16.8.2009 | 03:46
Eyjamenn lögðu Reyknesinga.
Fyrsta viðureign Hraðskákkeppni taflfélaga fór fram í um síðustu helgi og lagði þá Taflfélag Vestmannaeyja þá sveit Reyknesinga nokkuð örugglega að velli, 44½ - 27½, en staðan í hálfleik var 20½-15½. Viðureignin fór fram í Glóðinni í Keflavík. Keppendur voru okkar menn í Reykjavík og stóð Tómas Björnsson sig best TV manna en Björgvin var bestur heimamanna. Eyjamenn mæta sigurvegurunum í viðureign Bolvíkinga og KR-inga í átta liða úrslitum.
Árangur okkar manna:
Sævar Bjarnason 8
Tómas Björnsson 10,5
Björn Freyr Björnsson 8,5
Einar K. Einarsson 9,5
Bjarni Hjartarson 5
Kjartan Guðmundsson 3.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.