16.7.2009 | 12:56
Landsmót UMFÍ - ÍBV í fjórða sæti
ÍBV endaði í fjórða sæti á Landsmóti UMFÍ, sem haldið var á Akureyri sl. helgi. Allt fram í síðustu umferð hafði sveitin möguleika á verðlaunasæti, en slæmt tap gegn UFA gerði þá drauma að engu.
ÍBV var skv. meðalstigum með 5. stigahæstu sveit mótsins.
Lokastaðan:
- 1. HSB 34
- 2. UMSE/UFA 32
- 3. ÍBA 27
- 4. ÍBV 25,5
- 5. UMFF 25
- 6. UMSK 23,5
- 7. HSK 18
- 8. UÍA 16
- 9. HSÞ 10,5
- 10. UMSB 8,5
- 11. UMFN 0
Lið UMFN var skráð í keppnina en mættu ekki til leiks.
Úrslit hjá ÍBV eftir umferðum:
- ÍBV - HSB (Bolungarvík) 1,5-2,5
- ÍBV - UMSK (T.G) 2,5-1,5
- ÍBV - HSÞ (Goðinn) 3-1
- ÍBV - Fjölnir 1,5-2,5
- ÍBV - UÍA (Austurland) 4-0
- ÍBV - UMFN (Reykjanesbær) 4-0
- ÍBV - UMSB (Borgarfjörður) 4-0
- ÍBV - ÍBA (Akureyri) 2-2
- ÍBV - HSK (Selfoss) 3-1
- ÍBV - UFA (Akureyri) 0-4
Árangur einstakra liðsmanna:
Björn Ívar Karlsson 7 vinninga af 10
Einar K Einarsson 5,5 vinninga af 10
Sverrir Unnarsson 6 vinninga af 10
Nökkvi Sverrisson 7 vinninga a 10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.