15.6.2009 | 22:04
Bókagjöf í kvöld kl. 20.
Fyrrum formaður Taflfélags Vestmannaeyja, Ólafur Hermannsson, sem var formaður TV á árunum 1979 - 1982 hefur óskað þess að hitta forsvarsmenn félagsins í kvöld og mun hann hafa í hyggju að gefa félaginu skákbækur.
Í kvöld, þriðjudag kl. 20:00 munum við hitta Ólaf niðri í Skáksetri.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.