Bannaðir viðburðadagar.

  Yngri kynslóðin í TV tjáði sig um það á Jólamótinu að þeim langaði að taka þátt í opna alþjóðlega mótinu sem Hellir stendur fyrir 7-9 janúar 2010.

  En þó væri einn galli á gjöf Njarðar :  Á sama tíma er Þrettándagleðin í Vestmannaeyjum og ókunnugum til upplýsingar er bannað að setja viðburði fyrir krakka á  tvær dagssetningar í Eyjum : Þjóðhátíð og þrettándinn, því þá vilja öll börn í Vestmannaeyjum vera með í Þjóðhátíðarfjörinu og Þrettándafjörinu.

  Föstudaginn 8. janúar er þrettándagleðin í Eyjum !

 Þótt þið trúið þessu ekki, þá er þessi mynd tekin á jóladagsmorgun af 7 holunni á hinum frábæra golfvelli í Vestmannaeyjum, en eins og sést á myndinni glittir í jólasveina ofarlega í Álsey - þannig að þeir eru til ! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband