Róbert efstur á sunnudagsmóti - næstsíðasta mótið.

  Á sunnudagsmótinu í dag varð Róbert efstur, en hann gerði jafntefli við eina gest mótsins, Kristófer. Eftir 10 mót eru þeir Sigurður og Róbert enn efstir, síðan kemur Jörgen og Ágúst en hraðsiglari dagsins er Lárus sem er nú kominn í 5 sæti en Daníel Már og Eyþór berjast hart um 6-7 sæti.  Efst af stúlkunum er Auðbjörg en Sigga Magga kemur fast á hæla hennar.  Þetta er reiknað þannig að 5 hæstu mót hvers teljast til stiga hjá viðkomandi.  Í sviga eru svo stig hvers og eins á mótunum 10 sem búin eru, en x merkir að viðkomandi hafi ekki mætt á mót.
Úrslit.
1-2. Róbert (14) og Kristófer (14,5) 4,5 vinn. 50 stig.
3.  Jóhann Helgi  4 vinn. (12) 46 stig.
4.  Lárus 4 vinn. (9,5) 42 stig.
5.  Jörgen  3 vinn. (15,5) 38 stig
6.  Sigurður 3 vinn. (15)  34 stig.
7.   Daníel Hregg.  2,5 vinn. (10,5)  30 stig.
8.   Máni  2,5 vinn (8,5) 28 stig.
9.   Eyþór 2 vinn. (14) 26 stig.
10. Daníel Sch. 2 vinn (13,5) 24 stig.
11. Þórður Sigursveins. 2 vinn. (12,5) 22 stig.
12.  Ágúst 2 vinn. (10,5) 20 stig
13.  Þuríður 1,5 vinn. (16) 18 stig
14.  Elliði Viðars. 1,5 vinn. (11,5) 16 stig
15.  Hafdís  1 vinn. 14 stig
16.  Hákon Jóns. 0 vinn 12 stig.
Staðan í mótaröðinni (mótin 9).
1. Sigurður  250 (50-46-42-50-50-50-50-48-x-34)
2. Róbert    240 (44-50-42-46-46-46-38-48-42-50)
3. Jörgen    214 (28-38-50-36-x-33-38-42-46-38)
4. Ágúst Már 195 (36-xxx-22-33-38-38-50-20)
5. Lárus      193  (23-38-32-28-42-33-20-30-38-42)
6. Daníel M. 185 (x-38-32-36-26-33-46-30-18-x)
7.  Eyþór Daði  175 (44-x-42-25-33-x-25-30-26-26)
8.  
Davíð Jóh.     164 (36-x-x-36-33-x-29-30-x-x)
9.  Guðlaugur    149 (23-x-28-x-33-33-x-x-32-x)
10. Máni             148  (28-x-26-25-33-33-x-19-14-28)
11. Auðbjörg      114 (x-x-23-x-18-17-x-24-32-x)
12. Daníel Hregg. 112 (xxxxx-22-25-19-16-30)
13. Sigga Magg    109 (20-x-23-x-22-22-x-19-22-x)
14. Hafdís M.       71 (xxxxxx-29-19-9-14)
15. Jóhann Helgi 70 (xxxxxxxx-24-46)
16. Eydís Ósk       66 (xxxx-16-22-x-19-9-x)
17. Bjarki Freyr    58 (x-x-x-36-22-xxxxx)
18. Daníel Sch.    55 (xxxxxxx-19-21-24)
19. Þráinn Jón     49 (xxxxx-17-13-11-8-x)
20. Unnur Ástrós 31 (xxxxxx-20-11-xx)
21-22. Daníel Örn 28 (xxxxxxxx-28-x)
21-22. Óliver        28 (28-xxxxxxxxx)
23. Þórður Sigsv. 22 (xxxxxxxxx-22)
24-25. Arna Þyrí  20 (xxxxxx-20-xxx)
24-25. Tómas A   20 (xxxxxxxx-20-x)
26. Þuríður           18 (xxxxxxxxx-18)
27-28. Elliði Viðars 16 (xxxxxxxxx-16)
27-28. Jóna María 16 (xxxxxx-16-xxx)
29. Andrea G.      13 (xxxxxx-13-xxx)
30. Hákon J.        12 (xxxxxxxxx-12)
31. Kristín Inga   10 (xxxxxx-10-xxx).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband