Æfingatafla NM-sveitarinnar

Komin er æfingatafla fyrir NM-sveitina sem er fulltrúi Grunnskólans á Norðurlandamóti Barnaskólasveita í september. Athugið að enn getur verið að taflan breytist ef einhverjir árekstrar verða við aðrar æfingar eða eitthvað slíkt. Sveitarmeðlimir eru vinsamlega beðnir um að hengja þetta á ísskápinn!

nm-sveitin.jpg

Fyrsta æfingin er í kvöld kl. 20:00 - ég mun hringja í alla sem eiga að koma.

Bestu kveðjur,

Björn Ívar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband