Tap gegn Bolungarvík.

  TV tapaði fyrir Bolungarvík í gærkveldi með nokkrum mun, 45½-26½ í Hraðskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í húsakynnum SÍ í gær.  Staðan í hálfleik var 22-14.  Helgi Ólafsson var langbestur okkar manna með 9,5 vinninga af 12 mögulegum, en Þröstur Þ. og J. Viktor G. stóðu sig best Bolvíkinga báðir með 10,5 vinninga.

Árangur okkar manna.

Helgi Ólafsson     .....     9½ v. af 12
Tómas Björnsson .....     4½ v. af 12
Þorsteinn Þorsteinsson 3½ v. af 12
Björn Ívar Karlsson ..     3½ v. af 12
Lárus Knútsson  ......     2½ v. af 12
Sævar Bjarnason .....     2 v. af 9
Einar K. Einarsson ...     1 v. af 3.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband