Skákţing Vestmannaeyja - lokastađan

Í dag var tefld lokaskák Skákţingsins, ţegar Sverrir sigrađi Einar í snarpri skák.
Ţar međ er ljóst ađ Sverrir varđ í öđru sćti og Nökkvi í ţví ţriđja en öruggur sigurvegari mótsins er Björn Ívar Karlsson

Lokastađan
SćtiNafnFideViBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson221145˝
2Sverrir Unnarsson192649
3Nokkvi Sverrisson178747
4Sigurjon Thorkelsson2039645˝
5Stefan Gislason168543˝
6Dadi Steinn Jonsson159040
7Einar Gudlaugsson1937548˝
8Robert Aron Eysteinsson1355536
9Karl Gauti Hjaltason154537
10Thorarinn I Olafsson1697446
11Kristofer Gautason1679439
12Sigurdur A Magnusson137536˝
13Eythor Dadi Kjartansson1265333
14Hafdis Magnusdottir0234˝
15Jorgen Freyr Olafsson1140233˝
16Tomas Aron Kjartansson1010˝34˝


chess-results


Skákţing Vestmannaeyja - lokaumferđ

 Lokaumferđ Skákţingsins fór fram í kvöld.

Kristófer hafđi hvítt á Björn Ívar og tefldi Alapin-afbrigđiđ gegn Sikileyjarvörn. Hvítur vann snemma biskupapariđ en svartur fékk töluvert rými og fljóta liđskipan fyrir mennina sína. Svartur ţandi sig á drottningarvćngnum og hefđi hvítur átt ađ svara í sömu mynt mun fyrr. Í miđtaflinu gaf svartur drottninguna fyrir tvo hróka og náđi ţá sterkum tökum á stöđunni sem hvítur gat ekki losađ sig úr. Í tapađri stöđu lék hvítur sig svo í mát.

Sverrir og Einar áttu ađ mćtast en skákinni var frestađ og verđur hún tefld í vikunni.

Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Nökkva og tefldist enskur leikur. Nökkvi beitti afbrigđi sem hefur veriđ vinsćlt ađ undanförnu og fékk snemma betra tafl, ađallega vegna tímataps hvíts sem drottningarferđalag hans kostađi hann. Hvítur var lengi ađ mynda sér spil á drottningarvćngnum og var Nökkvi farinn ađ undirbúa sig fyrir kóngssókn ţegar Ţórarinn Ingi lék allt í einu af sér manni og ţurfti ađ gefast upp.

Hafdís hafđi hvítt á Sigurjón sem tefldi Sikileyjarvörn. Lítiđ er um skákina ađ segja. Hvítur lék snemma af sér manni og eftir drottningaruppskipti innbyrti Sigurjón vinninginn af miklu öryggi í rólegheitum.

Róbert hafđi hvítt á Gauta og tefldu ţeir franska vörn. Gauti fékk snemma betra tafl og kom í veg fyrir ađ hvítur gćti hrókađ. Hann hefđi átt ađ halda mönnunum inni á borđinu ţví eftir uppskipti einfaldađist stađan mikiđ og hvítur jafnađi tafliđ. Keppendur sömdu svo um jafntefli í jafnri stöđu.

Jörgen og Dađi Steinn áttu ađ mćtast en ţar sem Jörgen mćtti ekki til leiks dćmdist Dađa Steini sigurinn.

Stefán hafđi hvítt á Tómas. Eftir óvenjulega byrjun fékk Stefán rýmra tafl. Tómas veikti svo kóngsstöđu sína sem Stefán nýtti sér međ stórsókn á kóngsvćngnum. Tómas varđ fljótlega mát í kjölfariđ.

Eyţór hafđi hvítt á Sigurđ sem tefldi franska vörn. Lítiđ er um byrjunina ađ segja ađ öđru leiti en ţađ ađ Sigurđur lék fljótlega af sér manni á klaufalegan hátt sem Eyţór nýtti sér. Eyţór tefldi svo eins og herforingi í framhaldinu og gaf svörtum engin tćkifćri til ţess ađ komast inn í skákina. Eftir uppskipti á mönnum fór hvítur í sókn á kóngsvćng sem var stórhćttuleg og vann í framhaldinu mikiđ liđ. Eyţór mátađi Sigurđ svo á skemmtilegan hátt á kóngsvćngnum. Fín taflmennska hjá Eyţóri en Sigurđur flýtti sér alltof mikiđ og getur mun betur en hann sýndi í ţessari skák.

 

úrslit 9. umferđar    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Kristofer Gautason40  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Sverrir Unnarssonfrestađ5Einar Gudlaugsson
3Thorarinn I Olafsson40  -  1Nokkvi Sverrisson
4Hafdis Magnusdottir20  -  15Sigurjon Thorkelsson
5Robert Aron Eysteinsson˝  -  ˝4Karl Gauti Hjaltason
6Jorgen Freyr Olafsson2-  -  +Dadi Steinn Jonsson
7Stefan Gislason1  -  0˝Tomas Aron Kjartansson
8Eythor Dadi Kjartansson21  -  0Sigurdur A Magnusson

Mótinu er ţá lokiđ fyrir utan frestuđu skákina hjá Sverri og Einari. Sú skák getur breytt ýmsu í baráttunni um 2. og 3. sćtiđ en Sverrir getur tryggt sér 2. sćtiđ međ sigri en Einar getur nćlt sér í 3. sćtiđ međ sigri.

Um taflmennskuna í mótinu má segja ađ Björn Ívar hafi sigrađ af nokkru öryggi. Hann gerđi einungis eitt jafntefli, gegn Nökkva, sem tefldi skínandi vel í mótinu. Eftir óţarfa tap í byrjun móts setti hann í fluggírinn og tefldi af miklu öryggi eftir ţađ. Dađi Steinn stóđ sig einnig međ mikilli prýđi í mótinu. Taflmennska hans er alltaf ađ verđa betri og stíllinn er mjög öruggur. Af öđrum ólöstuđum eru Nökkvi og Dađi Steinn menn mótsins. Árangur annarra var nokkurn veginn eftir bókinni. Róbert stóđ sig vel og endađi međ 5 vinninga, eftir ađ hafa náđ punktum gegn sér sterkari andstćđingum. Athygli vekur einnig ađ Hafdís náđi sér í 2 vinninga á sínu fyrsta móti.

Stađan:    
      
SćtiNafnStigViBH. 
1Bjorn-Ivar Karlsson221144˝ 
2Nokkvi Sverrisson178746 
3Sigurjon Thorkelsson2039644˝ 
4Sverrir Unnarsson1926491 frestuđ
5Stefan Gislason168542˝ 
6Dadi Steinn Jonsson159039 
7Einar Gudlaugsson1937547˝1 frestuđ
8Robert Aron Eysteinsson1355535 
9Karl Gauti Hjaltason154537 
10Thorarinn I Olafsson1697445 
11Kristofer Gautason1679438 
12Sigurdur A Magnusson137536˝ 
13Eythor Dadi Kjartansson1265333 
14Hafdis Magnusdottir0234˝ 
15Jorgen Freyr Olafsson1140233˝ 
16Tomas Aron Kjartansson1010˝34˝ 


chess-results


Lokaumferđ Skákţingsins í kvöld

Í kvöld fer fram lokaumferđ Skákţings Vestmannaeyja og hefst hún kl. 19:30.
Skák Sverris og Einars hefur ţegar veriđ frestađ og verđur hún tefld á ţriđjudag eđa miđvikudag.

9. umferđ 13. feb. Kl.19:30
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Kristofer Gautason4 Bjorn-Ivar Karlsson
2Sverrir Unnarsson frestađ5Einar Gudlaugsson
3Thorarinn I Olafsson4 Nokkvi Sverrisson
4Hafdis Magnusdottir2 5Sigurjon Thorkelsson
5Robert Aron Eysteinsson 4Karl Gauti Hjaltason
6Jorgen Freyr Olafsson2 Dadi Steinn Jonsson
7Stefan Gislason ˝Tomas Aron Kjartansson
8Eythor Dadi Kjartansson2 Sigurdur A Magnusson


Björn Ívar Vestmannaeyjameistari 2011

 8. umferđ Skákţingsins fór fram í kvöld.

Sigurđur hafđi hvítt á Björn Ívar og tefldi nokkuđ óvenjulega leiđ gegn Sikileyjarvörn svarts. Svartur fékk snemma biskupapariđ gegn riddarapari svarts en ţurfti ađ reyna ađ opna stöđuna til ţess ađ virkja biskupana. Hvítur fór ţá heldur geist af stađ međ riddarana sína og stóđu ţeir höllum fćti á miđborđinu ţar sem ţeir völduđu hvorn annan. Svartur hótađi ađ vinna annan riddarann og ţurfti hvítur ţá ađ gefa ţá báđa fyrir einn hrók. Međ biskupapariđ í opinni stöđu vann svartur svo örugglega.

Nökkvi hafđi hvítt á Sverri sem tefldi Najdorf-afbrigđiđ. Fljótlega kom upp hiđ hvassa Gautaborgar-afbrigđi ţar sem svartur fćr góđan reit á e5 fyrir riddara en hvítur opna f-línu og nokkuđ virka menn. Svartur hrókađi langt og fćrđi hvítur alla mennina yfir á drottningarvćnginn ţar sem ţeir stóđu ógnandi. Hvítur átti nokkrar vćnlegar sóknarleiđir í framhaldinu en kaus ađ gefa skiptamun međ von um ađ vinna mann til baka í framhaldinu. Svartur átti ţá möguleika ađ halda skiptamuninum vegna máthótunar en sást yfir ţađ og fór út í stöđu manni undir vegna yfirsjónar. Svartur gafst ţá strax upp. Međ sigrinum gerđi Nökkvi út um vonir Sverris ađ jafna Björn Ívar, sem hefur 2 vinninga forskot fyrir síđustu umferđ og hefur ţegar tryggt sér titilinn.

Sigurjón hafđi hvítt á Kristófer sem tefldi Bogo-indverska vörn. Hvítur byggđi stöđuna rólega upp en svartur jafnađi tafliđ eftir ađ hafa leikiđ c5 í miđtaflinu. Mikil uppskipti urđu í framhaldinu og sömdu keppendur um jafntefli í jafnri stöđu.

Einar hafđi hvítt á Ţórarinn Inga og tefldu ţeir spánska leikinn. Hvítur fékk snemma rýmra tafl og átti svartur erfitt međ ađ virkja biskupinn sinn sem stóđ á b7. Biskupinn var seinna leppađur vegna stöđu svarts hróks á b8 og hvítur braust ţá í gegn á miđborđinu. Hann fékk mjög öflugan riddara á e4 sem hoppađi á d6 og batt svörtu mennina niđur. Eftir drottningaruppskipti hafđi hvítur mjög hćttulegt frípeđ auk ţess ađ vinna einnig eitt af peđum svarts. Hvítur innbyrti svo sigurinn af öryggi.

Stefán átti ađ mćti Eyţóri en ţar sem Eyţór mćtti ekki til leiks var Stefáni dćmdur sigur.

Dađi Steinn hafđi hvítt á Hafdísi frćnku sína og fékk snemma mun rýmra tafl og virkari menn. Hafdísi sást ţá yfir máthótun snemma í miđtaflinu sem hvítur nýtti sér og mátađi svarta kónginn á e8.

Tómas hafđi hvítt á Róbert og tefldu ţeir rólegt afbrigđi spánska leiksins. Mikil uppskipti urđu í byrjuninni en stađan var nokkuđ róleg ţegar báđir keppendur hófu ađgerđir á kóngsvćng. Tómas varđ ţá á yfirsjón og tapađi drottningunni klaufalega. Róbert vann örugglega í framhaldinu.

Jörgen hafđi hvítt á Gauta sem tefldi Sikileyjarvörn. Gauti vann snemma tvö peđ en hvítur hafđi smá spil sem hann nýtti sér ekki til fullnustu. Gauti innbyrti sigurinn af öryggi.

Nćsta umferđ fer fram á sunnudagskvöldiđ n.k. kl. 19.30. Fyrir hana hefur Björn Ívar, eins og áđur sagđi, tryggt sér sigurinn. Nćstir eru jafnir feđgarnir Sverrir og Nökkvi og verđur spennandi ađ sjá hvort annar ţeirra nćr ađ tryggja sér 2. sćtiđ en ţeir eru í harđri baráttu viđ Sigurjón og Einar sem eru hálfum vinningi á eftir ţeim.

úrslit 8. umferđar  
    
Bo.NafnÚrslitNafn
1Sigurdur A Magnusson0  -  1Bjorn-Ivar Karlsson
2Nokkvi Sverrisson1  -  0Sverrir Unnarsson
3Sigurjon Thorkelsson˝  -  ˝Kristofer Gautason
4Einar Gudlaugsson1  -  0Thorarinn I Olafsson
5Eythor Dadi Kjartansson-  -  +Stefan Gislason
6Dadi Steinn Jonsson1  -  0Hafdis Magnusdottir
7Tomas Aron Kjartansson0  -  1Robert Aron Eysteinsson
8Jorgen Freyr Olafsson0  -  1Karl Gauti Hjaltason


Stađan eftir 8. umferđ   
     
SćtiNafnStig ViBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson221137
2Sverrir Unnarsson192639
3Nokkvi Sverrisson178737˝
4Sigurjon Thorkelsson2039540
5Einar Gudlaugsson1937537˝
6Stefan Gislason168537˝
7Dadi Steinn Jonsson159031˝
8Robert Aron Eysteinsson135526˝
9Thorarinn I Olafsson1697435˝
10Karl Gauti Hjaltason1545428˝
11Kristofer Gautason1679427˝
12Sigurdur A Magnusson137530˝
13Eythor Dadi Kjartansson1265226
14Hafdis Magnusdottir0225˝
15Jorgen Freyr Olafsson1140225
16Tomas Aron Kjartansson1010˝27


Pörun 8. umferđar    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Kristofer Gautason4 Bjorn-Ivar Karlsson
2Sverrir Unnarsson 5Einar Gudlaugsson
3Thorarinn I Olafsson4 Nokkvi Sverrisson
4Hafdis Magnusdottir2 5Sigurjon Thorkelsson
5Robert Aron Eysteinsson 4Karl Gauti Hjaltason
6Jorgen Freyr Olafsson2 Dadi Steinn Jonsson
7Stefan Gislason ˝Tomas Aron Kjartansson
8Eythor Dadi Kjartansson2 Sigurdur A Magnusson

chess-results

 


Björn Ívar Suđurlandsmeistari í skák 2011.

  Um helgina fór fram Suđurlandsmeistaramótiđ í skák í félagsheimilinu ađ Ţingborg rétt austan viđ Selfoss.  26 skákmenn mćttu til leiks, ţar af 5 úr Taflfélagi Vestmannaeyja, ţeir Björn Ívar, Nökkvi, Stefán Gíslason, Kristófer Gautason og Dađi Steinn Jónsson.

  Mótiđ var 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.  Fóru leikar ţannig ađ Björn Ívar Karlsson stóđ uppi sem sigurvegari međ 6 vinninga af 7 mögulegum.  Ţetta er afar góđur árangur hjá Birni og annađ áriđ í röđ sem hann hampar ţessum titli.  Árangur annara TV manna var einnig góđur og ađ öđrum ólöstuđum ţá stóđ Dađi Steinn Jónsson afar vel og lenti í 11 sćti í heildina međ 4 vinninga, en hann vann allar kappskákir sínar á mótinu.  Dađi Steinn hlaut verđlaun sem efsti mađur í flokki ţeirra sem voru undir 16oo skákstigum.

  Í hrađskákmóti Suđurlands sem fram fór ađ loknu mótinu sigrađi Björn Ívar einnig og er ţví tvöfaldur Suđurlandsmeistari í skák.

  Sjá frekari umfjöllun á sudurskak.is

Lokastađan:

 

      
RankSNo.NameRtgPtsBH.
13Karlsson Bjorn Ivar2211628˝
21Gislason Gudmundur236032˝
32Thorgeirsson Sverrir233030
45Johannsson Orn Leo1940529
517Brynjarsson Eirikur Orn162428˝
612Andrason Pall172025
719Lee Gudmundur1585429˝
84Vigfusson Vigfus1999427
98Matthiasson Magnus1806422˝
1010Birgisson Ingvar Orn1795422˝
1118Jonsson Dadi Steinn1590421
129Sverrisson Nokkvi180528
1313Sigurdarson Emil172023˝
1414Grantas Grigorianas171023
1520Sigurdsson Birkir Karl1560328˝
1625Birgisdottir Inga0325˝
1722Gardarsson Magnus1475324
187Jonsson sigurdur H1868322˝
1911Gudmundsson Einar S1745321
206Sigurjonsson Bjorn Solvi1910320˝
2115Gislason Stefan1685318˝
2216Gautason Kristofer167926
2326Siggason Thorvaldur0222˝
2421Einarsson Thorleifur152520˝
2523Palmarsson Erlingur Atli142017
2624Olafsson Emil1325120


Skákţing 7. umferđ - Nökkvi stöđvađi sigurgöngu Björns Ívars

 7. umferđ Skákţingsins fór fram í kvöld.

Björn Ívar hafđi hvítt á Nökkva og tefldi óvenjulega byrjun sem kennd hefur veriđ viđ Larsen. Hvítur fékk betra tafl út úr byrjuninni og svartur ţurfti ađ ţola örlitlar ţrengingar. Nökkvi leysti vandamál sín mjög vel og jafnađi tafliđ í miđtaflinu. Eftir ţađ skiptist út í endatafl ţar sem stađan var hnífjöfn. Björn reyndi ađ tefla áfram til vinnings en Nökkvi tefldi stöđuna eins og herforingi og hvítur komst ekkert áfram. Jafntefli. Fín taflmennska hjá Nökkva.

Sverrir hafđi hvítt á Dađa Steinn og tefldi kóngsbragđ - ekki í fyrsta skipti! Dađi Steinn tefldi byrjunina nokkuđ vel og ţurfti Sverrir ađ eyđa töluverđum tíma til ţess ađ finna bestu leiđina. Hann gerđi ţađ hins vegar, fékk betri stöđu og vann mann og skákina í framhaldinu af öryggi.

 Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Sigurjón sem tefldi sjaldgćft afbrigđi í Sikileyjarvörn. Svartur náđi ađ laska peđastöđu hvíts međ hagstćđum uppskiptum en Ţórarinn leysti vandamálin nokkuđ vel og setti pressu á drottningarvćnginn. Keppendur sömdu svo um jafntefli í nokkuđ jafnri stöđu.

Gauti hafđi hvítt á Einar sem tefldi nokkuđ lokađ afbrigđi franskrar varnar. Gauti ţurfti ađ ţola töluverđar ţrengingar og tók báđa keppendur tíma ađ koma mönnum sínum á framfćri. Gauti braust svo loks í gegn og vann peđ eftir leppun. Hann hefđi svo getađ unniđ annađ peđ, í stöđu sem var talsvert betri á hvítt, en kaus ađ hörfa sem hleypti Einari aftur inn í skákina. Einar vann svo liđ í framhaldinu á skemmtilegan hátt og skákina í kjölfariđ.

Róbert hafđi hvítt á Stefán sem tefldi skandinavíska leikinn. Stefán vann peđ í byrjuninni og í framhaldinu annađ en hleypti Róberti óţarflega mikiđ inn í skákina sem náđi ađ mynda sér frípeđ á drottningarvćngnum. Róbert tefldi vel í framhaldinu og eyddi Stefán talsverđum tíma í ađ reyna finna bestu leiđina. Hvítur kaus svo ađ fórna manni til ţess ađ fćkka peđum svarts á borđinu og gafst svo kostur á ţví ađ vinna síđasta peđ svarts sem hefđi leitt til stöđu ţar sem svartur hefđi tvo riddara gegn einum riddara hvíts. Keppendur sömdu ţví um jafntefli. Fín úrslit hjá Róberti.

Kristófer hafđi hvítt á Jörgen og tefldu ţeir ítalska leikinn. Kristófer beitti afbrigđi sem hann ţekkir vel en Jörgen tefldi prýđilega og nýtti tímann sinn vel. Stađan varđ jöfn í miđtaflinu en međ seiglu tókst Kristófer ađ setja pressu á Jörgen sem sást ţá yfir ađ hvítur gćti unniđ drottningu hans og gafst upp í kjölfariđ.

Sigurđur hafđi hvítt á Tómas og tefldu ţeir nokkuđ óvenjulega drottningarpeđsbyrjun. Sigurđur vann snemma liđ og ţrátt fyrir sóknartilraunir svarts varđist hvítur vel og sigldi sigrinum örugglega í höfn.

Hafdís hafđi hvítt á Eyţór sem tefldi Petroffs-vörn. Snemma urđu miklar flćkjur í skákinni og stóđu menn í dauđanum hćgri vinstri. Eyţór kaus ţá ađ fórna báđum hrókunum á mjög skemmtilegan hátt fyrir mátsókn, sem hefđi gengiđ upp ef ekki hefđi veriđ fyrir útsjónarsemi Hafdísar sem tók bara annan hrókinn. Sókn svarts var hins vegar mjög hćttuleg og leiddi hún til vinnings skömmu síđar.

Um helgina fer fram Suđurlandsmótiđ í skák á Selfossi og ţar sem nokkrir keppendur Skákţingsins taka ţátt fer nćsta umferđ ekki fram fyrr enn eftir viku, n.k. miđvikudag kl. 19:30.

úrslit 7. umferđar

Bo.NafnÚrslitNafn
1Bjorn-Ivar Karlsson˝  -  ˝Nokkvi Sverrisson
2Sverrir Unnarsson1  -  0Dadi Steinn Jonsson
3Thorarinn I Olafsson˝  -  ˝Sigurjon Thorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason0  -  1Einar Gudlaugsson
5Robert Aron Eysteinsson˝  -  ˝Stefan Gislason
6Kristofer Gautason1  -  0Jorgen Freyr Olafsson
7Sigurdur A Magnusson1  -  0Tomas Aron Kjartansson
8Hafdis Magnusdottir0  -  1Eythor Dadi Kjartansson


stađan eftir 7. umferđ

SćtiNafnStigViBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson221129˝
2Sverrir Unnarsson192629
3Sigurjon Thorkelsson203931
4Nokkvi Sverrisson178727˝
5Einar Gudlaugsson1937429
6Thorarinn I Olafsson1697427
7Stefan Gislason168529˝
8Dadi Steinn Jonsson159026˝
9Robert Aron Eysteinsson135523
10Sigurdur A Magnusson137520˝
11Kristofer Gautason167920˝
12Karl Gauti Hjaltason1545323
13Jorgen Freyr Olafsson1140220
14Eythor Dadi Kjartansson1265219
15Hafdis Magnusdottir0217˝
16Tomas Aron Kjartansson1010˝20˝


pörun 8. umferđar (miđvikudaginn 9. febrúar kl. 19:30)

 

Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Sigurdur A Magnusson Bjorn-Ivar Karlsson
2Nokkvi Sverrisson Sverrir Unnarsson
3Sigurjon Thorkelsson Kristofer Gautason
4Einar Gudlaugsson4 4Thorarinn I Olafsson
5Eythor Dadi Kjartansson2 Stefan Gislason
6Dadi Steinn Jonsson 2Hafdis Magnusdottir
7Tomas Aron Kjartansson˝ Robert Aron Eysteinsson
8Jorgen Freyr Olafsson2 3Karl Gauti Hjaltason

chess-results


Björn Ívar međ örugga forystu á Skákţinginu eftir 6. umferđ

 6. umferđ Skákţingsins fór fram í kvöld. Efstu keppendur mćttust allir og var búist viđ hörku baráttu. Umferđin stóđ hins vegar ekki alveg undir vćntingum og voru skákirnar í daufari kantinum.

Einar hafđi hvítt á Björn Ívar sem tefldi rólegt afbrigđi tískuvarnar. Einar nýtti tćkifćri sín ekki vel í byrjuninni og gaf Birni kost á ađ loka stöđunni og skorđa peđin á ţeim reitum sem hentuđi honum. Hvítur hafđi lítiđ spil í framhaldinu og ţegar ljóst var ađ hann vćri dćmdur til ţess ađ bíđa eftir sókn svarts ţá brá hann á ţađ ráđ ađ fórna manni fyrir óljósar bćtur. Björn tefldi vel í framhaldinu og innsiglađi sigurinn međ nokkrum nákvćmum varnarleikjum.

Sigurjón hafđi hvítt gegn Sverri sem tefldi einnig tískuvörn. Stađan var nokkuđ lokuđ, peđastađan samhverf og litlir möguleikar á gegnumbrotum. Eftir ađ báđir keppendur höfđu komiđ liđi sínu á framfćri sömdu ţeir um jafntefli í hnífjafri stöđu.

 Nökkvi hafđi hvítt á Róbert sem fékk snemma mjög ţrönga og óţćgilega stöđu eftir ađ hafa brugđist óvenjulega viđ skoska leik hvíts. Nökkvi tók hárrétta ákvörđun í miđtaflinu og skipti upp á biskup sínum gegn riddara svarts og skildi svartan eftir međ mjög slćman biskup gegn riddara hvíts. Hvítur vann í framhaldinu peđ og skákina í framhaldinu af öryggi.

Ţórarinn Ingi hafđi hvítt á Sigurđ sem tefldi Chigorin-vörn. Stađan sem upp kom var fremur óvenjuleg ţar sem hvítur eyddi töluverđum tíma í tilfćringar á hvítreita biskup sínum. Svartur var ekki nógu fljótur ađ nýta sér tempóin sem hann vann og hvítur var á undan í sókn. Ţórarinn fórnađi svo skemmtilega skiptamun sem hann vann margfalt til baka og ađ lokum drottningu svarts sem gafst ţá upp.

Stefán hafđi hvítt á Gauta og tefldist drottningapeđsbyrjun. Stađan var frekar ţung og valdi hvítur rólega stöđubaráttu í stađ ţess ađ brjótast strax í gegn. Gauti varđist vel og eftir uppskipti á hrókum var lítiđ eftir í stöđunni og keppendur sömdu um jafntefli.

Dađi Steinn hafđi hvítt á Eyţór og tefldu ţeir ítalska leikinn. Dađi Steinn vann snemma nokkur peđ eftir ónákvćmni svarts og í framhaldinu mann og innbyrti sigurinn af öryggi eftir ţađ.

Jörgen átti ađ hafa hvítt gegn Hafdísi en ţar sem hann mćtti ekki féll hann á tíma og Hafdís vann.

Tómas hafđi hvítt á Kristófer sem tefldi Petroffs-vörn. Snemma urđu mikil uppskipti á mönnum og upp kom miđtafl sem var örlítiđ betra á svart en ţar sem mislitir biskupar voru á borđinu var erfitt fyrir svartan ađ gera sér neitt mat úr ţví. Tómas tefldi mjög vel í framhaldinu og Kristófer ţurfti á tímabili ađ passa sig ţegar kóngur hvíts var kominn á f6. Skákin endađi međ jafntefli skömmu síđar. Fín skák hjá Tómasi.

Úrslit 6. umferđar    
      
Bo.NafnVÚrslitVNafn
1Einar Gudlaugsson30  -  15Bjorn-Ivar Karlsson
2Sigurjon Thorkelsson˝  -  ˝4Sverrir Unnarsson
3Nokkvi Sverrisson31  -  03Robert Aron Eysteinsson
4Thorarinn I Olafsson1  -  0Sigurdur A Magnusson
5Stefan Gislason˝  -  ˝Karl Gauti Hjaltason
6Dadi Steinn Jonsson1  -  01Eythor Dadi Kjartansson
7Jorgen Freyr Olafsson2-  -  +1Hafdis Magnusdottir
8Tomas Aron Kjartansson0˝  -  ˝2Kristofer Gautason


Stađan eftir 6. umferđir   
     
SćtiNafnStigViBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2211621˝
2Sverrir Unnarsson192622
3Sigurjon Thorkelsson2039424
4Nokkvi Sverrisson1787416˝
5Thorarinn I Olafsson169720
6Dadi Steinn Jonsson159018
7Stefan Gislason1685323
8Einar Gudlaugsson1937322
9Robert Aron Eysteinsson1355317
10Karl Gauti Hjaltason1545315˝
11Sigurdur A Magnusson137517
12Kristofer Gautason167915
13Jorgen Freyr Olafsson1140213
14Hafdis Magnusdottir0212˝
15Eythor Dadi Kjartansson1265116˝
16Tomas Aron Kjartansson1010˝14˝

Nćsta umferđ fer fram á miđvikudaginn kl. 19:30


Pörun 7. umferđar

Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Bjorn-Ivar Karlsson6 4Nokkvi Sverrisson
2Sverrir Unnarsson Dadi Steinn Jonsson
3Thorarinn I Olafsson 4Sigurjon Thorkelsson
4Karl Gauti Hjaltason3 3Einar Gudlaugsson
5Robert Aron Eysteinsson3 3Stefan Gislason
6Kristofer Gautason 2Jorgen Freyr Olafsson
7Sigurdur A Magnusson ˝Tomas Aron Kjartansson
8Hafdis Magnusdottir2 1Eythor Dadi Kjartansson

mótiđ á chess-results

 


Skákţing - Björn Ívar međ vinningsforskot eftir 5. umferđir

  Í kvöld fór 5. umferđ Skákţingsins fram.  Björn Ívar og Stefán mćttust í mjög athyglisverđri skák. Stefán hefur veriđ ađ tefla mjög skemmtilega í mótinu og hikar ekki viđ ađ fórna liđi ef tćkifćri gefst. Svo varđ einnig raunin í ţessari skák ţar sem Stefán fórnađi snemma manni fyrir 3 peđ og ţađ sem virtust vera nokkuđ góđ sóknarfćri.  Honum yfirsást hins vegar varnarleikur sem leiddi til uppskipta og stöđu sem var mjög vćnleg fyrir hvítan.  Björn innbyrti vinninginn svo nokkuđ örugglega.

  Sverrir og Ţórarinn Ingi mćttust og snarađi Sverrir fram kóngsbragđi venju samkvćmt.  Eitthvađ virtist Ţórarinn Ingi hafa legiđ yfir frćđunum ţví hann kom međ mjög skemmtilega tilraun til ţess ađ refsa kóngsstöđu hvíts.  Vakti skákin talsverđa athygli manna sem vildu frekar fylgjast međ henni heldur en eigin skákum.  Sennilega yfirsást Ţórarni eitthvađ í byrjuninni ţví Sverrir fékk nokkuđ frjálsar hendur til ţess ađ koma liđi sínu á framfćri ţrátt fyrir ađ ţurfa ađ "hróka međ höndunum". Sterkt miđborđ og öflug stađsetning manna hvíts urđu svo til ţess ađ vörnin reyndist svörtum of erfiđ og Sverrir vann.

  Dađi Steinn og Sigurjón áttust viđ og tefldi Sigurjón Caro-Kann.  Dađi Steinn tefldi af mikilli festu og uppskar jafnt endatafl.  Sigurjón hóf ţá mikiđ "svćđanudd" í hróksendatafli og framkallađi örlitla peđaveikleika í stöđu hvíts.  Sýndi hann ţar mikla seiglu í stöđu ţar sem flestir hefđu sćst á jafntefli.  Vörnin reyndist Dađa Steini erfiđ ţar sem hann hleypti kóngi svarts of langt inn í stöđu sína og međ smekklegri fórn tókst Sigurjóni ađ innbyrđa vinninginn.

  Einar og Nökkvi tefldu spennandi skák í ţekktri leiđ í Najdorf-afbrigđinu.  Einar vann peđ eftir örlitla yfirsjón Nökkva og uppskar mjög öflug sóknarfćri.  Hann fórnađi svo manni en valdi vitlaust framhald og í stađ ţess ađ fá upp unniđ tafl einfaldađist stađan.  Upp kom endatafl ţar sem Nökkvi hafđi hrók, riddara og biskup gegn tveimur hrókum auk peđa.  Kóngsstađa svarts var nokkuđ veik og erfitt fyrir hann ađ nýta sér liđsmuninn.  Sćttust keppendur ţví á jafntefli.

  Róbert tefldi skoska-bragđiđ gegn Jörgen Frey og uppskar betri stöđu eftir byrjunina.  Jörgen varđist vel og ţrátt fyrir ađ hafa glatađ hrókunarréttinum hélt hann stöđunni saman.  Ţá sást honum yfir sniđuga leiđ Róberts sem vann hrók og skákina í kjölfariđ.

  Gauti og Kristófer áttust viđ í skák ţar sem Kristófer tefldi Petroffs-vörn.  Hann fékk biskupapariđ og örlítiđ betri stöđu út úr byrjuninni en í stađ ţess ađ opna tafliđ og nýta mátt biskupana lokađist stađan og Gauti fékk sóknarfćri á kóngsvćng. Ţegar mesta fjöriđ var ađ fćrast í skákina slíđruđu keppendur sverđin og sömdu um jafntefli.  Friđsamir feđgar.

  Hafdís og Sigurđur mćttust og tefldur var ítalski leikurinn.  Hafdís hefur bćtt sig allt frá byrjun móts og teflir betur međ hverri umferđinni sem líđur.  Hún mćtti hins vegar ofjarli sínum í ţessari skák ţar sem Sigurđur vann liđ í miđtaflinu eftir nokkuđ jafna byrjun, og innsiglađi sigurinn međ mátsókn.

  Brćđurnir Eyţór og Tómas mćttust í ţessari umferđ. Tómas hefur lítiđ teflt ađ undanförnu og nýtti Eyţór sér ţar međ ţví ađ leggja nokkrar illkvittnislegar gildrur fyrir bróđur sinn.  Fór svo ađ Tómas féll grunlaus í eina gildruna og tapađi drottningunni.  Eyţór innbyrti svo sigurinn af öryggi.

  Björn Ívar hefur vinningsforskot eftir umferđina. Nćstur kemur Sverrir og ţar á eftir Sigurjón.  Jafnir í 4.-6. sćti eru svo Einar, Nökkvi og Róbert.

  Í nćstu umferđ, sem fram fer á sunnudagskvöld kl. 19:30, mćtast efstu menn og verđur gaman ađ sjá hvort línurnar skýrist enn frekar á toppnum.

Úrslit 5. umferđar:    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Björn Ívar Karlsson

4

1  -  0

Stefán Gíslason
2Sverrir Unnarsson

3

1  -  0

Ţórarinn I. Ólafsson
3Dađi Steinn Jónsson

0  -  1

Sigurjón Ţorkelsson
4Einar Guđlaugsson

˝  -  ˝

Nökkvi Sverrisson
5Róbert Aron Eysteinsson

2

1  -  0

2

Jörgen Freyr Ólafsson
6Karl Gauti Hjaltason

2

˝  -  ˝

Kristófer Gautason
7Hafdís Magnúsdóttir

1

0  -  1

Sigurđur A. Magnússon
8Eyţór Dađi Kjartansson

0

1  -  0

0

Tómas Aron Kjartansson

Stađan eftir 5. umferđir:

VinnNafnStigViBH.
1Björn Ívar Karlsson2211515
2Sverrir Unnarsson1926415
3Sigurjón Ţorkelsson203916
4Einar Guđlaugsson1937313˝
5Nökkvi Sverrisson1787312˝
6Róbert Aron Eysteinsson1355310˝
7Stefán Gíslason168517
8Dađi Steinn Jónsson159014
9Ţórarinn I. Ólafsson169714
10Sigurđur A. Magnússon137511
11Karl Gauti Hjaltason154510
12Kristófer Gautason1679213
13Jörgen Freyr Ólafsson114029
14Eyţór Dađi Kjartansson1265110˝
15Hafdís Magnúsdóttir0110
16Tómas Aron Kjartansson101009

Pörun 6. umferđar    
      
Bo.NafnViÚrslitViNafn
1Einar Guđlaugsson3 5Björn Ívar Karlsson
2Sigurjón Ţorkelsson 4Sverrir Unnarsson
3Nökkvi Sverrisson3 3Róbert Aron Eysteinsson
4Ţórarinn I. Ólafsson Sigurđur A. Magnússon
5Stefán Gíslason Karl Gauti Hjaltason
6Dađi Steinn Jónsson 1Eyţór Dađi Kjartansson
7Jörgen Freyr Ólafsson2 1Hafdís Magnúsdóttir
8Tómas Aron Kjartansson0 2Kristófer Gautason

mótiđ á chess-results


Skákţing Vestmannaeyja - 4. umferđ lauk í kvöld

Í kvöld lauk 4. umferđ Skákţingsins og unnust allar skákir kvöldsins á svart og ţar međ náđist ađeins hálfur vinningur á hvítt í umferđinni. Athyglisverđasta skák kvöldsins var skák Stefáns og Sverris, ţar sem Stefán yfirspilađi Sverri í byrjuninni og var međ yfirburđastöđu ţegar hann einfaldađi tafliđ og gaf Sverri fćri á ađ jafna tafliđ. Lokin tefldi Stefán veikt og Sverrir vann.
Í öđrum skákum kvöldsins unnu Einar, Gauti og Jörgen sínar skákir.

5. umferđ verđur tefld miđvikudaginn 26. janúar kl. 19:30

Bo.NafnVÚrslitVNafn
1Sigurjon Thorkelsson0  -  13Bjorn-Ivar Karlsson
2Stefan Gislason0  -  12Sverrir Unnarsson
3Thorarinn I Olafsson2˝  -  ˝2Dadi Steinn Jonsson
4Kristofer Gautason0  -  1Einar Gudlaugsson
5Sigurdur A Magnusson0  -  1Nokkvi Sverrisson
6Hafdis Magnusdottir10  -  11Karl Gauti Hjaltason
7Eythor Dadi Kjartansson00  -  11Robert Aron Eysteinsson
8Tomas Aron Kjartansson00  -  11Jorgen Freyr Olafsson

 

Stađan eftir 4. umferđ
SćtiNafnStigVinnBH.
1Bjorn-Ivar Karlsson2211410˝
2Sverrir Unnarsson1926310
3Sigurjon Thorkelsson203911
4Stefan Gislason168510
5Thorarinn I Olafsson1697
 Dadi Steinn Jonsson1590
7Einar Gudlaugsson19378
8Nokkvi Sverrisson1787
9Robert Aron Eysteinsson13552
10Karl Gauti Hjaltason154526
11Jorgen Freyr Olafsson114024
12Sigurdur A Magnusson1375
13Kristofer Gautason16798
14Hafdis Magnusdottir01
15Eythor Dadi Kjartansson12650
16Tomas Aron Kjartansson101008

Pörun 5. umferđar

Bo.NafnVÚrslitVNafn
1Bjorn-Ivar Karlsson4-Stefan Gislason
2Sverrir Unnarsson3-Thorarinn I Olafsson
3Dadi Steinn Jonsson-Sigurjon Thorkelsson
4Einar Gudlaugsson-Nokkvi Sverrisson
5Robert Aron Eysteinsson2-2Jorgen Freyr Olafsson
6Karl Gauti Hjaltason2-Kristofer Gautason
7Hafdis Magnusdottir1-Sigurdur A Magnusson
8Eythor Dadi Kjartansson0-0Tomas Aron Kjartansson

mótiđ á chess-results

 


Björn Ívar međ örugga forystu eftir 4. umferđ.

     Í kvöld hófst 4. umferđ Skákţingsins, en ađ venju ţurfti ađ fresta nokkrum skákum. Á efsta borđi áttust viđ Sigurjón og Björn Ívar og vann sá síđarnefndi eftir slćman afleik Sigurjóns.  Ţórarinn og Dađi Steinn gerđu átakalítiđ jafntefli.  Nökkvi vann Sigurđ og loks vann Róbert Eyţór Dađa.
Frestađađar skákir verđa tefldar á morgun og ţriđjudag.  Eftir umferđina er Björn Ívar einn efstur međ fullt hús eftir fjórar umferđir.

Úrslit 4. umferđar:

Bo.NafnVúrslitVNafn
1Sigurjón Ţorkelsson

0  -  1

3Björn Óvar Karlsson
2Stefán Gíslason

frest

2Sverrir Unnarsson
3Ţórarinn I. Ólafsson2

˝  -  ˝

2Dađi Steinn Jónsson
4Kristófer Gautason

frest

Einar Guđlaugsson
5Sigurđur A. Magnússon

0  -  1

Nökkvi Sverrisson
6Hafdís Magnúsdóttir1

frest

1Karl Gauti Hjaltason
7Eyţór Dađi Kjartansson0

0  -  1

1Róbert Aron Eysteinsson
8Tómas Aron Kjartansson0

ţri 13

1Jörgen Freyr Ólafsson

Stađan eftir 4. umferđir:

SćtiNafnStigVinnBH.
1Björn Ívar Karlsson22114
2Sigurjón Ţorkelsson20399
3Dađi Steinn Jónsson1590
4Ţórarinn I. Ólafsson1697
5Nökkvi Sverrisson17877
6Stefán Gíslason        +fr.1685
7Sverrir Unnarsson    +fr.1926210
8Róbert Aron Eysteinsson135526
9Einar Guđlaugsson   +fr.19378
10Kristófer Gautason  +fr.16796
11Sigurđur A. Magnússon13756
12Karl Gauti Hjaltason  +fr.15451
13Hafdís Magnúsdóttir  +fr.01
14Eyţór Dađi Kjartansson126506
15Jörgen Freyr Ólafsson     +fr.11401
16Tómas Aron Kjartansson +fr.10100

mótiđ á chess-results


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband