Jafntefli hjá Nökkva í 9. umferđ

Nökkvi Sverrisson (1881) gerđi í jafntefli viđ Fei Xu (1951) frá Kína í Búdapest í dag. Nökkvi er međ 5 vinninga og er í 3-7 sćti í FM flokki mótsins. Á morgun verđur tefld nćstsíđasta umferđ mótsins og andstćđingur Nökkva er  ungverjinn Zoltan Darazs (2203)
Viđureignir Nökkva 

  1. Nikola Hocevar (2034) SLO - Nökkvi Sverrisson 0-1
  2. Nökkvi Sverrisson - Attila Gulyas (2026) HUN 0-1
  3. Jozsef Juracsic (2133) HUN - Nökkvi Sverrisson 1-0
  4. Nökkvi Sverrisson - Raoul Bianchetti (1986) ITA 1-0
  5. Laszlo Havaskori (2084) HUN - Nökkvi Sverrisson 1/2-1/2
  6. Nökkvi Sverrisson - Minh Thang Tran (2101) VIE 1-0
  7. Hubertus Taube (2086) GER - Nökkvi Sverrisson 1-0
  8. Gyula Lakat (1899) HUN - Nökkvi Sverrisson 0-1
  9. Nökkvi Sverrisson - Fei Xu (1951) CHN 1/2-1/2
10. Zoltan Darazs (2203) HUN - Nökkvi Sverrisson
11. Nökkvi Sverrisson - Dr. Gabor Ritter (2083) HUN


Nökkvi vann í 8. umferđ

Nökkvi Sverrisson (1881) sigrađi ungverjan Gyula Lakat í 8. umferđ í Búdapest í gćr. Nökkvi er 4-5 sćti međ 4,5 vinninga en efstur er ungverjinn Jozsel Jurascsic međ 5,5 vinninga. Í dag mćtir Nökkvi Fei Xu (1951) frá Kína.

Viđureignir Nökkva 

  1. Nikola Hocevar (2034) SLO - Nökkvi Sverrisson 0-1
  2. Nökkvi Sverrisson - Attila Gulyas (2026) HUN 0-1
  3. Jozsef Juracsic (2133) HUN - Nökkvi Sverrisson 1-0
  4. Nökkvi Sverrisson - Raoul Bianchetti (1986) ITA 1-0
  5. Laszlo Havaskori (2084) HUN - Nökkvi Sverrisson 1/2-1/2
  6. Nökkvi Sverrisson - Minh Thang Tran (2101) VIE 1-0
  7. Hubertus Taube (2086) GER - Nökkvi Sverrisson 1-0
  8. Gyula Lakat (1899) HUN - Nökkvi Sverrisson 0-1
  9. Nökkvi Sverrisson - Fei Xu (1951) CHN
10. Zoltan Darazs (2203) HUN - Nökkvi Sverrisson
11. Nökkvi Sverrisson - Dr. Gabor Ritter (2083) HUN


Nökkvi sigrađi í 6. umferđ

NökkviNökkvi Sverrisson (1881) sigrađi Víetnaman Minh Thang Tran (2101) í dag, á First Saturday mótinu í Búdapest. Ţegar sex umferđum er lokiđ er hann í 2-6 sćti međ 3,5 vinning, ađeins hálfum vinningi á eftir Fei Xu frá Kína sem leiđir flokkinn. Af öđrum keppendum er ţađ ađ frétta ađ Hjörvar Steinn Grétarsson sem teflir í GM flokki er í 1-3 sćti međ 3,5 vinning og Dađi Ómarsson sem teflir í IM flokki er međ 2,5 vinning. Allir íslensku keppendurnir unnu í dag. 
Á morgun mćtir Nökkvi Ţjóđverjanum Hubertus Taube (2086)

Viđureignir Nökkva 

  1. Nikola Hocevar (2034) SLO - Nökkvi Sverrisson 0-1
  2. Nökkvi Sverrisson - Attila Gulyas (2026) HUN 0-1
  3. Jozsef Juracsic (2133) HUN - Nökkvi Sverrisson 1-0
  4. Nökkvi Sverrisson - Raoul Bianchetti (1986) ITA 1-0
  5. Laszlo Havaskori (2084) HUN - Nökkvi Sverrisson 1/2-1/2
  6. Nökkvi Sverrisson - Minh Thang Tran (2101) VIE 1-0
  7. Hubertus Taube (2086) GER - Nökkvi Sverrisson 
  8. Gyula Lakat (1899) HUN - Nökkvi Sverrisson
  9. Nökkvi Sverrisson - Fei Xu (1951) CHN
10. Zoltan Darazs (2203) HUN - Nökkvi Sverrisson
11. Nökkvi Sverrisson - Dr. Gabor Ritter (2083) HUN


Nökkvi međ 2,5 vinninga eftir fimm umferđir

NokkviNökkvi Sverrisson (1881) er međ tvo vinninga ađ loknum fjórum umferđum á First Saturday í Búdapest. Nökkvi teflir í FM flokki og er stigalćgstur keppenda.
Í dag teflir Nökkvi viđ ungverjan Laszlo Havaskori (2084)

Viđureignir Nökkva 

1. Nikola Hocevar (2034) SLO - Nökkvi Sverrisson 0-1
  2. Nökkvi Sverrisson - Attila Gulyas (2026) HUN 0-1
  3. Jozsef Juracsic (2133) HUN - Nökkvi Sverrisson 1-0
  4. Nökkvi Sverrisson - Raoul Bianchetti (1986) ITA 1-0
  5. Laszlo Havaskori (2084) HUN - Nökkvi Sverrisson 1/2-1/2
  6. Nökkvi Sverrisson - Minh Thang Tran (2101) VIE 
  7. Hubertus Taube (2086) GER - Nökkvi Sverrisson 
  8. Gyula Lakat (1899) HUN - Nökkvi Sverrisson
  9. Nökkvi Sverrisson - Fei Xu (1951) CHN
10. Zoltan Darazs (2203) HUN - Nökkvi Sverrisson
11. Nökkvi Sverrisson - Dr. Gabor Ritter (2083) HUN


Nökkvi teflir á First Saturday í Ungverjalandi

NökkviNökkvi Sverrisson teflir nú á First Saturday mótinu í Búdapest. Nökkvi hóf mótiđ međ sigri gegn Nikola Hocevar (2034) frá Slóveníu. Á mótinu tefla einnig Hjörvar Steinn Grétarsson og Dađi Ómarsson. Hćgt er ađ fylgjast međ úrslitum hjá Nökkva á úrslitasíđu mótsins hér


Ný íslensk skákstig


Ný íslensk skákstig komu út sl. mánađarmót. Helgi Ólafsson er sem fyrr lang stigahćsti skákmađur félagsins međ 2535 stig. Nökkvi Sverrisson hćkkar mest á milli lista, um 142 stig.

Skákstigalisti 1. júní 2011 

NameNameRtgCDiffFIDETitGames
1Helgi, Ólafsson253552523g816
2Ingvar, Jóhannesson2338-92333f773
3Kristján, Guđmundsson225942268 371
4Páll Agnar, Ţórarinsson2258-22264 585
5Ţorsteinn, Ţorsteinsson2225102225f431
6Björn Ívar, Karlsson2201182226 272
7Björn Freyr, Björnsson213222164 482
8Sćvar Jóhann, Bjarnason2119-42142m1578
9Ćgir Páll, Friđbertsson203502194 375
10Lárus, Knútsson1989-112080 251
11Einar K, Einarsson1970102056 465
12Nökkvi, Sverrisson19521461881 248
13Sverrir, Unnarsson190111936 441
14Páll Jörgen, Ammendrup189500 10
15Sigurjón, Ţorkelsson188602022 490
16Kjartan, Guđmundsson1839-61993 442
17Andri V, Hrólfsson181000 4
18Einar, Guđlaugsson179901928 205
19Kári, Sólmundarson1761-291855 231
20Karl, Björnsson173000 10
21Arnar, Sigurmundsson1723-20 57
22Ágúst Ómar, Einarsson172000 250
23Ćgir Óskar, Hallgrímsson170000 138
24Einar, Sigurđsson168500 31
25Stefán, Gíslason168401869 308
26Óli Á, Vilhjálmsson1672-230 34
27Aron Ellert, Ţorsteinsson165501819 68
28Hrafn Óskar, Oddsson164000 23
29Lúđvík, Bergvinsson1640100 39
30Ólafur, Hermannsson1640200 84
31Dađi Steinn, Jónsson1633-81732 135
32Ţórarinn I, Ólafsson1621-71678 214
33Ólafur Týr, Guđjónsson162000 126
34Kristófer, Gautason1580171651 157
35Sigurđur Frans, Ţráinsson156500 57
36Karl Gauti, Hjaltason153810 164
37Páll, Árnason153000 162
38Sigmundur Andrésson, eldri149500 132
39Alexander, Gautason149000 65
40Halldór, Gunnarsson149000 45
41Haraldur, Sverrisson147500 42
42Hlynur, Sigmarsson146500 30
43Sćvar, Halldórsson146000 63
44Ţorvaldur S, Hermannsson146000 113
45Sindri Freyr, Guđjónsson144500 53
46Jóhann Helgi, Gíslason142000 8
47Róbert Aron, Eysteinsson1412130 43
48Ágúst Sölvi, Hreggviđsson139500 24
49Hallgrímur, Júlíusson138500 32
50Gísli S, Eiríksson137000 17
51Sigurđur A, Magnússon1367-20 42
52Sigurđur Ţ, Steingrímsson135500 9
53Gunnar Ţorri, Ţorleifsson135000 53
54Finnbogi, Friđfinnson133000 12
55Jóhannes Ţór, Sigurđsson131500 15
56Ólafur Freyr, Ólafsson130500 71
57Valur Marvin, Pálsson129500 18
58Eyţór Dađi, Kjartansson1241-170 24
59Bjartur Týr, Ólafsson124000 76
60Nökkvi Dan, Elliđason121000 17
61Davíđ Már, Jóhannesson119000 13
62Jörgen Freyr, Ólafsson1167130 37
63Lárus Garđar, Long114500 20
64Hafdís, Magnúsdóttir1078-570 16
65Tómas Aron, Kjartansson100000 28

Mestu hćkkanir

Nr.NameRtgCDiffCatGames
1Nökkvi, Sverrisson1952146U18248
2Ólafur, Hermannsson164020-84
3Björn Ívar, Karlsson220118-272
4Kristófer, Gautason158017U14157
5Jörgen Freyr, Ólafsson116713U1237
6Róbert Aron, Eysteinsson141213U1243
7Einar K, Einarsson197010-465
8Lúđvík, Bergvinsson164010-39
9Ţorsteinn, Ţorsteinsson222510-431
10Helgi, Ólafsson25355-816

Unglingar međ stig

Nr.NameRtgCDiffCatRtgFGames
1Nökkvi, Sverrisson1952146U181881248
2Aron Ellert, Ţorsteinsson16550U20181968
3Dađi Steinn, Jónsson1633-8U161732135
4Kristófer, Gautason158017U141651157
5Alexander, Gautason14900U18065
6Sindri Freyr, Guđjónsson14450U18053
7Jóhann Helgi, Gíslason14200U1608
8Róbert Aron, Eysteinsson141213U12043
9Ágúst Sölvi, Hreggviđsson13950U18024
10Hallgrímur, Júlíusson13850U18032
11Sigurđur A, Magnússon1367-2U12042
12Ólafur Freyr, Ólafsson13050U16071
13Valur Marvin, Pálsson12950U16018
14Eyţór Dađi, Kjartansson1241-17U12024
15Bjartur Týr, Ólafsson12400U18076
16Nökkvi Dan, Elliđason12100U14017
17Davíđ Már, Jóhannesson11900U12013
18Jörgen Freyr, Ólafsson116713U12037
19Lárus Garđar, Long11450U12020
20Hafdís, Magnúsdóttir1078-57U12016
21Tómas Aron, Kjartansson10000U14028


Síđasta skákćfingin hjá Birni Ívari í kvöld kl. 19:30

Síđasta skákćfingin sem Björn Ívar er međ verđur í kvöld kl. 19:30. Björn Ívar flytur svo úr bćnum og ţví er ţetta síđasti möguleikinn á ađ mćta á ćfingu hjá honum!

 Sjáumst í kvöld.

- BÍK


Nökkvi sigrađi á hrađskákmóti

Tíu mćttu á létt og skemmtilegt hrađskákmót sem fram fór í kvöld. Mikiđ var af ungum og upprennandi skákmönnum á mótinu og aldrei ţessu vant var Björn Ívar aldursforseti mótsins! Nökkvi var mjög öflugur og fékk fullt hús, 9 af 9 mögulegum.

Lokastađan:

1. Nökkvi 9 v. af 9

2. Björn Ívar 8 v.

3. Sigurđur 6,5 v.

4. Róbert 6 v.


Hrađskákmót í kvöld

Í kvöld fer fram hrađskákmót í Taflfélaginu. Tefldar verđa 5 mínútna skákir og fer fjöldi ţeirra eftir ţátttöku. Allir eru hvattir til ţess ađ mćta. Á mótinu verđur gestur af erlendu bergi brotinn og verđur gaman ađ sjá hvort hann á eitthvađ rođ í Eyjamenn. Sjáumst í kvöld.

Meistaramót Skákskólans 27-29 maí

  Krökkum, sem ćft hafa í TV í vetur hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í Meistaramóti Skákskóla Íslands sem hefst föstudaginn 27. maí. Tefldar eru 7 umferđir.  Skilyrđi er ađ Helgi Ólafsson skólastjóri samţykki ţátttöku viđkomandi.  Mótiđ er fyrir börn og unglinga og stúlkur og drengi.  

Nánar um mótsfyrirkomulag:
Í ţrem fyrstu umf. eru atskákir en 4 lokaumferđirnar eru kappskákir.
Tímamörk: Atskákir 25-10  ţ.e 25 mín. + 10 sek. fyrir hvern leik.
Kappskákir: 90-30 ţ.e. 90 mín. á alla skákina og 30 sek. fyrir hvern leik.
Skákstig: Mótiđ er reiknađ til skákstiga, 3 fyrstu umf. til atskákstiga.
Verđlaun: Ýmis vegleg verđlaun eftir aldri og kyni.

Dagskrá:
1.-3. umferđ: Föstudagurinn 27.maí kl. 18, 19 og 20.
4. umferđ: Laugardagurinn 28. maí kl. 10-14
5. umferđ: Laugardagurinn 28. maí 15 - 19
6. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 10.-14
7. umferđ: Sunnudagurinn 29. maí kl. 15-19
Verđlaunaafhending fer fram strax ađ móti loknu.

Ţátttöku skal tilkynna í síma 568 9141 eđa/og á netfang skáksambandsins skaksamband@skaksamband.is  eđa helol@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband