5.10.2009 | 08:48
Haustmót TV - 4. umferð frestaðar skákir
Þremur skákum er enn ólokið í 4. umferð Haustmótsins. Sverrir og Björn Ívar tefla á þriðjudagskvöld kl. 19:30, en enn er ekki búið að setja tíma á hinar tvær. Þeir sem eiga frestaðar skákir eru vinsamlegast beðnir um að koma þeim á sín á milli eða í samráði við Sverri í síma 858-8866.
Sverrir - Björn Ívar 0 -1
Björn Ívar skaust upp að hlið Nökkva í efsta sæti mótsins.
Ólafur Freyr - Lárus Garðar ?????????????????
Jóhannes Þór - Sigurður Arnar 0,5-0,5
Nafn | Pts | Res. | Pts | Name |
Sverrir Unnarsson | 3 | 0 - 1 | 2½ | Bjorn Ivar Karlsson |
Karl Gauti Hjaltason | 2½ | 0 - 1 | 2½ | Nokkvi Sverrisson |
Einar Gudlaugsson | 2 | 1 - 0 | 2 | Dadi Steinn Jonsson |
Kristofer Gautason | 2 | 1 - 0 | 1½ | Valur Marvin Palsson |
Robert A Eysteinsson | 1½ | 0 - 1 | 1½ | Stefan Gislason |
Olafur Freyr Olafsson | 1 | frestað | 1 | Larus Gardar Long |
Johann Helgi Gislason | 1 | o - + | 1 | Nokkvi Dan Ellidason |
Johannes T Sigurdsson | 1 | 0,5-0,5 | 0 | Sigurdur A Magnusson |
David Mar Johannesson | 0 | Bye |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.