3.9.2009 | 09:14
Vinnslustöđvarmótiđ hefst á morgun.
Á morgun föstudag hefst Vinnslustöđvarmótiđ hér í Eyjum og eru nú skráđir 14 keppendur á mótiđ og hver ađ verđa síđastur ađ skrá sig. Skráning fer fram hjá Sverri í síma 858 8866 og Gauta í síma 898 1067.
Keppendur eru nú ţessir í stafrófsröđ :
Nafn . . . . . . . . . . . . Ísl stig. - FIDE
Björn Freyr Björnsson 2140 -
Björn Ívar Karlsson 2170 - 2200
Dađi Steinn Jónsson 1415
Einar Guđlaugsson 1810
Einar K. Einarsson 1995 - 2038
Nökkvi Sverrisson 1700 - 1769
Karl Gauti Hjaltason 1615
Kjartan Guđmundsson 1840 - 1988
Kristófer Gautason 1470
Nökkvi Dan Elliđason 1165
Ólafur Freyr Ólafsson 1330
Sigurđur Arnar Magnússon 1380 *
Sverrir Unnarsson 1875 - 1980
Ćgir Páll Friđbertsson 2035 - 2192
* Forstig.
Taflfélag Vestmannaeyja stendur fyrir ţessu árlega móti međ tilstyrk Vinnslustöđvarinnar eins og síđustu tvö ár. Verđlaun verđa ađ venju bikar og verđlaunapeningar fyrir efstu sćti en sérstök verđlaun eftir atvikum m.v. aldur og e.a. stigum.
Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.
DAGSKRÁ:
Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák
Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum. Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.