Sævar þriðji á Skákþingi Norðlendinga.

  Félagi okkur úr Taflfélagi Vestmannaeyja, Sævar Bjarnason er í þriðja sæti með 4,5 vinninga eftir næst síðustu umferð á Skákþingi norðlendinga sem fram fer á Akureyri.  Í síðustu umferðinni sem fram fer á morgun teflir Sævar við Sindra Guðjónsson.  Nú eru þeir Gylfi Þórhallsson (2232) og Áskell Örn Kárason (2239) efstir með 5 vinninga.  Lokaumferðin hefst kl. 10.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband