10.9.2009 | 23:09
Fyrsta umferđ Haustmóts TV.
Haustmót TV hófst í kvöld međ 8 skákum. Tveir stigalćgri náđu jafntefli viđ stigahćrri andstćđing. Stefán og Valur Marvin gerđu jafntefli í hörku skák, sem og Róbert og Karl Gauti. Önnur úrslit voru eftir "bókinni".
Skák Einars Guđlaugssonar og Jóhannesar Ţórs Sigurđssonar var frestađ og verđur hún líklega tefld á laugardaginn.
Einar og Jóhannes tefldu í gćrkvöldi og sigrađi Einar í snarpri skák.
2. umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst taflmennskan kl. 19:30.
1. umferđ | |||||
Bo. | Nafn | v | úrslit | v | Nafn |
1 | Sigurđur A. Magnússon | 0 | 0 - 1 | 0 | Björn Ívar Karlsson |
2 | Sigurjón Ţorkelsson | 0 | 1 - 0 | 0 | David Mar Johannesson |
3 | Ólafur Freyr Ólafsson | 0 | 0 - 1 | 0 | Sverrir Unnarsson |
4 | Einar Guđlaugsson | 0 | 1 - 0 | 0 | Jóhannes Ţ Sigurđsson |
5 | Jóhann Helgi Gíslason | 0 | 0 - 1 | 0 | Nökkvi Sverrisson |
6 | Stefán Gíslason | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Valur Marvin Pálsson |
7 | Róbert A Eysteinsson | 0 | ˝ - ˝ | 0 | Karl Gauti Hjaltason |
8 | Kristófer Gautason | 0 | 1 - 0 | 0 | Nökkvi Dan Elliđason |
9 | Lárus Garđar Long | 0 | 0 - 1 | 0 | Dađi Steinn Jónsson |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.