Róbert efstur á sunnudagsmótinu.

  Einungis fjórir þátttakendur mættu á sunnudagsmót í dag. Róbert er í miklu stuði þessa dagana og vann allar skákir sínar.  Í sunnudagsmótaröðinni er Róbert efstur og hefur 14 stig á Sigurð.  Talin eru 8 efstu mót hvers og eins.

Úrslitin á sunnudagsmóti 22. nóv.

1. Róbert Aron Eysteinsson 6 vinninga (50 stig)
2-3. Lárus Garðar Long 3 vinn. (44 stig)
2-3. Sigurður Arnar Magnússon 3 vinn. (44 stig)
4. Hafdís Magnúsdóttir 0 vinn. (38 stig)

Staðan á Sunnudagsmótaröðinni eftir 22. nóvember.:
1. Róbert A Eysteinsson 380 stig (44-46-46-50-xx-46-48-50-50)
2.
Sigurður A Magnússon 366 stig. (44+46+50+46-x-x-46-48-42-44)
3.
Lárus Garðar Long 322 stig. (34+36+32+40+46+x+38-38-46-44)
4. Jörgen F. Ólafsson 300 stig (x-46-32-40-50-48-46-38-x-x)
5. Davíð Már Jóhannesson 248 (50-36-42-34-x-48-x+38-x-x)
6. Daníel M Sigmarsson 211 stig (x+29+38+30+42-42-x-30-x-x)
7. Hafdís Magnúsdóttir 208 stig (38+x+x+28+38+38-x-28-38)
8
. Frans Sigurðs. 85 stig (x+25+x+x-x-x-30-x-30-x)
9. Auðbjörg 58 stig (x+20+x+x-x-x-x-38-x)
10-11. Sigga 54 stig (x+20+x+x-x-x-x-34-x).
10-11. Daníel Scheving 54 stig (x+20+x+x-x-x+34-x-x-x).
12. Arnór Viðarsson  34 stig  (x-x-x-x-34-x-x-x-x-x)
13. Valur Yngvi Jónsson 30 stig (x-x-x-x-30-x-x-x-x-x)
14. Eyþór D Kjartansson 29 stig (x+29+x+x-x-x-x-x-x-x)
15. Eydís 28 stig (x-x-x-x-x-x-x-x-28-x)
16. Guðjón Freyr Guðjónsson 26 stig (x-x-x-x-x-x-x-26-x-x)
17.  Máni Sverrisson 25 stig (x+25+x+x-x-x-x-x-x-x).


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband