Hún er af gamalgrónum Eyjaćttum og voru forfeđur hennar jafnan kenndir viđ húsiđ Fell.  Hafdís hafđi mestar áhyggjur af ţví ađ hún kynni ekki ađ skrifa táknin fyrir leikina, en ţetta er í fyrsta skipti sem hún teflir kappskák, en viđ erum vissir um ađ ţađ mun ekki ţvćlast fyrir henni lengi.


Skákţingiđ hefst á miđvikudag.

  Á miđvikudag hefst Skákţing Vestmannaeyja 2011, en ţá hefst fyrsta umferđin kl. 19:30.  Ţingiđ er öllum opiđ en titilinn Skákmeistari Vestmannaeyja getur sá einungis hlotiđ sem búsettur er í Vestmannaeyjum.

  Skráning er í athugasemdum á ţessari síđu og í síma 898 1067 (Gauti) og 858 8866 (Sverrir) og 692 1655 (Björn Ívar).

  Tefldar verđa 90 mín + 30 sek skákir til Íslenskra og alţjóđlegra stiga.

Skráđir ţátttakendur 11. janúar: 

 NafnFIDEÍslensk
1Björn Ívar Karlsson22112170
2Sigurjón Ţorkelsson20391890
3Einar Guđlaugsson19371805
4Sverrir Unnarsson19261895
5Nökkvi Sverrisson17871805
6Ţórarinn Ingi Ólafsson16971625
7Kristófer Gautason16791625
8Stefán Gíslason1685
9Dađi Steinn Jónsson1590
10Karl Gauti Hjaltason1545
11Sigurđur Arnar Magnússon1375
12Róbert Aron Eysteinsson1355
13Eyţór Dađi Kjartansson1265
14Davíđ Már Jóhannesson1190


Eyţór Dađi í 4-14 sćti.

  Á laugardaginn fór fram Íslandsmót barna í Salaskóla í Kópavogi.  Íslandsmeistari varđ Dawid Kolka sem sigrađi alla andstćđinga sína og hlaut 8 vinninga.

  Einn keppandi fór frá Eyjum á mótiđ, en ţađ var Eyţór Dađi Kjartansson og fékk 6 vinninga og lenti í 4.-14. sćti.  Í síđustu umferđ tefldi hann viđ Dawid og tapađi.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband