Björn forseti efstur á hraðskákmóti

Björn Þorfinnsson varð efstur á fimmtudagshraðskákmóti sem haldið var í kvöld. Björn sigraði alla andstæðinga sína þótt oft hafi mátt litlu muna. Í öðru sæti varð Davíð Kjartansson en hann tapaði einungis niður vinningi gegn Forsetanum. Þriðji varð Björn Ívar.

Heildarúrslit:

  • 1. Björn Þorfinnsson 13 vinninga
  • 2. Davíð Kjartansson 12 vinninga
  • 3. Björn Ívar Karlsson 11 vinninga
  • 4-5 Einar Sigurðsson og Nökkvi Sverrisson 7,5 vinninga
  • 6-8 Þórarinn I Ólafsson, Kristófer Gautason og Sverrir Unnarsson 7 vinninga
  • 9. Daði Steinn Jónsson 5,5 vinninga
  • 10. Stefán Gíslason 5 vinninga
  • 11. Valur Marvin Pálsson 4 vinninga
  • 12. Jörgen Freyr Ólafsson 2,5 vinninga
  • 13. Sigurður Arnar Magnússon 2 vinninga

Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband