8.9.2009 | 17:33
Skráning á fullu á Haustmótinu.
Nú stendur skráning á Haustmótinu yfir og ţegar hafa margir skráđ sig. Mótiđ hefst nćsta fimmtudag kl. 19:30 međ fyrstu skákinni.
16 skráđir:
Björn Ívar Karlsson 2170
Sigurjón Ţorkelsson 1885
Sverrir Unnarsson 1875
Einar Guđlaugsson 1810
Nökkvi Sverrisson 1725
Stefán Gíslason 1670
Karl Gauti Hjaltason 1615
Kristófer Gautason 1480
Dađi Steinn Jónsson 1455
Ólafur Freyr Ólafsson 1330
Jóhannes Ţór Sigurđsson 1315
Róbert Aron Eysteinsson 1250
Sigurđur Arnar Magnússon 1380*
Davíđ Már Jóhannesson 1330*
Jóhann Helgi Gíslason 1280*
Valur Marvin Pálsson 1275*
Lárus Garđar Long 1125*
Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í skáklífi Vestmannaeyja og hefur veriđ vel sótt undafarin ár. Mótiđ er ţví gott tćkifćri til ţess ađ koma sér í ţjálfun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fer fram helgina 25-27 september n.k.
Skraning fer fram hjá Sverri í síma 858-8866, hjá Karli Gauta í síma 898-1067 og á netfangiđ: sverriru@simnet.is til kl. 19 á fimmtudagskvöld.
Tímamörk: 1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. (7 umferđir - umferđarfjöld gćti tekiđ breytingum eftir ţátttöku).
Mótiđ verđur reiknađ til Fide og íslenskra stiga. Teflt verđur í Skáksetrinu Heiđarvegi 9.
Dagskrá fyrstu 3ja umferđanna : (Gćti tekiđ breytingum)
1. umferđ: Fimmtudaginn 10. september kl. 19:30
2. umferđ: Sunnudaginn 13. septeber kl. 19:30
3. umferđ: Ţriđjudaginn 22. september kl. 19:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.