Stúlknameistaramótið í dag kl. 17..

   Í dag þriðjudag 5. maí fer fram stúlknameistaramót Vestmannaeyja og er þetta í fyrsta skipti sem slíkt mót er haldið hér í Eyjum.

  Mótið hefst kl. 17 og eru allar stúlkur velkomnar.  Tefldar verða 10 mínútna skákir.  Reiknað er með að mótið taki u.þ.b. 2 tíma eftir mætingu.

  Veitt verða verðlaun fyrir efstu þrjár og sérstök verðlaun í aldursflokkum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband