21.8.2009 | 11:04
Tap gegn Bolungarvík.
TV tapađi fyrir Bolungarvík í gćrkveldi međ nokkrum mun, 45˝-26˝ í Hrađskákkeppni taflfélaga, sem fram fór í húsakynnum SÍ í gćr. Stađan í hálfleik var 22-14. Helgi Ólafsson var langbestur okkar manna međ 9,5 vinninga af 12 mögulegum, en Ţröstur Ţ. og J. Viktor G. stóđu sig best Bolvíkinga báđir međ 10,5 vinninga.
Árangur okkar manna.
Helgi Ólafsson ..... 9˝ v. af 12Tómas Björnsson ..... 4˝ v. af 12
Ţorsteinn Ţorsteinsson 3˝ v. af 12
Björn Ívar Karlsson .. 3˝ v. af 12
Lárus Knútsson ...... 2˝ v. af 12
Sćvar Bjarnason ..... 2 v. af 9
Einar K. Einarsson ... 1 v. af 3.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.