17.5.2017 | 10:39
Taflfélagiđ upp í 3 deild !
Á Íslandsmóti skákfélaga sem lauk í mars síđastliđnum komst Taflfélag Vestmannaeyja loks upp úr 4 deild og mun tefla í 3 deild í haust. Keppendur á mótinu voru um 300-350 talsins á aldrinum 5-84 ára og komu víđsvegar ađ af landinu. Telft var í fjórum deildum og voru sjö umferđir nema í efstu deild. Taflfélag Vestmannaeyja dró sig út úr efstu deild voriđ 2015 vegna mikils kostnađar, en félagiđ var m.a. međ erlenda stórmeistara á sínum snćrum og barđist í mörg ár um efstu sćtin og lenti t.a.m. fjórum sinnum í öđru sćti á 10 árum.
TV fór ţví aftur á byrjunarreit í 4. deild, en fjórtán liđ voru í deildinni og komust ţrjú efstu liđin upp í 3. deild. Sveit Taflfélags Vestmannaeyja varđ í 2.-3 sćti ásamt félögum okkar í Skákfélagi Sauđárkróks og voru liđin jöfn međ 11 stig af 14 mögulegum. B- sveit Víkingaklúbbsins varđ efst međ 14 stig eđa fullt hús. TV vann í 5 skipti, gerđi 3-3 jafntefli viđ Sauđárkrók, en tapađi 2-4 á móti Víkingaklúbbnum. Teflt var á sex borđum í hverri umferđ. Bestum árangri í liđi TV náđu Lúđvík Bergvinsson sem var međ fullt hús í fjórum skákum, Alexander Gautason hlaut 5,5 vinninga af 6, Kristófer Gautason 4,5 vinninga af 5 og Ćgir Páll Friđbertsson 2,5 vinninga af 3 mögulegum. Alls komu 12 skákmenn frá TV viđ sögu á Islandsmótinu ađ ţessu sinni.
TV hyggst vera međ tvćr sveitir á Íslandsmóti skákfélaga í haust, í 3. og 4. deild og munu um 20 keppendur koma ađ ţví verkefni ađ sögn Arnars Sigurmundssonar formanns Taflfélags Vm., en jafnframt lýsti hann ánćgju međ árangurinn á mótinu en hann ásamt Karli Gauta Hjaltasyni voru liđstjórar TV. Vonast er til ađ gamlir félagar TV á höfuđborgarsvćđinu munu ganga til liđs viđ félagiđ í einhverjum mćli í sumar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.