Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Skákeyjan 3 tbl.
Halldór Grétar og Hermann. Ég mun leitast við að ná eintaki fyrir ykkur af þessu vinsæla skákblaði og senda til ykkar.
Taflfélag Vestmannaeyja, mið. 16. sept. 2009
Skákeyjan
Vil gjarnan gerast áskrifandi ! Flott heimasíða hjá ykkur og greinilega mikið starf í gangi. Halldór Grétar Einarsson halldorgretar@isl.is Fagrahjalla 42 200 Kópavogi
Halldór Grétar Einarsson, lau. 8. ágú. 2009
Arnþór Hreinsson
Áfram IBV-skák!en eg ætlar meðlimur felag skákfelag Vestmannaeyjar og get eg upplysingar?sendu mer arnthornet@hotmail.com,.. er tefli mikið ;-) ps!óskast svar)
Arnþór Hreinsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 12. júlí 2009
2 tölublað Skákeyjunnar
Takk kærlega fyrir. Annað tölublað er á leiðinni til þín.
Taflfélag Vestmannaeyja, fim. 8. jan. 2009
Bæklingurinn ykkar.
Þakka kærlega fyrir sendinguna.. Hermann Aðalsteinsson Skákfél.Goðinn
Skákfélagið Goðinn, fim. 6. nóv. 2008