Björn Ívar sigraði á Vinnslustöðvarmótinu.

  Í kvöld lauk Vinnslustöðvarmótinu í Eyjum.  Keppendur voru 15 og voru tefldar sex umferðir, þrjár atskákir og þrjár kappskákir.  Sigurvegari var Björn Ívar Karlsson með 5 vinninga, en jafn honum að vinningum var Einar Kristinn Einarsson, en Björn var hærri á stigum.

  Úrslit:
  1. Björn Ívar Karlsson 5 vinn.
  2. Einar Kr. Einarsson 5 vinn.
  3. Sverrir Unnarsson 4,5 vinn.

  Yngri en 15 ára:
  1. Daði Steinn Jónsson 2,5 vinn.
  2. Kristófer Gautason  2,5 vinn.
  3. Ólafur Freyr Ólafsson 2,5 vinn.

Lokastaðan:

RöðNafnstigvinnBH.
1Bjorn Ivar Karlsson2170523½
2Einar K Einarsson1980520
3Sverrir Unnarsson187520
4Ægir Páll Friðbertsson2035422
5Einar Guðlaugsson181019
6Kjartan Gudmundsson184018
7Karl Gauti Hjaltason1615318
8Daði Steinn Jónsson145519½
9Ólafur Týr Guðjónsson166518
10Kristófer Gautason148017
11Ólafur Freyr Ólafsson133016
12Róbert Aron Eysteinsson1250215½
13Jóhann Helgi Gíslason0215
14Sigurður A Magnússon015
15Valur Marvin Pálsson0113½


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband