27.12.2008 | 11:16
Lokahófið á sunnudag.
Lokahóf yngri deilda verður sunnudaginn 28. desember kl. 15. Dagskráin verður þannig að fyrst verður jólapakkamót yngri deilda, en síðan er verðlaunaafhending fyrir mótaröð haustannar.
27.12.2008 | 11:16
Lokahóf yngri deilda verður sunnudaginn 28. desember kl. 15. Dagskráin verður þannig að fyrst verður jólapakkamót yngri deilda, en síðan er verðlaunaafhending fyrir mótaröð haustannar.
Athugasemdir
Er þetta lokahóf fyrir alla eða aðeins þá sem hafa verið að mæta á sunnudagsmótin?
kv.
Dóra Björk
Dóra Björk mamma Arnórs (IP-tala skráð) 28.12.2008 kl. 11:02
Þetta er öllum opið yngri en 15 ára. Það verður happadrætti svo allir geta unnnið gjöf.
Taflfélag Vestmannaeyja, 28.12.2008 kl. 14:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.