Jafntefli við Svíþjóð 2-2 í annarri umferð.

  Þá er annarri umferð lokið á NM.  Eyjamenn gerðu jafntefli við fyrnasterka Sænska sveit 2-2 og mótið er enn galopið.  Klukkan 19:30 þegar allar aðrar sveit höfðu klárað keppni, var enn teflt á 3 borðum í viðureign Eyjamanna og Svía.  Fyrst hafði Nökkvi Dan tapað á 4 borði, síðan samdi Ólafur Freyr jafntefli eftir miklar sviptingar, þá vann Kristófer andstæðing sinn og loks gerði Daði Steinn jafntefli.

Staðan.
1. Noregur 5,5 vinninga
2. Rimaskóli er með 4,5 vinn.
3. Eyjamenn með 4 vinninga.
4-5. Svíþjóð og Finnland 3,5 vinninga,
6. Danmörk 3 vinn.

  Í fyrramálið eigast Eyjamenn við Dani.

  Úrslit 2 umferðar voru þessi :

  Ísland (V) -  Svíþjóð :  2 - 2  ( 0,5 - 1 - 0.5 - 0 )

  Ísland (R) - Finnland : 2,5 - 1,5 ( 0 - 1 - 1 - 0,5 )

  Noregur - Danmörk  :  3 - 1 ( 1 - 1 - 1 - 0 )

  Varamannamótið :

  Valur Marvin Pálsson (V) - Markus Teigset  (N) =  1 - 0
  Sigurður A Magnússon (V) - Róbert A Eysteinsson (V) = 0,5-0,5
  Dennis Lennardsson (S) - Patrekur Þórsson (R) =   1 - 0
  Jóhann Helgi Gíslason (V) - Mette Elleg1ard (D) = 1 - 0.

3. umferð.
  Róbert (V) - Nökkvi (V) ...
  Dennis (S) - Sigurður (V) ...
  Elida (N) -  Jóhann Helgi (V) ...
  Mette (D) - Patrekur (R) ...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband