NM silfur til Eyja.

   Nú er lokið Norðurlandamótinu í skólaskák í Vestmannaeyjum og Eyjamenn náðu þeim frábæra árangri að ná silfurverðlaunum, en fyrir tveimur árum þá varð sveit héðan einnig í 2 sæti svo þetta er jöfnun á þeim árangri.

Lokastaðan.
1. Korsvoll skole, Noregur 13,5 vinn.
2. Grunnskóli Vestmannaeyja 10,5 vinn. (5 stig).
2. Gustavslundskolan, Svíþjóð 10,,5 vinn (5 stig).
4. Rimaskóli, Reykjavík, 10 vinn.
5. The English School, Finnland 10 vinn.
6. Jyderup Kommuneskole, Danmörk 5,5 vinn.

Árangur sveitarmeðlima:

1 borð Daði Steinn Jónsson 3 vinn. af 5.
2 borð Kristófer Gautason  3,5 vinn. af 5.
3 borð Ólafur Freyr Ólafsson 2 vinn. af 5.
4 borð Valur Marvin Pálsson 2 vinn. af 4.
varam. Nökkvi Dan Elliðason 0 vinn. af 1.
Þjálfari : Björn Ívar Karlsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband