Sigurjón skákmeistari Vestmannaeyja 2017

  Hinn 8. janúar hófst skákţing Vestmannaeyja 2017 og lauk mótinu í gćrkvöldi 9. febrúar. Ţáttakendur voru sex og tefldar voru tvćr umferđir međ 60 mínútna umhugsunartíma auk 30 sek. á hvern leik.

  Sigurvegari og Skákmeistari Vestmannaeyja 2017 varđ Sigurjón Ţorkelsson, en hann hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum.  Í öđru sćti varđ Einar B. Guđlaugsson međ 7,5 vinninga og í ţriđja sćti varđ Stefán Gíslason fráfarandi meistari međ 5 vinninga.

  Sigurjón er nú meistari í 12 sinn, en hann varđ fyrst Skákmeistari Vestmannaeyja 1986 og síđast 2006 og hefur orđiđ meistari oftar en nokkur annar.  Einar B. Guđlaugsson varđ Skákmeistari Vestmannaeyja á árunum 1965 til 1968 eđa 4 ár í röđ. Ađrir keppendur voru Arnar Sigurmundsson, Gísli Eiríksson og Ţórarinn I. Ólafsson, allt gamalkunnar kempur úr félaginu.

Mótstafla

 

 

 

EBG

SG

AS

ŢIÓ

GEi

Alls

1

Sigurjón

X

1 / 1

1/ 1

1 / ˝

1 / ˝

1 / 1

9

2

Einar

0 / 0

X

1 / 1

1 / ˝

1 / 1

1 / 1

7,5

3

Stefán

0 / 0

0 / 0

X

1 / ˝

˝ / 1

1 / 1

5

4

Arnar

0 / ˝

0 / ˝

0 / ˝

X

˝ / ˝

1 / 1

4,5

5

Ţórarinn

0 / ˝

0 / 0

˝ / 0

˝ / ˝

X

1 / 1

4

6

Gísli

0 / 0

0 / 0

0 / 0

0 / 0

0 / 0

X

0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband