17.8.2009 | 13:17
Vinnslustöđvarmótiđ 4. - 6. september
Taflfélag Vestmannaeyja stendur fyrir hinu árlega Vinnslustöđvarmóti helgina 4-6. september n.k. eins og síđustu tvö ár. Verđlaun verđa ađ venju bikar og verđlaunapeningar fyrir efstu sćti en sérstök verđlaun eftir atvikum m.v. aldur og e.a. stigum.
Mótiđ er međ hefđbundnu sniđi, 7 umferđir alls, fyrst 3 atskákir á föstudagskvöldinu, svo ţrjár kappskákir á laugardeginum og síđan síđasta skákin á sunnudeginum.
DAGSKRÁ:
Föstudagur kl. 20 1. umf. atskák (25 mín)
Föstudagur kl. 21, 2. umf. atskák
Föstudagur kl. 22, 3. umf. atskák
Laugardagur kl. 10, 4. umf. kappskák (60 mín +30 sek)
Laugardagur kl. 14, 5. umf. kappskák
Laugardagur kl. 18, 6. umf. kappskák
Sunnudagur kl. 11, 7. umferđ kappskák
Keppt er eftir svissneska kerfinu og er mótiđ opiđ gestum. Búast skipuleggjendur viđ nokkrum keppendum frá SSON, en einnig félögum í TV úr Reykjavík og líklega fleiri áhugasömum. Skráning fyrst um sinn er í athugasemdum viđ ţessa grein en einnig hjá Sverri og Gauta.
Mótshaldarar áskilja sér rétt til breytinga á dagskrá og keppnisfyrirkomulagi fram ađ móti.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.