13.9.2009 | 19:27
Þrír efstir á sunnudagsmótinu.
Alls mættu 12 á sunnudagsmótið að þessu sinni og er greinilegt að krakkarnir eru að byrja að koma aftur eftir sumarfrí.
Mikil barátta var á toppnum og fór svo að þrír skiptu með sér efsta sætinu, þeir Róbert, Sigurður og Jörgen.
Úrslit.
1-3. Róbert Eysteinsson 4 vinn. 46 stig
1-3. Sigurður Magnússon 4 vinn. 46 stig.
1-3. Jörgen Ólafsson 4 vinn. 46 stig.
4-5. Lárus Garðar Long 3 vinn. 36 stig.
4-5. Davíð Jóhannesson 3 vinn. 36 stig.
6-7. Eyþór Kjartansson 2,5 vinn. 29 stig.
6-7. Daníel Sigmarsson 2,5 vinn. 29 stig.
8-9. Máni Sverrisson 2 vinn. 25 stig.
8-9. Frans 2 vinn. 25 stig.
10-12. Auðbjörg 1 vinn. 20 sitg.
10-12. Sigga 1 vinn. 20. stig.
10-12. Daníel Scheving 1 vinn. 20 stig.
Staðan á Sunnudagsmótaröðinni:
1-2. Róbert A Eysteinsson 90 stig (44+46)
1-2. Sigurður A Magnússon 90 stig (44+46)
3. Davíð M Jóhannesson 86 stig (50+36)
4. Lárus Garðar Long 70 stig (34+36)
5. Jörgen F Ólafsson 46 stig (x+46)
6. Hafdís Magnúsdóttir 38 stig (38+x)
7-8. Daníel Sigmarsson 29 stig (x+29)
7-8. Eyþór D Kjartansson 29 stig (x+29)
9-10. Máni Sverrisson 25 stig (x+25)
9-10. Frans 25 stig (x+25)
11-13. Auðbjörg 20 stig (x+20)
11-13. Sigga 20 stig (x+20)
11-13. Daníel Scheving 20 stig (x+20).
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.