Vetrarstarfiđ í fullan gír.

  Ţá er vetrarstarf Taflfélagsins komiđ á fullt skriđ og hófst í dag međ stúlknaćfingu ţar sem mćting var ágćt.  Nú hefjast ćfingar í hverjum flokkinum af öđrum í ţessari viku og ekki má gleyma hinu árlega Vinnslustöđvarmóti sem verđur um nćstu helgi, en ţegar hafa 14 keppendur skráđ sig í mótiđ og enn stendur skráning yfir og eru nemendur beđnir um ađ skrá sig sem allra fyrst.  Ráđgert er ađ Haustmót TV hefjist fimmtudaginn 10. september og er byrjađ ađ taka viđ skráningum ţar.  Deildakeppnin verđur helgina 25. september í Reykjavík, svo nú er ráđ ađ byrja ađ ćfa sig fyrir ţá miklu hátíđ.

Stundatafla TV gildir frá deginum í dag, á ţriđjudögum kl. 17 eru stúlknatímar, á miđvikudögum kl. 17 fyrir stráka fćdda 2000 og 2001, á fimmtudögum á sama tíma fyrir stráka fćdda 2002 og 2003 og á mánudögum kl. 17 fyrir stráka fćdda 1998 og 1999.  Á hverjum sunnudegi kl. 15 eru hin hefđbundnu sunnudagsmót fyrir yngri hópana og á fimmtudagskvöldum kl. 19:30 eru mót eđa fyrirlestrar fyrir fullorđna.

Undirbúningur fyrir Norđurlandamót barnaskólasveita er komin á fullan skriđ en mótiđ verđur helgina 18-20 september í Eyjum og er von á u.ţ.b. 50 gestum til Eyja af ţví tilefni frá öllum Norđurlöndunum.  Strákarnir eru byrjađi ađ sćkja tíma og taka auđvitađ ţátt í báđum mótunum sem verđa á nćstu dögum.

Ađalfundur Taflfélags Vestmannaeyja verđur fimmtudaginn 15. október og hefst kl. 19.30.

Á dagskrá eru  hefđbundin ađalfundarstörf.

 

Starfsemi Taflfélagins fer öll fram í húsnćđi félagsins „Skáksetrinu" ađ Heiđarvegi 9, gengiđ inn frá Heiđarvegi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband